Draymond Green biðst afsökunar á typpamyndinni Það getur verið varasamt að ýta á vitlausa takka eins og körfuboltamaðurinn Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors og bandaríska landsliðsins, komst að um helgina. Körfubolti 1. ágúst 2016 08:00
Nowitzki hermdi eftir furðuvíti Zaza | Myndband Margir muna eftir spyrnu ítalska framherjans Simone Zaza í vítakeppninni í leik Ítalíu og Þýskalands í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi fyrr í þessum mánuði. Körfubolti 28. júlí 2016 23:30
38 ára gamall og með þrjá milljarða í laun á ári í NBA Dirk Nowitzki hefur samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla skrifað undir nýjan samning við NBA-liðið Dallas Mavericks þar sem hann hefur spilað öll átján tímabilin sín í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 28. júlí 2016 15:15
Skrifaði undir samning en lagði NBA-skóna svo strax upp á hillu Amar'e Stoudemire hefur spilað sinn síðasta leik í NBA-deildinni í körfubolta en það vakti athygli hvernig hann hætti. Körfubolti 27. júlí 2016 19:45
Óvinsæll Durant lokar veitingastað í Oklahoma City Körfuboltamaðurinn Kevin Durant er ekki vinsælasti maðurinn í Oklahoma City eftir hann yfirgaf OKC Thunder og gekk í raðir Golden State Warriors. Körfubolti 26. júlí 2016 23:30
Jordan bauð upp á loftbolta og Durant og félagar sprungu úr hlátri | Myndband DeAndre Jordan, miðherji Los Angeles Clippers og bandaríska landsliðsins, er á heimavelli þegar kemur að því að verja skot, taka fráköst og troða boltanum ofan í körfuna. Körfubolti 25. júlí 2016 23:30
Bófalíf á kálfa Durants | Kominn með húðflúr af Tupac Líkami Kevins Durant, leikmanns Golden State Warriors, er þakinn húðflúrum, líkt og svo margra leikmanna í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 22. júlí 2016 23:00
Líkurnar eru sex þúsund á móti einum að Charles Barkley vinni Charles Barkley var frábær körfuboltamaður og hefur svo sannarlega muninn fyrir neðan nefið sem körfuboltaspekingur. Hann er hinsvegar hörmulegur kylfingur. Körfubolti 21. júlí 2016 23:30
NBA-stjarna hefur fengið fullt af morðhótunum Enes Kanter, leikmaður Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, sefur eflaust ekki rólega þessa dagana en atburðirnir í heimalandi hans, Tyrklandi, hafa haft mikil áhrif á hans líf í Bandaríkjunum. Körfubolti 21. júlí 2016 08:00
LeBron James róar taugar allra hjá Cleveland Cavaliers LeBron James hefur staðfest það við forráðamenn Cleveland Cavaliers að hann ætli að spila áfram með liðinu á komandi NBA-tímabili en ESPN hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum. Körfubolti 19. júlí 2016 07:00
Fuglamaðurinn til liðs við meistarana Cleveland Cavaliers bætti við sig reynslubolta í gær þegar Chris Andersen skrifaði undir eins árs samning við meistarana. Körfubolti 16. júlí 2016 13:30
Ginobili áfram hjá San Antonio þótt Duncan sé hættur Samkvæmt bandarískum fjölmiðlum hefur argentínski körfuboltamaðurinn Manu Ginóbili skrifað undir nýjan samning við San Antonio Spurs. Körfubolti 15. júlí 2016 07:00
Lykilleikmaður Golden State handtekinn | Ólympíusætið í hættu? Draymond Green var handtekinn á veitingarstað í Michigan um helgina en hann var á dögunum valinn í bandaríska landsliðið í körfubolta fyrir Ólympíuleikana í Ríó. Körfubolti 11. júlí 2016 23:00
Larry Bird hefði aldrei dottið það í hug að fara í liðið hans Magic NBA-stórstjarnan Kevin Durant kom mörgum á óvart á dögunum með því að semja við Golden State Warriors, liðið sem sló Durant og félaga í Oklahoma City Thunder út úr úrslitakeppninni í ár. Margir hafa tjáð sig um ákvörðun Durant og meðal þeirra er NBA-goðsögnin Larry Bird. Fótbolti 11. júlí 2016 20:30
Tim Duncan hættur í NBA Tim Duncan hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Tim Duncan hélt upp á fertugsafmælið í apríl en hann var að klára sitt 19. tímabil með San Antonio Spurs. Körfubolti 11. júlí 2016 14:30
Tony Parker og félagar komust til Ríó Serbía, Króatía og Frakkland urðu um helgina þrjú síðustu liðin til þess að tryggja sér sæti í keppni í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó, sem fara fram í ágúst. Körfubolti 11. júlí 2016 13:45
Harden fær risa launahækkun hjá Houston James Harden fékk sinn skammt af gagnrýni á síðasta tímabili en hann hefur samt sem áður fullt traust frá forráðamönnum Houston Rockets. Harden fékk nefnilega veglega launhækkun í nýjum samningi sínum og Houston Rockets sem nær til ársins 2020. Körfubolti 11. júlí 2016 12:00
Sumardeildin í Vegas farin af stað | Myndbönd Forkeppni sumardeildar NBA í Las Vegas hófst í nótt þar sem nýliðar og aðrar vonarstjörnur sýna hvað í þeim býr í fyrsta sinn á NBA sviðinu. Körfubolti 9. júlí 2016 21:00
Pabbi Durants sagði honum að vera eigingjarn "Vertu eigingjarn.“ Þetta voru ráðleggingarnar sem körfuboltamaðurinn Kevin Durant fékk frá pabba sínum, Wayne Pratt, þegar hann velti fyrir sér næstu skrefum á ferlinum. Körfubolti 9. júlí 2016 08:00
Ferli Larry Brown hugsanlega lokið Körfuboltaþjálfarinn Larry Brown er að hætta hjá SMU-háskólanum og margir spá því að þjálfaraferli hans sé nú lokið. Körfubolti 8. júlí 2016 23:15
Skoraði þrjú stig í leik fyrir tveimur árum en fær nú 9,2 milljarða samning Allen Crabbe er nýjasti NBA-körfuboltamaðurinn sem getur farið brosandi í bankann en þeir eru margir sem hafa fengið risasamninga á síðustu dögum. Körfubolti 8. júlí 2016 12:45
Deng gerði risasamning við Lakers Bretinn Luol Deng er búinn að finna sér nýtt félag fyrir næsta vetur. Körfubolti 8. júlí 2016 12:00
Barkley svekktur út í Durant Charles Barkley er allt annað en sáttur við þá ákvörðun Kevin Durant að ganga í raðir Golden State Warriors. Körfubolti 7. júlí 2016 14:00
Wade ætlar til Bulls Körfuboltastjarnan Dwyane Wade tilkynnti í nótt að hann ætlaði sér að spila fyrir Chicago Bulls næsta vetur. Körfubolti 7. júlí 2016 12:30
Curry á vinsælustu treyjuna í NBA-deildinni Rimman svakalega á milli Golden State og Cleveland um NBA-meistaratitilinn hafði góð áhrif á sölu á NBA-varningi. Körfubolti 7. júlí 2016 07:00
Ummerki um Durant fjarlægð á heimavelli Oklahoma | Myndband Það tók NBA-liðið Oklahoma City Thunder innan við sólarhring að afmá öll merki um að Kevin Durant væri leikmaður félagsins. Körfubolti 5. júlí 2016 23:15
Nowitzki klárar ferilinn hjá Dallas Það er nokkuð ljóst að Þjóðverjinn Dirk Nowitzki klárar sinn körfuboltaferil hjá Dallas Mavericks. Körfubolti 5. júlí 2016 20:00
Stórkostlegt rifrildi í Oklahoma um Durant Fjölmargir stuðningsmenn Oklahoma City Thunder eru brjálaðir út í Kevin Durant sem hefur ákveðið að yfirgefa félagið. Körfubolti 5. júlí 2016 14:45
San Antonio nælir í Gasol Samkvæmt bandarískum fjölmiðlum er Spánverjinn Pau Gasol á förum til San Antonio Spurs eftir tveggja ára dvöl hjá Chicago Bulls. Körfubolti 4. júlí 2016 22:39
Rondo á leiðinni til Bulls Rajon Rondo hefur náð samkomulagi við Chicago Bulls um tveggja ára samning. Fyrir hann fær hann 3,4 milljarða króna. Körfubolti 4. júlí 2016 17:00