Sjáðu þrennur Ísabellu og Kristrúnar og öll mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2024 14:01 Ísabella Sara Tryggvadóttir skoraði sína fyrstu þrennu í efstu deild gegn Stjörnunni. vísir/anton Sautján mörk voru skoruð í 7. umferð Bestu deildar kvenna sem fór fram í gær. Tveir leikmenn gerðu þrennu. Breiðablik er áfram með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir 0-3 útisigur á Þór/KA. Agla María Albertsdóttir, Vigdís Lilja Kristjánsdóttir og Andrea Rut Bjarnadóttir skoruðu mörk Blika sem eru með 21 stig á toppnum og markatöluna 21-2. Akureyringar eru í 3. sætinu með fimmtán stig. Klippa: Þór/KA 0-3 Breiðablik Hin sautján ára Ísabella Sara Tryggvadóttir skoraði þrennu þegar Valur vann öruggan sigur á Stjörnunni, 4-0. Öll mörk Ísabellu komu í seinni hálfleik. Berglind Rós Ágústsdóttir var einnig á skotskónum en hún kom Valskonum í 1-0 á 24. mínútu. Valur er í 2. sæti deildarinnar með átján stig en Stjarnan í því fimmta með níu stig. Klippa: Valur 4-0 Stjarnan Þróttur vann sinn fyrsta deildarleik á tímabilinu þegar liðið sigraði Tindastól á heimavelli, 4-2. Stólarnir komust yfir með marki Jordyns Rhodes en Þróttarar tóku þá við sér. Kristrún Rut Antonsdóttir skoraði þrjú mörk og Freyja Karín Þorvarðardóttir eitt. Birgitta Rún Finnbogadóttir skoraði annað mark Tindastóls sem er sex stig í 7. sætinu. Þróttur er enn á botninum en nú með fjögur stig. Klippa: Þróttur 4-2 Tindastóll Keflavík vann sinn annan leik í röð þegar bar sigurorð af Víkingi á útivelli, 0-1. Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir skoraði eina mark leiksins á 52. mínútu. Keflvíkingar eru nú í 8. sæti deildarinnar með sex stig en Víkingar eru tveimur sætum ofar með átta stig. Klippa: Víkingur 0-1 Keflavík Þá gerðu FH-ingar góða ferð upp í Árbæ og unnu Fylkiskonur, 0-3. Snædís María Jörundsdóttir skoraði tvö mörk fyrir FH og Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir eitt. FH-ingar eru með tíu stig í 4. sætinu en Fylkir, sem hefur tapað fjórum leikjum í röð, er í níunda og næstneðsta sæti með fimm stig. Klippa: Fylkir 0-3 FH Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Breiðablik Valur Stjarnan Þróttur Reykjavík Tindastóll Víkingur Reykjavík Keflavík ÍF Fylkir FH Tengdar fréttir Þrenna Kristrúnar tryggði Þrótti fyrsta sigur tímabilsins Kristrún Rut Antonsdóttir var allt í öllu í liði Þróttar er liðið vann sinn fyrsta deildarsigur á tímabilinu. Hún skoraði þrennu er liðið lagði Tindastól 4-2. 8. júní 2024 18:32 „Ég elska að vera í slagsmálum“ „Tilfinning er mjög góð. Þetta var baráttu sigur í dag og verðskuldaður sigur,“ sagði Kristrún Ýr Hólm, fyrirliði Keflavíkur, í viðtali eftir leik. 8. júní 2024 17:25 „Verður að virða myrkraöfl knattspyrnunnar“ John Andrews, þjálfari Víkings, var ósáttur við tap sinna kvenna á heimavelli gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna en kvaðst þó ánægður með frammistöðuna. Hann biðlar til leikmanna sinna virða myrkaöfl knattspyrnunnar, þegar andstæðingurinn reynir að hægja á leiknum. 8. júní 2024 17:12 „Vildi koma mínu fram í seinni hálfleik og það heppnaðist“ Valur vann 4-0 sigur gegn Stjörnunni og komst aftur á sigurbraut eftir tap gegn Breiðabliki í síðustu umferð. Ísabella Sara Tryggvadóttir, leikmaður Vals, fór á kostum og gerði þrennu. 8. júní 2024 16:50 Uppgjör: Þór/KA - Breiðablik 0-3 | Blikar völtuðu yfir toppslaginn Breiðablik lagði Þór/KA sannfærandi að velli, 3-0, í toppslag í 7. umferðar Bestu deildar kvenna á Akureyri í dag. Breiðablik er því áfram taplaust á toppnum en Þór/KA fellur niður í þriðja sæti eftir sigur Vals fyrr í dag. 8. júní 2024 15:31 Uppgjör og viðtöl: Valur - Stjarnan 4-0 | Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut Eftir að hafa tapað síðasta leik gegn Blikum svöruðu Íslandsmeistararnir fyrir sig með sannfærandi 4-0 sigri gegn Stjörnunni. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 8. júní 2024 15:50 Uppgjör og viðtöl: Fylkir - FH 0-3 | Öruggt hjá FH-ingum í Árbænum Snædís María Jörundsdóttir skoraði tvö mörk og Hildigunnar Ýr Benediktsdóttir eitt þegar FH sigraði Fylki, 0-3, á útivelli í Bestu deild kvenna í dag. 8. júní 2024 15:55 Uppgjör og viðtöl: Víkingur - Keflavík 0-1 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingum tókst að strengja saman tvo deildarsigra með því að sækja stigin þrjú í Fossvog eftir 0-1 sigur á Víkingum. Sigurinn lyftir Keflavík upp úr fallsæti og upp í það áttunda í Bestu-deild kvenna. 8. júní 2024 17:00 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Fleiri fréttir Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Sjá meira
Breiðablik er áfram með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir 0-3 útisigur á Þór/KA. Agla María Albertsdóttir, Vigdís Lilja Kristjánsdóttir og Andrea Rut Bjarnadóttir skoruðu mörk Blika sem eru með 21 stig á toppnum og markatöluna 21-2. Akureyringar eru í 3. sætinu með fimmtán stig. Klippa: Þór/KA 0-3 Breiðablik Hin sautján ára Ísabella Sara Tryggvadóttir skoraði þrennu þegar Valur vann öruggan sigur á Stjörnunni, 4-0. Öll mörk Ísabellu komu í seinni hálfleik. Berglind Rós Ágústsdóttir var einnig á skotskónum en hún kom Valskonum í 1-0 á 24. mínútu. Valur er í 2. sæti deildarinnar með átján stig en Stjarnan í því fimmta með níu stig. Klippa: Valur 4-0 Stjarnan Þróttur vann sinn fyrsta deildarleik á tímabilinu þegar liðið sigraði Tindastól á heimavelli, 4-2. Stólarnir komust yfir með marki Jordyns Rhodes en Þróttarar tóku þá við sér. Kristrún Rut Antonsdóttir skoraði þrjú mörk og Freyja Karín Þorvarðardóttir eitt. Birgitta Rún Finnbogadóttir skoraði annað mark Tindastóls sem er sex stig í 7. sætinu. Þróttur er enn á botninum en nú með fjögur stig. Klippa: Þróttur 4-2 Tindastóll Keflavík vann sinn annan leik í röð þegar bar sigurorð af Víkingi á útivelli, 0-1. Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir skoraði eina mark leiksins á 52. mínútu. Keflvíkingar eru nú í 8. sæti deildarinnar með sex stig en Víkingar eru tveimur sætum ofar með átta stig. Klippa: Víkingur 0-1 Keflavík Þá gerðu FH-ingar góða ferð upp í Árbæ og unnu Fylkiskonur, 0-3. Snædís María Jörundsdóttir skoraði tvö mörk fyrir FH og Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir eitt. FH-ingar eru með tíu stig í 4. sætinu en Fylkir, sem hefur tapað fjórum leikjum í röð, er í níunda og næstneðsta sæti með fimm stig. Klippa: Fylkir 0-3 FH Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Breiðablik Valur Stjarnan Þróttur Reykjavík Tindastóll Víkingur Reykjavík Keflavík ÍF Fylkir FH Tengdar fréttir Þrenna Kristrúnar tryggði Þrótti fyrsta sigur tímabilsins Kristrún Rut Antonsdóttir var allt í öllu í liði Þróttar er liðið vann sinn fyrsta deildarsigur á tímabilinu. Hún skoraði þrennu er liðið lagði Tindastól 4-2. 8. júní 2024 18:32 „Ég elska að vera í slagsmálum“ „Tilfinning er mjög góð. Þetta var baráttu sigur í dag og verðskuldaður sigur,“ sagði Kristrún Ýr Hólm, fyrirliði Keflavíkur, í viðtali eftir leik. 8. júní 2024 17:25 „Verður að virða myrkraöfl knattspyrnunnar“ John Andrews, þjálfari Víkings, var ósáttur við tap sinna kvenna á heimavelli gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna en kvaðst þó ánægður með frammistöðuna. Hann biðlar til leikmanna sinna virða myrkaöfl knattspyrnunnar, þegar andstæðingurinn reynir að hægja á leiknum. 8. júní 2024 17:12 „Vildi koma mínu fram í seinni hálfleik og það heppnaðist“ Valur vann 4-0 sigur gegn Stjörnunni og komst aftur á sigurbraut eftir tap gegn Breiðabliki í síðustu umferð. Ísabella Sara Tryggvadóttir, leikmaður Vals, fór á kostum og gerði þrennu. 8. júní 2024 16:50 Uppgjör: Þór/KA - Breiðablik 0-3 | Blikar völtuðu yfir toppslaginn Breiðablik lagði Þór/KA sannfærandi að velli, 3-0, í toppslag í 7. umferðar Bestu deildar kvenna á Akureyri í dag. Breiðablik er því áfram taplaust á toppnum en Þór/KA fellur niður í þriðja sæti eftir sigur Vals fyrr í dag. 8. júní 2024 15:31 Uppgjör og viðtöl: Valur - Stjarnan 4-0 | Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut Eftir að hafa tapað síðasta leik gegn Blikum svöruðu Íslandsmeistararnir fyrir sig með sannfærandi 4-0 sigri gegn Stjörnunni. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 8. júní 2024 15:50 Uppgjör og viðtöl: Fylkir - FH 0-3 | Öruggt hjá FH-ingum í Árbænum Snædís María Jörundsdóttir skoraði tvö mörk og Hildigunnar Ýr Benediktsdóttir eitt þegar FH sigraði Fylki, 0-3, á útivelli í Bestu deild kvenna í dag. 8. júní 2024 15:55 Uppgjör og viðtöl: Víkingur - Keflavík 0-1 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingum tókst að strengja saman tvo deildarsigra með því að sækja stigin þrjú í Fossvog eftir 0-1 sigur á Víkingum. Sigurinn lyftir Keflavík upp úr fallsæti og upp í það áttunda í Bestu-deild kvenna. 8. júní 2024 17:00 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Fleiri fréttir Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Sjá meira
Þrenna Kristrúnar tryggði Þrótti fyrsta sigur tímabilsins Kristrún Rut Antonsdóttir var allt í öllu í liði Þróttar er liðið vann sinn fyrsta deildarsigur á tímabilinu. Hún skoraði þrennu er liðið lagði Tindastól 4-2. 8. júní 2024 18:32
„Ég elska að vera í slagsmálum“ „Tilfinning er mjög góð. Þetta var baráttu sigur í dag og verðskuldaður sigur,“ sagði Kristrún Ýr Hólm, fyrirliði Keflavíkur, í viðtali eftir leik. 8. júní 2024 17:25
„Verður að virða myrkraöfl knattspyrnunnar“ John Andrews, þjálfari Víkings, var ósáttur við tap sinna kvenna á heimavelli gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna en kvaðst þó ánægður með frammistöðuna. Hann biðlar til leikmanna sinna virða myrkaöfl knattspyrnunnar, þegar andstæðingurinn reynir að hægja á leiknum. 8. júní 2024 17:12
„Vildi koma mínu fram í seinni hálfleik og það heppnaðist“ Valur vann 4-0 sigur gegn Stjörnunni og komst aftur á sigurbraut eftir tap gegn Breiðabliki í síðustu umferð. Ísabella Sara Tryggvadóttir, leikmaður Vals, fór á kostum og gerði þrennu. 8. júní 2024 16:50
Uppgjör: Þór/KA - Breiðablik 0-3 | Blikar völtuðu yfir toppslaginn Breiðablik lagði Þór/KA sannfærandi að velli, 3-0, í toppslag í 7. umferðar Bestu deildar kvenna á Akureyri í dag. Breiðablik er því áfram taplaust á toppnum en Þór/KA fellur niður í þriðja sæti eftir sigur Vals fyrr í dag. 8. júní 2024 15:31
Uppgjör og viðtöl: Valur - Stjarnan 4-0 | Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut Eftir að hafa tapað síðasta leik gegn Blikum svöruðu Íslandsmeistararnir fyrir sig með sannfærandi 4-0 sigri gegn Stjörnunni. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 8. júní 2024 15:50
Uppgjör og viðtöl: Fylkir - FH 0-3 | Öruggt hjá FH-ingum í Árbænum Snædís María Jörundsdóttir skoraði tvö mörk og Hildigunnar Ýr Benediktsdóttir eitt þegar FH sigraði Fylki, 0-3, á útivelli í Bestu deild kvenna í dag. 8. júní 2024 15:55
Uppgjör og viðtöl: Víkingur - Keflavík 0-1 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingum tókst að strengja saman tvo deildarsigra með því að sækja stigin þrjú í Fossvog eftir 0-1 sigur á Víkingum. Sigurinn lyftir Keflavík upp úr fallsæti og upp í það áttunda í Bestu-deild kvenna. 8. júní 2024 17:00