Forsetinn klappar Patta bróður lof í lófa Jakob Bjarnar skrifar 8. júlí 2021 09:45 Forseti Íslands er að vonum ánægður með Patta bróður sem þáði sérstaka viðurkenningu, silfurmerki Austurríkis, frá sendiherranum Maria Rotheiser-Scotti, og klappar honum lof í lófa. Forsetaembættið Patrekur Jóhannesson var nýverið sæmdur silfurmerki Austurríkis á Bessastöðum. Patrekur, hinn vörpulegi handknattleikskappi og þjálfari, sem ævinlega er kallaður Patti, var sæmdur þessari viðurkenningu af hálfu Maria Rotheiser-Scotti, sendiherra Austurríkis. Sá sem greinir frá þessu er sjálfur forsetinn, Guðni Th. Jóhannesson, á Facebooksíðu forsetaembættisins. En svo skemmtilega vill til, og sem alkunna er, þá eru þeir Guðni og Patti bræður, báðir grjótharðir Stjörnumenn þó leiðir Patta hafi legið víðar, sem atvinnumaður í handbolta og seinna mikils metinn þjálfari. „Ég átti í dag kveðjufund með sendiherra Austurríkis á Íslandi, Maria Rotheiser-Scotti (með aðsetur í Kaupmannahöfn). Að honum loknum sæmdi sendiherrann Patrek Jóhannesson, bróður minn, silfurmerki Austurríkis fyrir störf í þágu íþrótta þar í landi,“ segir Guðni. Forsetinn tiltekur að Patti hafi verið þjálfari austurríska karlalandsliðsins í handknattleik árin 2011–2019 og náði liðið afar góðum árangri undir hans stjórn, komst tvisvar í úrslit heimsmeistaramótsins og eins oft í úrslit Evrópumótins. „Á myndinni klappa ég honum lof í lófa fyrir þakkarræðu að orðuveitingunni lokinni og fylgjast þær Eliza og sendiherrann með,“ segir forseti Íslands og ljóst að þetta hefur verið ánægjuleg stund sem þeir bræður áttu á Bessastöðum. Forseti Íslands Handbolti Austurríki Íslendingar erlendis Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Fleiri fréttir Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Sjá meira
Patrekur, hinn vörpulegi handknattleikskappi og þjálfari, sem ævinlega er kallaður Patti, var sæmdur þessari viðurkenningu af hálfu Maria Rotheiser-Scotti, sendiherra Austurríkis. Sá sem greinir frá þessu er sjálfur forsetinn, Guðni Th. Jóhannesson, á Facebooksíðu forsetaembættisins. En svo skemmtilega vill til, og sem alkunna er, þá eru þeir Guðni og Patti bræður, báðir grjótharðir Stjörnumenn þó leiðir Patta hafi legið víðar, sem atvinnumaður í handbolta og seinna mikils metinn þjálfari. „Ég átti í dag kveðjufund með sendiherra Austurríkis á Íslandi, Maria Rotheiser-Scotti (með aðsetur í Kaupmannahöfn). Að honum loknum sæmdi sendiherrann Patrek Jóhannesson, bróður minn, silfurmerki Austurríkis fyrir störf í þágu íþrótta þar í landi,“ segir Guðni. Forsetinn tiltekur að Patti hafi verið þjálfari austurríska karlalandsliðsins í handknattleik árin 2011–2019 og náði liðið afar góðum árangri undir hans stjórn, komst tvisvar í úrslit heimsmeistaramótsins og eins oft í úrslit Evrópumótins. „Á myndinni klappa ég honum lof í lófa fyrir þakkarræðu að orðuveitingunni lokinni og fylgjast þær Eliza og sendiherrann með,“ segir forseti Íslands og ljóst að þetta hefur verið ánægjuleg stund sem þeir bræður áttu á Bessastöðum.
Forseti Íslands Handbolti Austurríki Íslendingar erlendis Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Fleiri fréttir Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Sjá meira