Stjarnan Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 2-1 | Fram náði í sterkan og sannfærandi sigur Stjörnumenn sneru aftur í Garðabæinn stigalausir eftir að hafa lotið í gras fyrir Fram í sjöttu umferð Bestu deildar karla í dag. Fram átti sigurinn fyllilega skilið enda sköpuðu þeir meira og vörðust betur en Stjörnumenn gerðu þangað til í lok leiksins. Markaskorar Framara voru þeir Orri Sigurjónsson og Aron Jóhannsson Fótbolti 8.5.2023 18:31 „Handboltinn á þessu stigi er ótrúlega skemmtilegur“ Sara Sif Helgadóttir var hin kátasta eftir leik Stjörnunnar og Vals enda varði hún átján skot (49 prósent) í sjö marka sigri Valskvenna, 20-27, sem eru komnar í úrslit Olís-deildarinnar. Handbolti 6.5.2023 19:26 Hanna eftir lokaleikinn á einstökum ferli: „Ég geng sátt frá borði“ Hanna Guðrún Stefánsdóttir lék í dag sinn síðasta leik á löngum og glæsilegum ferli sem hófst um miðjan 10. áratug síðustu aldar. Stjarnan tapaði þá fyrir Val, 20-27, í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildarinnar. Handbolti 6.5.2023 19:17 Umfjöllun og myndir: Stjarnan - Valur 20-27 | Valskonur í úrslit í fimmta sinn í röð Valur er kominn í úrslit Olís-deildar kvenna í handbolta í fimmta sinn í röð eftir sigur á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld, 20-27. Valskonur unnu einvígið, 3-1, eftir að hafa tapað fyrsta leiknum á heimavelli. Valur mætir annað hvort ÍBV eða Haukum í úrslitum. Handbolti 6.5.2023 16:00 Fyrrum leikmaður Stjörnunnar vann mikið afrek Alexander Scholz, fyrrum leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu, var hluti af liði Urawa Red Diamonds frá Japan sem bar sigur úr býtum á móti sem líkja má við Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 6.5.2023 17:01 Ræddu illviðráðanlegt vandamál Garðbæinga: „Ég bara skil þetta ekki“ Það hefur verið viðloðandi leik kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta nú í langan tíma að liðið byrjar leiki sína afar illa. Það hefur gengið erfiðlega fyrir þjálfarateymi liðsins að finna lausnir á þessu vandamáli sem var til umræðu í nýjasta þætti Kvennakastsins. Handbolti 6.5.2023 11:01 Ummæli Ágústs komu Lárusi á óvart: „Hef ekki tekið eftir þessu“ Ágúst Gylfason, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í Bestu deildinni segir það hundfúlt að heyra skilaboð frá þjálfurum annarra liða í deildinni sem skipi sínum leikmönnum að sparka niður ungu leikmenn Stjörnunnar. Leikmenn séu sparkaðir út úr leikjum liðsins. Íslenski boltinn 6.5.2023 10:30 Felist tækifæri í brekkunni sem Stjarnan gæti átt fram undan Í vikunni var greint frá því að vænta mætti töluverðra breytinga á handboltaliðum Stjörnunnar á næsta tímabili. Aðalstyrktaraðili deildarinnar, TM, hverfur á braut og ljóst að félagið mun þurfa að sníða sér stakk eftir vexti. Handbolti 5.5.2023 19:00 „Þetta er greinilega ekki að hafa áhrif á spilamennskuna hennar“ Lena Margrét Valdimarsdóttir er í sérstakri stöðu sem leikmaður Stjörnunnar í úrslitakeppni Olís-deildarinnar í handbolta, en búin að semja við Selfoss sem berst fyrir lífi sínu í deildinni á sama tíma. Handbolti 5.5.2023 12:35 Hitnar undir Ágústi: „Garðbæingar hljóta að vilja meira frá þessu liði“ „Ég held að sætið sé í það minnsta heitt hjá Gústa,“ segir Albert Brynjar Ingason sem var einn af sérfræðingum Stúkunnar í gærkvöld á Stöð 2 Sport, þar sem rætt var um stöðu Stjörnunnar og Ágústs Gylfasonar, þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 5.5.2023 11:30 Ágúst: Skilaboðin frá þjálfurum andstæðinganna eru að brjóta og sparka niður Ágúst Gylfason, þjálfari Stjörnunnar, var afar svekktur eftir 2-0 tap hans manna gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í Garðabænum nú í kvöld. Stjarnan lenti 2-0 undir snemma leiks og þrátt fyrir ágætis sprett í fyrri hálfleik náði liðið aldrei að koma sér almennilega inn í leikinn aftur. Fótbolti 4.5.2023 22:27 Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Breiðablik 0-2 | Stefán Ingi áfram heitur þegar Blikar unnu í Garðabæ Breiðablik lagði Stjörnuna í 0-2 stórleik 5. umferðar Bestu deildar karla. Leikið var á Samsungvellinum í Garðabæ í þessum leik sem stundum er kallaður baráttan um Arnarneshæðina. Íslenski boltinn 4.5.2023 18:30 „Hann kemur heim sem fullbúið karldýr“ Stefán Ingi Sigurðarson er markahæsti leikmaður Bestu deildar karla eftir fjórar umferðir. Hann hefur skorað fimm mörk þrátt fyrir að hafa ekki verið í byrjunarliði Breiðabliks í upphafi móts. Íslenski boltinn 4.5.2023 14:00 „Óábyrgt að halda áfram á sömu braut og treysta á guð og lukkuna“ Talsverðar breytingar verða á handboltaliðum Stjörnunnar á næsta tímabili enda þarf félagið að sníða sér stakk eftir vexti eftir að aðalstyrktaraðilinn hvarf á braut. Handbolti 4.5.2023 13:30 Sjáðu kolólöglegu vítavörsluna og háspennuna í Eyjum og á Hlíðarenda Spennan og dramatíkin var allsráðandi í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í gærkvöld þar sem úrslitin réðust í blálokin. Kolólögleg vítavarsla skipti sköpum í Eyjum. Handbolti 4.5.2023 09:00 Lena Margrét: Engin ákvörðun komin um hvað gerist ef Selfoss fellur Lena Margrét Valdimarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, var afar svekkt eftir eins marks tap gegn Val í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Lena er búin að semja við Selfoss fyrir næsta tímabil en taldi það ekki vera truflandi í einvíginu gegn Val. Sport 3.5.2023 20:12 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 25-24| Mariam Eradze hetja Vals Valur vann eins marks sigur á Stjörnunni 25-24. Mariam Eradze skoraði sigurmarkið þegar örfáar sekúndur voru eftir. Valur er komið með forystuna í einvíginu 2-1. Handbolti 3.5.2023 17:16 Kristján: Eigum að klára leikinn í upphafi seinni hálfleiks Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður með 1-0 sigur liðsins gegn ÍBV í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 2.5.2023 21:52 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Gunnhildur Yrsa tryggði Stjörnunni fyrsta sigurinn Stjarnan lagði ÍBV í 2. umferð Bestu deildar kvenna 1-0 í kvöld. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleikinn. Íslenski boltinn 2.5.2023 17:16 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – Valur 24-25 | Valskonur jöfnuðu metin í gríðarlega spennandi leik Valskonur jöfnuðu metin í einvígi sínu gegn Stjörnunni í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta með 25-24 sigri í öðrum leik liðanna í Mýrinni í Garðabænum í kvöld. Handbolti 1.5.2023 16:00 Stjarnan Íslandsmeistari sjötta árið í röð Stjarnan tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í hópfimleikum kvenna, sjötta árið í röð. Sport 30.4.2023 22:31 Stjarnan Íslandsmeistari sjötta árið í röð Stjarnan varð Íslandsmeistari kvenna í hópfimleikum sjötta árið í röð eftir harða baráttu við Gerplu í gær, laugardag. Stjörnukonur áttu harma að hefna en Gerpla rauf sigurgöngu Stjörnunnar á bikarmótinu sem fram fór í mars. Sport 30.4.2023 13:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur 3 – 2 Stjarnan | Dramatískt sigurmark í uppbótartíma Valur vann Stjörnuna 3-2, þegar liðin mættust í lokaleik 4. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu. Liðin mættust á Origo-vellinum og var það sigurmark Birkis Heimissonar á 97. mínútu sem skildi liðin að. Íslenski boltinn 29.4.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur – Stjarnan 28-32 | Stjörnukonur stálu heimaleiknum í framlengingu Valur tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum um Íslandsmeistartitilinn í handbolta kvenna. Leikið var á Hlíðarenda og fóru leikar svo að Stjarnan sigraði 28-32 eftir framlengdan leik. Handbolti 29.4.2023 14:15 „Þegar vörnin smellur saman hjá okkur verður þetta miklu einfaldara“ „Ég er mjög glöð að hafa náð að klára þetta sérstaklega í framlengingunni. Mér fannst við koma sterkari inn í framlenginguna og ætluðum við að klára þetta. Ég er mjög sátt að vera allavega komin með einn sigur.“ Sagði sátt og glöð Lena Margrét Valdimarsdóttir eftir frábæran sigur Stjörnunnar á Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 29.4.2023 18:10 „Langaði að koma til baka og sýna börnunum mínum að ég geti þetta“ „Ég var eiginlega bara hætt þangað til að Stjarnan talaði við mig. Það er erfitt að slíta sig frá þessu svo þetta var óvænt ánægja,“ segir hin 31 árs gamla, Sigrún Ella Einarsdóttir, sem er gengin í raðir Stjörnunnar á nýjan leik. Íslenski boltinn 28.4.2023 09:01 Félögin selja hamborgara, bjór og varning fyrir tugi milljóna KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Fótbolti 27.4.2023 10:30 Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Fótbolti 27.4.2023 08:02 „Við kunnum að spila þéttan varnarleik“ Sandra María Jessen skoraði sigurmarkið í 0-1 sigri Þór/KA gegn Stjörnunni á Samsungvellinum í Garðabæ í 1. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 26.4.2023 20:51 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 0-1 | Gestirnir jarðtengdu Stjörnuna Þór/KA gerði sér lítið fyrir og vann Stjörnuna í 1. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Stjörnukonum er spáð fyrsta sætinu af íþróttadeild Vísis en það skipti norðankonur ekki neinu máli í kvöld. Íslenski boltinn 26.4.2023 17:15 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 57 ›
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 2-1 | Fram náði í sterkan og sannfærandi sigur Stjörnumenn sneru aftur í Garðabæinn stigalausir eftir að hafa lotið í gras fyrir Fram í sjöttu umferð Bestu deildar karla í dag. Fram átti sigurinn fyllilega skilið enda sköpuðu þeir meira og vörðust betur en Stjörnumenn gerðu þangað til í lok leiksins. Markaskorar Framara voru þeir Orri Sigurjónsson og Aron Jóhannsson Fótbolti 8.5.2023 18:31
„Handboltinn á þessu stigi er ótrúlega skemmtilegur“ Sara Sif Helgadóttir var hin kátasta eftir leik Stjörnunnar og Vals enda varði hún átján skot (49 prósent) í sjö marka sigri Valskvenna, 20-27, sem eru komnar í úrslit Olís-deildarinnar. Handbolti 6.5.2023 19:26
Hanna eftir lokaleikinn á einstökum ferli: „Ég geng sátt frá borði“ Hanna Guðrún Stefánsdóttir lék í dag sinn síðasta leik á löngum og glæsilegum ferli sem hófst um miðjan 10. áratug síðustu aldar. Stjarnan tapaði þá fyrir Val, 20-27, í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildarinnar. Handbolti 6.5.2023 19:17
Umfjöllun og myndir: Stjarnan - Valur 20-27 | Valskonur í úrslit í fimmta sinn í röð Valur er kominn í úrslit Olís-deildar kvenna í handbolta í fimmta sinn í röð eftir sigur á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld, 20-27. Valskonur unnu einvígið, 3-1, eftir að hafa tapað fyrsta leiknum á heimavelli. Valur mætir annað hvort ÍBV eða Haukum í úrslitum. Handbolti 6.5.2023 16:00
Fyrrum leikmaður Stjörnunnar vann mikið afrek Alexander Scholz, fyrrum leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu, var hluti af liði Urawa Red Diamonds frá Japan sem bar sigur úr býtum á móti sem líkja má við Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 6.5.2023 17:01
Ræddu illviðráðanlegt vandamál Garðbæinga: „Ég bara skil þetta ekki“ Það hefur verið viðloðandi leik kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta nú í langan tíma að liðið byrjar leiki sína afar illa. Það hefur gengið erfiðlega fyrir þjálfarateymi liðsins að finna lausnir á þessu vandamáli sem var til umræðu í nýjasta þætti Kvennakastsins. Handbolti 6.5.2023 11:01
Ummæli Ágústs komu Lárusi á óvart: „Hef ekki tekið eftir þessu“ Ágúst Gylfason, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í Bestu deildinni segir það hundfúlt að heyra skilaboð frá þjálfurum annarra liða í deildinni sem skipi sínum leikmönnum að sparka niður ungu leikmenn Stjörnunnar. Leikmenn séu sparkaðir út úr leikjum liðsins. Íslenski boltinn 6.5.2023 10:30
Felist tækifæri í brekkunni sem Stjarnan gæti átt fram undan Í vikunni var greint frá því að vænta mætti töluverðra breytinga á handboltaliðum Stjörnunnar á næsta tímabili. Aðalstyrktaraðili deildarinnar, TM, hverfur á braut og ljóst að félagið mun þurfa að sníða sér stakk eftir vexti. Handbolti 5.5.2023 19:00
„Þetta er greinilega ekki að hafa áhrif á spilamennskuna hennar“ Lena Margrét Valdimarsdóttir er í sérstakri stöðu sem leikmaður Stjörnunnar í úrslitakeppni Olís-deildarinnar í handbolta, en búin að semja við Selfoss sem berst fyrir lífi sínu í deildinni á sama tíma. Handbolti 5.5.2023 12:35
Hitnar undir Ágústi: „Garðbæingar hljóta að vilja meira frá þessu liði“ „Ég held að sætið sé í það minnsta heitt hjá Gústa,“ segir Albert Brynjar Ingason sem var einn af sérfræðingum Stúkunnar í gærkvöld á Stöð 2 Sport, þar sem rætt var um stöðu Stjörnunnar og Ágústs Gylfasonar, þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 5.5.2023 11:30
Ágúst: Skilaboðin frá þjálfurum andstæðinganna eru að brjóta og sparka niður Ágúst Gylfason, þjálfari Stjörnunnar, var afar svekktur eftir 2-0 tap hans manna gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í Garðabænum nú í kvöld. Stjarnan lenti 2-0 undir snemma leiks og þrátt fyrir ágætis sprett í fyrri hálfleik náði liðið aldrei að koma sér almennilega inn í leikinn aftur. Fótbolti 4.5.2023 22:27
Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Breiðablik 0-2 | Stefán Ingi áfram heitur þegar Blikar unnu í Garðabæ Breiðablik lagði Stjörnuna í 0-2 stórleik 5. umferðar Bestu deildar karla. Leikið var á Samsungvellinum í Garðabæ í þessum leik sem stundum er kallaður baráttan um Arnarneshæðina. Íslenski boltinn 4.5.2023 18:30
„Hann kemur heim sem fullbúið karldýr“ Stefán Ingi Sigurðarson er markahæsti leikmaður Bestu deildar karla eftir fjórar umferðir. Hann hefur skorað fimm mörk þrátt fyrir að hafa ekki verið í byrjunarliði Breiðabliks í upphafi móts. Íslenski boltinn 4.5.2023 14:00
„Óábyrgt að halda áfram á sömu braut og treysta á guð og lukkuna“ Talsverðar breytingar verða á handboltaliðum Stjörnunnar á næsta tímabili enda þarf félagið að sníða sér stakk eftir vexti eftir að aðalstyrktaraðilinn hvarf á braut. Handbolti 4.5.2023 13:30
Sjáðu kolólöglegu vítavörsluna og háspennuna í Eyjum og á Hlíðarenda Spennan og dramatíkin var allsráðandi í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í gærkvöld þar sem úrslitin réðust í blálokin. Kolólögleg vítavarsla skipti sköpum í Eyjum. Handbolti 4.5.2023 09:00
Lena Margrét: Engin ákvörðun komin um hvað gerist ef Selfoss fellur Lena Margrét Valdimarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, var afar svekkt eftir eins marks tap gegn Val í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Lena er búin að semja við Selfoss fyrir næsta tímabil en taldi það ekki vera truflandi í einvíginu gegn Val. Sport 3.5.2023 20:12
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 25-24| Mariam Eradze hetja Vals Valur vann eins marks sigur á Stjörnunni 25-24. Mariam Eradze skoraði sigurmarkið þegar örfáar sekúndur voru eftir. Valur er komið með forystuna í einvíginu 2-1. Handbolti 3.5.2023 17:16
Kristján: Eigum að klára leikinn í upphafi seinni hálfleiks Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður með 1-0 sigur liðsins gegn ÍBV í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 2.5.2023 21:52
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Gunnhildur Yrsa tryggði Stjörnunni fyrsta sigurinn Stjarnan lagði ÍBV í 2. umferð Bestu deildar kvenna 1-0 í kvöld. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleikinn. Íslenski boltinn 2.5.2023 17:16
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – Valur 24-25 | Valskonur jöfnuðu metin í gríðarlega spennandi leik Valskonur jöfnuðu metin í einvígi sínu gegn Stjörnunni í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta með 25-24 sigri í öðrum leik liðanna í Mýrinni í Garðabænum í kvöld. Handbolti 1.5.2023 16:00
Stjarnan Íslandsmeistari sjötta árið í röð Stjarnan tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í hópfimleikum kvenna, sjötta árið í röð. Sport 30.4.2023 22:31
Stjarnan Íslandsmeistari sjötta árið í röð Stjarnan varð Íslandsmeistari kvenna í hópfimleikum sjötta árið í röð eftir harða baráttu við Gerplu í gær, laugardag. Stjörnukonur áttu harma að hefna en Gerpla rauf sigurgöngu Stjörnunnar á bikarmótinu sem fram fór í mars. Sport 30.4.2023 13:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur 3 – 2 Stjarnan | Dramatískt sigurmark í uppbótartíma Valur vann Stjörnuna 3-2, þegar liðin mættust í lokaleik 4. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu. Liðin mættust á Origo-vellinum og var það sigurmark Birkis Heimissonar á 97. mínútu sem skildi liðin að. Íslenski boltinn 29.4.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur – Stjarnan 28-32 | Stjörnukonur stálu heimaleiknum í framlengingu Valur tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum um Íslandsmeistartitilinn í handbolta kvenna. Leikið var á Hlíðarenda og fóru leikar svo að Stjarnan sigraði 28-32 eftir framlengdan leik. Handbolti 29.4.2023 14:15
„Þegar vörnin smellur saman hjá okkur verður þetta miklu einfaldara“ „Ég er mjög glöð að hafa náð að klára þetta sérstaklega í framlengingunni. Mér fannst við koma sterkari inn í framlenginguna og ætluðum við að klára þetta. Ég er mjög sátt að vera allavega komin með einn sigur.“ Sagði sátt og glöð Lena Margrét Valdimarsdóttir eftir frábæran sigur Stjörnunnar á Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 29.4.2023 18:10
„Langaði að koma til baka og sýna börnunum mínum að ég geti þetta“ „Ég var eiginlega bara hætt þangað til að Stjarnan talaði við mig. Það er erfitt að slíta sig frá þessu svo þetta var óvænt ánægja,“ segir hin 31 árs gamla, Sigrún Ella Einarsdóttir, sem er gengin í raðir Stjörnunnar á nýjan leik. Íslenski boltinn 28.4.2023 09:01
Félögin selja hamborgara, bjór og varning fyrir tugi milljóna KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Fótbolti 27.4.2023 10:30
Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Fótbolti 27.4.2023 08:02
„Við kunnum að spila þéttan varnarleik“ Sandra María Jessen skoraði sigurmarkið í 0-1 sigri Þór/KA gegn Stjörnunni á Samsungvellinum í Garðabæ í 1. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 26.4.2023 20:51
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 0-1 | Gestirnir jarðtengdu Stjörnuna Þór/KA gerði sér lítið fyrir og vann Stjörnuna í 1. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Stjörnukonum er spáð fyrsta sætinu af íþróttadeild Vísis en það skipti norðankonur ekki neinu máli í kvöld. Íslenski boltinn 26.4.2023 17:15