„Frammistaðan til fyrirmyndar í dag“ Ólafur Þór Jónsson skrifar 26. maí 2024 19:31 Jökull Elísabetarson í leik dagsins. Vísir/Anton Brink Jökull Elísabetarson var kampakátur með gríðarlega öruggan 5-0 sigur Stjörnunnar á KA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Stjarnan fór hamförum á sínum heimavelli gegn lánlausum Akureyringum sem sáu ekki til sólar. „Þetta leit kannski út fyrir að vera þægilegt. En mér fannst samt alltaf eins og þeir gætu náð inn marki. Þá hefði þetta orðið leikur. Mér fannst við gera mjög margt vel í dag og heilt yfir frábærir. Það eru einhver augnablik sem við getum gert betur en heilt yfir frábær leikur.“ sagði Jökull og bætti við um frammistöðu liðsins. „Frammistaðan var til fyrirmyndar í dag, hjá öllum. Það komu allir inn með kraft og ætluðu að ýta okkur hærra og lengra og gera meira. Frábærir í dag.“ Margir leikmenn áttu góða frammistöðu í dag og þá sérstaklega uppaldir Stjörnumenn í þeim Róberti Frosta, Helga Fróða og Örvari Loga sem dæmi. Jökull tók undir það að það væri sérlega ánægjulegt og bætti við: „Frábært að fá frammistöðu frá þessum mönnum. Svo kemur Haukur Brink inná með krafti. Hann er að byrja að fá mínútur. Einnig Alexander Máni sem kemur inn í fyrsta sinn. Líka bara hinir, varnarlínan okkar er frábær og Árni í markinu. Stjórnunin varnarlega var alveg brilljant. Það er svo margt og ég er gríðarlega ánægður með alla í dag.“ Jökull ræðir við fjórða dómara leiksins.Vísir/Anton Brink Byrjun Stjörnunnar á tímabilinu hefur ekki verið sannfærandi en liðið er komið aftur á sigurbraut eftir erfitt tap í síðustu umferð. Getur Stjarnan spyrnt sér af stað eftir þennan sigur? „Ég veit það ekki. Það er búið að tala svo oft um þessa tvo fyrstu leiki. Í dag er bara tækifæri til að fagna þessum leik, hann var frábær. Á morgun er síðan tækifæri til að undirbúa okkur vel fyrir næsta leik. Það er ekkert hægt að gera þetta öðruvísi. Það er stutt í næsta leik á móti Val þannig það er bara full einbeiting.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
„Þetta leit kannski út fyrir að vera þægilegt. En mér fannst samt alltaf eins og þeir gætu náð inn marki. Þá hefði þetta orðið leikur. Mér fannst við gera mjög margt vel í dag og heilt yfir frábærir. Það eru einhver augnablik sem við getum gert betur en heilt yfir frábær leikur.“ sagði Jökull og bætti við um frammistöðu liðsins. „Frammistaðan var til fyrirmyndar í dag, hjá öllum. Það komu allir inn með kraft og ætluðu að ýta okkur hærra og lengra og gera meira. Frábærir í dag.“ Margir leikmenn áttu góða frammistöðu í dag og þá sérstaklega uppaldir Stjörnumenn í þeim Róberti Frosta, Helga Fróða og Örvari Loga sem dæmi. Jökull tók undir það að það væri sérlega ánægjulegt og bætti við: „Frábært að fá frammistöðu frá þessum mönnum. Svo kemur Haukur Brink inná með krafti. Hann er að byrja að fá mínútur. Einnig Alexander Máni sem kemur inn í fyrsta sinn. Líka bara hinir, varnarlínan okkar er frábær og Árni í markinu. Stjórnunin varnarlega var alveg brilljant. Það er svo margt og ég er gríðarlega ánægður með alla í dag.“ Jökull ræðir við fjórða dómara leiksins.Vísir/Anton Brink Byrjun Stjörnunnar á tímabilinu hefur ekki verið sannfærandi en liðið er komið aftur á sigurbraut eftir erfitt tap í síðustu umferð. Getur Stjarnan spyrnt sér af stað eftir þennan sigur? „Ég veit það ekki. Það er búið að tala svo oft um þessa tvo fyrstu leiki. Í dag er bara tækifæri til að fagna þessum leik, hann var frábær. Á morgun er síðan tækifæri til að undirbúa okkur vel fyrir næsta leik. Það er ekkert hægt að gera þetta öðruvísi. Það er stutt í næsta leik á móti Val þannig það er bara full einbeiting.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti