Chelsea vill yfirgefa Stamford Bridge Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2024 11:31 Eiður Smári Guðjohnsen fagnar einu mark sinna á Stamford Bridge en hann lék með Chelsea frá 2000 til 2006. Getty/Clive Rose Chelsea vill fá stærri leikvang og það lítur út fyrir að möguleikinn á því að stækka Stamford Bridge sé ekki í boði. Guardian segir frá því að forráðamenn félagsins séu búnir að finna stað fyrir mögulegan nýjan leikvang. Chelsea hefur spilað á Stamford Bridge síðan árið 1905 og leikvangurinn hefur gengið í gegnum miklar breytingar á þessari rúmu öld sem er liðin. Leikvangurinn tekur 42 þúsund manns í dag sem er mun minna en hjá hinum stóru félögunum. Það er stór krafa hjá nýjum eigendum að komast á stærri leikvang og auka innkomuna á leikjum liðsins. 🚨 BREAKING: Chelsea have held talks over leaving Stamford Bridge and moving to Earls Court as they seek a resolution to their plans for a bigger stadium. (Guardian) pic.twitter.com/JecYClA84p— ChelsTransfer (@ChelsTransfer) September 10, 2024 Guardian segir að Chelsea sé farið í viðræður um nýjan leikvang og hafi fundið stað fyrir nýjan völl í Earl's Court hverfinu, sem er aðeins norðar en Stamford Bridge. Chelsea færi því ekki mjög langt. Svæðið, Lillie Bridge Depot, er nú geymslu- og viðgerðasvæði fyrir neðanjarðarlestarkerfi Lundúna. Félagið þarf að kaupa landsvæðið og samkvæmt heimildum The Guardian þá er það metið á fimm hundruð milljónir punda eða níutíu milljarða íslenska króna. Það voru plön um að byggja annars konar margnota íþróttaleikvang á svæðinu en það þótti of dýrt. Það hefur opnað dyrnar fyrir Chelsea. Þetta er mjög kostnaðarsamt því eftir kaupin á landsvæðinu þarf auðvitað að byggja glæsilegan leikvang sem stenst allar nútímakröfur til íþróttamannvirkja. Chelsea are in talks to leave Stamford Bridge and build a new stadium at Earls Court… ✅ pic.twitter.com/qTvCFrtmj7— LDN (@LDNFootbalI) September 10, 2024 Enski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Chelsea hefur spilað á Stamford Bridge síðan árið 1905 og leikvangurinn hefur gengið í gegnum miklar breytingar á þessari rúmu öld sem er liðin. Leikvangurinn tekur 42 þúsund manns í dag sem er mun minna en hjá hinum stóru félögunum. Það er stór krafa hjá nýjum eigendum að komast á stærri leikvang og auka innkomuna á leikjum liðsins. 🚨 BREAKING: Chelsea have held talks over leaving Stamford Bridge and moving to Earls Court as they seek a resolution to their plans for a bigger stadium. (Guardian) pic.twitter.com/JecYClA84p— ChelsTransfer (@ChelsTransfer) September 10, 2024 Guardian segir að Chelsea sé farið í viðræður um nýjan leikvang og hafi fundið stað fyrir nýjan völl í Earl's Court hverfinu, sem er aðeins norðar en Stamford Bridge. Chelsea færi því ekki mjög langt. Svæðið, Lillie Bridge Depot, er nú geymslu- og viðgerðasvæði fyrir neðanjarðarlestarkerfi Lundúna. Félagið þarf að kaupa landsvæðið og samkvæmt heimildum The Guardian þá er það metið á fimm hundruð milljónir punda eða níutíu milljarða íslenska króna. Það voru plön um að byggja annars konar margnota íþróttaleikvang á svæðinu en það þótti of dýrt. Það hefur opnað dyrnar fyrir Chelsea. Þetta er mjög kostnaðarsamt því eftir kaupin á landsvæðinu þarf auðvitað að byggja glæsilegan leikvang sem stenst allar nútímakröfur til íþróttamannvirkja. Chelsea are in talks to leave Stamford Bridge and build a new stadium at Earls Court… ✅ pic.twitter.com/qTvCFrtmj7— LDN (@LDNFootbalI) September 10, 2024
Enski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira