Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Á­fall fyrir Serba

Einn af mikilvægasti hlekkur Serbíu er meiddur og verður ekki meira með á Evrópumóti karla í knattspyrnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Magni Fann­berg ráðinn til Norr­köping

Magni Fannberg hefur verið ráðinn til Norrköping í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Um er að ræða mikið Íslendingafélag en þeir Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson spila með liðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Gagn­rýndir fyrir Gul­lit gervið sitt

Stuðningsmenn hollenska landsliðsins vöktu athygli í sjónvarpsútsendingu frá leik Hollands og Póllands á EM í fótbolta um helgina en margir hafa fordæmi gervi þeirra á samfélagsmiðlum.

Fótbolti
Fréttamynd

Segir að Sara Björk gæti farið til Sádi-Arabíu

Samningur landsliðskonunnar Söru Björk Gunnarsdóttur við ítalska stórveldið Juventus rennur út í sumar. Talið er líklegt að hún gæti komið heim og samið við Val eða Breiðablik en einnig er orðrómur á kreiki að hún gæti farið til Sádi-Arabíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Til Evrópu- og Spánar­meistara Barcelona fyrir met­fé

Ewa Pajor, samherji Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg og stjörnuframherji pólsak landsliðsins, er gengin í raðir stórliðs Barcelona. Talið er að Börsungar borgi hálfa milljón evra fyrir leikmanninn eða 75 milljónir íslenskra króna.

Fótbolti
Fréttamynd

Einn óvæntasti sigur EM stað­reynd

Slóvakía vann heldur betur óvæntan 1-0 sigur á Belgíu í E-riðli Evrópumóts karla í fótbolta. Fyrr í dag vann Rúmenía 3-0 sigur á Úkraínu en fyrir fram voru Belgía og Úkraína talin líklegust til að komast upp úr riðlinum.

Fótbolti