Handbolti

„Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“

Stelpurnar okkar urðu fyrir slæmum skelli í gær, í fyrsta leik milliriðilsins á HM gegn Svartfjallalandi. Stemningin virtist algjörlega horfin úr þessu stórskemmtilega liði, en þær endurheimtu gleðina aftur í dag og gerðu það á frekar óhefðbundinn máta.

Handbolti