Golden State Warriors sópaði Utah Jazz í sumarfrí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2017 07:00 Stephen Curry gat brosað breitt eftir leikinn í nótt. Vísir/AP Golden State Warriors vann í nótt fjórða sigurinn í röð á móti Utah Jazz í undanúrslitum Vesturdeildar NBA og er því komið áfram í úrslitaeinvígi Vesturstrandarinnar. Golden State Warriors vann 121-95 í þessum fjórða leik sem fór fram á heimavelli Utah Jazz. Warriors hafði unnið hina þrjá leikina með 12 stigum (106-94), 11 stigum (115-104) og 11 stigum (102-91). Bæði Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers, liðin sem mæst í úrslitaeinvíginu um NBA-titilinn siðustu tvö ár, hafa þar með bæði unnið fyrstu átta leiki sína í úrslitakeppninni í ár. Stephen Curry var stigahæstur hjá með 30 stig auk þess að taka 5 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Liðsfélagi hans var hinsvegar með þrennu en Draymond Green skoraði 17 stig, tók 10 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. „Við erum mest hrifnir af því að við höfum alltaf náð að spila okkar körfubolta í þessari seríu. Þeir náðu aldrei að koma okkur úr okkar leik og slíkt vegur þungt í úrslitakeppninni,“ sagði Draymond Green eftir leikinn. Klay Thompson skoraði 21 stig og Kevin Durant var með 18 stig. Allar fjórar stjörnurnar voru því með miðið í lagi í nótt og vörnin hélt auk þess sóknarmönnum Utah í aðeins 37 prósent skotnýtingu í leiknum. „Við erum með besta varnarmanninn í deildinni. Okkar góði varnarleikur byrjar hjá honum,“ sagði Kevin Durant um Draymond Green eftir leikinn. Golden State Warriors liðið bíður nú eftir því hvaða lið vinnur hitt undanúrslitaeinvígið en þar er staðan 2-2 hjá San Antonio Spurs og Houston Rockets. Það er því örugglega ennþá eftir tveir leikir í því einvígi. „Þetta er í góðu lagi hjá okkur. Við erum að spila vel á báðum endum vallarins. Í kvöld fengum við tækifæri til að klára dæmið. Það tókst og okkur hlakkar til næstu umferðar,“ sagði Stephen Curry. NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Golden State Warriors vann í nótt fjórða sigurinn í röð á móti Utah Jazz í undanúrslitum Vesturdeildar NBA og er því komið áfram í úrslitaeinvígi Vesturstrandarinnar. Golden State Warriors vann 121-95 í þessum fjórða leik sem fór fram á heimavelli Utah Jazz. Warriors hafði unnið hina þrjá leikina með 12 stigum (106-94), 11 stigum (115-104) og 11 stigum (102-91). Bæði Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers, liðin sem mæst í úrslitaeinvíginu um NBA-titilinn siðustu tvö ár, hafa þar með bæði unnið fyrstu átta leiki sína í úrslitakeppninni í ár. Stephen Curry var stigahæstur hjá með 30 stig auk þess að taka 5 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Liðsfélagi hans var hinsvegar með þrennu en Draymond Green skoraði 17 stig, tók 10 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. „Við erum mest hrifnir af því að við höfum alltaf náð að spila okkar körfubolta í þessari seríu. Þeir náðu aldrei að koma okkur úr okkar leik og slíkt vegur þungt í úrslitakeppninni,“ sagði Draymond Green eftir leikinn. Klay Thompson skoraði 21 stig og Kevin Durant var með 18 stig. Allar fjórar stjörnurnar voru því með miðið í lagi í nótt og vörnin hélt auk þess sóknarmönnum Utah í aðeins 37 prósent skotnýtingu í leiknum. „Við erum með besta varnarmanninn í deildinni. Okkar góði varnarleikur byrjar hjá honum,“ sagði Kevin Durant um Draymond Green eftir leikinn. Golden State Warriors liðið bíður nú eftir því hvaða lið vinnur hitt undanúrslitaeinvígið en þar er staðan 2-2 hjá San Antonio Spurs og Houston Rockets. Það er því örugglega ennþá eftir tveir leikir í því einvígi. „Þetta er í góðu lagi hjá okkur. Við erum að spila vel á báðum endum vallarins. Í kvöld fengum við tækifæri til að klára dæmið. Það tókst og okkur hlakkar til næstu umferðar,“ sagði Stephen Curry.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira