Breiðablik

Fréttamynd

Sam­skiptin furðu­leg og fólk tengt Gylfa við stýrið

„Þetta hafa verið óvenjulegir dagar en niðurstaða komin í málið og Gylfi farinn frá félaginu. Við erum að fá ásættanlega lausn fyrir klúbbinn. Þetta er náttúrulega hæsta sala sem hefur farið fram á leikmanni á Íslandi,“ segir Styrmir Þór Bragason, varaformaður knattspyrnudeildar Vals, um skipti Gylfa Þórs Sigurðssonar frá félaginu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Telma mætt til skosks stór­veldis

Landsliðsmarkvörðurinn Telma Ívarsdóttir er orðin leikmaður Rangers í Skotlandi en hún kemur til félagsins eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Breiðabliki í haust.

Fótbolti
Fréttamynd

Penni Peppas lærði ís­lensku á undra­verðum hraða

Fyrsta bandaríska konan sem spilaði körfubolta á Íslandi, Penni Peppas, var meðal þeirra sem var til umfjöllunar í þriðja þætti Kanans. Hún kom hingað til lands haustið 1994 og vakti mikla athygli fyrir framgöngu sína inni á vellinum og fyrir það að læra íslensku á undraverðum hraða.

Körfubolti
Fréttamynd

„Hefurðu enga sóma­kennd?“

Félagaskipti Valgeirs Valgeirsson til Breiðabliks hafa vakið nokkra athygli þar sem Valgeir er HK-ingur að upplagi og fyrrum liðsfélagi hans úr yngri flokkum rifjaði upp fleyg orð Valgeirs um Breiðablik á Twitter.

Fótbolti