Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 08:01 Sandra Erlingsdóttir fagnar góðum sigri með íslenska kvennalandsliðinu. Vísir/Jónína Íslensk afrekskona og lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár vann ekki aðeins afrek inn á vellinum heldur sýndi einnig mikinn styrk og þrautseigju utan hans. Íslenska handboltakonan Sandra Erlingsdóttir er komin aftur heim úr atvinnumennsku og spilar með ÍBV næsta vetur auk þess að reyna að vinna sér sæti í HM-hópi Íslands. Sandra hefur gengið í gegnum ýmislegt á sínum ferli en í dag vill hún gefa öðrum konum góð ráð. Sandra er ásamt fleirum með síðuna Ps. Árangur á Instagram þar sem hún er með næringar-, heilsu- og lífstílsráðgjöf. Sandra er líka tilbúin að vera á persónulegu nótunum í pistlum sínum og gott dæmi er sá nýjasti. Sandra ræðir þá ræðir glímu sína við átröskun sem henni tókst að yfirvinna og komast í framhaldinu alla leið út í atvinnumennsku í handboltanum. Hún sýnir sláandi mun á sér á tveimur myndum. „Á fyrri myndinni var ég 45 kg, orkulaus, ekki á blæðingum með meltingartruflanir og komin með leið á lífinu,“ skrifaði Sandra. „Sannleikurinn er sá að léttasta útgáfan af mér var svo sannarlega ekki sú heilbrigðasta. Ég var veik, líkaminn minn var að gefast upp og andlega stóð ég ekki í lappirnar. Nánast búin að kasta stærsta draumnum frá mér að verða handboltakona. Bara fyrir það að vera grönn,“ skrifaði Sandra. „Í dag er ég í bestu vinnu í heimi að hjálpa fólki að ná sínum markmiðum því ég veit hversu lífsnauðsynlegt það er að gefa líkamanum þá næringu sem hann þarf,“ skrifaði Sandra. „Það að vera léttust gerir þig ekki hamingjusama. Það að borða minna gerir þig ekki heilbrigðari. Og vigtin? Hún segir nákvæmlega ekki neitt um gildin þín í lífinu eða hvernig einstaklingur þú ert,“ skrifaði Sandra eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ps. Árangur (@ps.arangur) Olís-deild kvenna ÍBV Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Sjá meira
Íslenska handboltakonan Sandra Erlingsdóttir er komin aftur heim úr atvinnumennsku og spilar með ÍBV næsta vetur auk þess að reyna að vinna sér sæti í HM-hópi Íslands. Sandra hefur gengið í gegnum ýmislegt á sínum ferli en í dag vill hún gefa öðrum konum góð ráð. Sandra er ásamt fleirum með síðuna Ps. Árangur á Instagram þar sem hún er með næringar-, heilsu- og lífstílsráðgjöf. Sandra er líka tilbúin að vera á persónulegu nótunum í pistlum sínum og gott dæmi er sá nýjasti. Sandra ræðir þá ræðir glímu sína við átröskun sem henni tókst að yfirvinna og komast í framhaldinu alla leið út í atvinnumennsku í handboltanum. Hún sýnir sláandi mun á sér á tveimur myndum. „Á fyrri myndinni var ég 45 kg, orkulaus, ekki á blæðingum með meltingartruflanir og komin með leið á lífinu,“ skrifaði Sandra. „Sannleikurinn er sá að léttasta útgáfan af mér var svo sannarlega ekki sú heilbrigðasta. Ég var veik, líkaminn minn var að gefast upp og andlega stóð ég ekki í lappirnar. Nánast búin að kasta stærsta draumnum frá mér að verða handboltakona. Bara fyrir það að vera grönn,“ skrifaði Sandra. „Í dag er ég í bestu vinnu í heimi að hjálpa fólki að ná sínum markmiðum því ég veit hversu lífsnauðsynlegt það er að gefa líkamanum þá næringu sem hann þarf,“ skrifaði Sandra. „Það að vera léttust gerir þig ekki hamingjusama. Það að borða minna gerir þig ekki heilbrigðari. Og vigtin? Hún segir nákvæmlega ekki neitt um gildin þín í lífinu eða hvernig einstaklingur þú ert,“ skrifaði Sandra eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ps. Árangur (@ps.arangur)
Olís-deild kvenna ÍBV Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Sjá meira