De Zerbi orðaður við Man. United Roberto de Zerbi, knattspyrnustóri Brighton & Hove Albion, er nú orðaður við knattspyrnustjórastarfið hjá Manchester United í enskum slúðurmiðlum. Enski boltinn 1. mars 2024 08:46
Liverpool búið að hafa samband við Bayer Leverkusen varðandi Alonso Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur sett sig í samband við forráðamenn Bayer Leverkusen og óskað eftir leyfi til að fá að ræða við þjálfara liðsins, Xabi Alonso. Fótbolti 1. mars 2024 07:01
Vill að Fulham biðjist afsökunar á TikTok-myndbandi af Bruno Fernandes Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Fulham eigi að biðjast afsökunar á myndbandi sem birtist á TikTok-reikningi félagsins þar sem gert er grín að Bruno Fernandes, leikmanni United. Fótbolti 29. febrúar 2024 23:30
Sektaður um tæpar fjórar milljónir fyrir að keyra fullur á öfugum vegarhelmingi Hamza Choudhury, leikmaður enska knattspyrnuliðsins Leicester, hefur verið sektaður um 20 þúsund pund fyrir ölvunarakstur. Fótbolti 29. febrúar 2024 19:16
Shearer húðskammaði Rashford: „Stattu upp og haltu áfram“ Alan Shearer tók Marcus Rashford á beinið í lýsingu sinni á leik Nottingham Forest og Manchester United í ensku bikarkeppninni í gær. Enski boltinn 29. febrúar 2024 15:00
Ten Hag segir Bruno vera með mjög háan sársaukaþröskuld Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sakaði leikmenn Nottingham Forest um að vera með skotmark á Bruno Fernandes í bikarleiknum í gærkvöldi og segir að gagnrýnin á leikaraskap Portúgalann sé hreinlega aumkunarverð. Enski boltinn 29. febrúar 2024 12:00
Klopp líkti Danns við Littler Eftir sigurinn á Southampton í gær líkti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, Jayden Danns við ungstirni úr annarri íþrótt. Enski boltinn 29. febrúar 2024 11:31
Sjáðu Klopp-krakkana fara á kostum og sigurmörk United og Chelsea Sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar kláruðust í gærkvöldi og þar með er ljóst hvaða lið spila í átta liða úrslitunum og hvaða lið mætast. Nú er líka hægt að sjá mörkin úr leikjum gærkvöldsins inn á Vísi. Enski boltinn 29. febrúar 2024 10:31
Rooney: Ég vil verða stjóri Man. Utd á næstu tíu árum Wayne Rooney er ekki búinn að gefa upp vonina um að fá tækifæri til að stýra stórum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29. febrúar 2024 09:46
Fótboltinn er að „drepa vöruna sína“ Mikið leikjaálag á bestu fótboltamönnum heims er ofarlega í huga framkvæmdastjóra leikmannasamtakanna á Englandi, PFA. Enski boltinn 29. febrúar 2024 09:00
„Besti dagur lífs míns“ Táningurinn Jayden Danns var heldur betur í skýjunum eftir 3-0 sigur Liverpool á Southampton í ensku bikarkeppninni á Anfield í gærkvöldi. Enski boltinn 29. febrúar 2024 07:31
Chelsea þarf að borga Brighton enn meiri pening Chelsea hefur verið gert að greiða Brighton skaðabætur upp á rúmlega fjórar milljónir punda vegna tveggja akademíustráka sem Chelsea fékk til sín frá Brighton með ólögmætum hætti. Enski boltinn 29. febrúar 2024 07:00
Casemiro sótti sigurinn úr Skírisskógi Manchester United tryggði sig áfram í átta liða úrslit FA bikarsins á Englandi með 1-0 sigri gegn Nottingham Forest. Casemiro skoraði eina mark leiksins á 89. mínútu. Enski boltinn 28. febrúar 2024 22:00
Krakkarnir hans Klopp sendu Liverpool áfram í átta liða úrslit Tveir átján ára framherjar Liverpool skoruðu sín fyrstu mörk fyrir félagið og tryggðu 3-0 sigur gegn Southampton í FA bikarnum á Englandi. Liverpool er þar með komið áfram í átta liða úrslit og mætir næst Manchester United á Old Trafford. Enski boltinn 28. febrúar 2024 22:00
Gallagher tryggði Chelsea sigur í uppbótartíma Chelsea vann 3-2 gegn Leeds United í 5. umferð FA bikarsins á Englandi. Connor Gallagher skoraði sigurmarkið í uppbótartíma og skaut Chelsea áfram í 8-liða úrslit þar sem þeir munu mæta Leicester City. Enski boltinn 28. febrúar 2024 21:33
Liverpool og Manchester United gætu mæst í átta liða úrslitum Dregið var í átta liða úrslit FA bikarsins á Englandi rétt í þessu. Enski boltinn 28. febrúar 2024 20:03
Sjáðu mörkin: Fimm frá Haaland og rosalegt sigurmark Nóg var um að vera í ensku bikarkeppninni í fótbolta í gær þegar þrjú lið tryggðu farseðil sinn í 8-liða úrslit keppninnar. Erling Haaland fór hamförum og stórglæsilegt mark réði úrslitum í Bournemouth. Enski boltinn 28. febrúar 2024 14:31
Pochettino: Ekki í mínum höndum Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, var enn á ný spurður út í framtíð sína hjá félaginu á blaðamannafundi fyrir bikarleik liðsins í kvöld. Enski boltinn 28. febrúar 2024 14:00
Fimm marka Haaland varar hin liðin við: Við erum tilbúnir til að sækja Erling Haaland minnti heldur betur á sig í gærkvöldi þegar hann skoraði fimmu í 6-2 bikarsigri Manchester City á Luton Town. Hann segist vera að ná aftur sínu besta formi eftir meiðslin. Enski boltinn 28. febrúar 2024 13:31
Rashford og Ten Hag talast varla við eftir fylleríið í Belfast Samband Marcus Rashford og Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hefur versnað til muna eftir að leikmaðurinn fór á fylleríi í Belfast í síðasta mánuði. Enski boltinn 28. febrúar 2024 12:01
Ten Hag svarar „hlutdrægum“ Carragher fullum hálsi Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur svarað gagnrýni sparkspekingsins Jamie Carragher, fyrrverandi leikmanni Liverpool, og segir Carragher ekki vera hlutlausan í sinni umfjöllun. Fótbolti 28. febrúar 2024 07:01
Arnór og félagar úr leik eftir tap í vítaspyrnukeppni Arnór Sigurðsson og félagar hans í B-deildarliði Blackburn eru úr leik í ensku bikarkeppninni eftir tap gegn úrvaldeildarliði Newcastle í vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 27. febrúar 2024 22:46
Leicester í átta liða úrslit eftir framlengdan leik B-deildarlið Leicester er á leið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 1-0 útisigur gegn úrvalsdeildarliði Bournemouth í framlengdum leik í kvöld. Fótbolti 27. febrúar 2024 22:07
Haaland og De Bruyne með sýningu er meistararnir flugu áfram Ríkjandi meistarar Manchester City eru komnir í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir öruggan 6-2 sigur gegn Luton í úrvalsdeildarslag í kvöld. Erling Haaland og Kevin De Bruyne hlóðu í sýningu. Fótbolti 27. febrúar 2024 19:30
Liverpool þurfi kraftaverk eftir nýjustu tíðindi af meiðslalistanum Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að liðið þurfi á kraftaverki að halda ef á að nást að stroka einhver nöfn út af meiðslalistanum fyrir leik liðsins gegn Southampton í ensku bikarkeppninni annað kvöld. Fótbolti 27. febrúar 2024 17:46
Hefur aldrei séð lið verjast eins og United Jamie Carragher hefur séð ýmislegt á löngum ferli í fótboltanum en hann hefur aldrei séð lið verjast eins og Manchester United. Enski boltinn 27. febrúar 2024 15:30
Afi eins af krökkunum hans Klopps söng og dansaði í Eurovision Jayden Danns, einn af krökkunum hans Jürgens Klopp sem spiluðu úrslitaleik enska deildabikarsins, á ansi athyglisverðan afa. Enski boltinn 27. febrúar 2024 13:01
Yfirgefur Manchester United og semur við Minnesota United Eric Ramsay er hættur sem aðstoðarmaður Erik ten Hag hjá Manchester United því hann fékk aðalþjálfarastarf í bandarísku MLS-deildinni. Enski boltinn 27. febrúar 2024 10:30
Þetta eru krakkarnir hans Klopp Enski deildabikarinn sem Liverpool vann á sunnudaginn verður líklega alltaf minnst fyrir krakkana í Liverpool liðinu sem enduðu leikinn í forföllum allra lykilmannanna sem eru meiddir. Enski boltinn 27. febrúar 2024 09:00
Sneri til baka aðeins 146 dögum eftir að hann varð fyrir eldingu Hinn 12 ára gamli Ronnie spilaði um liðna helgi sinn fyrsta fótboltaleik í 146 daga eða síðan hann varð fyrir eldingu og hjarta hans stöðvaðist í 30 mínútur. Enski boltinn 27. febrúar 2024 07:00