Sænski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Íslenski landsliðmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir segir það vilja markvarða íslenska landsliðsins að það sé mikil samkeppni um stöðuna í markrammanum. Samkeppnin sé á góðu nótunum en að auðvitað vilji allir á endanum spila. Mikilvægt EM ár fyrir íslenska landsliðið er runnið upp og markverðir liðsins hafa verið að gera mjög vel. Fótbolti 13.1.2025 12:02 Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Júlíus Magnússon er orðinn leikmaður sænska félagsins Elfsborg sem kaupir hann frá norsku bikarmeisturunum í Fredrikstad. Fótbolti 10.1.2025 20:08 Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Þrjú sænsk félög hafa sýnt því áhuga að fá Arnór Sigurðsson, landsliðsmann í fótbolta, frá Blackburn. Samningur Arnórs við enska félagið rennur út í sumar. Fótbolti 9.1.2025 11:32 Hlín endursamdi við Kristianstad Landsliðskonan í fótbolta, Hlín Eiríksdóttir, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Kristianstad í Svíþjóð. Fótbolti 6.1.2025 11:31 Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Fanney Inga Birkisdóttir, horfir fram á spennandi tíma í atvinnumennsku. Hún heldur nú á gamalkunnar slóðir í Svíþjóð eftir að hafa verið keypt til BK Häcken á metfé frá Val en lítur ekki á það sem auka pressu á sjálfa sig. Fótbolti 22.12.2024 10:00 Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Eftir að hafa skorað þrennu í bikarleik í vikunni hefur Daníel Tristan Guðjohnsen framlengt samning sinn við sænska félagið Malmö. Samningurinn gildir nú til næstu fjögurra ára, eða til ársloka 2028. Fótbolti 8.12.2024 08:03 Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Daníel Tristan Guðjohnsen minnti heldur betur á sig í dag og var hetjan í bikarsigri Malmö. Fótbolti 1.12.2024 14:48 UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur viðurkennt að dómarar í VAR-herberginu hafi gert mistök í leik í Þjóðadeildinni í gær. Fótbolti 20.11.2024 23:30 Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Nikola Vasic varð markakóngur sænsku úrvalsdeildarinnar en liðsfélagi Hlyns Freys Karlssonar skoraði sautján mörk fyrir Brommapojkarna. Fótbolti 13.11.2024 22:31 Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Daníel Tristan Guðjohnsen, yngsti sonur íslensku knattspyrnugoðsagnarinnar Eiðs Smára Guðjohnsen og Ragnhildar Sveinsdóttur, segir aðeins tímaspursmál hvenær hann muni sýna hvað í sér býr af fullum krafti inn á knattspyrnuvellinum. Fótbolti 13.11.2024 12:06 Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Guðný Árnadóttir, leikmaður Kristianstad í Svíþjóð og íslenska landsliðsins í fótbolta, er á leið í aðgerð vegna meiðsla á fæti. Hún verður því ekki með liðinu í komandi verkefni en Ísland mætir Danmörku þann 2. desember næstkomandi. Fótbolti 12.11.2024 22:47 „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Ferill fótboltamannsins Arnórs Smárasonar dró hann víða um heim og það gekk á ýmsu. Atvik frá leik í Svíþjóð 10 árum síðan situr enn í honum. Fótbolti 12.11.2024 10:31 Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hlín Eiríksdóttir átti skínandi tímabil með Kristianstad í Svíþjóð og er tilnefnd sem sóknarmaður ársins í sænsku deildinni. Hún finnur fyrir áhuga frá öðrum liðum á kröftum sínum en gæti vel hugsað sér að vera hjá Íslendingaliðinu lengur. Fótbolti 12.11.2024 10:01 Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Landsliðskonurnar Hlín Eiríksdóttir og Guðrún Arnardóttir eiga möguleika á að vinna til einstaklingsverðlauna á lokahófi sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á fimmtudaginn. Fótbolti 11.11.2024 14:27 Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir átti frábært tímabil með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Tvö af mörkum hennar eru tilnefnd sem besta mark ársins. Fótbolti 11.11.2024 11:32 Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Það var nóg um að vera hjá íslensku knattspyrnufólki í hinum og þessum deildum í Evrópu. Fótbolti 10.11.2024 17:00 Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og félagar hennar í Rosengård tóku á móti sænska meistaratitlinum eftir lokaleik sinn í gær og í hópi þeirra var Emma Berglund sem varð móðir fyrir aðeins þremur vikum. Fótbolti 10.11.2024 11:21 Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Hin sautján ára gamla Sigdís Eva Bárðardóttir nýtti vel tækifærið í byrjunarliðinu í sænsku kvennadeildinni í dag. Hlín Eiríksdóttir skoraði tvö mörk í stórsigri Kristianstad þar sem landa hennar Katla Tryggvadóttir gaf tvær stoðsendingar. Fótbolti 9.11.2024 14:55 Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Valgeir Valgeirsson er á leið frá sænska B-deildarfélaginu Örebro þegar samningur hans rennur út við lok tímabils. Hann er orðaður við lið í Bestu deild karla. Fótbolti 8.11.2024 11:02 Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason meiddist í ökkla eftir fólskulegt brot Alexanders Milosevic í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þjálfari hans segir engan annan í deildinni svo harðan af sér að halda áfram leik eins og Arnór gerði. Fótbolti 4.11.2024 22:33 Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Katla María Þórðardóttir þurftu í kvöld að sætta sig við fall með Örebro úr sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Norrköping, lið Arnórs Ingva Traustasonar og Ísaks Andra Sigurgeirssonar, bjargaði sér hins vegar frá falli. Fótbolti 4.11.2024 20:14 Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Eskilstuna vann 5-4 sigur á Stocksund í sænska fótboltanum um helgina en þrjú sjálfsmörk voru skoruð í leiknum. Eitt þessara sjálfsmarka vakti þó meiri athygli en hin. Fótbolti 4.11.2024 10:32 Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Gísli Eyjólfsson var í byrjunarliði Halmstad í dag þegar liðið vann sinn þriðja leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Halmstad er þar með komið upp úr fallsætunum og í góð mál fyrir lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 3.11.2024 17:37 Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Rosengård er komið aftur á sigurbraut í sænsku úrvalsdeildinni eftir tap gegn Hammarby í síðustu umferð. 2-0 sigur vannst þegar Linköping kom í heimsókn í dag, Guðrún Arnardóttir stóð í miðri vörn Rosengård að vana. Fótbolti 3.11.2024 16:04 Kolbeinn skoraði í síðasta heimaleik tímabilsins Kolbeinn Þórðarson skoraði mark Göteborg í 1-1 jafntefli gegn Kalmar í næstsíðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 2.11.2024 18:28 Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Hinn 18 ára gamli Daníel Tristan Guðjohnsen lék í dag sínar fyrstu mínútur á þessari leiktíð fyrir nýkrýnda meistara Malmö, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.11.2024 16:09 Sjáðu frábært mark Hlínar sem berst um gullskó Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir hefur raðað inn mörkum fyrir Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár og hún skoraði frábært mark gegn Djurgården í dag. Fótbolti 2.11.2024 13:59 Haaland skrópaði líka og fór frekar á leik í Svíþjóð Það voru ekki bara Real Madrid leikmennirnir Vinícius Júnior og Jude Bellingham sem skrópuðu á verðlaunahátíð Ballon d'Or í gær. Enski boltinn 29.10.2024 09:01 Arnór Ingvi með mikilvægt mark í langþráðum sigri Norrköping Eftir níu leiki í röð án sigurs vann Norrköping loksins leik þegar liðið lagði Värnamo að velli í dag, 1-2. Arnór Ingvi Traustason skoraði annað mark gestanna. Fótbolti 27.10.2024 15:09 Arnór og Birkir fengu kveðju frá Svíþjóð: „Takk fyrir allt“ Sænska knattspyrnufélagið Hammarby birtir í dag myndskeið til heiðurs þeim Birki Má Sævarssyni og Arnóri Smárasyni, vegna tímamótanna í þeirra lífi á morgun. Fótbolti 25.10.2024 16:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 39 ›
„Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Íslenski landsliðmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir segir það vilja markvarða íslenska landsliðsins að það sé mikil samkeppni um stöðuna í markrammanum. Samkeppnin sé á góðu nótunum en að auðvitað vilji allir á endanum spila. Mikilvægt EM ár fyrir íslenska landsliðið er runnið upp og markverðir liðsins hafa verið að gera mjög vel. Fótbolti 13.1.2025 12:02
Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Júlíus Magnússon er orðinn leikmaður sænska félagsins Elfsborg sem kaupir hann frá norsku bikarmeisturunum í Fredrikstad. Fótbolti 10.1.2025 20:08
Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Þrjú sænsk félög hafa sýnt því áhuga að fá Arnór Sigurðsson, landsliðsmann í fótbolta, frá Blackburn. Samningur Arnórs við enska félagið rennur út í sumar. Fótbolti 9.1.2025 11:32
Hlín endursamdi við Kristianstad Landsliðskonan í fótbolta, Hlín Eiríksdóttir, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Kristianstad í Svíþjóð. Fótbolti 6.1.2025 11:31
Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Fanney Inga Birkisdóttir, horfir fram á spennandi tíma í atvinnumennsku. Hún heldur nú á gamalkunnar slóðir í Svíþjóð eftir að hafa verið keypt til BK Häcken á metfé frá Val en lítur ekki á það sem auka pressu á sjálfa sig. Fótbolti 22.12.2024 10:00
Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Eftir að hafa skorað þrennu í bikarleik í vikunni hefur Daníel Tristan Guðjohnsen framlengt samning sinn við sænska félagið Malmö. Samningurinn gildir nú til næstu fjögurra ára, eða til ársloka 2028. Fótbolti 8.12.2024 08:03
Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Daníel Tristan Guðjohnsen minnti heldur betur á sig í dag og var hetjan í bikarsigri Malmö. Fótbolti 1.12.2024 14:48
UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur viðurkennt að dómarar í VAR-herberginu hafi gert mistök í leik í Þjóðadeildinni í gær. Fótbolti 20.11.2024 23:30
Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Nikola Vasic varð markakóngur sænsku úrvalsdeildarinnar en liðsfélagi Hlyns Freys Karlssonar skoraði sautján mörk fyrir Brommapojkarna. Fótbolti 13.11.2024 22:31
Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Daníel Tristan Guðjohnsen, yngsti sonur íslensku knattspyrnugoðsagnarinnar Eiðs Smára Guðjohnsen og Ragnhildar Sveinsdóttur, segir aðeins tímaspursmál hvenær hann muni sýna hvað í sér býr af fullum krafti inn á knattspyrnuvellinum. Fótbolti 13.11.2024 12:06
Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Guðný Árnadóttir, leikmaður Kristianstad í Svíþjóð og íslenska landsliðsins í fótbolta, er á leið í aðgerð vegna meiðsla á fæti. Hún verður því ekki með liðinu í komandi verkefni en Ísland mætir Danmörku þann 2. desember næstkomandi. Fótbolti 12.11.2024 22:47
„Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Ferill fótboltamannsins Arnórs Smárasonar dró hann víða um heim og það gekk á ýmsu. Atvik frá leik í Svíþjóð 10 árum síðan situr enn í honum. Fótbolti 12.11.2024 10:31
Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hlín Eiríksdóttir átti skínandi tímabil með Kristianstad í Svíþjóð og er tilnefnd sem sóknarmaður ársins í sænsku deildinni. Hún finnur fyrir áhuga frá öðrum liðum á kröftum sínum en gæti vel hugsað sér að vera hjá Íslendingaliðinu lengur. Fótbolti 12.11.2024 10:01
Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Landsliðskonurnar Hlín Eiríksdóttir og Guðrún Arnardóttir eiga möguleika á að vinna til einstaklingsverðlauna á lokahófi sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á fimmtudaginn. Fótbolti 11.11.2024 14:27
Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir átti frábært tímabil með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Tvö af mörkum hennar eru tilnefnd sem besta mark ársins. Fótbolti 11.11.2024 11:32
Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Það var nóg um að vera hjá íslensku knattspyrnufólki í hinum og þessum deildum í Evrópu. Fótbolti 10.11.2024 17:00
Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og félagar hennar í Rosengård tóku á móti sænska meistaratitlinum eftir lokaleik sinn í gær og í hópi þeirra var Emma Berglund sem varð móðir fyrir aðeins þremur vikum. Fótbolti 10.11.2024 11:21
Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Hin sautján ára gamla Sigdís Eva Bárðardóttir nýtti vel tækifærið í byrjunarliðinu í sænsku kvennadeildinni í dag. Hlín Eiríksdóttir skoraði tvö mörk í stórsigri Kristianstad þar sem landa hennar Katla Tryggvadóttir gaf tvær stoðsendingar. Fótbolti 9.11.2024 14:55
Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Valgeir Valgeirsson er á leið frá sænska B-deildarfélaginu Örebro þegar samningur hans rennur út við lok tímabils. Hann er orðaður við lið í Bestu deild karla. Fótbolti 8.11.2024 11:02
Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason meiddist í ökkla eftir fólskulegt brot Alexanders Milosevic í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þjálfari hans segir engan annan í deildinni svo harðan af sér að halda áfram leik eins og Arnór gerði. Fótbolti 4.11.2024 22:33
Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Katla María Þórðardóttir þurftu í kvöld að sætta sig við fall með Örebro úr sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Norrköping, lið Arnórs Ingva Traustasonar og Ísaks Andra Sigurgeirssonar, bjargaði sér hins vegar frá falli. Fótbolti 4.11.2024 20:14
Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Eskilstuna vann 5-4 sigur á Stocksund í sænska fótboltanum um helgina en þrjú sjálfsmörk voru skoruð í leiknum. Eitt þessara sjálfsmarka vakti þó meiri athygli en hin. Fótbolti 4.11.2024 10:32
Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Gísli Eyjólfsson var í byrjunarliði Halmstad í dag þegar liðið vann sinn þriðja leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Halmstad er þar með komið upp úr fallsætunum og í góð mál fyrir lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 3.11.2024 17:37
Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Rosengård er komið aftur á sigurbraut í sænsku úrvalsdeildinni eftir tap gegn Hammarby í síðustu umferð. 2-0 sigur vannst þegar Linköping kom í heimsókn í dag, Guðrún Arnardóttir stóð í miðri vörn Rosengård að vana. Fótbolti 3.11.2024 16:04
Kolbeinn skoraði í síðasta heimaleik tímabilsins Kolbeinn Þórðarson skoraði mark Göteborg í 1-1 jafntefli gegn Kalmar í næstsíðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 2.11.2024 18:28
Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Hinn 18 ára gamli Daníel Tristan Guðjohnsen lék í dag sínar fyrstu mínútur á þessari leiktíð fyrir nýkrýnda meistara Malmö, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.11.2024 16:09
Sjáðu frábært mark Hlínar sem berst um gullskó Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir hefur raðað inn mörkum fyrir Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár og hún skoraði frábært mark gegn Djurgården í dag. Fótbolti 2.11.2024 13:59
Haaland skrópaði líka og fór frekar á leik í Svíþjóð Það voru ekki bara Real Madrid leikmennirnir Vinícius Júnior og Jude Bellingham sem skrópuðu á verðlaunahátíð Ballon d'Or í gær. Enski boltinn 29.10.2024 09:01
Arnór Ingvi með mikilvægt mark í langþráðum sigri Norrköping Eftir níu leiki í röð án sigurs vann Norrköping loksins leik þegar liðið lagði Värnamo að velli í dag, 1-2. Arnór Ingvi Traustason skoraði annað mark gestanna. Fótbolti 27.10.2024 15:09
Arnór og Birkir fengu kveðju frá Svíþjóð: „Takk fyrir allt“ Sænska knattspyrnufélagið Hammarby birtir í dag myndskeið til heiðurs þeim Birki Má Sævarssyni og Arnóri Smárasyni, vegna tímamótanna í þeirra lífi á morgun. Fótbolti 25.10.2024 16:02