Mudryk gæti verið dæmdur í fjögurra ára bann Haraldur Örn Haraldsson skrifar 18. júní 2025 17:22 Mudryk gæti fengið fjögurra ára bann. Getty/Vísir Mykhailo Mudryk leikmaður Chelsea hefur verið ákærður fyrir brot á lyfjareglum hjá enska knattspyrnusambandinu. Þessu greindi fréttamaðurinn Fabrizio Romano frá í dag. Mudryk spilaði síðast leik fyrir Chelsea í Nóvember á síðasta ári þar sem hann skoraði mark gegn Heidenheim í Sambandsdeildinni. Fljótlega eftir það uppgötvaðist lyfið Meldonium í lyfjaprufu, en það er lyf sem varð frægt þegar Tennis stjarnan Maria Sharapova var dæmd fyrir að taka það árið 2016. Þyngsta mögulega refsingin sem Mudryk gæti fengið væri fjögurra ára bann frá fótbolta, sem myndi líkast til gilda frá fyrsta degi sem hann greindist með lyfið. Chelsea borgaði um 70 milljónir evra fyrir leikmanninn í Janúar 2023, en fjárfestingin í þessum leikmanni virðist ekkert sérlega góð núna. Ísland mun mæta Úkraínu í undankeppni HM þann 10. október næskomandi, en Mudryk sem er einn af stjörnum liðsins, tekur líkast til ekki þátt í þeim leik. 🚨 Official: Mykhailo Mudryk charged by The FA for anti-doping violations and could face up to a four-year ban.“We can confirm that Mykhailo Mudryk has been charged with Anti-Doping Rule Violations alleging the presence and/or use of a prohibited substance, in terms of… pic.twitter.com/UGi8nrPHea— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 18, 2025 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Sjá meira
Mudryk spilaði síðast leik fyrir Chelsea í Nóvember á síðasta ári þar sem hann skoraði mark gegn Heidenheim í Sambandsdeildinni. Fljótlega eftir það uppgötvaðist lyfið Meldonium í lyfjaprufu, en það er lyf sem varð frægt þegar Tennis stjarnan Maria Sharapova var dæmd fyrir að taka það árið 2016. Þyngsta mögulega refsingin sem Mudryk gæti fengið væri fjögurra ára bann frá fótbolta, sem myndi líkast til gilda frá fyrsta degi sem hann greindist með lyfið. Chelsea borgaði um 70 milljónir evra fyrir leikmanninn í Janúar 2023, en fjárfestingin í þessum leikmanni virðist ekkert sérlega góð núna. Ísland mun mæta Úkraínu í undankeppni HM þann 10. október næskomandi, en Mudryk sem er einn af stjörnum liðsins, tekur líkast til ekki þátt í þeim leik. 🚨 Official: Mykhailo Mudryk charged by The FA for anti-doping violations and could face up to a four-year ban.“We can confirm that Mykhailo Mudryk has been charged with Anti-Doping Rule Violations alleging the presence and/or use of a prohibited substance, in terms of… pic.twitter.com/UGi8nrPHea— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 18, 2025
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Sjá meira