Besti leikmaður Boston fékk 2,6 milljóna sekt fyrir að rífa kjaft við áhorfenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2017 09:00 Isaiah Thomas. Vísir/Getty Isaiah Thomas hefur farið á kostum með liði Boston Celtics á tímabilinu og hefur kappinn með því komið sér í hóp bestu leikmanna NBA-deildarinnar í körfubolta. Það er samt ekki alltaf tekið út með sældinni að vera besti leikmaðurinn í þínu liði ekki síst þegar það er komið fram í úrslitakeppnina. Með því ertu orðinn skotskífa fyrir áhorfendur sem vilja komast inn í hausinn á besta manni mótherjanna. Isaiah Thomas mátti þola það í útileik á móti Washington Wizards í úrslitakeppninni á dögunum en lítið gekk þá upp hjá honum og hann lét stuðningsmann Wizards ná sér upp. Stuðningsmaður Washington Wizards var fyrir aftan bekkinn hjá Boston Celtics og lét Thomas heyra það allan leikinn. Isaiah Thomas missti systur sína í bílslysi rétt fyrir fyrsta leik úrslitakeppninnar en ekki er vitað hvort áhorfandinn hafi verið að nota þann sorgaratburð til að kveikja í Thomas. Annar áhorfandi tók upp myndband af því þegar Isaiah Thomas missti loks stjórn á sér og svaraði áhorfandanum með blótsyrðum og hótunum. „I will f--- you up, and you know that,“ sagði Thomas meðal annars en það kostaði sitt. NBA-deildin tók málið fyrir eftir að myndbandið komst á flug á netinu. Þar á bæ var ákveðið að sekta Isaiah Thomas um 25 þúsund dollara eða meira en 2,6 milljónir íslenskra króna. Isaiah Thomas og félagar í Boston Celtics töpuðu báðum leikjum sínum í Washington en eru komnir í 3-2 eftir sigur í fimmta leiknum í nótt. Thomas var með 18 stig og 9 stoðsendingar í leik fimm. NBA Tengdar fréttir Sögulegur leikur Isaiah Thomas og Boston vann sjötta í röð Boston hafði betur gegn Washington í framlengdum leik og Golden State vann Utah. 3. maí 2017 07:01 Skoraði 53 stig á afmælisdegi nýlátinnar systur sinna Isiah Thomas fór á kostum þegar Boston Celtics vann Washington í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 3. maí 2017 10:30 Systir aðalstjörnu Boston lést í bílslysi Chyna Thomas, systir Isiah Thomas leikmanns Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, lést í bílslysi í Washington í gærmorgun. 16. apríl 2017 11:10 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
Isaiah Thomas hefur farið á kostum með liði Boston Celtics á tímabilinu og hefur kappinn með því komið sér í hóp bestu leikmanna NBA-deildarinnar í körfubolta. Það er samt ekki alltaf tekið út með sældinni að vera besti leikmaðurinn í þínu liði ekki síst þegar það er komið fram í úrslitakeppnina. Með því ertu orðinn skotskífa fyrir áhorfendur sem vilja komast inn í hausinn á besta manni mótherjanna. Isaiah Thomas mátti þola það í útileik á móti Washington Wizards í úrslitakeppninni á dögunum en lítið gekk þá upp hjá honum og hann lét stuðningsmann Wizards ná sér upp. Stuðningsmaður Washington Wizards var fyrir aftan bekkinn hjá Boston Celtics og lét Thomas heyra það allan leikinn. Isaiah Thomas missti systur sína í bílslysi rétt fyrir fyrsta leik úrslitakeppninnar en ekki er vitað hvort áhorfandinn hafi verið að nota þann sorgaratburð til að kveikja í Thomas. Annar áhorfandi tók upp myndband af því þegar Isaiah Thomas missti loks stjórn á sér og svaraði áhorfandanum með blótsyrðum og hótunum. „I will f--- you up, and you know that,“ sagði Thomas meðal annars en það kostaði sitt. NBA-deildin tók málið fyrir eftir að myndbandið komst á flug á netinu. Þar á bæ var ákveðið að sekta Isaiah Thomas um 25 þúsund dollara eða meira en 2,6 milljónir íslenskra króna. Isaiah Thomas og félagar í Boston Celtics töpuðu báðum leikjum sínum í Washington en eru komnir í 3-2 eftir sigur í fimmta leiknum í nótt. Thomas var með 18 stig og 9 stoðsendingar í leik fimm.
NBA Tengdar fréttir Sögulegur leikur Isaiah Thomas og Boston vann sjötta í röð Boston hafði betur gegn Washington í framlengdum leik og Golden State vann Utah. 3. maí 2017 07:01 Skoraði 53 stig á afmælisdegi nýlátinnar systur sinna Isiah Thomas fór á kostum þegar Boston Celtics vann Washington í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 3. maí 2017 10:30 Systir aðalstjörnu Boston lést í bílslysi Chyna Thomas, systir Isiah Thomas leikmanns Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, lést í bílslysi í Washington í gærmorgun. 16. apríl 2017 11:10 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
Sögulegur leikur Isaiah Thomas og Boston vann sjötta í röð Boston hafði betur gegn Washington í framlengdum leik og Golden State vann Utah. 3. maí 2017 07:01
Skoraði 53 stig á afmælisdegi nýlátinnar systur sinna Isiah Thomas fór á kostum þegar Boston Celtics vann Washington í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 3. maí 2017 10:30
Systir aðalstjörnu Boston lést í bílslysi Chyna Thomas, systir Isiah Thomas leikmanns Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, lést í bílslysi í Washington í gærmorgun. 16. apríl 2017 11:10