Ástin á götunni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Hegðun stuðningsmanns litáíska liðsins Kauno Zalgiris undir lok leiks liðsins við Val á Hlíðarenda í gærkvöld vakti litla kátínu meðal stuðningsmanna Vals. Hann fékk að launum plastglas í höfuðið. Fótbolti 1.8.2025 11:00 Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Orri Hrafn Kjartansson er genginn í raðir KR frá Val. Hann er kominn með leikheimild og getur því leikið með KR gegn ÍBV í Vestmannaeyjum á morgun. Íslenski boltinn 1.8.2025 08:55 Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Alfreð Finnbogason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, hefur óvænt fengið félagaskipti yfir í Augnablik sem trónir á toppi 3. deildar um þessar mundir. Íslenski boltinn 31.7.2025 23:32 Selvén aftur í Vestra Vestri heldur áfram að styrkja sig fyrir lokasprettinn í Bestu deild karla í fótbolta. Jóhannes Selvén er genginn til liðs við félagið á nýjan leik og skrifar undir þriggja ára samning. Íslenski boltinn 31.7.2025 23:00 „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ „Frábær. Ótrúlega ánægð að við séum að fara á Laugardalsvöll,“ sagði einn markaskorara Breiðabliks, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, eftir dramatískan sigur liðsins á ÍBV í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 31.7.2025 20:15 Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Víkingur frá Reykjavík eru komnir áfram í 3. umferð Sambandsdeildar Evrópu eftir 4-2 sigur á albanska liðinu Vllazia á Víkingsvelli í kvöld í framlengdum leik. Víkingsliðið tapaði fyrri leik liðanna í Shkoder í Albaníu fyrir viku síðan með tveimur mörkum gegn einu. Þeir unnu því einvígið samanlagt 5-4 og mæta Bröndby frá Danmörku í næstu umferð keppninnar en fyrri leikur liðanna fer fram á Víkingsvelli eftir slétta viku, fimmtudaginn 7. ágúst. Fótbolti 31.7.2025 18:02 Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Valsmenn eru úr leik í Evrópu eftir 1-2 tap gegn Kauno Zalgiris frá Litáen í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Zalgiris vinnur einvígið því 3-2 og er komið áfram í næstu umferð. Fótbolti 31.7.2025 17:46 KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Markvörðurinn Arnar Freyr Ólafsson er á leið til KR í Bestu deild karla í fótbolta. Þar með hafa KR-ingar leyst markmannsvandræði sín en Sigurpáll Sören Ingólfsson, varamarkvörður liðsins, ökklabrotnaði á dögunum. Íslenski boltinn 31.7.2025 17:32 Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Breiðablik er komið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins árið 2025 og mun þar mæta FH. Varð það ljóst í kvöld þegar liðið sigraði ÍBV, 3-2. Sigur heimakvenna í Breiðablik var langt frá því að vera öruggur, en Blikakonur þó komnar í úrslitaleikinn fimmta árið í röð. Íslenski boltinn 31.7.2025 17:15 Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik KA er dottið úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 3-2 tap gegn Silkeborg frá Danmörku í framlengdum leik á Greifavellinum á Akureyri í fjörugum leik. Fótbolti 31.7.2025 17:02 KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Á síðasta fundi aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands var ákveðið að sekta 3. deildarliðið Árbæ um 250 þúsund krónur. Ástæðan er framkvæmd leiks félagsins gegn Kormáki/Hvöt í Fótbolti.net bikarnum þann 16. júlí síðastliðinn sem og framkoma áhorfenda á leiknum. Íslenski boltinn 30.7.2025 23:15 ÍR aftur á toppinn ÍR er komið á topp Lengjudeildar karla í fótbolta á nýjan leik eftir útisigur á Selfossi. Íslenski boltinn 30.7.2025 21:15 Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Rebekka Sif Brynjarsdóttir hefur samið við FC Nordsjælland í Danmörku. Þessi 16 ára gamli leikmaður kemur til danska stórliðsins frá uppeldisfélagi sínu Gróttu. Íslenski boltinn 30.7.2025 18:32 Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sunna Rún Sigurðardóttir hefur samið við Íslandsmeistara Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hún kemur frá uppeldisfélagi sínu ÍA. Íslenski boltinn 30.7.2025 17:17 Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Gísli Gottskálk Þórðarson kom hingað til lands ásamt félögum hans í liði Lech Poznan í dag. Hann segir sérstaka tilfinningu að mæta íslensku liði í Evrópukeppni. Fótbolti 30.7.2025 11:00 Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Stjarnan er held ég svolítið að leita að sínum einkennum,“ segir Ólafur Kristjánsson um lið Stjörnunnar í síðasta þætti Stúkunnar aðspurður fyrir hvað liðið stæði. Íslenski boltinn 29.7.2025 23:01 „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ FH komst í kvöld í bikarúrslit kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-3 dramatískan sigur á Valskonum á Hlíðarenda, þar sem sigurmarkið kom ekki fyrr enn á lokamínútu framlengingar þegar varamaðurinn Margrét Brynja Kristjánsdóttir skoraði laglegt mark. Arna Eiríksdóttir fyrirliði FH liðsins var stórkostleg í kvöld og stýrði vörn sinna kvenna með stakri prýði. Íslenski boltinn 29.7.2025 22:49 Njarðvík á toppinn Njarðvík er komið í toppsæti Lengjudeildar karla í knattspyrnu eftir öflugan 3-0 sigur á HK sem er í 3. sæti. ÍR getur náð toppsætinu á nýjan leik annað kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2025 21:09 Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH eru komið í bikarúrslit í fyrsta sinn í sögu sinni eftir hádramatískan 3-2 sigur á Valskonum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 29.7.2025 18:45 Jóhannes skrifar undir hjá Kolding Jóhannes Kristinn Bjarnason hefur skrifað undir hjá danska félaginu Kolding. Skiptin hafa legið í loftinu í vikunni. Fótbolti 29.7.2025 11:44 Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Það virðist sem KR sé nú þegar búið að finna arftaka Jóhannes Kristins Bjarnasonar á miðsvæðinu. Sá heitir Orri Hrafn Kjartansson og hefur verið í litlu hlutverki hjá Val, toppliði Bestu deildar karla í knattspyrnu, á leiktíðinni. Íslenski boltinn 28.7.2025 23:03 Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Á fimmtudag tekur KA á móti Silkeborg frá Danmörku í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Staðan eftir fyrri leikinn er 1-1 og heimamenn eiga því góðan möguleika í leiknum sem verður sýndur beint á SÝN Sport Ísland. Íslenski boltinn 28.7.2025 20:53 KR lætur þjálfarateymið fjúka Gunnar Einarsson og Ívar Ingimarsson eru ekki lengur þjálfarar kvennaliðs KR í knattspyrnu. Liðið er sem stendur í 5. sæti Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 28.7.2025 18:47 Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Eftir að lenda 0-1 undir kom Stjarnan til baka eftir að Axel Óskar Andrésson sá rautt í liði Aftureldingar. Lokatölur í Garðabænum 4-1 þegar Stjarnan tók á móti Aftureldingu í 16. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 28.7.2025 18:31 Tómas Bent nálgast Edinborg Miðjumaðurinn Tómas Bent Magnússon er við það að ganga í raðir Hearts sem kemur frá Edinborg og leikur í efstu deild skosku knattspyrnunnar. Tómas Bent var ekki með Val þegar liðið styrkti hirti toppsæti Bestu deildarinnar með 3-1 sigri á FH. Íslenski boltinn 28.7.2025 18:03 Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna KR er væntanlega búið að missa einn sinn besta mann en miðjumaðurinn Jóhannes Kristinn Bjarnason er búinn að ná samkomulagi við danskt lið. Íslenski boltinn 28.7.2025 12:49 Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Vestri og ÍBV mættust á Kerecisvellinum á Ísafirði í dag fyrir framan um 330 áhorfendur sem sáu Vestra sigra 2-0 í blíðunni. Íslenski boltinn 27.7.2025 13:15 Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag KR og KV brjóta engar reglur með því að skipta Birgi Steini Styrmissyni milli félaganna tvisvar á tveimur vikum. Félagaskiptagluggi neðri deildanna er ekki sá sami og hjá Bestu deildinni. Birgir er löglegur í leikmannahóp KR gegn Breiðablik á eftir, þrátt fyrir að hafa spilað með KV í gærkvöldi. Íslenski boltinn 26.7.2025 11:02 Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Eftir langa bið og þónokkra heimaleiki að heiman snúa KR-ingar aftur á Meistaravelli er þeir mæta Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild karla á morgun. Íslenski boltinn 26.7.2025 09:30 Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Breiðablik vann 3-1 sigur á Þrótti í toppslag Bestu deildar kvenna í fótbolta í kvöld og náðu Íslandsmeistararnir með því þriggja stiga forskoti á Þrótt á toppnum. Íslenski boltinn 24.7.2025 18:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 334 ›
Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Hegðun stuðningsmanns litáíska liðsins Kauno Zalgiris undir lok leiks liðsins við Val á Hlíðarenda í gærkvöld vakti litla kátínu meðal stuðningsmanna Vals. Hann fékk að launum plastglas í höfuðið. Fótbolti 1.8.2025 11:00
Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Orri Hrafn Kjartansson er genginn í raðir KR frá Val. Hann er kominn með leikheimild og getur því leikið með KR gegn ÍBV í Vestmannaeyjum á morgun. Íslenski boltinn 1.8.2025 08:55
Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Alfreð Finnbogason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, hefur óvænt fengið félagaskipti yfir í Augnablik sem trónir á toppi 3. deildar um þessar mundir. Íslenski boltinn 31.7.2025 23:32
Selvén aftur í Vestra Vestri heldur áfram að styrkja sig fyrir lokasprettinn í Bestu deild karla í fótbolta. Jóhannes Selvén er genginn til liðs við félagið á nýjan leik og skrifar undir þriggja ára samning. Íslenski boltinn 31.7.2025 23:00
„Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ „Frábær. Ótrúlega ánægð að við séum að fara á Laugardalsvöll,“ sagði einn markaskorara Breiðabliks, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, eftir dramatískan sigur liðsins á ÍBV í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 31.7.2025 20:15
Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Víkingur frá Reykjavík eru komnir áfram í 3. umferð Sambandsdeildar Evrópu eftir 4-2 sigur á albanska liðinu Vllazia á Víkingsvelli í kvöld í framlengdum leik. Víkingsliðið tapaði fyrri leik liðanna í Shkoder í Albaníu fyrir viku síðan með tveimur mörkum gegn einu. Þeir unnu því einvígið samanlagt 5-4 og mæta Bröndby frá Danmörku í næstu umferð keppninnar en fyrri leikur liðanna fer fram á Víkingsvelli eftir slétta viku, fimmtudaginn 7. ágúst. Fótbolti 31.7.2025 18:02
Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Valsmenn eru úr leik í Evrópu eftir 1-2 tap gegn Kauno Zalgiris frá Litáen í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Zalgiris vinnur einvígið því 3-2 og er komið áfram í næstu umferð. Fótbolti 31.7.2025 17:46
KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Markvörðurinn Arnar Freyr Ólafsson er á leið til KR í Bestu deild karla í fótbolta. Þar með hafa KR-ingar leyst markmannsvandræði sín en Sigurpáll Sören Ingólfsson, varamarkvörður liðsins, ökklabrotnaði á dögunum. Íslenski boltinn 31.7.2025 17:32
Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Breiðablik er komið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins árið 2025 og mun þar mæta FH. Varð það ljóst í kvöld þegar liðið sigraði ÍBV, 3-2. Sigur heimakvenna í Breiðablik var langt frá því að vera öruggur, en Blikakonur þó komnar í úrslitaleikinn fimmta árið í röð. Íslenski boltinn 31.7.2025 17:15
Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik KA er dottið úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 3-2 tap gegn Silkeborg frá Danmörku í framlengdum leik á Greifavellinum á Akureyri í fjörugum leik. Fótbolti 31.7.2025 17:02
KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Á síðasta fundi aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands var ákveðið að sekta 3. deildarliðið Árbæ um 250 þúsund krónur. Ástæðan er framkvæmd leiks félagsins gegn Kormáki/Hvöt í Fótbolti.net bikarnum þann 16. júlí síðastliðinn sem og framkoma áhorfenda á leiknum. Íslenski boltinn 30.7.2025 23:15
ÍR aftur á toppinn ÍR er komið á topp Lengjudeildar karla í fótbolta á nýjan leik eftir útisigur á Selfossi. Íslenski boltinn 30.7.2025 21:15
Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Rebekka Sif Brynjarsdóttir hefur samið við FC Nordsjælland í Danmörku. Þessi 16 ára gamli leikmaður kemur til danska stórliðsins frá uppeldisfélagi sínu Gróttu. Íslenski boltinn 30.7.2025 18:32
Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sunna Rún Sigurðardóttir hefur samið við Íslandsmeistara Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hún kemur frá uppeldisfélagi sínu ÍA. Íslenski boltinn 30.7.2025 17:17
Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Gísli Gottskálk Þórðarson kom hingað til lands ásamt félögum hans í liði Lech Poznan í dag. Hann segir sérstaka tilfinningu að mæta íslensku liði í Evrópukeppni. Fótbolti 30.7.2025 11:00
Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Stjarnan er held ég svolítið að leita að sínum einkennum,“ segir Ólafur Kristjánsson um lið Stjörnunnar í síðasta þætti Stúkunnar aðspurður fyrir hvað liðið stæði. Íslenski boltinn 29.7.2025 23:01
„Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ FH komst í kvöld í bikarúrslit kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-3 dramatískan sigur á Valskonum á Hlíðarenda, þar sem sigurmarkið kom ekki fyrr enn á lokamínútu framlengingar þegar varamaðurinn Margrét Brynja Kristjánsdóttir skoraði laglegt mark. Arna Eiríksdóttir fyrirliði FH liðsins var stórkostleg í kvöld og stýrði vörn sinna kvenna með stakri prýði. Íslenski boltinn 29.7.2025 22:49
Njarðvík á toppinn Njarðvík er komið í toppsæti Lengjudeildar karla í knattspyrnu eftir öflugan 3-0 sigur á HK sem er í 3. sæti. ÍR getur náð toppsætinu á nýjan leik annað kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2025 21:09
Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH eru komið í bikarúrslit í fyrsta sinn í sögu sinni eftir hádramatískan 3-2 sigur á Valskonum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 29.7.2025 18:45
Jóhannes skrifar undir hjá Kolding Jóhannes Kristinn Bjarnason hefur skrifað undir hjá danska félaginu Kolding. Skiptin hafa legið í loftinu í vikunni. Fótbolti 29.7.2025 11:44
Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Það virðist sem KR sé nú þegar búið að finna arftaka Jóhannes Kristins Bjarnasonar á miðsvæðinu. Sá heitir Orri Hrafn Kjartansson og hefur verið í litlu hlutverki hjá Val, toppliði Bestu deildar karla í knattspyrnu, á leiktíðinni. Íslenski boltinn 28.7.2025 23:03
Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Á fimmtudag tekur KA á móti Silkeborg frá Danmörku í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Staðan eftir fyrri leikinn er 1-1 og heimamenn eiga því góðan möguleika í leiknum sem verður sýndur beint á SÝN Sport Ísland. Íslenski boltinn 28.7.2025 20:53
KR lætur þjálfarateymið fjúka Gunnar Einarsson og Ívar Ingimarsson eru ekki lengur þjálfarar kvennaliðs KR í knattspyrnu. Liðið er sem stendur í 5. sæti Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 28.7.2025 18:47
Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Eftir að lenda 0-1 undir kom Stjarnan til baka eftir að Axel Óskar Andrésson sá rautt í liði Aftureldingar. Lokatölur í Garðabænum 4-1 þegar Stjarnan tók á móti Aftureldingu í 16. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 28.7.2025 18:31
Tómas Bent nálgast Edinborg Miðjumaðurinn Tómas Bent Magnússon er við það að ganga í raðir Hearts sem kemur frá Edinborg og leikur í efstu deild skosku knattspyrnunnar. Tómas Bent var ekki með Val þegar liðið styrkti hirti toppsæti Bestu deildarinnar með 3-1 sigri á FH. Íslenski boltinn 28.7.2025 18:03
Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna KR er væntanlega búið að missa einn sinn besta mann en miðjumaðurinn Jóhannes Kristinn Bjarnason er búinn að ná samkomulagi við danskt lið. Íslenski boltinn 28.7.2025 12:49
Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Vestri og ÍBV mættust á Kerecisvellinum á Ísafirði í dag fyrir framan um 330 áhorfendur sem sáu Vestra sigra 2-0 í blíðunni. Íslenski boltinn 27.7.2025 13:15
Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag KR og KV brjóta engar reglur með því að skipta Birgi Steini Styrmissyni milli félaganna tvisvar á tveimur vikum. Félagaskiptagluggi neðri deildanna er ekki sá sami og hjá Bestu deildinni. Birgir er löglegur í leikmannahóp KR gegn Breiðablik á eftir, þrátt fyrir að hafa spilað með KV í gærkvöldi. Íslenski boltinn 26.7.2025 11:02
Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Eftir langa bið og þónokkra heimaleiki að heiman snúa KR-ingar aftur á Meistaravelli er þeir mæta Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild karla á morgun. Íslenski boltinn 26.7.2025 09:30
Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Breiðablik vann 3-1 sigur á Þrótti í toppslag Bestu deildar kvenna í fótbolta í kvöld og náðu Íslandsmeistararnir með því þriggja stiga forskoti á Þrótt á toppnum. Íslenski boltinn 24.7.2025 18:31