Sport „Ætlaði að bæta upp fyrir þetta og mér fannst ég gera það“ Sveindís Jane Jónsdóttir var maður leiksins er íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann mikilvægan 2-1 sigur gegn Serbíu í seinni leik liðanna í einvígi um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. Hún segir ástæðuna fyrir því að Ísland hafi unnið einvígið vera einfalda. Fótbolti 27.2.2024 18:24 Bryndís um sigurmarkið: „Vissi ekki hvað ég átti að gera við mig“ Ísland vann 2-1 sigur gegn Serbíu og tryggði sér áframhaldandi veru í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Bryndís Arna Níelsdóttir skoraði sigurmarkið og var í skýjunum eftir leik. Sport 27.2.2024 18:08 Liverpool þurfi kraftaverk eftir nýjustu tíðindi af meiðslalistanum Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að liðið þurfi á kraftaverki að halda ef á að nást að stroka einhver nöfn út af meiðslalistanum fyrir leik liðsins gegn Southampton í ensku bikarkeppninni annað kvöld. Fótbolti 27.2.2024 17:46 Einkunnir Íslands: Sveindís Jane og Bryndís Arna afgreiddu Serba Ísland vann endurkomusigur gegn Serbíu 2-1. Gestirnir komust yfir og útlitið var ekki bjart. Sveindís Jane sýndi það hins vegar að hún er endakallinn í þessu liði og átti þátt í báðum mörkum Íslands. Fótbolti 27.2.2024 17:40 Nálgast stigamet strákanna Bandaríska körfuboltakonan Caitlin Clark er búin að bæta stigamet kvenna í 1. deild bandaríska háskólaboltans en eltir nú uppi fleiri stigamet. Körfubolti 27.2.2024 16:01 Hefur aldrei séð lið verjast eins og United Jamie Carragher hefur séð ýmislegt á löngum ferli í fótboltanum en hann hefur aldrei séð lið verjast eins og Manchester United. Enski boltinn 27.2.2024 15:30 Þórir gæti náð nítján árum með Noregi Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson hefur átt í viðræðum við norska handknattleikssambandið um að halda áfram farsælu starfi sínu sem þjálfari kvennalandsliðs Noregs. Handbolti 27.2.2024 15:01 Dagur Dan með Messi í liði vikunnar Það kemur kannski fáum á óvart að Lionel Messi sé í liði vikunnar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Íslendingar eiga einnig fulltrúa í liðinu. Fótbolti 27.2.2024 14:30 Aron og Bjarki fá frí þegar strákarnir okkar mæta Grikkjum Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið átján leikmenn í landsliðshóp sinn sem mætir Grikklandi ytra í tveimur vináttulandsleikjum í landsliðsvikunni 11.-17. mars. Handbolti 27.2.2024 13:47 Umfjöllun: Ísland - Serbía 2-1 | Endurkoma og Íslendingar áfram í A-deild Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar. Þetta var ljóst eftir 2-1 sigur á Serbíu á Kópavogsvelli í dag. Fyrri leikur liðanna í Serbíu endaði 1-1. Fótbolti 27.2.2024 13:30 Byrjunarlið Íslands: Olla fær stórt tækifæri Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari hefur gert tvær breytingar á byrjunarliði sínu fyrir seinni leikinn við Serbíu í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildar UEFA í fótbolta kvenna. Fótbolti 27.2.2024 13:26 Afi eins af krökkunum hans Klopps söng og dansaði í Eurovision Jayden Danns, einn af krökkunum hans Jürgens Klopp sem spiluðu úrslitaleik enska deildabikarsins, á ansi athyglisverðan afa. Enski boltinn 27.2.2024 13:01 Þóra markvörður skoraði þegar Serbarnir mættu síðast til Íslands Íslenska kvennalandsliðið hefur unnið Serbíu þrisvar í Laugardalnum með markatölunni 19-1. Nú mætast þjóðirnar í Kópavogi. Fótbolti 27.2.2024 12:30 Rússar berjast fyrir Ólympíugullinu í réttarsalnum Rússar hafa sent inn þrjár áfrýjanir til Alþjóða íþróttadómstólsins vegna gullverðlaunanna sem voru tekin af þeim vegna lyfjamáls skautakonunnar Kamilu Valievu. Sport 27.2.2024 12:01 Enn laus sæti á leikinn um hvort Ísland tilheyri elítunni Enn er hægt að fá miða á leikinn mikilvæga sem kvennalandslið Íslands í fótbolta spilar við Serbíu á Kópavogsvelli í dag. Leiktíminn er óvenjulegur en flautað er til leiks klukkan 14:30. Fótbolti 27.2.2024 11:36 Mælir með Íslendingum úr efstu hillu Danski handboltasérfræðingurinn og Íslandsvinurinn Bent Nyegaard segir að nýr þjálfari Aalborg Håndbold verði að koma úr „efstu hillu“ og mælir með þremur Íslendingum. Handbolti 27.2.2024 11:21 Búin að vinna 46 titla á ferlinum Sigurganga norska markvarðarins Katrine Lunde hélt áfram um helgina þegar hún varð norskur bikarmeistari með Vipers frá Kristiansand. Handbolti 27.2.2024 11:01 Yfirgefur Manchester United og semur við Minnesota United Eric Ramsay er hættur sem aðstoðarmaður Erik ten Hag hjá Manchester United því hann fékk aðalþjálfarastarf í bandarísku MLS-deildinni. Enski boltinn 27.2.2024 10:30 Táningur sigraðist á veikindum og setti nýtt heimsmet Kanadamaðurinn Cristopher Morales Williams sló heimsmetið í 400 metra hlaupi á háskólamóti í Arkansas um helgina. Sport 27.2.2024 10:01 Utan vallar: Leikurinn í dag segir mikið um stöðuna á liðinu okkar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta berst í dag fyrir sæti sínu í A-deild undankeppni næsta Evrópumóts en íslensku stelpurnar hafa verið fastagestir í úrslitakeppni EM undanfarin fimmtán ár. Fótbolti 27.2.2024 09:30 Þetta eru krakkarnir hans Klopp Enski deildabikarinn sem Liverpool vann á sunnudaginn verður líklega alltaf minnst fyrir krakkana í Liverpool liðinu sem enduðu leikinn í forföllum allra lykilmannanna sem eru meiddir. Enski boltinn 27.2.2024 09:00 Liðsfélagi Sverris Inga í öndunarvél Sænski landsliðsmaðurinn Kristoffer Olsson hjá danska félaginu FC Midtjylland veiktist alvarlega á dögunum en félagið greinir frá þessu á vef sínum. Fótbolti 27.2.2024 08:36 Sjaldan sést eins grænt gras í febrúar Hægt væri að spila í dag á hybrid-grasvelli FH ef marka má formann félagsins. Hvort Kaplakrikavöllur verður klár fyrir fyrsta heimaleik þann 20. apríl þarf tíminn að leiða í ljós en nýi völlurinn er til taks ef svo er ekki. Íslenski boltinn 27.2.2024 08:01 Glódís Perla: Mér finnst við ekki líta vel út sem þjóð Aðstöðuleysið á Ísland þýðir mjög furðulegur leiktími í dag fyrir gríðarlega mikilvægan leik íslenska kvennalandsliðsins í baráttunni um sæti á EM 2025. Fótbolti 27.2.2024 07:32 Sneri til baka aðeins 146 dögum eftir að hann varð fyrir eldingu Hinn 12 ára gamli Ronnie spilaði um liðna helgi sinn fyrsta fótboltaleik í 146 daga eða síðan hann varð fyrir eldingu og hjarta hans stöðvaðist í 30 mínútur. Enski boltinn 27.2.2024 07:00 Guðjón Þórðar sæmdur gullmerki ÍA Skagamenn hafa látið Guðjón Þórðarson fá gullmerki félagsins fyrir frábært framlag hans til knattspyrnunnar á Akranesi. Íslenski boltinn 27.2.2024 06:30 Dagskráin í dag: Enska bikarkeppnin, Subway-deild kvenna og meira til Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á ensku bikarkeppnina í knattspyrnu, Subway-deild kvenna í körfubolta, skoska fótboltann, padel, Counter-Strike og UEFA Youth League. Sport 27.2.2024 06:00 Segir Guardiola besta þjálfara heims Joe Mazzulla, þjálfari Boston Celtics, er mikill knattspyrnuaðdáandi en hann horfir mikið upp til Pep Guardiola og nýtir sér hugmyndafræði Spánverjans þó svo að lið hans spili í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 26.2.2024 23:30 Blikar horfa út fyrir landsteinana Breiðablik er í þann mund að semja við tvo leikmenn frá Skandinavíu sem munu leika með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Annar er Dani sem spilaði síðast í Færeyjum og hinn er norskur framherji sem hefur nær eingöngu spilað í heimalandinu. Íslenski boltinn 26.2.2024 23:01 Coventry fyrst liða í átta liða úrslit þeirrar elstu og virtustu Í kvöld fór fyrsti leikur 16-liða úrslita ensku bikarkeppninnar fram. Þar vann Coventry City spútniklið Maidenhead United örugglega 5-0. Enska bikarkeppnin í knattspyrnu, FA Cup, er elsta bikarkeppni í heimi. Enski boltinn 26.2.2024 22:21 « ‹ 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
„Ætlaði að bæta upp fyrir þetta og mér fannst ég gera það“ Sveindís Jane Jónsdóttir var maður leiksins er íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann mikilvægan 2-1 sigur gegn Serbíu í seinni leik liðanna í einvígi um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. Hún segir ástæðuna fyrir því að Ísland hafi unnið einvígið vera einfalda. Fótbolti 27.2.2024 18:24
Bryndís um sigurmarkið: „Vissi ekki hvað ég átti að gera við mig“ Ísland vann 2-1 sigur gegn Serbíu og tryggði sér áframhaldandi veru í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Bryndís Arna Níelsdóttir skoraði sigurmarkið og var í skýjunum eftir leik. Sport 27.2.2024 18:08
Liverpool þurfi kraftaverk eftir nýjustu tíðindi af meiðslalistanum Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að liðið þurfi á kraftaverki að halda ef á að nást að stroka einhver nöfn út af meiðslalistanum fyrir leik liðsins gegn Southampton í ensku bikarkeppninni annað kvöld. Fótbolti 27.2.2024 17:46
Einkunnir Íslands: Sveindís Jane og Bryndís Arna afgreiddu Serba Ísland vann endurkomusigur gegn Serbíu 2-1. Gestirnir komust yfir og útlitið var ekki bjart. Sveindís Jane sýndi það hins vegar að hún er endakallinn í þessu liði og átti þátt í báðum mörkum Íslands. Fótbolti 27.2.2024 17:40
Nálgast stigamet strákanna Bandaríska körfuboltakonan Caitlin Clark er búin að bæta stigamet kvenna í 1. deild bandaríska háskólaboltans en eltir nú uppi fleiri stigamet. Körfubolti 27.2.2024 16:01
Hefur aldrei séð lið verjast eins og United Jamie Carragher hefur séð ýmislegt á löngum ferli í fótboltanum en hann hefur aldrei séð lið verjast eins og Manchester United. Enski boltinn 27.2.2024 15:30
Þórir gæti náð nítján árum með Noregi Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson hefur átt í viðræðum við norska handknattleikssambandið um að halda áfram farsælu starfi sínu sem þjálfari kvennalandsliðs Noregs. Handbolti 27.2.2024 15:01
Dagur Dan með Messi í liði vikunnar Það kemur kannski fáum á óvart að Lionel Messi sé í liði vikunnar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Íslendingar eiga einnig fulltrúa í liðinu. Fótbolti 27.2.2024 14:30
Aron og Bjarki fá frí þegar strákarnir okkar mæta Grikkjum Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið átján leikmenn í landsliðshóp sinn sem mætir Grikklandi ytra í tveimur vináttulandsleikjum í landsliðsvikunni 11.-17. mars. Handbolti 27.2.2024 13:47
Umfjöllun: Ísland - Serbía 2-1 | Endurkoma og Íslendingar áfram í A-deild Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar. Þetta var ljóst eftir 2-1 sigur á Serbíu á Kópavogsvelli í dag. Fyrri leikur liðanna í Serbíu endaði 1-1. Fótbolti 27.2.2024 13:30
Byrjunarlið Íslands: Olla fær stórt tækifæri Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari hefur gert tvær breytingar á byrjunarliði sínu fyrir seinni leikinn við Serbíu í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildar UEFA í fótbolta kvenna. Fótbolti 27.2.2024 13:26
Afi eins af krökkunum hans Klopps söng og dansaði í Eurovision Jayden Danns, einn af krökkunum hans Jürgens Klopp sem spiluðu úrslitaleik enska deildabikarsins, á ansi athyglisverðan afa. Enski boltinn 27.2.2024 13:01
Þóra markvörður skoraði þegar Serbarnir mættu síðast til Íslands Íslenska kvennalandsliðið hefur unnið Serbíu þrisvar í Laugardalnum með markatölunni 19-1. Nú mætast þjóðirnar í Kópavogi. Fótbolti 27.2.2024 12:30
Rússar berjast fyrir Ólympíugullinu í réttarsalnum Rússar hafa sent inn þrjár áfrýjanir til Alþjóða íþróttadómstólsins vegna gullverðlaunanna sem voru tekin af þeim vegna lyfjamáls skautakonunnar Kamilu Valievu. Sport 27.2.2024 12:01
Enn laus sæti á leikinn um hvort Ísland tilheyri elítunni Enn er hægt að fá miða á leikinn mikilvæga sem kvennalandslið Íslands í fótbolta spilar við Serbíu á Kópavogsvelli í dag. Leiktíminn er óvenjulegur en flautað er til leiks klukkan 14:30. Fótbolti 27.2.2024 11:36
Mælir með Íslendingum úr efstu hillu Danski handboltasérfræðingurinn og Íslandsvinurinn Bent Nyegaard segir að nýr þjálfari Aalborg Håndbold verði að koma úr „efstu hillu“ og mælir með þremur Íslendingum. Handbolti 27.2.2024 11:21
Búin að vinna 46 titla á ferlinum Sigurganga norska markvarðarins Katrine Lunde hélt áfram um helgina þegar hún varð norskur bikarmeistari með Vipers frá Kristiansand. Handbolti 27.2.2024 11:01
Yfirgefur Manchester United og semur við Minnesota United Eric Ramsay er hættur sem aðstoðarmaður Erik ten Hag hjá Manchester United því hann fékk aðalþjálfarastarf í bandarísku MLS-deildinni. Enski boltinn 27.2.2024 10:30
Táningur sigraðist á veikindum og setti nýtt heimsmet Kanadamaðurinn Cristopher Morales Williams sló heimsmetið í 400 metra hlaupi á háskólamóti í Arkansas um helgina. Sport 27.2.2024 10:01
Utan vallar: Leikurinn í dag segir mikið um stöðuna á liðinu okkar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta berst í dag fyrir sæti sínu í A-deild undankeppni næsta Evrópumóts en íslensku stelpurnar hafa verið fastagestir í úrslitakeppni EM undanfarin fimmtán ár. Fótbolti 27.2.2024 09:30
Þetta eru krakkarnir hans Klopp Enski deildabikarinn sem Liverpool vann á sunnudaginn verður líklega alltaf minnst fyrir krakkana í Liverpool liðinu sem enduðu leikinn í forföllum allra lykilmannanna sem eru meiddir. Enski boltinn 27.2.2024 09:00
Liðsfélagi Sverris Inga í öndunarvél Sænski landsliðsmaðurinn Kristoffer Olsson hjá danska félaginu FC Midtjylland veiktist alvarlega á dögunum en félagið greinir frá þessu á vef sínum. Fótbolti 27.2.2024 08:36
Sjaldan sést eins grænt gras í febrúar Hægt væri að spila í dag á hybrid-grasvelli FH ef marka má formann félagsins. Hvort Kaplakrikavöllur verður klár fyrir fyrsta heimaleik þann 20. apríl þarf tíminn að leiða í ljós en nýi völlurinn er til taks ef svo er ekki. Íslenski boltinn 27.2.2024 08:01
Glódís Perla: Mér finnst við ekki líta vel út sem þjóð Aðstöðuleysið á Ísland þýðir mjög furðulegur leiktími í dag fyrir gríðarlega mikilvægan leik íslenska kvennalandsliðsins í baráttunni um sæti á EM 2025. Fótbolti 27.2.2024 07:32
Sneri til baka aðeins 146 dögum eftir að hann varð fyrir eldingu Hinn 12 ára gamli Ronnie spilaði um liðna helgi sinn fyrsta fótboltaleik í 146 daga eða síðan hann varð fyrir eldingu og hjarta hans stöðvaðist í 30 mínútur. Enski boltinn 27.2.2024 07:00
Guðjón Þórðar sæmdur gullmerki ÍA Skagamenn hafa látið Guðjón Þórðarson fá gullmerki félagsins fyrir frábært framlag hans til knattspyrnunnar á Akranesi. Íslenski boltinn 27.2.2024 06:30
Dagskráin í dag: Enska bikarkeppnin, Subway-deild kvenna og meira til Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á ensku bikarkeppnina í knattspyrnu, Subway-deild kvenna í körfubolta, skoska fótboltann, padel, Counter-Strike og UEFA Youth League. Sport 27.2.2024 06:00
Segir Guardiola besta þjálfara heims Joe Mazzulla, þjálfari Boston Celtics, er mikill knattspyrnuaðdáandi en hann horfir mikið upp til Pep Guardiola og nýtir sér hugmyndafræði Spánverjans þó svo að lið hans spili í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 26.2.2024 23:30
Blikar horfa út fyrir landsteinana Breiðablik er í þann mund að semja við tvo leikmenn frá Skandinavíu sem munu leika með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Annar er Dani sem spilaði síðast í Færeyjum og hinn er norskur framherji sem hefur nær eingöngu spilað í heimalandinu. Íslenski boltinn 26.2.2024 23:01
Coventry fyrst liða í átta liða úrslit þeirrar elstu og virtustu Í kvöld fór fyrsti leikur 16-liða úrslita ensku bikarkeppninnar fram. Þar vann Coventry City spútniklið Maidenhead United örugglega 5-0. Enska bikarkeppnin í knattspyrnu, FA Cup, er elsta bikarkeppni í heimi. Enski boltinn 26.2.2024 22:21