Vonbrigði að þing hafi ekki tekið stjórnarskrárfrumvarp til efnislegrar umræðu Atli Ísleifsson skrifar 14. júní 2021 07:41 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að stjórnarskráin hafi ekki verið meitluð í stein þegar hún var samin. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með að Alþingi hafi ekki tekið frumvarp forsætisráðherra um stjórnarskrárbreytingar til efnislegrar umræðu áður en þingi var frestað. Þetta sagði Guðni í samtali við fréttastofu RÚV í gærkvöldi, og sagði hann stjórnarskrána hafi ekki verið meitlaða í stein þegar hún var samin. Frumvarp Katrínar Jakobsdóttur fékk ekki afgreiðslu fyrir þinglok eftir að hafa verið í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins í um fjóra mánuði. Í samtali við RÚV sagði hann að ýmsar breytingar á stjórnarskrá séu þess eðlis að um þær verði ávallt ágreiningur. „En maður skyldi ætla að um aðrar þeirra ætti einhvern tímann að nást samstaða, þá væri að mínu mati tímabært að taka til athugunar að breyta ákvæði sem er á þá lund að forseti geti veitt undanþágu frá lögum eins og gert hefur verið hingað til,“ sagði Guðni sem skoraði meðal annars á þingmenn að taka nýja stjórnarskrá til umfjöllunar í ræðu sinni við setningu Alþingis síðasta haust. Áhyggjuefni Forseti segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með niðurstöðuna. „Eins og fleiri þá varð ég fyrir vonbrigðum já. Með að þessar breytingar hafi ekki orðið að lögum? Ég tjái mig ekki um breytingarnar í sjálfu sér. En að þingið hafi ekki náð að eiga efnislega umræðu um tillögur að breytingu á stjórnarskrá. Það finnst mér áhyggjuefni.“ Katrín lagði fram stjórnarskrárfumvarp sitt í janúar, en um var að ræða svokallað þingmannafrumvarp, en ekki stjórnarfrumvarp. Helstu breytingar sem frumvarpið snerti á tók á verkefnum framkvæmdarvalds, umhverfisvernd, auðlindum náttúru Íslands, íslenskri tungu og forseta Íslands. Forseti Íslands Stjórnarskrá Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingiskosningar 2021 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Sjá meira
Þetta sagði Guðni í samtali við fréttastofu RÚV í gærkvöldi, og sagði hann stjórnarskrána hafi ekki verið meitlaða í stein þegar hún var samin. Frumvarp Katrínar Jakobsdóttur fékk ekki afgreiðslu fyrir þinglok eftir að hafa verið í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins í um fjóra mánuði. Í samtali við RÚV sagði hann að ýmsar breytingar á stjórnarskrá séu þess eðlis að um þær verði ávallt ágreiningur. „En maður skyldi ætla að um aðrar þeirra ætti einhvern tímann að nást samstaða, þá væri að mínu mati tímabært að taka til athugunar að breyta ákvæði sem er á þá lund að forseti geti veitt undanþágu frá lögum eins og gert hefur verið hingað til,“ sagði Guðni sem skoraði meðal annars á þingmenn að taka nýja stjórnarskrá til umfjöllunar í ræðu sinni við setningu Alþingis síðasta haust. Áhyggjuefni Forseti segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með niðurstöðuna. „Eins og fleiri þá varð ég fyrir vonbrigðum já. Með að þessar breytingar hafi ekki orðið að lögum? Ég tjái mig ekki um breytingarnar í sjálfu sér. En að þingið hafi ekki náð að eiga efnislega umræðu um tillögur að breytingu á stjórnarskrá. Það finnst mér áhyggjuefni.“ Katrín lagði fram stjórnarskrárfumvarp sitt í janúar, en um var að ræða svokallað þingmannafrumvarp, en ekki stjórnarfrumvarp. Helstu breytingar sem frumvarpið snerti á tók á verkefnum framkvæmdarvalds, umhverfisvernd, auðlindum náttúru Íslands, íslenskri tungu og forseta Íslands.
Forseti Íslands Stjórnarskrá Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingiskosningar 2021 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Sjá meira