Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 15:02 Thomas Müller vill reyna fyrir sér í bandarísku deildinni eftir að hafa verið í aldarfjórðung hjá Bayern München. Getty/Michael Regan Þýski knattspyrnumaðurinn Thomas Müller endaði 25 ára feril sinn hjá Bayern München í sumar en hann er ekki hættur í fótbolta. Hinn 35 ára framherji ætlar að reyna fyrir sér hinum megin við Atlantshafið. Það var mikill áhugi á honum meðal bandaríska félaga. Athygli vakti að Müller vildi ekki semja við Los Angeles FC en valdi það frekar að fara til kanadíska liðsins Vancouver Whitecaps sem spilar einnig í bandarísku MLS-deildinni. Müller vildi frekar spila með liðinu sem fyrrum liðsfélagi hans hjá Bayern, Alphonso Davies, hóf meistaraflokksferil sinn. Müller mun skrifa undir tveggja ára samning við kanadíska félagið. Hann verður stærsta evrópska nafnið til að spila fyrir félagið. Hann verður launahæsti leikmaður liðsins með 6,6 milljónir evra í árslaun eða 942 milljónir króna. Vancouver þurfti ekki aðeins að semja við Müller sjálfan þótt að hann kæmi á frjálsri sölu. FC Cincinnati átti nefnilega réttinn á leikmanninum í MLS deildinni þrátt fyrir að hann hafi aldrei komið nálægt því félagi. Talið er að Vancouver þurfi að borga um fjögur hundruð þúsund dollara fyrir Müller eða næstum því fimmtíu milljónir. View this post on Instagram A post shared by JOE (@joe_co_uk) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira
Hinn 35 ára framherji ætlar að reyna fyrir sér hinum megin við Atlantshafið. Það var mikill áhugi á honum meðal bandaríska félaga. Athygli vakti að Müller vildi ekki semja við Los Angeles FC en valdi það frekar að fara til kanadíska liðsins Vancouver Whitecaps sem spilar einnig í bandarísku MLS-deildinni. Müller vildi frekar spila með liðinu sem fyrrum liðsfélagi hans hjá Bayern, Alphonso Davies, hóf meistaraflokksferil sinn. Müller mun skrifa undir tveggja ára samning við kanadíska félagið. Hann verður stærsta evrópska nafnið til að spila fyrir félagið. Hann verður launahæsti leikmaður liðsins með 6,6 milljónir evra í árslaun eða 942 milljónir króna. Vancouver þurfti ekki aðeins að semja við Müller sjálfan þótt að hann kæmi á frjálsri sölu. FC Cincinnati átti nefnilega réttinn á leikmanninum í MLS deildinni þrátt fyrir að hann hafi aldrei komið nálægt því félagi. Talið er að Vancouver þurfi að borga um fjögur hundruð þúsund dollara fyrir Müller eða næstum því fimmtíu milljónir. View this post on Instagram A post shared by JOE (@joe_co_uk)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira