Forseti Íslands Opna fyrir rafræna skráningu meðmælenda Opnað hefur verið fyrir rafræna skráningu á meðmælendalista vegna forsetakosninga sem fara fran þann 27. júní næstkomandi. Innlent 19.4.2020 12:10 Vigdís Finnbogadóttir er níræð í dag Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti lýðveldisins, er níræð í dag. Hún gegndi embættinu á árunum 1980 til 1996. Innlent 15.4.2020 08:56 Guðni sendir utanríkisþjónustunni afmæliskveðju Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra kveðju í tilefni áttatíu ára afmælis utanríkisþjónustunnar á Íslandi. Innlent 10.4.2020 18:53 Vinna að rafrænum undirskriftum vegna faraldursins Dómsmálaráðuneytið segist nú vinna að því að bjóða upp á rafræna skráningu á meðmælendalista vegna forsetakosninga sem fyrirhugaðar eru 27. júní næstkomandi. Innlent 8.4.2020 18:44 Hvetur Íslendinga til að fara að tilmælum þríeykisins Forseta Íslands þykir gaman að sjá hvað Íslendingar eru tilbúnir að treysta framvarðasveit landsins í baráttunni gegn kórónuveirunni. Innlent 7.4.2020 18:22 Víðir hlær og slær framboð til forseta út af borðinu Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, ætlar ekki bjóða sig fram til embættis forseta Íslands í vor. Þetta staðfestir hann í samtali við Vísi. Lífið 7.4.2020 13:36 Forsetafrúin pantaði mat heim og fékk vín með Eliza Reid forsetafrú greinir frá því á Instagram að fjölskyldan hafi pantað mat frá veitingastaðnum Skál í gærkvöldi. Viðskipti innlent 27.3.2020 17:00 Mikilvægt að Íslendingar standi saman Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sagði reyna á Íslendinga og nú þurfi þeir að sýna hvað í þeim búi. Hann sagði skipta miklu máli að sýna styrk og samstöðu og lagast að aðstæðum. Innlent 16.3.2020 09:00 Guðni og Eliza mættu í skimun Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú voru á meðal þeirra sem mættu í skimun fyrir kórónuveirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu í Turninum í Kópavogi í dag. Innlent 13.3.2020 15:17 Lilja og Guðni afboða sig á Íslensku tónlistarverðlaunin vegna veirunnar Innlent 11.3.2020 18:32 Guðni og Eliza opnuðu Menigaskrifstofu í Varsjá Forsetahjónin íslensku, þau Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, voru viðstödd opnun nýrrar skrifstofu íslenska fjártæknifyrirtækisins Meniga í pólsku höfuðborginni Varsjá í gær. Viðskipti innlent 5.3.2020 09:23 Vilja aukið samstarf í jarðvarmamálum Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú eru nú í opinberri heimsókn í Póllandi. Innlent 3.3.2020 16:18 Forsetinn um kórónusmitið: „Skelfing leysir engan vanda“ Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands segir brýnna en áður að landsmenn séu forsjálir, skynsamir og yfirvegaðir. Innlent 28.2.2020 20:31 Guðni fékk fyrstu Mottumarssokkana Fyrsta Mottumarssokkapar Krabbameinsfélagsins var fært í hendur Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands á Bessastöðum í dag. Innlent 27.2.2020 17:45 Skjaldborg á Patró hlaut Eyrarrósina 2020 Skjaldborg – Hátíð íslenskra heimildarmynda á Patreksfirði hlaut í dag Eyrarrósina, viðurkenningu fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins. Menning 26.2.2020 16:15 Guðni og Eliza í opinbera heimsókn til Póllands Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda í opinbera heimsókn til Póllands næstkomandi mánudag. Innlent 25.2.2020 14:31 Forseti Íslands með nýtt fótboltafélag við bæjardyrnar Knattspyrnufélagið Bessastaðir er eitt af fjórum nýjum knattspyrnufélögum sem taka þátt í 4. deild karla í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 11.2.2020 10:37 Halldór Bjarki hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Halldór Bjarki Ólafsson, nemi í læknisfræði við læknadeild Háskóla Íslands, hlaut verðlaunin fyrir verkefnið Tengsl óeðlilegs blóðhags við bráða fylgikvilla og langtíma útkomu eftir skurðaðgerðir. Innlent 29.1.2020 15:40 Forsetinn hefur fært handboltalandsliðinu mikla lukku Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur mætt á tvo leiki íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta og íslenska liðið hefur unnið þá báða. Handbolti 20.1.2020 12:17 Átta af hverjum tíu ánægð með Guðna Áttatíu prósent aðspurðra eru ánægð með störf Guðna Th. Jóhannessonar, þar af er rúmlega helmingur mjög ánægður. Innlent 17.1.2020 06:35 „Enn vorum við minnt á ægimátt náttúruaflanna“ Forseti Íslands birtir færslu á Facebook-síðu sinni í dag í tilefni af snjóflóðunum sem féllu á Flateyri og í Súgandafirði í gærkvöldi og nótt. Innlent 15.1.2020 13:38 Árni Oddur sæmdur riddarakrossi Fjórtán Íslendingar voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslenski fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Innlent 1.1.2020 15:02 Guðni gefur aftur kost á sér Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst bjóða sig aftur fram til forseta. Innlent 1.1.2020 13:10 Ríkisráðsfundi frestað Til stóð að fundurinn færi fram klukkan 10 í dag, en honum hefur verið frestað um eina klukkustund. Innlent 31.12.2019 09:19 Guðni ratar á lista yfir bestu matardeilur áratugarins Forseti Íslands og skoðun hans á pítsum og ananas ratar á lista Huffington Post yfir bestu matardeilur áratugarins á samfélagsmiðlum. Lífið 29.12.2019 10:22 Forsetaembættið hjúkrar fálkaunga til heilsu Forsetinn segir mikilvægt að fara gætilega í kringum rándýrið. Innlent 28.12.2019 17:21 Guðni segir blekkingar, svik og mútur óverjandi Forseti Íslands áréttar að útgerðin verði að sýna heilindi á erlendum vettvangi. Innlent 19.11.2019 09:44 Forsetinn sá bróður sinn tapa gegn Álaborg í Íslendingaslag Guðni Th. Jóhannesson var mættur til Danmerkur í kvöld. Handbolti 13.11.2019 18:55 Amma Elizu Reid látin Betty Brown, amma Elizu Reid, forsetafrúar, lést síðastliðinn föstudag, 102 ára að aldri. Innlent 12.11.2019 00:01 Vigdís sæmd heiðurdoktorsnafnbót við HA Forsætisráðherra og Guðni Th. Jóhannesson forseti ávörpuðu gesti á málþingi HA þar sem fjallað var um víðtæk áhrif Vigdísar Finnbogadóttur á samfélagið. Innlent 11.11.2019 13:44 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 29 ›
Opna fyrir rafræna skráningu meðmælenda Opnað hefur verið fyrir rafræna skráningu á meðmælendalista vegna forsetakosninga sem fara fran þann 27. júní næstkomandi. Innlent 19.4.2020 12:10
Vigdís Finnbogadóttir er níræð í dag Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti lýðveldisins, er níræð í dag. Hún gegndi embættinu á árunum 1980 til 1996. Innlent 15.4.2020 08:56
Guðni sendir utanríkisþjónustunni afmæliskveðju Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra kveðju í tilefni áttatíu ára afmælis utanríkisþjónustunnar á Íslandi. Innlent 10.4.2020 18:53
Vinna að rafrænum undirskriftum vegna faraldursins Dómsmálaráðuneytið segist nú vinna að því að bjóða upp á rafræna skráningu á meðmælendalista vegna forsetakosninga sem fyrirhugaðar eru 27. júní næstkomandi. Innlent 8.4.2020 18:44
Hvetur Íslendinga til að fara að tilmælum þríeykisins Forseta Íslands þykir gaman að sjá hvað Íslendingar eru tilbúnir að treysta framvarðasveit landsins í baráttunni gegn kórónuveirunni. Innlent 7.4.2020 18:22
Víðir hlær og slær framboð til forseta út af borðinu Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, ætlar ekki bjóða sig fram til embættis forseta Íslands í vor. Þetta staðfestir hann í samtali við Vísi. Lífið 7.4.2020 13:36
Forsetafrúin pantaði mat heim og fékk vín með Eliza Reid forsetafrú greinir frá því á Instagram að fjölskyldan hafi pantað mat frá veitingastaðnum Skál í gærkvöldi. Viðskipti innlent 27.3.2020 17:00
Mikilvægt að Íslendingar standi saman Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sagði reyna á Íslendinga og nú þurfi þeir að sýna hvað í þeim búi. Hann sagði skipta miklu máli að sýna styrk og samstöðu og lagast að aðstæðum. Innlent 16.3.2020 09:00
Guðni og Eliza mættu í skimun Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú voru á meðal þeirra sem mættu í skimun fyrir kórónuveirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu í Turninum í Kópavogi í dag. Innlent 13.3.2020 15:17
Lilja og Guðni afboða sig á Íslensku tónlistarverðlaunin vegna veirunnar Innlent 11.3.2020 18:32
Guðni og Eliza opnuðu Menigaskrifstofu í Varsjá Forsetahjónin íslensku, þau Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, voru viðstödd opnun nýrrar skrifstofu íslenska fjártæknifyrirtækisins Meniga í pólsku höfuðborginni Varsjá í gær. Viðskipti innlent 5.3.2020 09:23
Vilja aukið samstarf í jarðvarmamálum Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú eru nú í opinberri heimsókn í Póllandi. Innlent 3.3.2020 16:18
Forsetinn um kórónusmitið: „Skelfing leysir engan vanda“ Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands segir brýnna en áður að landsmenn séu forsjálir, skynsamir og yfirvegaðir. Innlent 28.2.2020 20:31
Guðni fékk fyrstu Mottumarssokkana Fyrsta Mottumarssokkapar Krabbameinsfélagsins var fært í hendur Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands á Bessastöðum í dag. Innlent 27.2.2020 17:45
Skjaldborg á Patró hlaut Eyrarrósina 2020 Skjaldborg – Hátíð íslenskra heimildarmynda á Patreksfirði hlaut í dag Eyrarrósina, viðurkenningu fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins. Menning 26.2.2020 16:15
Guðni og Eliza í opinbera heimsókn til Póllands Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda í opinbera heimsókn til Póllands næstkomandi mánudag. Innlent 25.2.2020 14:31
Forseti Íslands með nýtt fótboltafélag við bæjardyrnar Knattspyrnufélagið Bessastaðir er eitt af fjórum nýjum knattspyrnufélögum sem taka þátt í 4. deild karla í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 11.2.2020 10:37
Halldór Bjarki hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Halldór Bjarki Ólafsson, nemi í læknisfræði við læknadeild Háskóla Íslands, hlaut verðlaunin fyrir verkefnið Tengsl óeðlilegs blóðhags við bráða fylgikvilla og langtíma útkomu eftir skurðaðgerðir. Innlent 29.1.2020 15:40
Forsetinn hefur fært handboltalandsliðinu mikla lukku Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur mætt á tvo leiki íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta og íslenska liðið hefur unnið þá báða. Handbolti 20.1.2020 12:17
Átta af hverjum tíu ánægð með Guðna Áttatíu prósent aðspurðra eru ánægð með störf Guðna Th. Jóhannessonar, þar af er rúmlega helmingur mjög ánægður. Innlent 17.1.2020 06:35
„Enn vorum við minnt á ægimátt náttúruaflanna“ Forseti Íslands birtir færslu á Facebook-síðu sinni í dag í tilefni af snjóflóðunum sem féllu á Flateyri og í Súgandafirði í gærkvöldi og nótt. Innlent 15.1.2020 13:38
Árni Oddur sæmdur riddarakrossi Fjórtán Íslendingar voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslenski fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Innlent 1.1.2020 15:02
Guðni gefur aftur kost á sér Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst bjóða sig aftur fram til forseta. Innlent 1.1.2020 13:10
Ríkisráðsfundi frestað Til stóð að fundurinn færi fram klukkan 10 í dag, en honum hefur verið frestað um eina klukkustund. Innlent 31.12.2019 09:19
Guðni ratar á lista yfir bestu matardeilur áratugarins Forseti Íslands og skoðun hans á pítsum og ananas ratar á lista Huffington Post yfir bestu matardeilur áratugarins á samfélagsmiðlum. Lífið 29.12.2019 10:22
Forsetaembættið hjúkrar fálkaunga til heilsu Forsetinn segir mikilvægt að fara gætilega í kringum rándýrið. Innlent 28.12.2019 17:21
Guðni segir blekkingar, svik og mútur óverjandi Forseti Íslands áréttar að útgerðin verði að sýna heilindi á erlendum vettvangi. Innlent 19.11.2019 09:44
Forsetinn sá bróður sinn tapa gegn Álaborg í Íslendingaslag Guðni Th. Jóhannesson var mættur til Danmerkur í kvöld. Handbolti 13.11.2019 18:55
Amma Elizu Reid látin Betty Brown, amma Elizu Reid, forsetafrúar, lést síðastliðinn föstudag, 102 ára að aldri. Innlent 12.11.2019 00:01
Vigdís sæmd heiðurdoktorsnafnbót við HA Forsætisráðherra og Guðni Th. Jóhannesson forseti ávörpuðu gesti á málþingi HA þar sem fjallað var um víðtæk áhrif Vigdísar Finnbogadóttur á samfélagið. Innlent 11.11.2019 13:44