ÍR Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Njarðvík, ÍR og Grótta tryggðu sér í kvöld sæti í 32 liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 11.4.2025 21:52 Falko: Zarko og Matej voru frábærir Jakob Falko fór fyrir liði sínu, ÍR í kvöld en Stjarnan gerði vel í að koma honum í vandræði og hefur hann oft skorað meira. ÍR vann leikinn 87-89 og hafði Jakob í nægu að snúast að koma boltanum upp völlinn undir stanslausri pressuvörn Stjörnunnar. Körfubolti 11.4.2025 21:32 Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann ÍR þurfti nauðsynlega á sigri að halda til að halda áfram keppni í Bónus deild karla þennan vetur. Þeir náðu í sigurinn, rétt svo. Eftir að hafa leitt með dágóðum mun lungan úr leiknum náði Stjarnan að naga forskotið niður í eitt stig en náðu ekki lengra. Lokastaðan 87-89 og 2-1 í einvíginu. Körfubolti 11.4.2025 18:16 ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Íþróttafélag Reykjavíkur breytti flettiskilti á horni Breiðholtsbrautar og Seljaskóga í Breiðholti í ljósaskilti án leyfis borgarinnar. Félaginu hefur nú verið skipað að slökkva á skiltinu en það má breyta því í gamaldags flettiskilti. Innlent 8.4.2025 10:33 „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Borche Ilievski, þjálfari ÍR, var allt annað en sáttur við dómaratríóið sem sá um dómgælsuna þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Sigur Stjörnunnuar þýðir að liðið er komið í kjörstöðu með 2-0 forystu í einvíginu. Körfubolti 7.4.2025 21:24 Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Stjarnan er komin í 2-0 í einvígi sínu við ÍR í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta eftir 82-90 sigur sinn í öðrum leiknum í rimmu liðanna í Skógarseli í kvöld. Körfubolti 7.4.2025 18:15 Stórt inngrip í rekstur íþróttafélaga! Á ferðum okkar um borgina og raun landið allt blasa við okkur skilti og skjáir. Þessi litli færanlegi oftast kallaður sími, skjárinn í bílnum, auglýsingaskjáir og skilti á verslunum sem og auglýsingaskjáir sem finna má við fjölfarna staði. Skoðun 7.4.2025 11:17 Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Grótta er fallin úr Olís-deild kvenna í handbolta eftir úrslit kvöldsins í lokaumferð deildarinnar. Liðið þurfti að sigra ÍR ásamt því að vonast eftir að Stjarnan næði í stig gegn Val og ÍBV myndi tapa. Ekkert af þessu gekk eftir. Handbolti 3.4.2025 22:04 „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Borche Ilievski þjálfari ÍR kallaði eftir framlagi frá fleiri leikmönnum í sínu liði í kvöld og talaði sérstaklega um hugarfar eins leikmanns í sínu liði. Hann sagði að ÍR-inga hefði vantað að taka lokaskrefið þegar liðið náði ágætu áhlaupi í þriðja leikhluta. Körfubolti 3.4.2025 21:53 „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með varnarleik sinna manna gegn ÍR í kvöld en var duglegur í klisjunum í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik. Körfubolti 3.4.2025 21:46 Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Stjarnan er komin í 1-0 í einvígi liðsins gegn ÍR í 8-liða úrslitum Bónus-deildar karla eftir öruggan sigur í Garðabænum í kvöld. Liðin mætast á nýjan leik í Breiðholtinu á mánudag. Körfubolti 3.4.2025 18:47 Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið ÍR-konur felldu Gróttuliðið eftir 31-26 sigur í lokaumferð Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. ÍR vann nokkuð þægilegan sigur að lokum eftir að staðan var jöfn í hálfleik. Grótta er fallin en ÍR mun mæta Selfossi í úrslitakeppninni. Handbolti 3.4.2025 18:47 Segir ÍR að slökkva á skiltinu Byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar hefur krafist þess að Íþróttafélags Reykjavíkur slökkvi á ljósaskilti á horni Breiðholtsbrautar og Seljaskóga í Breiðholti. Í kæru sinni til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála segir ÍR að skiltið sé mikilvæg tekjulind fyrir barna- og unglingastarf félagsins. Innlent 31.3.2025 11:49 „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Stjarnan og ÍR munu mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og endurtaka þar með stórkostlegt einvígi frá árinu 2019. Sérfræðingar Körfuboltakvölds spáðu í spilin. Körfubolti 29.3.2025 21:30 Sorrí Valdi og allir hinir Baldur Fritz Bjarnason varð markakóngur Olís-deildar karla tímabilið 2024-25. Í frétt á Vísi í gær var því haldið fram með nokkurri vissu að hann ætti nú metið yfir flest mörk að meðaltali í leik í sögu efstu deildar karla. Það er rangt. Handbolti 28.3.2025 11:59 „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ ÍR tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppninni með sigri á Haukum. Leikurinn endaði 80-91 en ÍR-ingar voru með yfirhöndina allan leikinn og það var aldrei líkur á öðru en ÍR sigri. Borche Ilievski Sansa þjálfari liðsins var mjög ánægður með úrslitin og að vera kominn áfram. Körfubolti 27.3.2025 21:43 Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið ÍR tryggði sér sæti í úrslitakeppni Bónus deildar karla með 80-91 sigri gegn Haukum í lokaumferðinni. ÍR-ingar enda í sjöunda sæti deildarinnar og mæta Stjörnunni í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Haukar enda neðstir og falla niður í fyrstu deild. Körfubolti 27.3.2025 18:30 Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason varð markakóngur Olís-deildar karla. Eftir því sem næst verður komist á hann metið yfir flest mörk að meðaltali í leik á einu tímabili í efstu deild karla í handbolta. Handbolti 27.3.2025 15:16 Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð FH tryggði sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla í handbolta með sannfærandi sigri á ÍR, þrátt fyrir sveiflukenndan leik. Lokatölur í Kaplakrika voru 33-29. Handbolti 26.3.2025 18:47 Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Fram vann öruggan og mikilvægan 25-22 útisigur gegn ÍR í nítjándu umferð Olís deildar kvenna. Fram hefur þar með tryggt sér annað sæti deildarinnar. Handbolti 20.3.2025 20:53 Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Það var heldur betur dramatík á Hlíðarenda þegar Valur tryggði sér sæti í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu með sigri á ÍR eftir vítaspyrnukeppni. Valsmenn voru manni færri í klukkustund eftir að markvörðurinn Ögmundur Kristinsson fékk beint rautt spjald. Íslenski boltinn 18.3.2025 21:28 ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi ÍR er komið upp í fjórða sæti í Olís deild kvenna í handbolta eftir sigur á Selfossi í dag. Handbolti 16.3.2025 15:47 Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu ÍR-ingar unnu eins stiga sigur á föllnum Hattarmönnum í Skógarselinu í kvöld, 84-83 og stigu um leið stórt skref í átt að úrslitakeppninni. Körfubolti 14.3.2025 17:46 „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Það mátti sjá ákveðinn létti í andliti Borce Ilievski, þjálfara ÍR eftir dramatískan sigur liðsins gegn Hetti nú í kvöld. ÍR-ingar voru yfir nánast allan leikinn þar til á lokamínútunni þegar Höttur komst yfir. Borce segist vissulega vera ánægður með sigurinn þó svo að hann sé vissulega ekki sáttur með það hvernig hann kom til. Körfubolti 14.3.2025 21:57 „Ég get alltaf stólað á Collin“ ÍR lagði KR í háspennuleik í Bónus-deild karla í kvöld, 97-96, en sigurinn þýðir að ÍR jafnar KR að stigum og á enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 6.3.2025 21:59 Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR ÍR-ingar unnu eins stigs sigur á KR, 97-96, í æsispennandi Reykjavíkurslag í Skógarselinu í kvöld. ÍR-ingar náðu um leið KR-ingum að stigum í töflunni. Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigurinn í blálokin. Körfubolti 6.3.2025 18:30 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Fjölnir og ÍR, tvö neðstu lið Olís deildar karla í handbolta, eru ekki búin að syngja sitt síðasta í fallbaráttunni. Handbolti 4.3.2025 21:09 Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Borche Ilievski var ánægður með sína menn þrátt fyrir 90-87 tap gegn Val í 19. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Hann var hinsvegar ekki alveg viss með dómara leiksins í lok hans. Körfubolti 1.3.2025 22:11 Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Valur lagði ÍR í 19. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í hörkuleik. Jafnt var á öllum tölum nánast allan tímann og réðust úrslitin ekki fyrr en í lokaandartökunum. Staðan 90-87 þegar upp var staðið og Valsmenn eru enn á sigurbraut. Körfubolti 1.3.2025 18:46 Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu ÍR vann fjögurra marka sigur á ÍBV, 34-30, í Olís deild kvenna í handbolta í dag eftir að hafa verið 21-14 yfir í hálfleik. Handbolti 22.2.2025 13:03 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 17 ›
Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Njarðvík, ÍR og Grótta tryggðu sér í kvöld sæti í 32 liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 11.4.2025 21:52
Falko: Zarko og Matej voru frábærir Jakob Falko fór fyrir liði sínu, ÍR í kvöld en Stjarnan gerði vel í að koma honum í vandræði og hefur hann oft skorað meira. ÍR vann leikinn 87-89 og hafði Jakob í nægu að snúast að koma boltanum upp völlinn undir stanslausri pressuvörn Stjörnunnar. Körfubolti 11.4.2025 21:32
Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann ÍR þurfti nauðsynlega á sigri að halda til að halda áfram keppni í Bónus deild karla þennan vetur. Þeir náðu í sigurinn, rétt svo. Eftir að hafa leitt með dágóðum mun lungan úr leiknum náði Stjarnan að naga forskotið niður í eitt stig en náðu ekki lengra. Lokastaðan 87-89 og 2-1 í einvíginu. Körfubolti 11.4.2025 18:16
ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Íþróttafélag Reykjavíkur breytti flettiskilti á horni Breiðholtsbrautar og Seljaskóga í Breiðholti í ljósaskilti án leyfis borgarinnar. Félaginu hefur nú verið skipað að slökkva á skiltinu en það má breyta því í gamaldags flettiskilti. Innlent 8.4.2025 10:33
„Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Borche Ilievski, þjálfari ÍR, var allt annað en sáttur við dómaratríóið sem sá um dómgælsuna þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Sigur Stjörnunnuar þýðir að liðið er komið í kjörstöðu með 2-0 forystu í einvíginu. Körfubolti 7.4.2025 21:24
Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Stjarnan er komin í 2-0 í einvígi sínu við ÍR í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta eftir 82-90 sigur sinn í öðrum leiknum í rimmu liðanna í Skógarseli í kvöld. Körfubolti 7.4.2025 18:15
Stórt inngrip í rekstur íþróttafélaga! Á ferðum okkar um borgina og raun landið allt blasa við okkur skilti og skjáir. Þessi litli færanlegi oftast kallaður sími, skjárinn í bílnum, auglýsingaskjáir og skilti á verslunum sem og auglýsingaskjáir sem finna má við fjölfarna staði. Skoðun 7.4.2025 11:17
Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Grótta er fallin úr Olís-deild kvenna í handbolta eftir úrslit kvöldsins í lokaumferð deildarinnar. Liðið þurfti að sigra ÍR ásamt því að vonast eftir að Stjarnan næði í stig gegn Val og ÍBV myndi tapa. Ekkert af þessu gekk eftir. Handbolti 3.4.2025 22:04
„Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Borche Ilievski þjálfari ÍR kallaði eftir framlagi frá fleiri leikmönnum í sínu liði í kvöld og talaði sérstaklega um hugarfar eins leikmanns í sínu liði. Hann sagði að ÍR-inga hefði vantað að taka lokaskrefið þegar liðið náði ágætu áhlaupi í þriðja leikhluta. Körfubolti 3.4.2025 21:53
„Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með varnarleik sinna manna gegn ÍR í kvöld en var duglegur í klisjunum í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik. Körfubolti 3.4.2025 21:46
Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Stjarnan er komin í 1-0 í einvígi liðsins gegn ÍR í 8-liða úrslitum Bónus-deildar karla eftir öruggan sigur í Garðabænum í kvöld. Liðin mætast á nýjan leik í Breiðholtinu á mánudag. Körfubolti 3.4.2025 18:47
Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið ÍR-konur felldu Gróttuliðið eftir 31-26 sigur í lokaumferð Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. ÍR vann nokkuð þægilegan sigur að lokum eftir að staðan var jöfn í hálfleik. Grótta er fallin en ÍR mun mæta Selfossi í úrslitakeppninni. Handbolti 3.4.2025 18:47
Segir ÍR að slökkva á skiltinu Byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar hefur krafist þess að Íþróttafélags Reykjavíkur slökkvi á ljósaskilti á horni Breiðholtsbrautar og Seljaskóga í Breiðholti. Í kæru sinni til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála segir ÍR að skiltið sé mikilvæg tekjulind fyrir barna- og unglingastarf félagsins. Innlent 31.3.2025 11:49
„Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Stjarnan og ÍR munu mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og endurtaka þar með stórkostlegt einvígi frá árinu 2019. Sérfræðingar Körfuboltakvölds spáðu í spilin. Körfubolti 29.3.2025 21:30
Sorrí Valdi og allir hinir Baldur Fritz Bjarnason varð markakóngur Olís-deildar karla tímabilið 2024-25. Í frétt á Vísi í gær var því haldið fram með nokkurri vissu að hann ætti nú metið yfir flest mörk að meðaltali í leik í sögu efstu deildar karla. Það er rangt. Handbolti 28.3.2025 11:59
„Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ ÍR tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppninni með sigri á Haukum. Leikurinn endaði 80-91 en ÍR-ingar voru með yfirhöndina allan leikinn og það var aldrei líkur á öðru en ÍR sigri. Borche Ilievski Sansa þjálfari liðsins var mjög ánægður með úrslitin og að vera kominn áfram. Körfubolti 27.3.2025 21:43
Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið ÍR tryggði sér sæti í úrslitakeppni Bónus deildar karla með 80-91 sigri gegn Haukum í lokaumferðinni. ÍR-ingar enda í sjöunda sæti deildarinnar og mæta Stjörnunni í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Haukar enda neðstir og falla niður í fyrstu deild. Körfubolti 27.3.2025 18:30
Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason varð markakóngur Olís-deildar karla. Eftir því sem næst verður komist á hann metið yfir flest mörk að meðaltali í leik á einu tímabili í efstu deild karla í handbolta. Handbolti 27.3.2025 15:16
Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð FH tryggði sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla í handbolta með sannfærandi sigri á ÍR, þrátt fyrir sveiflukenndan leik. Lokatölur í Kaplakrika voru 33-29. Handbolti 26.3.2025 18:47
Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Fram vann öruggan og mikilvægan 25-22 útisigur gegn ÍR í nítjándu umferð Olís deildar kvenna. Fram hefur þar með tryggt sér annað sæti deildarinnar. Handbolti 20.3.2025 20:53
Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Það var heldur betur dramatík á Hlíðarenda þegar Valur tryggði sér sæti í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu með sigri á ÍR eftir vítaspyrnukeppni. Valsmenn voru manni færri í klukkustund eftir að markvörðurinn Ögmundur Kristinsson fékk beint rautt spjald. Íslenski boltinn 18.3.2025 21:28
ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi ÍR er komið upp í fjórða sæti í Olís deild kvenna í handbolta eftir sigur á Selfossi í dag. Handbolti 16.3.2025 15:47
Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu ÍR-ingar unnu eins stiga sigur á föllnum Hattarmönnum í Skógarselinu í kvöld, 84-83 og stigu um leið stórt skref í átt að úrslitakeppninni. Körfubolti 14.3.2025 17:46
„Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Það mátti sjá ákveðinn létti í andliti Borce Ilievski, þjálfara ÍR eftir dramatískan sigur liðsins gegn Hetti nú í kvöld. ÍR-ingar voru yfir nánast allan leikinn þar til á lokamínútunni þegar Höttur komst yfir. Borce segist vissulega vera ánægður með sigurinn þó svo að hann sé vissulega ekki sáttur með það hvernig hann kom til. Körfubolti 14.3.2025 21:57
„Ég get alltaf stólað á Collin“ ÍR lagði KR í háspennuleik í Bónus-deild karla í kvöld, 97-96, en sigurinn þýðir að ÍR jafnar KR að stigum og á enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 6.3.2025 21:59
Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR ÍR-ingar unnu eins stigs sigur á KR, 97-96, í æsispennandi Reykjavíkurslag í Skógarselinu í kvöld. ÍR-ingar náðu um leið KR-ingum að stigum í töflunni. Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigurinn í blálokin. Körfubolti 6.3.2025 18:30
Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Fjölnir og ÍR, tvö neðstu lið Olís deildar karla í handbolta, eru ekki búin að syngja sitt síðasta í fallbaráttunni. Handbolti 4.3.2025 21:09
Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Borche Ilievski var ánægður með sína menn þrátt fyrir 90-87 tap gegn Val í 19. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Hann var hinsvegar ekki alveg viss með dómara leiksins í lok hans. Körfubolti 1.3.2025 22:11
Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Valur lagði ÍR í 19. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í hörkuleik. Jafnt var á öllum tölum nánast allan tímann og réðust úrslitin ekki fyrr en í lokaandartökunum. Staðan 90-87 þegar upp var staðið og Valsmenn eru enn á sigurbraut. Körfubolti 1.3.2025 18:46
Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu ÍR vann fjögurra marka sigur á ÍBV, 34-30, í Olís deild kvenna í handbolta í dag eftir að hafa verið 21-14 yfir í hálfleik. Handbolti 22.2.2025 13:03