„Ég vona að þú fáir krabbamein“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2025 08:02 Katie Boulter er vön og undirbúin því að sjá ógeðsleg skilaboð í hvert skipti sem hún tekur upp símann sinn. Getty/Nathan Stirk Breska tennisstjarnan Katie Boulter hefur sagt frá hótunum og hatursorðræðu sem hún hefur orðið fyrir á netmiðlum. Boulter, sem er nú 28 ára gömul, sýndi breska ríkisútvarpinu skjámyndir úr netpóstinum sínum. Hún tapaði jöfnu setti á Opna franska meistaramótinu á dögunum og morðhótanirnar hrönnuðust inn. „Ég vona að þú fáir krabbamein,“ stóð í einum þessara pósta. Í öðrum pósti hótaði einhver að eyðileggja leiði ömmu hennar ef hún dræpist ekki fyrir morgundaginn. Boulter sá þetta ekki strax enda enn að spila leikinn sem hún endaði svo á að vinna. Hún segir að áreitið komi frá þeim sem eru að veðja á úrslit og þeir veðja ekki aðeins á lokaútkomuna heldur alla mögulega hluti tengdum leikjunum. Það er ekki aðeins í fótbolta eða öðrum boltagreinum heldur einnig í einstaklingsíþróttum eins og tennis. Könnun Signify leiddi í ljós að alls fékk tennisfólk átta þúsund skilaboð með skömmum, svívirðingum og hótunum á síðasta ári. 458 tennisspilarar þurftu að þola að fá slík ógeðsleg skilaboð. Boulter er í 39. sæti heimslistans en hún telur ástandið vera að versna. „Þetta er bæði að aukast og verða alvarlegra. Nú virðist sem svo að þetta sé aldrei of mikið. Þetta blasir við mann í hvert skipti sem maður opnar símann sinn,“ sagði Katie Boulter. Boulter vildi sýna þessi skilaboð til að vekja athygli á því að svona hluti virðist vera orðnir hluti af norminu. Hún hefur líka áhyggjur af áhrifum þess á yngra tennisfólk. View this post on Instagram A post shared by Sportstar (@sportstarweb) Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Sjá meira
Boulter, sem er nú 28 ára gömul, sýndi breska ríkisútvarpinu skjámyndir úr netpóstinum sínum. Hún tapaði jöfnu setti á Opna franska meistaramótinu á dögunum og morðhótanirnar hrönnuðust inn. „Ég vona að þú fáir krabbamein,“ stóð í einum þessara pósta. Í öðrum pósti hótaði einhver að eyðileggja leiði ömmu hennar ef hún dræpist ekki fyrir morgundaginn. Boulter sá þetta ekki strax enda enn að spila leikinn sem hún endaði svo á að vinna. Hún segir að áreitið komi frá þeim sem eru að veðja á úrslit og þeir veðja ekki aðeins á lokaútkomuna heldur alla mögulega hluti tengdum leikjunum. Það er ekki aðeins í fótbolta eða öðrum boltagreinum heldur einnig í einstaklingsíþróttum eins og tennis. Könnun Signify leiddi í ljós að alls fékk tennisfólk átta þúsund skilaboð með skömmum, svívirðingum og hótunum á síðasta ári. 458 tennisspilarar þurftu að þola að fá slík ógeðsleg skilaboð. Boulter er í 39. sæti heimslistans en hún telur ástandið vera að versna. „Þetta er bæði að aukast og verða alvarlegra. Nú virðist sem svo að þetta sé aldrei of mikið. Þetta blasir við mann í hvert skipti sem maður opnar símann sinn,“ sagði Katie Boulter. Boulter vildi sýna þessi skilaboð til að vekja athygli á því að svona hluti virðist vera orðnir hluti af norminu. Hún hefur líka áhyggjur af áhrifum þess á yngra tennisfólk. View this post on Instagram A post shared by Sportstar (@sportstarweb)
Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Sjá meira