Íslenski boltinn Víkingar hættir í Lengjubikarnum Víkingur Reykjavík hefur kosið að draga lið sitt úr keppni í Lengjubikar karla í fótbolta, eftir að hafa spilað einn leik í keppninni. Íslenski boltinn 12.2.2025 14:47 Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ „Við erum Grindvíkingar og eigum að spila heima,“ segir formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur sem hefur tekið fyrsta skrefið í átt að heimkomu í ár. Félagið hefur skráð Stakkavíkurvöll í Grindavík sem heimavöll sinn fyrir komandi tímabil. Íslenski boltinn 12.2.2025 09:32 Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Leikmannasamtök Íslands segja að ráðning Sifjar Atladóttur sendi skýr skilaboð um að hagsmunir íþróttafólks á Íslandi verði áfram settir í forgang hjá samtökunum og telja að þetta sé mikilvægt skref fyrir allt íþróttafólk á Íslandi. Íslenski boltinn 12.2.2025 06:41 Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Andri Rúnar Bjarnason skoraði þrjú mörk fyrir Stjörnuna í kvöld þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Selfossi í Lengjubikar karla en leikurinn fór fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi. Íslenski boltinn 11.2.2025 22:26 Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Dalvíkingurinn Þorri Mar Þórisson, fyrrverandi leikmaður KA, hefur kvatt Öster og er sagður á leið aftur heim í Bestu deildina í fótbolta eftir veru sína í Svíþjóð. Íslenski boltinn 11.2.2025 12:02 Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Fótboltaþjálfaranum Úlfi Arnari Jökulssyni, sem síðustu tvö ár hefur verið með Fjölni í harðri baráttu um sæti í Bestu deild karla, var í gær óvænt vikið úr starfi. Íslenski boltinn 11.2.2025 07:30 Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Það tók ekki langan tíma fyrir Fram að losna af lista FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, yfir félög í félagaskiptabanni. Grótta er hins vegar enn í banni. Íslenski boltinn 10.2.2025 08:32 Tvær þrennur í níu marka stórsigri Þór/KA vann 9-0 stórsigur gegn Tindastóli í fyrstu umferð Lengjubikars kvenna. KA sótti 0-1 sigur til Njarðvíkur í annarri umferð Lengjubikars karla. Íslenski boltinn 9.2.2025 18:55 Hrannar með þrennu gegn Þór Sex leikir fóru fram síðdegis í Lengjubikarskeppnum karla og kvenna. Íslenski boltinn 8.2.2025 18:34 Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Tveir leikir í Lengjubikar karla voru sýndir á Stöð 2 Sport í dag. Mörkin úr þeim má finna hér fyrir neðan. Fjögur mörk voru skoruð á Akranesi og fimm í Garðabænum. Íslenski boltinn 8.2.2025 18:04 Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Það styttist í að knattspyrnufólk framtíðarinnar leiki listir sínar inn í nýju knatthúsi Hauka sem verður að teljast eitt það fullkomnasta hér á landi. Húsið verður vígt eftir aðeins nokkra daga og verður algjör bylting í starfi knattspyrnudeildar félagsins og sögn formannsins. Íslenski boltinn 8.2.2025 09:31 ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði ÍR-ingar unnu Bestu deildar lið FH-inga í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld. Valskonur skoruðu sex mörk í Lengjubikar kvenna. Íslenski boltinn 7.2.2025 21:26 Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Víkingar spiluðu í gærkvöldi síðasta leik sinn fyrir umspilsleikina tvo á móti gríska stórliðinu Panathinaikos. Íslenski boltinn 7.2.2025 20:15 Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Það ætlar ekki af Róberti Orra Þorkelssyni, nýjum leikmanni Víkings, að ganga. Hann meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af komandi Evrópuævintýri. Íslenski boltinn 7.2.2025 12:30 Einar heim í Hafnarfjörðinn Einar Karl Ingvarsson hefur samið við FH um að leika með félaginu í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Hann snýr á heimaslóðir. Íslenski boltinn 7.2.2025 10:30 Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Húsvíkingurinn ungi Jakob Gunnar Sigurðsson mun leika með Þrótti í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar. Hann fer á láni frá KR. Íslenski boltinn 7.2.2025 10:06 Framarar lausir við Frambanann HK hefur tryggt sér þjónustu Þorsteins Arons Antonssonar næsta sumar en hann var á láni hjá félaginu í Bestu deildinni síðasta sumar. Íslenski boltinn 6.2.2025 17:00 Cousins búin að semja við Þrótt Eitt verst geymda leyndarmál kvennaboltans var afhjúpað í dag er Þróttur tilkynnti að Katie Cousins væri búin að semja við félagið. Íslenski boltinn 6.2.2025 14:01 FH hreppir Rosenörn og Kötlu FH-ingar hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir bæði karla- og kvennalið sitt fyrir komandi átök í Bestu deildunum. Íslenski boltinn 6.2.2025 13:39 Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Nýliðar Fram í Bestu deild kvenna eru að styrkja liðið sitt fyrir fyrsta tímabilið í efstu deild síðan 1988. Nýjasti leikmaðurinn kemur frá FH og er boðin velkomin í Dal draumanna á miðlum Fram. Íslenski boltinn 5.2.2025 18:00 Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Sóknarmaðurinn Kristófer Orri Pétursson hefur skrifað undir eins árs samning við Bestu deildar lið KR. Þetta kemur fram í tilkynningu á samfélagsmiðlum félagsins. Íslenski boltinn 5.2.2025 11:29 Aron Sig nýr fyrirliði KR Aron Sigurðarson er nýr fyrirliði KR og mun því bera fyrirliðabandið þegar liðið hefur leik í Bestu deild karla í knattspyrnu í apríl næstkomandi. Íslenski boltinn 4.2.2025 23:15 Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks þegar liðin hófu leik í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Lokatölur í Fífunni í Kópavogi 1-3. Íslenski boltinn 4.2.2025 22:03 Heiðdís aftur í Kópavoginn Heiðdís Lillýardóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Breiðabliks eftir að hafa spilað undanfarið erlendis í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 4.2.2025 18:18 Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Þjálfarar kvennaliðs Vals í fótbolta vissu allan tímann stöðuna á viðræðum félagsins við Katie Cousins einn allra besta leikmann Vals og Bestu deildarinnar á síðasta tímabili. Samningar náðust ekki milli Vals og Katie sem er á leið í Þrótt Reykjavík. Íslenski boltinn 4.2.2025 15:44 Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra Katie Cousins, einn besti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta undanfarin ár, hefur samið um að snúa aftur til Þróttar og spila með liðinu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 4.2.2025 15:05 FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur sett bæði Fram og Gróttu í félagaskiptabann í að hámarki næstu þrjá félagaskiptaglugga. Félögin og KSÍ furða sig á samskiptaleysi af hálfu FIFA en ekki mun vera um alvarleg brot að ræða og talið auðleyst að losa félögin úr banni. Íslenski boltinn 4.2.2025 14:50 „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Nýr leikmaður Víkings er spenntur fyrir því að læra af þjálfaranum Sölva Geir Ottesen og segir ekki skref aftur á bak að snúa heim úr atvinnumennsku. Hann stökk á tilboð Víkinga eftir svokallað leikrit sem danska liðið SönderjyskE setti á svið. Íslenski boltinn 4.2.2025 11:02 Ísfold Marý til liðs við Víking Ísfold Marý Sigtryggsdóttir hefur samið við Víking og mun leika með liðinu í Bestu deild kvenna á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 3.2.2025 23:02 Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Aron Sigurðarson og Stefán Árni Geirsson skoruðu mörkin er KR hóf Lengjubikarinn með 2-0 sigri á Keflavík. Íslenski boltinn 3.2.2025 22:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Víkingar hættir í Lengjubikarnum Víkingur Reykjavík hefur kosið að draga lið sitt úr keppni í Lengjubikar karla í fótbolta, eftir að hafa spilað einn leik í keppninni. Íslenski boltinn 12.2.2025 14:47
Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ „Við erum Grindvíkingar og eigum að spila heima,“ segir formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur sem hefur tekið fyrsta skrefið í átt að heimkomu í ár. Félagið hefur skráð Stakkavíkurvöll í Grindavík sem heimavöll sinn fyrir komandi tímabil. Íslenski boltinn 12.2.2025 09:32
Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Leikmannasamtök Íslands segja að ráðning Sifjar Atladóttur sendi skýr skilaboð um að hagsmunir íþróttafólks á Íslandi verði áfram settir í forgang hjá samtökunum og telja að þetta sé mikilvægt skref fyrir allt íþróttafólk á Íslandi. Íslenski boltinn 12.2.2025 06:41
Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Andri Rúnar Bjarnason skoraði þrjú mörk fyrir Stjörnuna í kvöld þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Selfossi í Lengjubikar karla en leikurinn fór fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi. Íslenski boltinn 11.2.2025 22:26
Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Dalvíkingurinn Þorri Mar Þórisson, fyrrverandi leikmaður KA, hefur kvatt Öster og er sagður á leið aftur heim í Bestu deildina í fótbolta eftir veru sína í Svíþjóð. Íslenski boltinn 11.2.2025 12:02
Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Fótboltaþjálfaranum Úlfi Arnari Jökulssyni, sem síðustu tvö ár hefur verið með Fjölni í harðri baráttu um sæti í Bestu deild karla, var í gær óvænt vikið úr starfi. Íslenski boltinn 11.2.2025 07:30
Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Það tók ekki langan tíma fyrir Fram að losna af lista FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, yfir félög í félagaskiptabanni. Grótta er hins vegar enn í banni. Íslenski boltinn 10.2.2025 08:32
Tvær þrennur í níu marka stórsigri Þór/KA vann 9-0 stórsigur gegn Tindastóli í fyrstu umferð Lengjubikars kvenna. KA sótti 0-1 sigur til Njarðvíkur í annarri umferð Lengjubikars karla. Íslenski boltinn 9.2.2025 18:55
Hrannar með þrennu gegn Þór Sex leikir fóru fram síðdegis í Lengjubikarskeppnum karla og kvenna. Íslenski boltinn 8.2.2025 18:34
Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Tveir leikir í Lengjubikar karla voru sýndir á Stöð 2 Sport í dag. Mörkin úr þeim má finna hér fyrir neðan. Fjögur mörk voru skoruð á Akranesi og fimm í Garðabænum. Íslenski boltinn 8.2.2025 18:04
Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Það styttist í að knattspyrnufólk framtíðarinnar leiki listir sínar inn í nýju knatthúsi Hauka sem verður að teljast eitt það fullkomnasta hér á landi. Húsið verður vígt eftir aðeins nokkra daga og verður algjör bylting í starfi knattspyrnudeildar félagsins og sögn formannsins. Íslenski boltinn 8.2.2025 09:31
ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði ÍR-ingar unnu Bestu deildar lið FH-inga í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld. Valskonur skoruðu sex mörk í Lengjubikar kvenna. Íslenski boltinn 7.2.2025 21:26
Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Víkingar spiluðu í gærkvöldi síðasta leik sinn fyrir umspilsleikina tvo á móti gríska stórliðinu Panathinaikos. Íslenski boltinn 7.2.2025 20:15
Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Það ætlar ekki af Róberti Orra Þorkelssyni, nýjum leikmanni Víkings, að ganga. Hann meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af komandi Evrópuævintýri. Íslenski boltinn 7.2.2025 12:30
Einar heim í Hafnarfjörðinn Einar Karl Ingvarsson hefur samið við FH um að leika með félaginu í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Hann snýr á heimaslóðir. Íslenski boltinn 7.2.2025 10:30
Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Húsvíkingurinn ungi Jakob Gunnar Sigurðsson mun leika með Þrótti í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar. Hann fer á láni frá KR. Íslenski boltinn 7.2.2025 10:06
Framarar lausir við Frambanann HK hefur tryggt sér þjónustu Þorsteins Arons Antonssonar næsta sumar en hann var á láni hjá félaginu í Bestu deildinni síðasta sumar. Íslenski boltinn 6.2.2025 17:00
Cousins búin að semja við Þrótt Eitt verst geymda leyndarmál kvennaboltans var afhjúpað í dag er Þróttur tilkynnti að Katie Cousins væri búin að semja við félagið. Íslenski boltinn 6.2.2025 14:01
FH hreppir Rosenörn og Kötlu FH-ingar hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir bæði karla- og kvennalið sitt fyrir komandi átök í Bestu deildunum. Íslenski boltinn 6.2.2025 13:39
Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Nýliðar Fram í Bestu deild kvenna eru að styrkja liðið sitt fyrir fyrsta tímabilið í efstu deild síðan 1988. Nýjasti leikmaðurinn kemur frá FH og er boðin velkomin í Dal draumanna á miðlum Fram. Íslenski boltinn 5.2.2025 18:00
Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Sóknarmaðurinn Kristófer Orri Pétursson hefur skrifað undir eins árs samning við Bestu deildar lið KR. Þetta kemur fram í tilkynningu á samfélagsmiðlum félagsins. Íslenski boltinn 5.2.2025 11:29
Aron Sig nýr fyrirliði KR Aron Sigurðarson er nýr fyrirliði KR og mun því bera fyrirliðabandið þegar liðið hefur leik í Bestu deild karla í knattspyrnu í apríl næstkomandi. Íslenski boltinn 4.2.2025 23:15
Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks þegar liðin hófu leik í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Lokatölur í Fífunni í Kópavogi 1-3. Íslenski boltinn 4.2.2025 22:03
Heiðdís aftur í Kópavoginn Heiðdís Lillýardóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Breiðabliks eftir að hafa spilað undanfarið erlendis í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 4.2.2025 18:18
Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Þjálfarar kvennaliðs Vals í fótbolta vissu allan tímann stöðuna á viðræðum félagsins við Katie Cousins einn allra besta leikmann Vals og Bestu deildarinnar á síðasta tímabili. Samningar náðust ekki milli Vals og Katie sem er á leið í Þrótt Reykjavík. Íslenski boltinn 4.2.2025 15:44
Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra Katie Cousins, einn besti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta undanfarin ár, hefur samið um að snúa aftur til Þróttar og spila með liðinu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 4.2.2025 15:05
FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur sett bæði Fram og Gróttu í félagaskiptabann í að hámarki næstu þrjá félagaskiptaglugga. Félögin og KSÍ furða sig á samskiptaleysi af hálfu FIFA en ekki mun vera um alvarleg brot að ræða og talið auðleyst að losa félögin úr banni. Íslenski boltinn 4.2.2025 14:50
„Það fór eitthvað leikrit í gang“ Nýr leikmaður Víkings er spenntur fyrir því að læra af þjálfaranum Sölva Geir Ottesen og segir ekki skref aftur á bak að snúa heim úr atvinnumennsku. Hann stökk á tilboð Víkinga eftir svokallað leikrit sem danska liðið SönderjyskE setti á svið. Íslenski boltinn 4.2.2025 11:02
Ísfold Marý til liðs við Víking Ísfold Marý Sigtryggsdóttir hefur samið við Víking og mun leika með liðinu í Bestu deild kvenna á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 3.2.2025 23:02
Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Aron Sigurðarson og Stefán Árni Geirsson skoruðu mörkin er KR hóf Lengjubikarinn með 2-0 sigri á Keflavík. Íslenski boltinn 3.2.2025 22:32