„Margir hlutir sem spila inn í en fyrst og fremst þessi hefð og menning“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. maí 2024 15:00 Ásthildur mætti í glæsilegri grænni dragt, Blikum til heiðurs. Stöð 2 Sport Helena Ólafsdóttir fékk til sín keppnisgesti til að hita upp fyrir 6. umferð Bestu deildar kvenna. Rakel Logadóttir, fyrrum leikmaður Vals og Ásthildur Helgadóttir, fyrrum leikmaður Breiðabliks, settust í settið ásamt sérfræðingnum Mist Rúnarsdóttur. Allan upphitunarþátt Bestu Markanna má sjá hér fyrir neðan. Sjötta umferðin hefst í kvöld með stórleik Breiðabliks og Vals, samtímis fer fram leikur Stjörnunnar og Fylkis. Síðar í kvöld eigast svo við Þór/KA og Tindastóll. Á morgun hefjast svo tveir leikir klukkan 14:00. Keflavík tekur á móti Þrótti og FH tekur við nýliðum Víkings. Klippa: Hitað upp fyrir 6. umferð Bestu deildar kvenna Stærsti leikur umferðarinnar fer vafalaust fram á Kópavogsvellinum í kvöld þegar Íslandsmeistararnir heimsækja Breiðablik. Þessi lið hafa barist um titla í fjölda ára og staðið öðrum félögum framar, ekki að ástæðulausu: „Það er ákveðin menning sem er þarna og hefð. Maður fékk ákveðið uppeldi í Val, skapaðist góð stemning í kringum þjálfarana og þær stelpur sem voru. Það hefur haldist,“ sagði Valsarinn Rakel Logadóttir. „Tek heilshugar undir það sem Rakel segir, þessi hefð og þessi menning. Breiðablik var alltaf leiðandi í kvennaknattspyrnu, öflugt lið til að byrja með og það hefur haldist. Frábær aðstaða í Kópavoginum og mikill fjöldi af stelpum, margir hlutir sem spila inn í en fyrst og fremst þessi hefð og menning“ tók Blikinn Ásthildur undir. Bestu mörkin munu svo gera upp alla 6. umferðina á Stöð 2 Sport 5 á sunnudag klukkan 19:00. Besta deild kvenna Valur Breiðablik Keflavík ÍF Þróttur Reykjavík Fylkir Stjarnan Þór Akureyri KA Tindastóll Bestu mörkin Tengdar fréttir Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að reisa styttu af kettinum Sushi Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að láta reisa styttu af frægasta ketti bæjarins, Sushi, sem mun því sem fréttastofa kemst næst brjóta blað í sögunni og verða fyrsti íslenski kötturinn sem fær reistan skúlptúr sér til heiðurs. Kötturinn er fastagestur í Hagkaup og sækir kennslustundir í Garðaskóla. 23. maí 2024 21:01 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Allan upphitunarþátt Bestu Markanna má sjá hér fyrir neðan. Sjötta umferðin hefst í kvöld með stórleik Breiðabliks og Vals, samtímis fer fram leikur Stjörnunnar og Fylkis. Síðar í kvöld eigast svo við Þór/KA og Tindastóll. Á morgun hefjast svo tveir leikir klukkan 14:00. Keflavík tekur á móti Þrótti og FH tekur við nýliðum Víkings. Klippa: Hitað upp fyrir 6. umferð Bestu deildar kvenna Stærsti leikur umferðarinnar fer vafalaust fram á Kópavogsvellinum í kvöld þegar Íslandsmeistararnir heimsækja Breiðablik. Þessi lið hafa barist um titla í fjölda ára og staðið öðrum félögum framar, ekki að ástæðulausu: „Það er ákveðin menning sem er þarna og hefð. Maður fékk ákveðið uppeldi í Val, skapaðist góð stemning í kringum þjálfarana og þær stelpur sem voru. Það hefur haldist,“ sagði Valsarinn Rakel Logadóttir. „Tek heilshugar undir það sem Rakel segir, þessi hefð og þessi menning. Breiðablik var alltaf leiðandi í kvennaknattspyrnu, öflugt lið til að byrja með og það hefur haldist. Frábær aðstaða í Kópavoginum og mikill fjöldi af stelpum, margir hlutir sem spila inn í en fyrst og fremst þessi hefð og menning“ tók Blikinn Ásthildur undir. Bestu mörkin munu svo gera upp alla 6. umferðina á Stöð 2 Sport 5 á sunnudag klukkan 19:00.
Besta deild kvenna Valur Breiðablik Keflavík ÍF Þróttur Reykjavík Fylkir Stjarnan Þór Akureyri KA Tindastóll Bestu mörkin Tengdar fréttir Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að reisa styttu af kettinum Sushi Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að láta reisa styttu af frægasta ketti bæjarins, Sushi, sem mun því sem fréttastofa kemst næst brjóta blað í sögunni og verða fyrsti íslenski kötturinn sem fær reistan skúlptúr sér til heiðurs. Kötturinn er fastagestur í Hagkaup og sækir kennslustundir í Garðaskóla. 23. maí 2024 21:01 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að reisa styttu af kettinum Sushi Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að láta reisa styttu af frægasta ketti bæjarins, Sushi, sem mun því sem fréttastofa kemst næst brjóta blað í sögunni og verða fyrsti íslenski kötturinn sem fær reistan skúlptúr sér til heiðurs. Kötturinn er fastagestur í Hagkaup og sækir kennslustundir í Garðaskóla. 23. maí 2024 21:01