Sænski boltinn Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Eftir að hafa skorað þrennu í bikarleik í vikunni hefur Daníel Tristan Guðjohnsen framlengt samning sinn við sænska félagið Malmö. Samningurinn gildir nú til næstu fjögurra ára, eða til ársloka 2028. Fótbolti 8.12.2024 08:03 Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Daníel Tristan Guðjohnsen minnti heldur betur á sig í dag og var hetjan í bikarsigri Malmö. Fótbolti 1.12.2024 14:48 UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur viðurkennt að dómarar í VAR-herberginu hafi gert mistök í leik í Þjóðadeildinni í gær. Fótbolti 20.11.2024 23:30 Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Nikola Vasic varð markakóngur sænsku úrvalsdeildarinnar en liðsfélagi Hlyns Freys Karlssonar skoraði sautján mörk fyrir Brommapojkarna. Fótbolti 13.11.2024 22:31 Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Daníel Tristan Guðjohnsen, yngsti sonur íslensku knattspyrnugoðsagnarinnar Eiðs Smára Guðjohnsen og Ragnhildar Sveinsdóttur, segir aðeins tímaspursmál hvenær hann muni sýna hvað í sér býr af fullum krafti inn á knattspyrnuvellinum. Fótbolti 13.11.2024 12:06 Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Guðný Árnadóttir, leikmaður Kristianstad í Svíþjóð og íslenska landsliðsins í fótbolta, er á leið í aðgerð vegna meiðsla á fæti. Hún verður því ekki með liðinu í komandi verkefni en Ísland mætir Danmörku þann 2. desember næstkomandi. Fótbolti 12.11.2024 22:47 „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Ferill fótboltamannsins Arnórs Smárasonar dró hann víða um heim og það gekk á ýmsu. Atvik frá leik í Svíþjóð 10 árum síðan situr enn í honum. Fótbolti 12.11.2024 10:31 Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hlín Eiríksdóttir átti skínandi tímabil með Kristianstad í Svíþjóð og er tilnefnd sem sóknarmaður ársins í sænsku deildinni. Hún finnur fyrir áhuga frá öðrum liðum á kröftum sínum en gæti vel hugsað sér að vera hjá Íslendingaliðinu lengur. Fótbolti 12.11.2024 10:01 Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Landsliðskonurnar Hlín Eiríksdóttir og Guðrún Arnardóttir eiga möguleika á að vinna til einstaklingsverðlauna á lokahófi sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á fimmtudaginn. Fótbolti 11.11.2024 14:27 Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir átti frábært tímabil með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Tvö af mörkum hennar eru tilnefnd sem besta mark ársins. Fótbolti 11.11.2024 11:32 Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Það var nóg um að vera hjá íslensku knattspyrnufólki í hinum og þessum deildum í Evrópu. Fótbolti 10.11.2024 17:00 Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og félagar hennar í Rosengård tóku á móti sænska meistaratitlinum eftir lokaleik sinn í gær og í hópi þeirra var Emma Berglund sem varð móðir fyrir aðeins þremur vikum. Fótbolti 10.11.2024 11:21 Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Hin sautján ára gamla Sigdís Eva Bárðardóttir nýtti vel tækifærið í byrjunarliðinu í sænsku kvennadeildinni í dag. Hlín Eiríksdóttir skoraði tvö mörk í stórsigri Kristianstad þar sem landa hennar Katla Tryggvadóttir gaf tvær stoðsendingar. Fótbolti 9.11.2024 14:55 Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Valgeir Valgeirsson er á leið frá sænska B-deildarfélaginu Örebro þegar samningur hans rennur út við lok tímabils. Hann er orðaður við lið í Bestu deild karla. Fótbolti 8.11.2024 11:02 Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason meiddist í ökkla eftir fólskulegt brot Alexanders Milosevic í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þjálfari hans segir engan annan í deildinni svo harðan af sér að halda áfram leik eins og Arnór gerði. Fótbolti 4.11.2024 22:33 Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Katla María Þórðardóttir þurftu í kvöld að sætta sig við fall með Örebro úr sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Norrköping, lið Arnórs Ingva Traustasonar og Ísaks Andra Sigurgeirssonar, bjargaði sér hins vegar frá falli. Fótbolti 4.11.2024 20:14 Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Eskilstuna vann 5-4 sigur á Stocksund í sænska fótboltanum um helgina en þrjú sjálfsmörk voru skoruð í leiknum. Eitt þessara sjálfsmarka vakti þó meiri athygli en hin. Fótbolti 4.11.2024 10:32 Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Gísli Eyjólfsson var í byrjunarliði Halmstad í dag þegar liðið vann sinn þriðja leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Halmstad er þar með komið upp úr fallsætunum og í góð mál fyrir lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 3.11.2024 17:37 Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Rosengård er komið aftur á sigurbraut í sænsku úrvalsdeildinni eftir tap gegn Hammarby í síðustu umferð. 2-0 sigur vannst þegar Linköping kom í heimsókn í dag, Guðrún Arnardóttir stóð í miðri vörn Rosengård að vana. Fótbolti 3.11.2024 16:04 Kolbeinn skoraði í síðasta heimaleik tímabilsins Kolbeinn Þórðarson skoraði mark Göteborg í 1-1 jafntefli gegn Kalmar í næstsíðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 2.11.2024 18:28 Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Hinn 18 ára gamli Daníel Tristan Guðjohnsen lék í dag sínar fyrstu mínútur á þessari leiktíð fyrir nýkrýnda meistara Malmö, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.11.2024 16:09 Sjáðu frábært mark Hlínar sem berst um gullskó Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir hefur raðað inn mörkum fyrir Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár og hún skoraði frábært mark gegn Djurgården í dag. Fótbolti 2.11.2024 13:59 Haaland skrópaði líka og fór frekar á leik í Svíþjóð Það voru ekki bara Real Madrid leikmennirnir Vinícius Júnior og Jude Bellingham sem skrópuðu á verðlaunahátíð Ballon d'Or í gær. Enski boltinn 29.10.2024 09:01 Arnór Ingvi með mikilvægt mark í langþráðum sigri Norrköping Eftir níu leiki í röð án sigurs vann Norrköping loksins leik þegar liðið lagði Värnamo að velli í dag, 1-2. Arnór Ingvi Traustason skoraði annað mark gestanna. Fótbolti 27.10.2024 15:09 Arnór og Birkir fengu kveðju frá Svíþjóð: „Takk fyrir allt“ Sænska knattspyrnufélagið Hammarby birtir í dag myndskeið til heiðurs þeim Birki Má Sævarssyni og Arnóri Smárasyni, vegna tímamótanna í þeirra lífi á morgun. Fótbolti 25.10.2024 16:02 Fengu aldrei á sig mark en unnu samt ekki deildina Sænska kvennaliðið Ängelholm hefur vakið umtalsverða athygli eftir það ótrúlega afrek sitt að spila heila leiktíð, átján leiki, án þess að fá á sig eitt einasta mark. Markvörður liðsins skoraði fleiri mörk en hún fékk á sig á leiktíðinni. Fótbolti 24.10.2024 12:01 Valur eyddi færslu um stærstu söluna Valsmenn hafa tekið úr birtingu færslu sem ekki stóð til að færi strax í loftið, um sölu á landsliðsmarkverðinum Fanneyju Ingu Birkisdóttur til Häcken í Svíþjóð. Fótbolti 23.10.2024 10:24 Arnór Ingvi skoraði eitt og annað dæmt af Arnór Ingvi Traustason átti virkilega góðan leik þegar Norrköping gerði 1-1 jafntefli við Brommapojkarna í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í kvöld. Arnór Ingvi skoraði mark sinna manna og bætti öðru við sem var því miður dæmt af vegna rangstöðu. Fótbolti 21.10.2024 19:37 Hlín heldur áfram að skora en fyrsta tapið hjá Guðrúnu Íslendingaliðin Kristianstad og Rosengard voru í eldlínunni í sænsku kvennadeildinni í dag en þeim gekk misvel. Rosengard endar ekki tímabilið með fullt hús. Fótbolti 20.10.2024 15:02 Fanney seld fyrir upphæð sem „ekki hefur sést“ og Tinna kemur í staðinn Valsmenn hafa nú staðfest söluna á landsliðsmarkverðinum Fanneyju Ingu Birkisdóttur til sænska úrvalsdeildarfélagsins Häcken, og hafa aldrei selt knattspyrnukonu fyrir hærri upphæð. Tinna Brá Magnúsdóttir kemur frá Fylki og fyllir í hennar skarð. Íslenski boltinn 18.10.2024 19:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 39 ›
Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Eftir að hafa skorað þrennu í bikarleik í vikunni hefur Daníel Tristan Guðjohnsen framlengt samning sinn við sænska félagið Malmö. Samningurinn gildir nú til næstu fjögurra ára, eða til ársloka 2028. Fótbolti 8.12.2024 08:03
Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Daníel Tristan Guðjohnsen minnti heldur betur á sig í dag og var hetjan í bikarsigri Malmö. Fótbolti 1.12.2024 14:48
UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur viðurkennt að dómarar í VAR-herberginu hafi gert mistök í leik í Þjóðadeildinni í gær. Fótbolti 20.11.2024 23:30
Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Nikola Vasic varð markakóngur sænsku úrvalsdeildarinnar en liðsfélagi Hlyns Freys Karlssonar skoraði sautján mörk fyrir Brommapojkarna. Fótbolti 13.11.2024 22:31
Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Daníel Tristan Guðjohnsen, yngsti sonur íslensku knattspyrnugoðsagnarinnar Eiðs Smára Guðjohnsen og Ragnhildar Sveinsdóttur, segir aðeins tímaspursmál hvenær hann muni sýna hvað í sér býr af fullum krafti inn á knattspyrnuvellinum. Fótbolti 13.11.2024 12:06
Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Guðný Árnadóttir, leikmaður Kristianstad í Svíþjóð og íslenska landsliðsins í fótbolta, er á leið í aðgerð vegna meiðsla á fæti. Hún verður því ekki með liðinu í komandi verkefni en Ísland mætir Danmörku þann 2. desember næstkomandi. Fótbolti 12.11.2024 22:47
„Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Ferill fótboltamannsins Arnórs Smárasonar dró hann víða um heim og það gekk á ýmsu. Atvik frá leik í Svíþjóð 10 árum síðan situr enn í honum. Fótbolti 12.11.2024 10:31
Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hlín Eiríksdóttir átti skínandi tímabil með Kristianstad í Svíþjóð og er tilnefnd sem sóknarmaður ársins í sænsku deildinni. Hún finnur fyrir áhuga frá öðrum liðum á kröftum sínum en gæti vel hugsað sér að vera hjá Íslendingaliðinu lengur. Fótbolti 12.11.2024 10:01
Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Landsliðskonurnar Hlín Eiríksdóttir og Guðrún Arnardóttir eiga möguleika á að vinna til einstaklingsverðlauna á lokahófi sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á fimmtudaginn. Fótbolti 11.11.2024 14:27
Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir átti frábært tímabil með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Tvö af mörkum hennar eru tilnefnd sem besta mark ársins. Fótbolti 11.11.2024 11:32
Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Það var nóg um að vera hjá íslensku knattspyrnufólki í hinum og þessum deildum í Evrópu. Fótbolti 10.11.2024 17:00
Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og félagar hennar í Rosengård tóku á móti sænska meistaratitlinum eftir lokaleik sinn í gær og í hópi þeirra var Emma Berglund sem varð móðir fyrir aðeins þremur vikum. Fótbolti 10.11.2024 11:21
Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Hin sautján ára gamla Sigdís Eva Bárðardóttir nýtti vel tækifærið í byrjunarliðinu í sænsku kvennadeildinni í dag. Hlín Eiríksdóttir skoraði tvö mörk í stórsigri Kristianstad þar sem landa hennar Katla Tryggvadóttir gaf tvær stoðsendingar. Fótbolti 9.11.2024 14:55
Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Valgeir Valgeirsson er á leið frá sænska B-deildarfélaginu Örebro þegar samningur hans rennur út við lok tímabils. Hann er orðaður við lið í Bestu deild karla. Fótbolti 8.11.2024 11:02
Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason meiddist í ökkla eftir fólskulegt brot Alexanders Milosevic í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þjálfari hans segir engan annan í deildinni svo harðan af sér að halda áfram leik eins og Arnór gerði. Fótbolti 4.11.2024 22:33
Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Katla María Þórðardóttir þurftu í kvöld að sætta sig við fall með Örebro úr sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Norrköping, lið Arnórs Ingva Traustasonar og Ísaks Andra Sigurgeirssonar, bjargaði sér hins vegar frá falli. Fótbolti 4.11.2024 20:14
Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Eskilstuna vann 5-4 sigur á Stocksund í sænska fótboltanum um helgina en þrjú sjálfsmörk voru skoruð í leiknum. Eitt þessara sjálfsmarka vakti þó meiri athygli en hin. Fótbolti 4.11.2024 10:32
Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Gísli Eyjólfsson var í byrjunarliði Halmstad í dag þegar liðið vann sinn þriðja leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Halmstad er þar með komið upp úr fallsætunum og í góð mál fyrir lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 3.11.2024 17:37
Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Rosengård er komið aftur á sigurbraut í sænsku úrvalsdeildinni eftir tap gegn Hammarby í síðustu umferð. 2-0 sigur vannst þegar Linköping kom í heimsókn í dag, Guðrún Arnardóttir stóð í miðri vörn Rosengård að vana. Fótbolti 3.11.2024 16:04
Kolbeinn skoraði í síðasta heimaleik tímabilsins Kolbeinn Þórðarson skoraði mark Göteborg í 1-1 jafntefli gegn Kalmar í næstsíðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 2.11.2024 18:28
Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Hinn 18 ára gamli Daníel Tristan Guðjohnsen lék í dag sínar fyrstu mínútur á þessari leiktíð fyrir nýkrýnda meistara Malmö, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.11.2024 16:09
Sjáðu frábært mark Hlínar sem berst um gullskó Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir hefur raðað inn mörkum fyrir Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár og hún skoraði frábært mark gegn Djurgården í dag. Fótbolti 2.11.2024 13:59
Haaland skrópaði líka og fór frekar á leik í Svíþjóð Það voru ekki bara Real Madrid leikmennirnir Vinícius Júnior og Jude Bellingham sem skrópuðu á verðlaunahátíð Ballon d'Or í gær. Enski boltinn 29.10.2024 09:01
Arnór Ingvi með mikilvægt mark í langþráðum sigri Norrköping Eftir níu leiki í röð án sigurs vann Norrköping loksins leik þegar liðið lagði Värnamo að velli í dag, 1-2. Arnór Ingvi Traustason skoraði annað mark gestanna. Fótbolti 27.10.2024 15:09
Arnór og Birkir fengu kveðju frá Svíþjóð: „Takk fyrir allt“ Sænska knattspyrnufélagið Hammarby birtir í dag myndskeið til heiðurs þeim Birki Má Sævarssyni og Arnóri Smárasyni, vegna tímamótanna í þeirra lífi á morgun. Fótbolti 25.10.2024 16:02
Fengu aldrei á sig mark en unnu samt ekki deildina Sænska kvennaliðið Ängelholm hefur vakið umtalsverða athygli eftir það ótrúlega afrek sitt að spila heila leiktíð, átján leiki, án þess að fá á sig eitt einasta mark. Markvörður liðsins skoraði fleiri mörk en hún fékk á sig á leiktíðinni. Fótbolti 24.10.2024 12:01
Valur eyddi færslu um stærstu söluna Valsmenn hafa tekið úr birtingu færslu sem ekki stóð til að færi strax í loftið, um sölu á landsliðsmarkverðinum Fanneyju Ingu Birkisdóttur til Häcken í Svíþjóð. Fótbolti 23.10.2024 10:24
Arnór Ingvi skoraði eitt og annað dæmt af Arnór Ingvi Traustason átti virkilega góðan leik þegar Norrköping gerði 1-1 jafntefli við Brommapojkarna í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í kvöld. Arnór Ingvi skoraði mark sinna manna og bætti öðru við sem var því miður dæmt af vegna rangstöðu. Fótbolti 21.10.2024 19:37
Hlín heldur áfram að skora en fyrsta tapið hjá Guðrúnu Íslendingaliðin Kristianstad og Rosengard voru í eldlínunni í sænsku kvennadeildinni í dag en þeim gekk misvel. Rosengard endar ekki tímabilið með fullt hús. Fótbolti 20.10.2024 15:02
Fanney seld fyrir upphæð sem „ekki hefur sést“ og Tinna kemur í staðinn Valsmenn hafa nú staðfest söluna á landsliðsmarkverðinum Fanneyju Ingu Birkisdóttur til sænska úrvalsdeildarfélagsins Häcken, og hafa aldrei selt knattspyrnukonu fyrir hærri upphæð. Tinna Brá Magnúsdóttir kemur frá Fylki og fyllir í hennar skarð. Íslenski boltinn 18.10.2024 19:32
Svara Bjarna fullum hálsi: „Hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð“ Innlent