Slot getur slegið met um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2024 11:01 Arne Slot sést hér stýra æfingu hjá Liverpool liðinu á sama tíma og það er verið að vökva grasið. Getty/Andrew Powell Arne Slot, nýr knattspyrnustjóri Liverpool, gæti verið búinn að endurskrifa sögu ensku úrvalsdeildarinnar eftir leik Liverpool um helgina. Liverpool hefur unnið þrjá fyrstu deildarleikina undir hans stjórn sem voru leikir á móti Ipswich Town (2-0), Brentford (2-0) og Manchester United (3-0). Liðið er því með fullt hús eftir þrjá leiki og hefur enn ekki fengið á sig mark því markatalan er 7-0. Næst á dagskrá er leikur á móti Nottingham Forest á Anfield á morgun. Vinni Liverpool leikinn og heldur markinu líka hreinu þá setur Slot nýtt met. Enginn þjálfari í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína í deildinni án þess að fá á sig mark. Aðeins tveir aðrir knattspyrnustjórar hafa byrjað eins vel en það voru Jose Mourinho með Chelsea árið 2004 og Sven-Göran Eriksson með Manchester City árið 2007. Chelsea vann fyrstu fjóra leiki sína undir stjórn Mourinho en sá fjórði vannst 2-1 á móti Southampton. City tapaði 1-0 á móti Arsenal í fjórða leik Eriksson. Slot var heppinn hvað það varðar að byrjun Liverpool á hans fyrsta tímabili var í auðveldari kantinum og hann er heldur betur að nýta sér það. Eftir leikinn við Nottingham Forest tekur síðan við heimaleikur á móti Bournemouth og svo í framhaldinu eru útileikir við Wolverhampton Wanderers og Crystal Palace. Næsti leikur á móti einu af stóru klúbbunum verður á móti Chelsea á Anfield 20. október eða eftir næsta landsleikjahlé. View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Liverpool hefur unnið þrjá fyrstu deildarleikina undir hans stjórn sem voru leikir á móti Ipswich Town (2-0), Brentford (2-0) og Manchester United (3-0). Liðið er því með fullt hús eftir þrjá leiki og hefur enn ekki fengið á sig mark því markatalan er 7-0. Næst á dagskrá er leikur á móti Nottingham Forest á Anfield á morgun. Vinni Liverpool leikinn og heldur markinu líka hreinu þá setur Slot nýtt met. Enginn þjálfari í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína í deildinni án þess að fá á sig mark. Aðeins tveir aðrir knattspyrnustjórar hafa byrjað eins vel en það voru Jose Mourinho með Chelsea árið 2004 og Sven-Göran Eriksson með Manchester City árið 2007. Chelsea vann fyrstu fjóra leiki sína undir stjórn Mourinho en sá fjórði vannst 2-1 á móti Southampton. City tapaði 1-0 á móti Arsenal í fjórða leik Eriksson. Slot var heppinn hvað það varðar að byrjun Liverpool á hans fyrsta tímabili var í auðveldari kantinum og hann er heldur betur að nýta sér það. Eftir leikinn við Nottingham Forest tekur síðan við heimaleikur á móti Bournemouth og svo í framhaldinu eru útileikir við Wolverhampton Wanderers og Crystal Palace. Næsti leikur á móti einu af stóru klúbbunum verður á móti Chelsea á Anfield 20. október eða eftir næsta landsleikjahlé. View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn