KA

Fréttamynd

Giorgi Dik­ha­minjia aftur til Ís­lands

Handknattleiksdeild KA hefur samið við georgíska landsliðsmanninn Giorgi Dik­ha­minjia um að leika með liðinu í vetur. Giorgi, sem er 28 ára gamall og 188 cm á hæð, leikur oftast sem hægri skytta en getur einnig leyst af í horninu.

Handbolti
Fréttamynd

„Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“

KA er í harðri fallbaráttu og þarf nauðsynlega að rífa sig í gang nú þegar seinni hluti tímabilsins er hafinn. Akureyringarnir töpuðu illa fyrir Val í síðustu umferð og fótboltasérfræðingurinn Albert Brynjar Ingason segir frammistöðuna eina þá verstu sem hann hefur séð síðustu ár.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þrjár er­lendar til ný­liðanna á Akur­eyri

KA/Þór staldraði stutt við í Grill 66 deild kvenna í handbolta og eftir að hafa unnið deildina án þess að tapa leik í vetur er liðið nú búið að bæta við sig þremur erlendum leikmönnum fyrir átökin í Olís-deildinni næsta tímabil.

Handbolti
Fréttamynd

Dagur Árni fetar í fót­spor pabba síns

Handknattleiksdeild Vals hefur tryggt sér krafta eins allra efnilegasta leikmanns landsins því hinn 18 ára gamli Dagur Árni Heimisson hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið.

Handbolti
Fréttamynd

KA fer beint í aðra um­ferð

Bikarmeistarar KA græða á góðum árangri íslenskra liða í Evrópukeppnum undanfarin ár og sitja hjá í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Framkvæmdastjóri félagsins segir um stórtíðindi að ræða, KA sé búið að tryggja sér væna summu.

Fótbolti