Haukar gengu örugglega frá Eyjakonum Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. október 2023 21:29 Úr leik liðanna í undanúrslitunum á síðasta tímabili. Vísir/Hulda Margrét 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna lauk í kvöld með nokkuð óvæntum úrslitum. Íslandsmeistarar Vals sátu hjá þessa umferð og fara beint í þá næstu. Stórleikur umferðarinnar var án efa viðureign Hauka gegn ÍBV. Liðin öttu kappi í æsispennandi undanúrslitarimmu Íslandsmótsins á síðasta tímabili, þar fóru Eyjakonur með sigurinn, sem þær gerðu aftur þegar liðin mættust fyrir um mánuði síðan í Olís deildinni. Haukarnir hefndu sín grimmilega í kvöld, unnu að endingu nítján marka sigur gegn vængbrotnu liði ÍBV. Þór/KA fór létt með sinn leik gegn Berserkjum og Selfoss gekk örugglega frá Fram. ÍR sótti sigur á útivelli gegn Víkingi, heimakonur byrjuðu leikinn betur og tóku forystuna snemma en ÍR-ingar unnu sig vel til baka og eftir að komast yfir undir lok fyrri hálfleiks slepptu þær aldrei forystunni og sigldu sigrinum heim. Þrír leikir fóru svo fram í gærkvöldi. Þar voru tveir neðri deildar slagir, Grótta fór létt með með Fjölniskonur og HK vann með einu marki gegn FH. Botnlið Olís deildarinnar mættust svo í Garðabænum þar sem Stjarnan vann sex marka sigur á Aftureldingu. Næsta umferð fer fram í febrúar 2024, ekki er komið á hreint hvenær dregið verður í viðureignir. Sigurvegararnir sjö fara allir áfram, auk þess bætist Valur við og úr verða 8-liða úrslit. Úrslitin úr 16-liða úrslitum Poweradebikarsins. HK-FH 25-24 Stjarnan-Afturelding 25-19 Fjölnir/Fylkir-Grótta 15-30 Víkingur-ÍR 19-21 Berserkir-KA/Þór 7-36 Selfoss-Fram 34-22 Haukar-ÍBV 36-17 Powerade-bikarinn Víkingur Reykjavík ÍR HK FH Stjarnan Afturelding Fjölnir Fylkir Grótta UMF Selfoss Fram Haukar ÍBV KA Þór Akureyri Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira
Stórleikur umferðarinnar var án efa viðureign Hauka gegn ÍBV. Liðin öttu kappi í æsispennandi undanúrslitarimmu Íslandsmótsins á síðasta tímabili, þar fóru Eyjakonur með sigurinn, sem þær gerðu aftur þegar liðin mættust fyrir um mánuði síðan í Olís deildinni. Haukarnir hefndu sín grimmilega í kvöld, unnu að endingu nítján marka sigur gegn vængbrotnu liði ÍBV. Þór/KA fór létt með sinn leik gegn Berserkjum og Selfoss gekk örugglega frá Fram. ÍR sótti sigur á útivelli gegn Víkingi, heimakonur byrjuðu leikinn betur og tóku forystuna snemma en ÍR-ingar unnu sig vel til baka og eftir að komast yfir undir lok fyrri hálfleiks slepptu þær aldrei forystunni og sigldu sigrinum heim. Þrír leikir fóru svo fram í gærkvöldi. Þar voru tveir neðri deildar slagir, Grótta fór létt með með Fjölniskonur og HK vann með einu marki gegn FH. Botnlið Olís deildarinnar mættust svo í Garðabænum þar sem Stjarnan vann sex marka sigur á Aftureldingu. Næsta umferð fer fram í febrúar 2024, ekki er komið á hreint hvenær dregið verður í viðureignir. Sigurvegararnir sjö fara allir áfram, auk þess bætist Valur við og úr verða 8-liða úrslit. Úrslitin úr 16-liða úrslitum Poweradebikarsins. HK-FH 25-24 Stjarnan-Afturelding 25-19 Fjölnir/Fylkir-Grótta 15-30 Víkingur-ÍR 19-21 Berserkir-KA/Þór 7-36 Selfoss-Fram 34-22 Haukar-ÍBV 36-17
Powerade-bikarinn Víkingur Reykjavík ÍR HK FH Stjarnan Afturelding Fjölnir Fylkir Grótta UMF Selfoss Fram Haukar ÍBV KA Þór Akureyri Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira