Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 08:01 Sandra Erlingsdóttir fagnar góðum sigri með íslenska kvennalandsliðinu. Vísir/Jónína Íslensk afrekskona og lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár vann ekki aðeins afrek inn á vellinum heldur sýndi einnig mikinn styrk og þrautseigju utan hans. Íslenska handboltakonan Sandra Erlingsdóttir er komin aftur heim úr atvinnumennsku og spilar með ÍBV næsta vetur auk þess að reyna að vinna sér sæti í HM-hópi Íslands. Sandra hefur gengið í gegnum ýmislegt á sínum ferli en í dag vill hún gefa öðrum konum góð ráð. Sandra er ásamt fleirum með síðuna Ps. Árangur á Instagram þar sem hún er með næringar-, heilsu- og lífstílsráðgjöf. Sandra er líka tilbúin að vera á persónulegu nótunum í pistlum sínum og gott dæmi er sá nýjasti. Sandra ræðir þá ræðir glímu sína við átröskun sem henni tókst að yfirvinna og komast í framhaldinu alla leið út í atvinnumennsku í handboltanum. Hún sýnir sláandi mun á sér á tveimur myndum. „Á fyrri myndinni var ég 45 kg, orkulaus, ekki á blæðingum með meltingartruflanir og komin með leið á lífinu,“ skrifaði Sandra. „Sannleikurinn er sá að léttasta útgáfan af mér var svo sannarlega ekki sú heilbrigðasta. Ég var veik, líkaminn minn var að gefast upp og andlega stóð ég ekki í lappirnar. Nánast búin að kasta stærsta draumnum frá mér að verða handboltakona. Bara fyrir það að vera grönn,“ skrifaði Sandra. „Í dag er ég í bestu vinnu í heimi að hjálpa fólki að ná sínum markmiðum því ég veit hversu lífsnauðsynlegt það er að gefa líkamanum þá næringu sem hann þarf,“ skrifaði Sandra. „Það að vera léttust gerir þig ekki hamingjusama. Það að borða minna gerir þig ekki heilbrigðari. Og vigtin? Hún segir nákvæmlega ekki neitt um gildin þín í lífinu eða hvernig einstaklingur þú ert,“ skrifaði Sandra eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ps. Árangur (@ps.arangur) Olís-deild kvenna ÍBV Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti „Ég missti hárið“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Sjá meira
Íslenska handboltakonan Sandra Erlingsdóttir er komin aftur heim úr atvinnumennsku og spilar með ÍBV næsta vetur auk þess að reyna að vinna sér sæti í HM-hópi Íslands. Sandra hefur gengið í gegnum ýmislegt á sínum ferli en í dag vill hún gefa öðrum konum góð ráð. Sandra er ásamt fleirum með síðuna Ps. Árangur á Instagram þar sem hún er með næringar-, heilsu- og lífstílsráðgjöf. Sandra er líka tilbúin að vera á persónulegu nótunum í pistlum sínum og gott dæmi er sá nýjasti. Sandra ræðir þá ræðir glímu sína við átröskun sem henni tókst að yfirvinna og komast í framhaldinu alla leið út í atvinnumennsku í handboltanum. Hún sýnir sláandi mun á sér á tveimur myndum. „Á fyrri myndinni var ég 45 kg, orkulaus, ekki á blæðingum með meltingartruflanir og komin með leið á lífinu,“ skrifaði Sandra. „Sannleikurinn er sá að léttasta útgáfan af mér var svo sannarlega ekki sú heilbrigðasta. Ég var veik, líkaminn minn var að gefast upp og andlega stóð ég ekki í lappirnar. Nánast búin að kasta stærsta draumnum frá mér að verða handboltakona. Bara fyrir það að vera grönn,“ skrifaði Sandra. „Í dag er ég í bestu vinnu í heimi að hjálpa fólki að ná sínum markmiðum því ég veit hversu lífsnauðsynlegt það er að gefa líkamanum þá næringu sem hann þarf,“ skrifaði Sandra. „Það að vera léttust gerir þig ekki hamingjusama. Það að borða minna gerir þig ekki heilbrigðari. Og vigtin? Hún segir nákvæmlega ekki neitt um gildin þín í lífinu eða hvernig einstaklingur þú ert,“ skrifaði Sandra eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ps. Árangur (@ps.arangur)
Olís-deild kvenna ÍBV Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti „Ég missti hárið“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Sjá meira