Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2025 18:59 Átti frábæran leik. Norrköping Arnór Ingvi Traustason var allt í öllu þegar Norrköping lagði Värnamo 3-1 í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í dag. Njarðvíkingurinn skoraði eitt og lagði upp annað. Hann fór því miður meiddur af velli í síðari hálfleik. Christoffer Nyman kom Norrköping yfir strax á 3. mínútu og heimamenn í góðum málum. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks en snemma í þeim síðari jöfnuðu gestirnir. Þá tók Arnór Ingvi til sinna mála. Á 52. mínútu kom hann Norrköping yfir á nýjan leik með frábærri afgreiðslu eftir langan bolta fram frá markverði liðsins. 2-1 Peking! Arnór Traustason med en lika läcker nedtagning som avslutning ⚪🔵 📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/rs6S3bjN31— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) July 21, 2025 Þremur mínútum síðar lagði Arnór Ingvi upp annað mark Nyman í leiknum og staðan orðin 3-1. Traustason till Nyman och så är det 3-1 till IFK Norrköping! ⚪ 🔵 📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/4WatVGZcF5— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) July 21, 2025 Því miður fyrir Arnór Ingva þurfti hann að yfirgefa völlinn á 65. mínútu vegna meiðsla. Vonandi fyrir hann og Norrköping er ekki um alvarleg meiðsli að stríða. Leiknum lauk með 3-1 sigri Norrköping sem er nú komið með 18 stig í 11. sæti að loknum 16 umferðum. Ísak Andri Sigurgeirsson lék þá allan leikinn á hægri væng Norrköping. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sjá meira
Christoffer Nyman kom Norrköping yfir strax á 3. mínútu og heimamenn í góðum málum. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks en snemma í þeim síðari jöfnuðu gestirnir. Þá tók Arnór Ingvi til sinna mála. Á 52. mínútu kom hann Norrköping yfir á nýjan leik með frábærri afgreiðslu eftir langan bolta fram frá markverði liðsins. 2-1 Peking! Arnór Traustason med en lika läcker nedtagning som avslutning ⚪🔵 📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/rs6S3bjN31— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) July 21, 2025 Þremur mínútum síðar lagði Arnór Ingvi upp annað mark Nyman í leiknum og staðan orðin 3-1. Traustason till Nyman och så är det 3-1 till IFK Norrköping! ⚪ 🔵 📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/4WatVGZcF5— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) July 21, 2025 Því miður fyrir Arnór Ingva þurfti hann að yfirgefa völlinn á 65. mínútu vegna meiðsla. Vonandi fyrir hann og Norrköping er ekki um alvarleg meiðsli að stríða. Leiknum lauk með 3-1 sigri Norrköping sem er nú komið með 18 stig í 11. sæti að loknum 16 umferðum. Ísak Andri Sigurgeirsson lék þá allan leikinn á hægri væng Norrköping.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sjá meira