Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. júlí 2025 14:57 Mohammed Kudus, þá leikmaður West Ham ræðir hér málin við Mickey van de Ven leikmann Tottenham. Þeir eru nú orðnir samherja hjá síðarnefnda liðinu. Zac Goodwin/Getty Images Enski boltinn snýr aftur á miðla Sýnar í í næsta mánuði, en Sýn sport hefur tryggt sér sýningarréttinn frá keppnistímabilinu 2025/26 til 2027/28. Boðið er upp á nokkrar áskriftarleiðir sem innihalda enska boltann og sú ódýrasta hljóðar upp á 11.990 krónur á mánuði. Frá og með 1. ágúst verður ekki hægt að horfa á sjónvarpsefni á miðlum Sýnar öðruvísi en í gegnum myndlykla eða smáforrit Sýnar. Ódýrasta leiðin til að tryggja sér aðgang að enska boltanum verður með áskriftarpakka að sjónvarpsstöðvum Sýnar upp á 11.990 krónur. Innifalið í þeim pakka eru, auk alls efnis Sýnar plús, allt íþróttaefni Sýnar, þar með talið Meistaradeild Evrópu. Hægt verður að kaupa áskrift að innlendu íþróttaefni, Sýn sport Ísland, á 8.990 krónur á mánuði. Ódýrasta áskriftarleiðin hjá Sýn er 5.990 krónur, og er ekkert íþróttaefni innifalið í þeim pakka. Þá verður einnig hægt að kaupa pakka sem inniheldur netáskrift frá Sýn, aðgang að Sýn+ og öllu íþróttaefni Sýnar sport, á 19.990 krónur. Ódýrasti netpakkinn hljóðar upp á 14.990 og inniheldur netáskrift og aðgang að Sýn+. Verð netáskriftar með íslenska íþróttapakkanum er 17.990 krónur á mánuði. Hægt er að lesa nánar um áskriftarleiðir á vefsíðu Sýnar. Vísir er í eigu Sýnar. Sýn Enski boltinn Fjölmiðlar Tengdar fréttir Enski boltinn snýr aftur heim Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni frá keppnistímabilinu 2025/26 til 2027/28. 20. júní 2024 17:41 Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Von, hugrekki og virðing við lok lífs Skoðun Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Sjá meira
Frá og með 1. ágúst verður ekki hægt að horfa á sjónvarpsefni á miðlum Sýnar öðruvísi en í gegnum myndlykla eða smáforrit Sýnar. Ódýrasta leiðin til að tryggja sér aðgang að enska boltanum verður með áskriftarpakka að sjónvarpsstöðvum Sýnar upp á 11.990 krónur. Innifalið í þeim pakka eru, auk alls efnis Sýnar plús, allt íþróttaefni Sýnar, þar með talið Meistaradeild Evrópu. Hægt verður að kaupa áskrift að innlendu íþróttaefni, Sýn sport Ísland, á 8.990 krónur á mánuði. Ódýrasta áskriftarleiðin hjá Sýn er 5.990 krónur, og er ekkert íþróttaefni innifalið í þeim pakka. Þá verður einnig hægt að kaupa pakka sem inniheldur netáskrift frá Sýn, aðgang að Sýn+ og öllu íþróttaefni Sýnar sport, á 19.990 krónur. Ódýrasti netpakkinn hljóðar upp á 14.990 og inniheldur netáskrift og aðgang að Sýn+. Verð netáskriftar með íslenska íþróttapakkanum er 17.990 krónur á mánuði. Hægt er að lesa nánar um áskriftarleiðir á vefsíðu Sýnar. Vísir er í eigu Sýnar.
Sýn Enski boltinn Fjölmiðlar Tengdar fréttir Enski boltinn snýr aftur heim Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni frá keppnistímabilinu 2025/26 til 2027/28. 20. júní 2024 17:41 Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Von, hugrekki og virðing við lok lífs Skoðun Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Sjá meira
Enski boltinn snýr aftur heim Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni frá keppnistímabilinu 2025/26 til 2027/28. 20. júní 2024 17:41