Grótta „Getum gengið stoltar frá borði“ Karlotta Kjerúlf Óskarsdóttir, fyrirliði Gróttu, skoraði sex mörk fyrir lið sitt þegar það laut í lægra haldi fyrir Haukum í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta kvenna að Ásvöllum í kvöld. Karlotta gat fundið jákvæða punkta við frammistöðu Gróttuliðsins í leiknum þrátt fyrir tapið. Handbolti 27.2.2025 22:18 Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Haukar munu mæta Fram í úrslitaleik Powerade-bikars kvenna í handbolta. Þetta varð ljóst eftir afar sannfærandi sigur Haukaliðsins gegn Gróttu í leik liðanna í undanúrslitum keppninnar að Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld. Handbolti 27.2.2025 19:31 Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Björgvin Brimi Andrésson hefur ákveðið að hætta hjá KR og fara frekar aftur til uppeldisfélags síns Gróttu. Íslenski boltinn 26.2.2025 12:01 Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Róbert Gunnarsson, betur þekktur sem Robbi Gunn, hættir sem þjálfari Gróttu að tímabilinu loknu í Olís-deild karla í handbolta. Davíð Örn Hlöðversson, aðstoðarþjálfari Róberts, tekur við liðinu. Handbolti 25.2.2025 23:30 ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Dagur Arnarsson skoraði níu mörk þegar ÍBV vann 31-29 sigur gegn Gróttu í Vestmannaeyjum í dag, í Olís-deildinni í handbolta. Ófarir Seltirninga halda því áfram en Eyjamenn eru komnir með átján stig, upp að hlið Stjörnunnar í 6.-7. sæti eftir 17 umferðir af 22. Handbolti 16.2.2025 15:30 Grótta laus úr banni FIFA Ekkert íslenskt félag er lengur á lista FIFA yfir félög í banni frá félagaskiptum. Bæði Fram og Grótta hafa nú greitt úr sínum málum og losnað af listanum. Íslenski boltinn 14.2.2025 08:32 Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Framarar eru komnir á toppinn í Olís deild karla í handbolta eftir sigur á KA fyrir norðan. Afturelding og Stjarnan unnu líka leiki sína í kvöld. Handbolti 13.2.2025 21:11 Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga ÍBV náði að enda tíu leikja taphrinu sína í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld þegar liðið gerði 22-22 jafntefli við Gróttu á Seltjarnarnesi. Handbolti 12.2.2025 19:42 Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Það tók ekki langan tíma fyrir Fram að losna af lista FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, yfir félög í félagaskiptabanni. Grótta er hins vegar enn í banni. Íslenski boltinn 10.2.2025 08:32 Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Sóknarmaðurinn Kristófer Orri Pétursson hefur skrifað undir eins árs samning við Bestu deildar lið KR. Þetta kemur fram í tilkynningu á samfélagsmiðlum félagsins. Íslenski boltinn 5.2.2025 11:29 FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur sett bæði Fram og Gróttu í félagaskiptabann í að hámarki næstu þrjá félagaskiptaglugga. Félögin og KSÍ furða sig á samskiptaleysi af hálfu FIFA en ekki mun vera um alvarleg brot að ræða og talið auðleyst að losa félögin úr banni. Íslenski boltinn 4.2.2025 14:50 Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik ÍR vann dramatískan sigur á Gróttu í Olís-deild kvenna í dag í sannkölluðum botnbaráttuleik. Handbolti 1.2.2025 13:18 Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Gestirnir í Gróttu sáu aldrei til sólar þegar liðið mætti Íslandsmeisturum Vals á Hlíðarenda í Olís-deild kvenna í handbolta, lokatölur 40-19. Handbolti 22.1.2025 20:15 Stjörnukonur komnar í gang Stjarnan vann þriggja marka sigur á Gróttu, 31-28, í Olís deild kvenna í dag. Þetta var annar sigur Garðbæinga í röð og þriðji sigurinn í síðustu fjórum leikjum. Handbolti 19.1.2025 15:12 Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Haukar sóttu tvö stig á Seltjarnarnesi í kvöld í Olís deild kvenna í handbolta. Handbolti 8.1.2025 20:53 Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Júlíus Þórir Stefánsson hefur verið fastráðinn sem þjálfari Gróttu í Olís deild kvenna. Handbolti 6.1.2025 22:28 Nýtt ár en áfram vinna Valskonur Valskonur unnu alla sína leiki árið 2024 og byrja nýja árið með sama hætti en þær unnu 34-20 stórsigur á Selfossi í dag, í Olís-deildinni í handbolta. Fram er næst á eftir Val, eftir 31-22 sigur gegn Gróttu á sama tíma. Handbolti 4.1.2025 15:51 Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Fram sigraði Gróttu í miklum markaleik í Olís-deild karla í kvöld en leikurinn endaði 38-33. Leikurinn fór fram í Úlfarsárdal og var þetta síðasti deildarleikur liðanna áður en deildin fer í langt jólafrí. Handbolti 13.12.2024 18:16 Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Grótta og ÍR gerðu jafntefli, 29-29, í hörkuleik í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH og Fram unnu hins vegar örugga sigra á HK og Fjölni. Handbolti 5.12.2024 21:36 Fimmta tap Gróttu í röð KA hafði sætaskipti við Gróttu eftir öruggan sigur, 29-23, í leik liðanna í Olís deild karla í kvöld. KA-menn eru í 8. sæti deildarinnar en Seltirningar í því níunda. Bæði lið eru með níu stig. Handbolti 28.11.2024 20:42 Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Í Kviss á laugardagskvöldið mættust Leiknir og Grótta í 8 liða úrslitunum. Lífið 27.11.2024 12:32 Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Selfosskonur fóru heim með bæði stigin eftir sigur á Gróttu í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 14.11.2024 19:46 Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu Haukar voru í miklum ham gegn Gróttu í kvöld en lokatölur voru 25-42 fyrir Hafnarfjarðarliðinu. Handbolti 14.11.2024 19:33 Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gróttumenn gleðjast yfir því að hafa fengið Rúnar Pál Sigmundsson sem þjálfara meistaraflokks karla í fótbolta. Hann skrifaði undir samning til þriggja ára við félagið. Íslenski boltinn 14.11.2024 10:26 Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Gróttukonur unnu tólf marka stórsigur á ÍBV, 31-19, í Vestmannaeyjum í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 9.11.2024 16:25 Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Baldur Fritz Bjarnason, leikmaður ÍR, er markahæsti leikmaður Olís deildar karla í handbolta nú þegar deildin er komin í landsleikjafrí. Handbolti 8.11.2024 12:02 ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra ÍBV, Stjarnan og Grótta eru komin áfram í bikarkeppni kvenna í handbolta eftir nokkuð örugga sigra á útivelli í kvöld. Handbolti 6.11.2024 20:47 Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Tinna Bjarkar Jónsdóttir hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu en hún hefur spilað alla tíð með uppeldisfélagi sínu Gróttu og á mikinn þátt í uppgangi kvennafótboltans á Seltjarnarnesinu. Íslenski boltinn 6.11.2024 10:32 Sigurjón hættur með Gróttu Sigurjón Friðbjörn Björnsson er hættur þjálfun kvennaliðs Gróttu í handbolta. Handbolti 4.11.2024 15:38 Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Eftir að hafa verið undir nær allan leikinn vann Valur Gróttu, 21-22, á Seltjarnarnesi í Olís-deild karla í kvöld. Bjarni í Selvindi skoraði sigurmark Valsmanna þegar þrjár sekúndur voru eftir. Handbolti 1.11.2024 21:14 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 13 ›
„Getum gengið stoltar frá borði“ Karlotta Kjerúlf Óskarsdóttir, fyrirliði Gróttu, skoraði sex mörk fyrir lið sitt þegar það laut í lægra haldi fyrir Haukum í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta kvenna að Ásvöllum í kvöld. Karlotta gat fundið jákvæða punkta við frammistöðu Gróttuliðsins í leiknum þrátt fyrir tapið. Handbolti 27.2.2025 22:18
Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Haukar munu mæta Fram í úrslitaleik Powerade-bikars kvenna í handbolta. Þetta varð ljóst eftir afar sannfærandi sigur Haukaliðsins gegn Gróttu í leik liðanna í undanúrslitum keppninnar að Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld. Handbolti 27.2.2025 19:31
Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Björgvin Brimi Andrésson hefur ákveðið að hætta hjá KR og fara frekar aftur til uppeldisfélags síns Gróttu. Íslenski boltinn 26.2.2025 12:01
Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Róbert Gunnarsson, betur þekktur sem Robbi Gunn, hættir sem þjálfari Gróttu að tímabilinu loknu í Olís-deild karla í handbolta. Davíð Örn Hlöðversson, aðstoðarþjálfari Róberts, tekur við liðinu. Handbolti 25.2.2025 23:30
ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Dagur Arnarsson skoraði níu mörk þegar ÍBV vann 31-29 sigur gegn Gróttu í Vestmannaeyjum í dag, í Olís-deildinni í handbolta. Ófarir Seltirninga halda því áfram en Eyjamenn eru komnir með átján stig, upp að hlið Stjörnunnar í 6.-7. sæti eftir 17 umferðir af 22. Handbolti 16.2.2025 15:30
Grótta laus úr banni FIFA Ekkert íslenskt félag er lengur á lista FIFA yfir félög í banni frá félagaskiptum. Bæði Fram og Grótta hafa nú greitt úr sínum málum og losnað af listanum. Íslenski boltinn 14.2.2025 08:32
Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Framarar eru komnir á toppinn í Olís deild karla í handbolta eftir sigur á KA fyrir norðan. Afturelding og Stjarnan unnu líka leiki sína í kvöld. Handbolti 13.2.2025 21:11
Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga ÍBV náði að enda tíu leikja taphrinu sína í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld þegar liðið gerði 22-22 jafntefli við Gróttu á Seltjarnarnesi. Handbolti 12.2.2025 19:42
Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Það tók ekki langan tíma fyrir Fram að losna af lista FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, yfir félög í félagaskiptabanni. Grótta er hins vegar enn í banni. Íslenski boltinn 10.2.2025 08:32
Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Sóknarmaðurinn Kristófer Orri Pétursson hefur skrifað undir eins árs samning við Bestu deildar lið KR. Þetta kemur fram í tilkynningu á samfélagsmiðlum félagsins. Íslenski boltinn 5.2.2025 11:29
FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur sett bæði Fram og Gróttu í félagaskiptabann í að hámarki næstu þrjá félagaskiptaglugga. Félögin og KSÍ furða sig á samskiptaleysi af hálfu FIFA en ekki mun vera um alvarleg brot að ræða og talið auðleyst að losa félögin úr banni. Íslenski boltinn 4.2.2025 14:50
Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik ÍR vann dramatískan sigur á Gróttu í Olís-deild kvenna í dag í sannkölluðum botnbaráttuleik. Handbolti 1.2.2025 13:18
Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Gestirnir í Gróttu sáu aldrei til sólar þegar liðið mætti Íslandsmeisturum Vals á Hlíðarenda í Olís-deild kvenna í handbolta, lokatölur 40-19. Handbolti 22.1.2025 20:15
Stjörnukonur komnar í gang Stjarnan vann þriggja marka sigur á Gróttu, 31-28, í Olís deild kvenna í dag. Þetta var annar sigur Garðbæinga í röð og þriðji sigurinn í síðustu fjórum leikjum. Handbolti 19.1.2025 15:12
Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Haukar sóttu tvö stig á Seltjarnarnesi í kvöld í Olís deild kvenna í handbolta. Handbolti 8.1.2025 20:53
Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Júlíus Þórir Stefánsson hefur verið fastráðinn sem þjálfari Gróttu í Olís deild kvenna. Handbolti 6.1.2025 22:28
Nýtt ár en áfram vinna Valskonur Valskonur unnu alla sína leiki árið 2024 og byrja nýja árið með sama hætti en þær unnu 34-20 stórsigur á Selfossi í dag, í Olís-deildinni í handbolta. Fram er næst á eftir Val, eftir 31-22 sigur gegn Gróttu á sama tíma. Handbolti 4.1.2025 15:51
Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Fram sigraði Gróttu í miklum markaleik í Olís-deild karla í kvöld en leikurinn endaði 38-33. Leikurinn fór fram í Úlfarsárdal og var þetta síðasti deildarleikur liðanna áður en deildin fer í langt jólafrí. Handbolti 13.12.2024 18:16
Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Grótta og ÍR gerðu jafntefli, 29-29, í hörkuleik í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH og Fram unnu hins vegar örugga sigra á HK og Fjölni. Handbolti 5.12.2024 21:36
Fimmta tap Gróttu í röð KA hafði sætaskipti við Gróttu eftir öruggan sigur, 29-23, í leik liðanna í Olís deild karla í kvöld. KA-menn eru í 8. sæti deildarinnar en Seltirningar í því níunda. Bæði lið eru með níu stig. Handbolti 28.11.2024 20:42
Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Í Kviss á laugardagskvöldið mættust Leiknir og Grótta í 8 liða úrslitunum. Lífið 27.11.2024 12:32
Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Selfosskonur fóru heim með bæði stigin eftir sigur á Gróttu í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 14.11.2024 19:46
Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu Haukar voru í miklum ham gegn Gróttu í kvöld en lokatölur voru 25-42 fyrir Hafnarfjarðarliðinu. Handbolti 14.11.2024 19:33
Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gróttumenn gleðjast yfir því að hafa fengið Rúnar Pál Sigmundsson sem þjálfara meistaraflokks karla í fótbolta. Hann skrifaði undir samning til þriggja ára við félagið. Íslenski boltinn 14.11.2024 10:26
Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Gróttukonur unnu tólf marka stórsigur á ÍBV, 31-19, í Vestmannaeyjum í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 9.11.2024 16:25
Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Baldur Fritz Bjarnason, leikmaður ÍR, er markahæsti leikmaður Olís deildar karla í handbolta nú þegar deildin er komin í landsleikjafrí. Handbolti 8.11.2024 12:02
ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra ÍBV, Stjarnan og Grótta eru komin áfram í bikarkeppni kvenna í handbolta eftir nokkuð örugga sigra á útivelli í kvöld. Handbolti 6.11.2024 20:47
Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Tinna Bjarkar Jónsdóttir hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu en hún hefur spilað alla tíð með uppeldisfélagi sínu Gróttu og á mikinn þátt í uppgangi kvennafótboltans á Seltjarnarnesinu. Íslenski boltinn 6.11.2024 10:32
Sigurjón hættur með Gróttu Sigurjón Friðbjörn Björnsson er hættur þjálfun kvennaliðs Gróttu í handbolta. Handbolti 4.11.2024 15:38
Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Eftir að hafa verið undir nær allan leikinn vann Valur Gróttu, 21-22, á Seltjarnarnesi í Olís-deild karla í kvöld. Bjarni í Selvindi skoraði sigurmark Valsmanna þegar þrjár sekúndur voru eftir. Handbolti 1.11.2024 21:14