Skoðun Um leikskólamál. Erum við á þriðju vaktinni í vinnunni? Hildur Sveinsdóttir skrifar Nú hefur verið fjallað talsvert um þriðju vaktina og þá ábyrgð sem henni fylgir. Það er staðreynd að þriðja vaktin er til og oftar en ekki eru þetta verkefni sem konur sinna á sínum heimilum. Skoðun 28.6.2023 09:00 Hvalveiðibann byggt á misskilningi? Kristófer Már Maronsson skrifar Mikið hefur verið rætt og ritað um ákvörðun matvælaráðherra að banna hvalveiðar til 1. september. Næstu 10 vikur fara í að kanna hvort unnt sé að stunda veiðarnar og uppfylla lög um velferð dýra á skv. svörum Svandísar á opnum fundi atvinnuveganefndar. Skoðun 28.6.2023 07:30 Námsmat Ármann Halldórsson skrifar I could talk about every time that you showed up on time / But I'd have an empty line 'cause you never did / Never paid any mind to my mother or friends / So I shut 'em all out for you 'cause I was a kid. Svo segir í textanum Happier than Ever með Billie Eilish. Skoðun 27.6.2023 15:01 Í tilefni aðalfundar Atvinnufjelagsins Sigmar Vilhjálmsson skrifar Starfssemi og rekstur Atvinnufjelagsins hefur frá upphafi byggst á sjálfboðavinnu stjórnarmanna. Félagið er í uppbyggingu og allir sem koma að starfi félagsins gera sér grein fyrir því að um er að ræða langhlaup til þess að breyta rekstrarumhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja á Íslandi. Verkefnið er risavaxið og kostnaðarsamt. Skoðun 27.6.2023 14:30 Sólarlag Gunnlaugur Stefánsson skrifar Nú er stangaveiðin hafin af fullum krafti í ám og vötnum landsins. Þúsundir Íslendinga njóta lífsins í faðmi náttúrunnar við veiðar, og fjöldi útlendinga kemur gagngert til landsins til að veiða. Stangaveiðin er því drjúg tekjulind fyrir þjóðarbúið og dýrmæt fyrir menningu og atvinnulíf þjóðar. En þetta er viðkvæmt fjöregg eins og allt sem á líf sitt undir náttúrunni og umgengni við hana. Skoðun 27.6.2023 14:01 Fegrunaraðgerð Íslandsbanka Sigmar Guðmundsson skrifar Það er dapurlegt að lesa um hvernig stjórnendur og starfsmenn Íslandsbanka virðast hafa aftengt sig þeirri staðreynd að þegar útboðið fór fram var bankinn í meirihlutaeigu ríkisins. Eignin sem verið var að selja var ríkiseign. Skýrsla fjármálaeftirlitsins er eins og lýsing á einhverjum subbubisness fyrir hrun og ekki skrítið að fólk sé slegið. Skoðun 27.6.2023 08:00 Kval(ið)kjöt Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Eitt stærsta fréttamálið undanfarna daga hefur verið sú ákvörðun matvælaráðherra að fresta hvalveiðivertíð Hvals h/f fram í lok ágúst á þessu ári. Sú ákvörðun hefur verið bæði harðlega gagnrýnd en henni hefur einnig verið fagnað. Skoðun 27.6.2023 07:32 Smáar og óumhverfisvænar Ari Trausti Guðmundsson skrifar Oft má undrast vilja margra til að fleygja frá sér umbúðum af skyndimat og sælgæti, ásamt drykkjarumbúðum. Víðast hvar er meira af þessum efnishlutum í miðhverfum bæja en íbúðarhverfum utar í þéttbýli. Skoðun 27.6.2023 07:01 Halldór 27.06.2023 Mynd dagsins eftir Halldór Baldurson. Halldór 27.6.2023 06:00 „Það sem höfðingjarnir hafast að - hinir ætla að þeim leyfist það“ Bergljót Davíðsdóttir skrifar Það á jafn vel við nú að hugsa til orðtaks sálmaskáldsins, rétt eins og þá. Íslendingar virðast endalaust láta þá sem völdin hafa komast upp með að brjóta lög án þess að höfðingjarnir gjaldi fyrir það. Skoðun 26.6.2023 16:30 Úkraína án Rússlands: Fyrirheitna landið Ragnar Anthony Antonsson Gambrell skrifar Eftir á að hyggja er grein Vladímír Pútín „Um sögulega einingu Rússa og Úkraínumanna“ (2021) ætlað að rökstyðja innrás í Úkraínu. Greinin er birt á vefsíðu Kremlar þann 12. júlí 2021 (klukkan 17:00). Innrás Rússa í Úkraínu hófst 24. febrúar 2022. Í neðangreindu máli skoða ég þá réttlætingu sem Pútín teflir fram fyrir hernaðaraðgerð gegn Úkraínu, til samanburðar réttlætingar arfleifðar Ísraelsmanna í Kanaanlandi, samkvæmt 1. Mósebók. Skoðun 26.6.2023 14:01 Fjögur þúsund manna samfélag án heilbrigðisþjónustu Anton Guðmundsson skrifar Suðurnesjabær, sem varð til við sameiningu Sandgerðis og Garðs árið 2018, hýsir nú tæplega 4.000 íbúa. Þar er hins vegar ekki um neina heilsugæslu að ræða né hjúkrunarheimili og þurfa því íbúar að leita til annarra sveitarfélaga eftir heilbrigðisþjónustu. Skoðun 26.6.2023 13:30 Allir tapa á verðbólgunni Anna Hrefna Ingimundardóttir skrifar Eftir að verðbólga tók við sér hefur skapast umræða um orsakir hennar og hvort ekki væri hægt að halda henni í skefjum ef fyrirtæki myndu einungis sleppa því að hækka verð. Ef þau gerðu það væri jú engin verðbólga og málið væntanlega leyst, eða hvað? Skoðun 26.6.2023 13:01 Milljóna manna er saknað Kristín Auðbjörnsdóttir skrifar Í þessum pistli ætla ég að taka fyrir ME sjúkdóminn, herferðina #millionsmissing, heilbrigðiskerfið og mínar vangaveltur tengdar sjúkdómnum. Skoðun 26.6.2023 10:01 Feilskot Kristjáns Loftssonar Henry Alexander Henrysson skrifar Undarleg umræða fór fram á síðum Morgunblaðsins síðastliðinn laugardag. Kristján Loftsson hélt þar áfram á þeirri furðulegu vegferð sinni að gera mig og mín störf að aðalatriði varðandi það álit fagráðs um velferð dýra að ekki sé hægt að tryggja mannúðlega aflífun stórhvela. Skoðun 26.6.2023 08:00 Hvað kostar bygging 39.080 íbúða á næstu 10 árum hið opinbera? Tómas Ellert Tómasson skrifar Húsnæðisskortur er í landinu. Húsnæðis og mannvirkjastofnun (HMS) gefur það út að þörfin sé 39.080 íbúðir á næstu 10 árum. Til að bregðast við húsnæðisvandanum hafa stjórnvöld og ýmsir hagsmunaaðilar rætt og kynnt ýmsar lausnir á því hvernig mæta skuli húsnæðisþörfinni. Skoðun 26.6.2023 07:31 Það sem bankastjórinn meinti Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Það er athyglisvert að stjórnandi fyrirtækis sem þarf að greiða 1200 milljónir í sekt vegna brota á lögum og reglum hefur ekki íhugað að segja af sér heldur segir bara „Ég nýt trausts innan stjórnar bankans og mun gegna starfi mínu áfram“ Skoðun 25.6.2023 11:30 Lærlingurinn í Íslandsbanka Ingólfur Sverrisson skrifar Fátt er göfugra en þegar fólk viðurkennir mistök sín og iðrast af hjartans einlægni. Nú hefur bankastjóri Íslandsbanka gengið þessa píslargöngu síðustu daga og viðurkennt að hafa gert mistök við sölu á eignarhlut ríkisins í bankanum og jafnvel brotið lög í því ferli. Skoðun 24.6.2023 19:01 Að sporna gegn lýðræðinu Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Það er erfitt að ímynda sér það að uppákoman sem að varð á dögunum í íbúaráði Laugardals hafi verið eitthvað einangrað fyrirbæri í fjölleikahúsi borgarstjórnarmeirihluta Samfylkingar, Framsóknar, Viðreisnar og Pírata. Skoðun 24.6.2023 13:01 Geðsjúklingur deyr Magnús Sigurðsson skrifar Fljótlega eftir stofnun geðspítalans á Kleppi árið 1907 hafði starfsemin þar sprengt húsnæðið utan af sér. Því var opnað eins konar útibú við spítalann, hinn svokallaði Litli-Kleppur, sem hýsti um 10 sjúklinga í senn í hrörlegu bráðabirgðahúsnæði við Laufásveg. Forstöðumaður Litla-Klepps var um skeið Guðmundur Sigurjónsson, landsfrægur glímukappi og áberandi baráttumaður í hreyfingu reykvískra góðtemplara. Snemma fóru þó að heyrast sögur um að glímukappinn fyrrverandi færi heldur hörðum höndum um skjólstæðinga sína. Og þar kom að ávirðingarnar sem hafði verið hvíslað um rötuðu á síður blaðanna. Árið 1923 lýsti maður að nafni Ingvar Sigurðsson aðförunum í grein sinni „Geðveikrahælið á „Litla Kleppi““. Þar segir meðal annars: Skoðun 24.6.2023 07:01 Halldór 24.06.2023 Halldór Baldursson skrifar Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 24.6.2023 06:01 Sumarið kemur og fer en það er alltaf von Bragi Bjarnason skrifar Við verðum víst að sætta okkur við þann veruleika að geta ekki stjórnað veðurfarinu en við getum þó haft jákvæð áhrif á aðra þætti í samfélaginu sem og okkar eigin viðhorf. Það má kannski segja að það sé lúxusvandamál að pirra sig yfir veðurfarinu í stað þess að njóta bara útiveru, bæjarhátíða eða annarra skemmtilegra verkefna, sem eru nokkur hérna í Sveitarfélaginu Árborg. Skoðun 24.6.2023 06:01 Að hylja eigin skitu með þjóðernispopúlisma Guðni Freyr Öfjörð skrifar Á undanförnum árum hefur popúlismi komið fram sem öflugt afl í stjórnmálum og heillað fjöldann með einfeldningslegri orðræðu sinni og loforðum um skjótar lausnir. Hins vegar er undir yfirborðinu hættulegt vopn sem getur sundrað samfélögum og viðkvæmum hópum. Skoðun 23.6.2023 23:00 Meirihlutinn gerir starfsmenn að blórabögglum Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir skrifar Fyrr í vikunni komst upp að starfsmenn Reykjavíkurborgar hefðu á íbúaráðsfundi rætt sín á milli hvernig skyldi nýta sér vanþekkingu fundarmanna á reglunum til að „kæfa“ mál sem eru óþægileg fyrir meirihluta Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Framsóknar. Skoðun 23.6.2023 18:00 Áskorun til kvenna – dýravelferð verður baráttumál Meike Witt og Birta Flókadóttir skrifa Við fórum nokkur úr Samtökum um dýravelferð á fundinn um hvalveiðar á Akranesi í gær. Við gátum ekki hugsað okkur að að láta matvælaráðherrann okkar, Svandísi Svavarsdóttur, standa þar ein að verja ákvörðun sína um að fresta hvalveiðum. Skoðun 23.6.2023 16:31 Hæglæti, forvörn gegn kulnun, ofstreitu og hraða Þóra Jónsdóttir skrifar Margar frásagnir hafa heyrst á undanförnum árum af fólki sem brennur út, fer í kulnun. Svo virðist sem það sé flestum sammerkt sem lenda í kulnun, hvort sem er tengt starfi eða persónulegum aðstæðum, að þau hafa lifað við allt of mikið álag í of langan tíma, mikla streitu og spennu. Jafnvel þó hafi gengið vel og allt hafi verið gaman og mikið stuð, þá getur fólk allt í einu „klesst á vegg“ og tapað orkunni skyndilega. Skoðun 23.6.2023 15:01 Icefjord and Olafsbay Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Frá Ólafsvík bárust gleðileg tíðindi nýverið. Happy, happy, joy, joy! Þar var setur upp regnbogastígur sem sver sig í ætt við ófáa slíka stíga víðsvegar um landið. Það er vissulega gaman að fagna fjölbreytni þótt frumleikinn sé ekki í fyrirrúmi, svo apar maður sem aðrir apar. En það er auðvitað engan veginn gagnrýnivert enda erum við mannskepnur af öpum komnar. Skoðun 23.6.2023 14:30 Ekki aka á mig - ég er í vinnunni! Sævar Helgi Lárusson skrifar Vegakerfi landsins er afar mikilvægur partur af innviðakerfi samfélagsins. Það tengir fólk og staði saman og öll nýtum við vegina á einn eða annan hátt. Skoðun 23.6.2023 14:30 Þjóðin vaknaði og nú er komið að stjórnvöldum Ellen Kristjánsdóttir skrifar Flest þekkjum við einhvern sem hefur orðið fíkn að bráð. Fíknin fer ekki í manngreinarálit og því er alls ekki um einsleitan hóp að ræða. Sum ánetjast ung og önnur jafnvel á gamalsaldri. Þau sem leita sér meðferðar hafa oftast einlægan vilja til að snúa við blaðinu en því miður er málið ekki alltaf svo einfalt. Skoðun 23.6.2023 11:30 Rannsókn og ákvörðun Haukur Arnþórsson skrifar Fullyrðingin um að rannsóknarskyldu hafi ekki verið fullnægt við töku ákvörðunarinnar um hvalveiðibann byggir á því að ráðherrann segir það sjálfur - með því að ætla að rannsaka málið í sumar. Hún getur ekki fullyrt að málið sé fullrannsakað og farið um leið að rannsaka það. Skoðun 23.6.2023 11:30 « ‹ 206 207 208 209 210 211 212 213 214 … 334 ›
Um leikskólamál. Erum við á þriðju vaktinni í vinnunni? Hildur Sveinsdóttir skrifar Nú hefur verið fjallað talsvert um þriðju vaktina og þá ábyrgð sem henni fylgir. Það er staðreynd að þriðja vaktin er til og oftar en ekki eru þetta verkefni sem konur sinna á sínum heimilum. Skoðun 28.6.2023 09:00
Hvalveiðibann byggt á misskilningi? Kristófer Már Maronsson skrifar Mikið hefur verið rætt og ritað um ákvörðun matvælaráðherra að banna hvalveiðar til 1. september. Næstu 10 vikur fara í að kanna hvort unnt sé að stunda veiðarnar og uppfylla lög um velferð dýra á skv. svörum Svandísar á opnum fundi atvinnuveganefndar. Skoðun 28.6.2023 07:30
Námsmat Ármann Halldórsson skrifar I could talk about every time that you showed up on time / But I'd have an empty line 'cause you never did / Never paid any mind to my mother or friends / So I shut 'em all out for you 'cause I was a kid. Svo segir í textanum Happier than Ever með Billie Eilish. Skoðun 27.6.2023 15:01
Í tilefni aðalfundar Atvinnufjelagsins Sigmar Vilhjálmsson skrifar Starfssemi og rekstur Atvinnufjelagsins hefur frá upphafi byggst á sjálfboðavinnu stjórnarmanna. Félagið er í uppbyggingu og allir sem koma að starfi félagsins gera sér grein fyrir því að um er að ræða langhlaup til þess að breyta rekstrarumhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja á Íslandi. Verkefnið er risavaxið og kostnaðarsamt. Skoðun 27.6.2023 14:30
Sólarlag Gunnlaugur Stefánsson skrifar Nú er stangaveiðin hafin af fullum krafti í ám og vötnum landsins. Þúsundir Íslendinga njóta lífsins í faðmi náttúrunnar við veiðar, og fjöldi útlendinga kemur gagngert til landsins til að veiða. Stangaveiðin er því drjúg tekjulind fyrir þjóðarbúið og dýrmæt fyrir menningu og atvinnulíf þjóðar. En þetta er viðkvæmt fjöregg eins og allt sem á líf sitt undir náttúrunni og umgengni við hana. Skoðun 27.6.2023 14:01
Fegrunaraðgerð Íslandsbanka Sigmar Guðmundsson skrifar Það er dapurlegt að lesa um hvernig stjórnendur og starfsmenn Íslandsbanka virðast hafa aftengt sig þeirri staðreynd að þegar útboðið fór fram var bankinn í meirihlutaeigu ríkisins. Eignin sem verið var að selja var ríkiseign. Skýrsla fjármálaeftirlitsins er eins og lýsing á einhverjum subbubisness fyrir hrun og ekki skrítið að fólk sé slegið. Skoðun 27.6.2023 08:00
Kval(ið)kjöt Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Eitt stærsta fréttamálið undanfarna daga hefur verið sú ákvörðun matvælaráðherra að fresta hvalveiðivertíð Hvals h/f fram í lok ágúst á þessu ári. Sú ákvörðun hefur verið bæði harðlega gagnrýnd en henni hefur einnig verið fagnað. Skoðun 27.6.2023 07:32
Smáar og óumhverfisvænar Ari Trausti Guðmundsson skrifar Oft má undrast vilja margra til að fleygja frá sér umbúðum af skyndimat og sælgæti, ásamt drykkjarumbúðum. Víðast hvar er meira af þessum efnishlutum í miðhverfum bæja en íbúðarhverfum utar í þéttbýli. Skoðun 27.6.2023 07:01
„Það sem höfðingjarnir hafast að - hinir ætla að þeim leyfist það“ Bergljót Davíðsdóttir skrifar Það á jafn vel við nú að hugsa til orðtaks sálmaskáldsins, rétt eins og þá. Íslendingar virðast endalaust láta þá sem völdin hafa komast upp með að brjóta lög án þess að höfðingjarnir gjaldi fyrir það. Skoðun 26.6.2023 16:30
Úkraína án Rússlands: Fyrirheitna landið Ragnar Anthony Antonsson Gambrell skrifar Eftir á að hyggja er grein Vladímír Pútín „Um sögulega einingu Rússa og Úkraínumanna“ (2021) ætlað að rökstyðja innrás í Úkraínu. Greinin er birt á vefsíðu Kremlar þann 12. júlí 2021 (klukkan 17:00). Innrás Rússa í Úkraínu hófst 24. febrúar 2022. Í neðangreindu máli skoða ég þá réttlætingu sem Pútín teflir fram fyrir hernaðaraðgerð gegn Úkraínu, til samanburðar réttlætingar arfleifðar Ísraelsmanna í Kanaanlandi, samkvæmt 1. Mósebók. Skoðun 26.6.2023 14:01
Fjögur þúsund manna samfélag án heilbrigðisþjónustu Anton Guðmundsson skrifar Suðurnesjabær, sem varð til við sameiningu Sandgerðis og Garðs árið 2018, hýsir nú tæplega 4.000 íbúa. Þar er hins vegar ekki um neina heilsugæslu að ræða né hjúkrunarheimili og þurfa því íbúar að leita til annarra sveitarfélaga eftir heilbrigðisþjónustu. Skoðun 26.6.2023 13:30
Allir tapa á verðbólgunni Anna Hrefna Ingimundardóttir skrifar Eftir að verðbólga tók við sér hefur skapast umræða um orsakir hennar og hvort ekki væri hægt að halda henni í skefjum ef fyrirtæki myndu einungis sleppa því að hækka verð. Ef þau gerðu það væri jú engin verðbólga og málið væntanlega leyst, eða hvað? Skoðun 26.6.2023 13:01
Milljóna manna er saknað Kristín Auðbjörnsdóttir skrifar Í þessum pistli ætla ég að taka fyrir ME sjúkdóminn, herferðina #millionsmissing, heilbrigðiskerfið og mínar vangaveltur tengdar sjúkdómnum. Skoðun 26.6.2023 10:01
Feilskot Kristjáns Loftssonar Henry Alexander Henrysson skrifar Undarleg umræða fór fram á síðum Morgunblaðsins síðastliðinn laugardag. Kristján Loftsson hélt þar áfram á þeirri furðulegu vegferð sinni að gera mig og mín störf að aðalatriði varðandi það álit fagráðs um velferð dýra að ekki sé hægt að tryggja mannúðlega aflífun stórhvela. Skoðun 26.6.2023 08:00
Hvað kostar bygging 39.080 íbúða á næstu 10 árum hið opinbera? Tómas Ellert Tómasson skrifar Húsnæðisskortur er í landinu. Húsnæðis og mannvirkjastofnun (HMS) gefur það út að þörfin sé 39.080 íbúðir á næstu 10 árum. Til að bregðast við húsnæðisvandanum hafa stjórnvöld og ýmsir hagsmunaaðilar rætt og kynnt ýmsar lausnir á því hvernig mæta skuli húsnæðisþörfinni. Skoðun 26.6.2023 07:31
Það sem bankastjórinn meinti Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Það er athyglisvert að stjórnandi fyrirtækis sem þarf að greiða 1200 milljónir í sekt vegna brota á lögum og reglum hefur ekki íhugað að segja af sér heldur segir bara „Ég nýt trausts innan stjórnar bankans og mun gegna starfi mínu áfram“ Skoðun 25.6.2023 11:30
Lærlingurinn í Íslandsbanka Ingólfur Sverrisson skrifar Fátt er göfugra en þegar fólk viðurkennir mistök sín og iðrast af hjartans einlægni. Nú hefur bankastjóri Íslandsbanka gengið þessa píslargöngu síðustu daga og viðurkennt að hafa gert mistök við sölu á eignarhlut ríkisins í bankanum og jafnvel brotið lög í því ferli. Skoðun 24.6.2023 19:01
Að sporna gegn lýðræðinu Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Það er erfitt að ímynda sér það að uppákoman sem að varð á dögunum í íbúaráði Laugardals hafi verið eitthvað einangrað fyrirbæri í fjölleikahúsi borgarstjórnarmeirihluta Samfylkingar, Framsóknar, Viðreisnar og Pírata. Skoðun 24.6.2023 13:01
Geðsjúklingur deyr Magnús Sigurðsson skrifar Fljótlega eftir stofnun geðspítalans á Kleppi árið 1907 hafði starfsemin þar sprengt húsnæðið utan af sér. Því var opnað eins konar útibú við spítalann, hinn svokallaði Litli-Kleppur, sem hýsti um 10 sjúklinga í senn í hrörlegu bráðabirgðahúsnæði við Laufásveg. Forstöðumaður Litla-Klepps var um skeið Guðmundur Sigurjónsson, landsfrægur glímukappi og áberandi baráttumaður í hreyfingu reykvískra góðtemplara. Snemma fóru þó að heyrast sögur um að glímukappinn fyrrverandi færi heldur hörðum höndum um skjólstæðinga sína. Og þar kom að ávirðingarnar sem hafði verið hvíslað um rötuðu á síður blaðanna. Árið 1923 lýsti maður að nafni Ingvar Sigurðsson aðförunum í grein sinni „Geðveikrahælið á „Litla Kleppi““. Þar segir meðal annars: Skoðun 24.6.2023 07:01
Halldór 24.06.2023 Halldór Baldursson skrifar Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 24.6.2023 06:01
Sumarið kemur og fer en það er alltaf von Bragi Bjarnason skrifar Við verðum víst að sætta okkur við þann veruleika að geta ekki stjórnað veðurfarinu en við getum þó haft jákvæð áhrif á aðra þætti í samfélaginu sem og okkar eigin viðhorf. Það má kannski segja að það sé lúxusvandamál að pirra sig yfir veðurfarinu í stað þess að njóta bara útiveru, bæjarhátíða eða annarra skemmtilegra verkefna, sem eru nokkur hérna í Sveitarfélaginu Árborg. Skoðun 24.6.2023 06:01
Að hylja eigin skitu með þjóðernispopúlisma Guðni Freyr Öfjörð skrifar Á undanförnum árum hefur popúlismi komið fram sem öflugt afl í stjórnmálum og heillað fjöldann með einfeldningslegri orðræðu sinni og loforðum um skjótar lausnir. Hins vegar er undir yfirborðinu hættulegt vopn sem getur sundrað samfélögum og viðkvæmum hópum. Skoðun 23.6.2023 23:00
Meirihlutinn gerir starfsmenn að blórabögglum Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir skrifar Fyrr í vikunni komst upp að starfsmenn Reykjavíkurborgar hefðu á íbúaráðsfundi rætt sín á milli hvernig skyldi nýta sér vanþekkingu fundarmanna á reglunum til að „kæfa“ mál sem eru óþægileg fyrir meirihluta Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Framsóknar. Skoðun 23.6.2023 18:00
Áskorun til kvenna – dýravelferð verður baráttumál Meike Witt og Birta Flókadóttir skrifa Við fórum nokkur úr Samtökum um dýravelferð á fundinn um hvalveiðar á Akranesi í gær. Við gátum ekki hugsað okkur að að láta matvælaráðherrann okkar, Svandísi Svavarsdóttur, standa þar ein að verja ákvörðun sína um að fresta hvalveiðum. Skoðun 23.6.2023 16:31
Hæglæti, forvörn gegn kulnun, ofstreitu og hraða Þóra Jónsdóttir skrifar Margar frásagnir hafa heyrst á undanförnum árum af fólki sem brennur út, fer í kulnun. Svo virðist sem það sé flestum sammerkt sem lenda í kulnun, hvort sem er tengt starfi eða persónulegum aðstæðum, að þau hafa lifað við allt of mikið álag í of langan tíma, mikla streitu og spennu. Jafnvel þó hafi gengið vel og allt hafi verið gaman og mikið stuð, þá getur fólk allt í einu „klesst á vegg“ og tapað orkunni skyndilega. Skoðun 23.6.2023 15:01
Icefjord and Olafsbay Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Frá Ólafsvík bárust gleðileg tíðindi nýverið. Happy, happy, joy, joy! Þar var setur upp regnbogastígur sem sver sig í ætt við ófáa slíka stíga víðsvegar um landið. Það er vissulega gaman að fagna fjölbreytni þótt frumleikinn sé ekki í fyrirrúmi, svo apar maður sem aðrir apar. En það er auðvitað engan veginn gagnrýnivert enda erum við mannskepnur af öpum komnar. Skoðun 23.6.2023 14:30
Ekki aka á mig - ég er í vinnunni! Sævar Helgi Lárusson skrifar Vegakerfi landsins er afar mikilvægur partur af innviðakerfi samfélagsins. Það tengir fólk og staði saman og öll nýtum við vegina á einn eða annan hátt. Skoðun 23.6.2023 14:30
Þjóðin vaknaði og nú er komið að stjórnvöldum Ellen Kristjánsdóttir skrifar Flest þekkjum við einhvern sem hefur orðið fíkn að bráð. Fíknin fer ekki í manngreinarálit og því er alls ekki um einsleitan hóp að ræða. Sum ánetjast ung og önnur jafnvel á gamalsaldri. Þau sem leita sér meðferðar hafa oftast einlægan vilja til að snúa við blaðinu en því miður er málið ekki alltaf svo einfalt. Skoðun 23.6.2023 11:30
Rannsókn og ákvörðun Haukur Arnþórsson skrifar Fullyrðingin um að rannsóknarskyldu hafi ekki verið fullnægt við töku ákvörðunarinnar um hvalveiðibann byggir á því að ráðherrann segir það sjálfur - með því að ætla að rannsaka málið í sumar. Hún getur ekki fullyrt að málið sé fullrannsakað og farið um leið að rannsaka það. Skoðun 23.6.2023 11:30