LeBron kominn upp fyrir Abdul-Jabbar og nú er bara Jordan eftir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2017 14:30 LeBron James. Vísir/Getty LeBron James komst í nótt upp í annað sætið á listanum yfir þá sem hafa skorað flest stig í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Þegar LeBron James skoraði sitt 25. stig í sigrinum á Toronto Raptors í nótt þá komst hann upp fyrir Kareem Abdul-Jabbar sem skoraði á sínum tíma 5762 stig í úrslitakeppni NBA. James endaði með 39 stig í leiknum og hefur þar með skorað 5777 stig í úrslitakeppni. Nú er bara einn leikmaður sem hefur gert betur í sögu úrslitakeppni NBA. Michael Jordan skoraði á sínum tíma 5987 stig fyrir Chicago Bulls í úrslitakeppninni. ESPN segir frá. LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers hafa unnið sex fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni í ár og vantar nú aðeins tvo sigra í viðbót til að komast í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar. James þarf 210 stig í viðbót til að ná Jordan. LeBron hefur skorað 205 stig í fyrstu sex leikjum úrslitakeppninnar í ár eða 34,2 stig að meðaltali. Það er mjög líklegt að Cleveland Cavaliers fari alla leið í lokaúrslit úrslitakeppninnar en það myndi þýða að minnsta kosti tíu leiki í viðbót hjá James. James ætti því að ná Michael Jordan á þessum merkilega lista seinna í þessari úrslitakeppni. James hefur verið í frábæru formi í þessum sex fyrstu leikjum Cleveland-liðsins því auk þess að skora 34,2 stig að meðaltali í leik þá er hann með 9,8 fráköst, 8,0 stoðsendingar, 2,6 stolna bolta og 1,8 varin skot í leik. Hann hefur hækkað allt nema stoðsendingarnar frá því í deildarkeppninni.LeBron James and Michael Jordan.Vísir/Getty NBA Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Enski boltinn Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira
LeBron James komst í nótt upp í annað sætið á listanum yfir þá sem hafa skorað flest stig í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Þegar LeBron James skoraði sitt 25. stig í sigrinum á Toronto Raptors í nótt þá komst hann upp fyrir Kareem Abdul-Jabbar sem skoraði á sínum tíma 5762 stig í úrslitakeppni NBA. James endaði með 39 stig í leiknum og hefur þar með skorað 5777 stig í úrslitakeppni. Nú er bara einn leikmaður sem hefur gert betur í sögu úrslitakeppni NBA. Michael Jordan skoraði á sínum tíma 5987 stig fyrir Chicago Bulls í úrslitakeppninni. ESPN segir frá. LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers hafa unnið sex fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni í ár og vantar nú aðeins tvo sigra í viðbót til að komast í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar. James þarf 210 stig í viðbót til að ná Jordan. LeBron hefur skorað 205 stig í fyrstu sex leikjum úrslitakeppninnar í ár eða 34,2 stig að meðaltali. Það er mjög líklegt að Cleveland Cavaliers fari alla leið í lokaúrslit úrslitakeppninnar en það myndi þýða að minnsta kosti tíu leiki í viðbót hjá James. James ætti því að ná Michael Jordan á þessum merkilega lista seinna í þessari úrslitakeppni. James hefur verið í frábæru formi í þessum sex fyrstu leikjum Cleveland-liðsins því auk þess að skora 34,2 stig að meðaltali í leik þá er hann með 9,8 fráköst, 8,0 stoðsendingar, 2,6 stolna bolta og 1,8 varin skot í leik. Hann hefur hækkað allt nema stoðsendingarnar frá því í deildarkeppninni.LeBron James and Michael Jordan.Vísir/Getty
NBA Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Enski boltinn Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira