Ísland í dag Innlit í einstakan bústað Kjuregej í Hvalfirðinum Listakonan Kjuregej Alexandra Argunova vekur alltaf athygli þar sem hún kemur og allt hennar umhverfi er töfrum líkast. Kjuregej er listakona, söngkona og leikkona. Lífið 20.9.2021 10:01 Innlit til Bjargar: Hitaklefi á pínulitlum svölum Fatahönnuðurinn Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum er ein af þekktustu og virtustu fatahönnuðum landsins. Björg fer yfirleitt ótroðnar slóðir enda hefur hún iðulega slegið í gegn með hönnun sinni. Lífið 17.9.2021 13:24 Var áður spéhrædd en selur nú klám á Onlyfans: „Leyfið okkur bara að lifa okkar brenglaða lífi“ „Okkur er bara alveg sama um skoðun annarra, hvað öðru fólki finnst,“ segir klámstjarnan Edda Lovísa Björgvinsdóttir aðspurð að því hvers vegna hennar kynslóð sé svona miklu djarfari en þær sem eldri eru. Lífið 14.9.2021 09:50 Innlit í einstakt 38 fermetra smáhýsi Bjargar í Spakmannsspjörum Hinn margverðlaunaði hönnuður Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum byggði ásamt manni sínum Finnboga Kristjánssyni pínulítið hús í sveitinni, þar sem hún kemur öllu fyrir sem hún þarf á að halda. Lífið 10.9.2021 12:31 „Við munum aldrei jafna okkur á þessum missi“ Eyrún Rós Þorsteinsdóttir og Einar Ármann Sigurjónsson misstu dóttur sína Emmu Rós úr hjartagalla á síðasta ári. „Við komumst ekki að því að ég væri ófrísk fyrr en á 27. viku meðgöngu, sem var sjokk,“ segir Eyrún. Lífið 9.9.2021 11:32 Hlöllafjölskyldan vinnur saman og býr öll í sama húsinu Þau vinna saman, búa saman í sama húsinu og gætu ekki hugsað sér hlutina öðruvísi. Hugsanlega eru þau samheldnasta fjölskylda Íslandssögunnar. Lífið 7.9.2021 13:01 Settu grill ofan í matarborðið á pallinum Matgæðingarnir Reynir Þór Róbertsson og Vilborg Ása Fossdal létu sérsmíða einstakt grill sem sett var ofan í miðjuna á matarborðinu á pallinum þeirra. Hjónin höfðu lengi látið sig dreyma um að vera með svona grillborð en létu á dögunum drauminn rætast. Lífið 6.9.2021 10:01 Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. Tíska og hönnun 3.9.2021 12:30 Greindist tvisvar með krabbamein á skömmum tíma: „Ég er ekki reið“ Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju hefur tvívegis á skömmum tíma greinst með krabbamein. Hún hefur fundið enn sterkari tengsl við trú sína í þessu verkefni. Lífið 2.9.2021 14:45 Frikki Dór syngur brot úr nýju óútgefnu lagi Hlið við hlið, söngleikur byggður á lögum Friðriks Dórs Jónssonar er kominn svið í Gamla bíói og er þegar byrjaður að gera allt tryllt. Ísland í dag kíkti á æfingu hjá hópnum og hitti meðal annars leikstjórann, leikhópinn og Frikka Dór sjálfan. Lífið 31.8.2021 11:31 Grunaði ekki að hún myndi landa aðalhlutverki á þessum tímapunkti í lífinu Þáttaröðin Svörtu sandar verður sýnd á Stöð 2 í lok árs. Unga leikkonan Aldís Amah Hamilton fer með aðalhlutverki í þáttunum, ásamt því að vera einn af hugmyndasmiðum þáttanna. Hún segir að um algjört draumaverkefni sé að ræða. Lífið 30.8.2021 11:31 Innlit í eldhús og garð Óla Egils og Estherar Thaliu Það þarf ekki stóran garð eða svalir til að rækta dýrindis grænmeti eins og salat og kryddjurtir og fleira spennandi. Lífið 27.8.2021 12:30 „Það er ekki sjálfhverfa að setja sig í fyrsta sæti“ „Ég var 48 ára vinnualki, allt of þung, í engu sambandi við sjálfa mig og ég gat þetta,“ segir Ásdís Ósk Valsdóttir fasteignasali, sem tók þá ákvörðun fyrir fjórum árum að gjörbreyta lífi sínu. Lífið 25.8.2021 13:31 Draumaferill Atla Freys hjá Hugo Boss, Prada og Hermès „Þetta hafa ekki eingöngu verið kampavínsboð og tískusýningar,“ segir Atli Freyr Sævarsson um feril sinn innan tískubransans. Tíska og hönnun 24.8.2021 13:48 Flugferð með RAX: Upplifði algjört skilningsleysi þegar eldgosið hófst „Maður veit aldrei hvaða ljósmynd lifir, en það eru nokkrar sem lifa og eignast sjálfstætt líf,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari, sem hefur flogið af stað í öllum veðrum og vindum að mynda helstu viðburði Íslandssögunnar síðastliðin fjörutíu ár. Lífið 23.8.2021 15:30 Útieldhús, bar og draumagarður í Hafnarfirði Útieldhús hafa þvílíkt verið að slá í gegn að undanförnu. Í ævintýralegum garði í Hafnarfirði hefur garðhönnuðurinn Eva Ósk Guðmundsdóttir, hannað og smíðað bæði bar og eldhús sem er eins og eyja og algjört augnakonfekt. Lífið 20.8.2021 10:31 Eins og að vera nöguð að innan: „Ég hélt að mér yrði alltaf illt í maganum“ Veronika Kristín Jónasdóttir byrjaði að finna fyrir magaverkjum árið 2006, hún lýsir verkjunum þannig að það hafi verið eins og einhver væri að naga hana að innan. Lífið 18.8.2021 12:31 Sögu B finnst að leyfa ætti strippstaði: „Losti selur“ Tónlistarkonan Saga B hefur komið eins og stormsveipur á svið íslenskrar tónlistar að undanförnu. Saga heitir réttu nafni Berglind Saga Bjarnadóttir og er 28 ára einstæð móðir frá Reykjavík. Lífið 17.8.2021 10:17 Kynntist eiginkonunni sjö ára gamall „Ég vakna snemma og fer yfirleitt að sofa snemma og nýti morgnana vel,“ segir Bogi Nils forstjóri Icelandair um rútínuna sína. Lífið 16.8.2021 14:01 Ótrúlegar breytingar á gömlum fellihýsum Það er alveg ævintýralegt hvað hægt er að gera úr gömlum þreyttum fellihýsum og jafnvel gera þau að töff húsum á hjólum. Lífið 13.8.2021 11:59 „Ég sakna ekki fjölskyldunnar jafn mikið“ „Ég ólst upp aðallega hjá ömmu minni því foreldrar mínir voru ekki hæf til að sjá um mig,“ segir utanvegahlauparinn Mari Järsk. Lífið 12.8.2021 12:00 Hélt að hann myndi aldrei eignast kærustu „Fitukirtlarnir mínir virka ekki og það er ótrúlega mikil ofmyndun á húðfrumum í líkamanum þannig að þær safnast upp og detta ekki af eins og hjá öðrum,“ segir Arnar Kjartansson en hann þjáist af húðsjúkdómi sem kallast hreisturhúð. Lífið 11.8.2021 13:00 Sindri heimsótti Gulla í sumarbústaðinn Gulli Helga vinnur nú að því að stækka sumarbústaðinn sinn og segir að þetta sé afslöppun, svona eins og margir aðrir velja að spila golf í frítímanum. Lífið 10.8.2021 10:30 Sólpallar Önnu Margrétar eru nánast viðhaldsfríir Athafnakonan og fegurðardrottningin Anna Margrét Jónsdóttir er með gráan einstaklega fallegan pall bæði fyrir framan einbýlishúsið sitt og aftan. Pallurinn er úr veðraðri eik og þarf eiginlega ekkert viðhald. Lífið 25.6.2021 13:31 Fjárfesti fermingarpeningunum í listaverk og sér ekki eftir því í dag Sigurður Sævar Magnússon er myndlistarmaður og listaverkasafnari sem hlotið hefur mikla athygli fyrir bæði listaverk sín og framkomu. Þessi ungi maður er annálaður fagurkeri sem hefur komið sér upp veglegu safni verka eftir bæði núlifandi listamenn og eldri meistara listasögunnar. Lífið 24.6.2021 15:00 Hélt fjölskyldufund og tilkynnti að hún verður nakin í nýjum þáttum „Foreldrar eiga að ræða við unglingana sína um kynlíf, enginn á að skammast sín fyrir neitt og svo á fjölskyldan að horfa saman á þættina,“ segir Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur sem í sumar fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 sem kallast Allskonar kynlíf. Lífið 23.6.2021 13:31 Áhuginn á að smíða strigaskó kviknaði á unglingsárunum Helgi Líndal er ungur og upprennandi hönnuður sem ætlar sér stóra hluti í framtíðinni. Hann fékk snemma áhuga á fatahönnun og síðar skóhönnun. Tíska og hönnun 22.6.2021 15:01 Reyndu að svindla sér í bólusetningu með strikamerki frá öðrum Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir framkvæmdarstjóri hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er manneskjan á bak við bólusetningarnar. Hún hefur séð til þess að allt ferlið gangi vel frá a til ö. Lífið 21.6.2021 16:00 Mælir með því að nota gerviblóm á pallinum Stílistinn Þórunn Högnadóttir fer oft ótroðnar slóðir við að skreyta heimilið og umhverfið sitt sem gaman er að fylgjast með og hefur hún sýnt meðal annars hvernig hægt er að breyta ýmsu tengt heimilum á ódýran hátt. Lífið 18.6.2021 07:00 „Að vera í hljómsveit er eins og að vera í mjög eldfimu ástarsambandi“ „Þetta er búið að vera tvö til þrjú ár í fæðingu. Það er ekkert svona til og mér fannst þetta 100% vanta,“ segir Steinar Orri Fjeldsted, eða Steini í Quarashi eins og hann er oft nefndur. Lífið 16.6.2021 11:30 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 36 ›
Innlit í einstakan bústað Kjuregej í Hvalfirðinum Listakonan Kjuregej Alexandra Argunova vekur alltaf athygli þar sem hún kemur og allt hennar umhverfi er töfrum líkast. Kjuregej er listakona, söngkona og leikkona. Lífið 20.9.2021 10:01
Innlit til Bjargar: Hitaklefi á pínulitlum svölum Fatahönnuðurinn Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum er ein af þekktustu og virtustu fatahönnuðum landsins. Björg fer yfirleitt ótroðnar slóðir enda hefur hún iðulega slegið í gegn með hönnun sinni. Lífið 17.9.2021 13:24
Var áður spéhrædd en selur nú klám á Onlyfans: „Leyfið okkur bara að lifa okkar brenglaða lífi“ „Okkur er bara alveg sama um skoðun annarra, hvað öðru fólki finnst,“ segir klámstjarnan Edda Lovísa Björgvinsdóttir aðspurð að því hvers vegna hennar kynslóð sé svona miklu djarfari en þær sem eldri eru. Lífið 14.9.2021 09:50
Innlit í einstakt 38 fermetra smáhýsi Bjargar í Spakmannsspjörum Hinn margverðlaunaði hönnuður Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum byggði ásamt manni sínum Finnboga Kristjánssyni pínulítið hús í sveitinni, þar sem hún kemur öllu fyrir sem hún þarf á að halda. Lífið 10.9.2021 12:31
„Við munum aldrei jafna okkur á þessum missi“ Eyrún Rós Þorsteinsdóttir og Einar Ármann Sigurjónsson misstu dóttur sína Emmu Rós úr hjartagalla á síðasta ári. „Við komumst ekki að því að ég væri ófrísk fyrr en á 27. viku meðgöngu, sem var sjokk,“ segir Eyrún. Lífið 9.9.2021 11:32
Hlöllafjölskyldan vinnur saman og býr öll í sama húsinu Þau vinna saman, búa saman í sama húsinu og gætu ekki hugsað sér hlutina öðruvísi. Hugsanlega eru þau samheldnasta fjölskylda Íslandssögunnar. Lífið 7.9.2021 13:01
Settu grill ofan í matarborðið á pallinum Matgæðingarnir Reynir Þór Róbertsson og Vilborg Ása Fossdal létu sérsmíða einstakt grill sem sett var ofan í miðjuna á matarborðinu á pallinum þeirra. Hjónin höfðu lengi látið sig dreyma um að vera með svona grillborð en létu á dögunum drauminn rætast. Lífið 6.9.2021 10:01
Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. Tíska og hönnun 3.9.2021 12:30
Greindist tvisvar með krabbamein á skömmum tíma: „Ég er ekki reið“ Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju hefur tvívegis á skömmum tíma greinst með krabbamein. Hún hefur fundið enn sterkari tengsl við trú sína í þessu verkefni. Lífið 2.9.2021 14:45
Frikki Dór syngur brot úr nýju óútgefnu lagi Hlið við hlið, söngleikur byggður á lögum Friðriks Dórs Jónssonar er kominn svið í Gamla bíói og er þegar byrjaður að gera allt tryllt. Ísland í dag kíkti á æfingu hjá hópnum og hitti meðal annars leikstjórann, leikhópinn og Frikka Dór sjálfan. Lífið 31.8.2021 11:31
Grunaði ekki að hún myndi landa aðalhlutverki á þessum tímapunkti í lífinu Þáttaröðin Svörtu sandar verður sýnd á Stöð 2 í lok árs. Unga leikkonan Aldís Amah Hamilton fer með aðalhlutverki í þáttunum, ásamt því að vera einn af hugmyndasmiðum þáttanna. Hún segir að um algjört draumaverkefni sé að ræða. Lífið 30.8.2021 11:31
Innlit í eldhús og garð Óla Egils og Estherar Thaliu Það þarf ekki stóran garð eða svalir til að rækta dýrindis grænmeti eins og salat og kryddjurtir og fleira spennandi. Lífið 27.8.2021 12:30
„Það er ekki sjálfhverfa að setja sig í fyrsta sæti“ „Ég var 48 ára vinnualki, allt of þung, í engu sambandi við sjálfa mig og ég gat þetta,“ segir Ásdís Ósk Valsdóttir fasteignasali, sem tók þá ákvörðun fyrir fjórum árum að gjörbreyta lífi sínu. Lífið 25.8.2021 13:31
Draumaferill Atla Freys hjá Hugo Boss, Prada og Hermès „Þetta hafa ekki eingöngu verið kampavínsboð og tískusýningar,“ segir Atli Freyr Sævarsson um feril sinn innan tískubransans. Tíska og hönnun 24.8.2021 13:48
Flugferð með RAX: Upplifði algjört skilningsleysi þegar eldgosið hófst „Maður veit aldrei hvaða ljósmynd lifir, en það eru nokkrar sem lifa og eignast sjálfstætt líf,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari, sem hefur flogið af stað í öllum veðrum og vindum að mynda helstu viðburði Íslandssögunnar síðastliðin fjörutíu ár. Lífið 23.8.2021 15:30
Útieldhús, bar og draumagarður í Hafnarfirði Útieldhús hafa þvílíkt verið að slá í gegn að undanförnu. Í ævintýralegum garði í Hafnarfirði hefur garðhönnuðurinn Eva Ósk Guðmundsdóttir, hannað og smíðað bæði bar og eldhús sem er eins og eyja og algjört augnakonfekt. Lífið 20.8.2021 10:31
Eins og að vera nöguð að innan: „Ég hélt að mér yrði alltaf illt í maganum“ Veronika Kristín Jónasdóttir byrjaði að finna fyrir magaverkjum árið 2006, hún lýsir verkjunum þannig að það hafi verið eins og einhver væri að naga hana að innan. Lífið 18.8.2021 12:31
Sögu B finnst að leyfa ætti strippstaði: „Losti selur“ Tónlistarkonan Saga B hefur komið eins og stormsveipur á svið íslenskrar tónlistar að undanförnu. Saga heitir réttu nafni Berglind Saga Bjarnadóttir og er 28 ára einstæð móðir frá Reykjavík. Lífið 17.8.2021 10:17
Kynntist eiginkonunni sjö ára gamall „Ég vakna snemma og fer yfirleitt að sofa snemma og nýti morgnana vel,“ segir Bogi Nils forstjóri Icelandair um rútínuna sína. Lífið 16.8.2021 14:01
Ótrúlegar breytingar á gömlum fellihýsum Það er alveg ævintýralegt hvað hægt er að gera úr gömlum þreyttum fellihýsum og jafnvel gera þau að töff húsum á hjólum. Lífið 13.8.2021 11:59
„Ég sakna ekki fjölskyldunnar jafn mikið“ „Ég ólst upp aðallega hjá ömmu minni því foreldrar mínir voru ekki hæf til að sjá um mig,“ segir utanvegahlauparinn Mari Järsk. Lífið 12.8.2021 12:00
Hélt að hann myndi aldrei eignast kærustu „Fitukirtlarnir mínir virka ekki og það er ótrúlega mikil ofmyndun á húðfrumum í líkamanum þannig að þær safnast upp og detta ekki af eins og hjá öðrum,“ segir Arnar Kjartansson en hann þjáist af húðsjúkdómi sem kallast hreisturhúð. Lífið 11.8.2021 13:00
Sindri heimsótti Gulla í sumarbústaðinn Gulli Helga vinnur nú að því að stækka sumarbústaðinn sinn og segir að þetta sé afslöppun, svona eins og margir aðrir velja að spila golf í frítímanum. Lífið 10.8.2021 10:30
Sólpallar Önnu Margrétar eru nánast viðhaldsfríir Athafnakonan og fegurðardrottningin Anna Margrét Jónsdóttir er með gráan einstaklega fallegan pall bæði fyrir framan einbýlishúsið sitt og aftan. Pallurinn er úr veðraðri eik og þarf eiginlega ekkert viðhald. Lífið 25.6.2021 13:31
Fjárfesti fermingarpeningunum í listaverk og sér ekki eftir því í dag Sigurður Sævar Magnússon er myndlistarmaður og listaverkasafnari sem hlotið hefur mikla athygli fyrir bæði listaverk sín og framkomu. Þessi ungi maður er annálaður fagurkeri sem hefur komið sér upp veglegu safni verka eftir bæði núlifandi listamenn og eldri meistara listasögunnar. Lífið 24.6.2021 15:00
Hélt fjölskyldufund og tilkynnti að hún verður nakin í nýjum þáttum „Foreldrar eiga að ræða við unglingana sína um kynlíf, enginn á að skammast sín fyrir neitt og svo á fjölskyldan að horfa saman á þættina,“ segir Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur sem í sumar fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 sem kallast Allskonar kynlíf. Lífið 23.6.2021 13:31
Áhuginn á að smíða strigaskó kviknaði á unglingsárunum Helgi Líndal er ungur og upprennandi hönnuður sem ætlar sér stóra hluti í framtíðinni. Hann fékk snemma áhuga á fatahönnun og síðar skóhönnun. Tíska og hönnun 22.6.2021 15:01
Reyndu að svindla sér í bólusetningu með strikamerki frá öðrum Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir framkvæmdarstjóri hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er manneskjan á bak við bólusetningarnar. Hún hefur séð til þess að allt ferlið gangi vel frá a til ö. Lífið 21.6.2021 16:00
Mælir með því að nota gerviblóm á pallinum Stílistinn Þórunn Högnadóttir fer oft ótroðnar slóðir við að skreyta heimilið og umhverfið sitt sem gaman er að fylgjast með og hefur hún sýnt meðal annars hvernig hægt er að breyta ýmsu tengt heimilum á ódýran hátt. Lífið 18.6.2021 07:00
„Að vera í hljómsveit er eins og að vera í mjög eldfimu ástarsambandi“ „Þetta er búið að vera tvö til þrjú ár í fæðingu. Það er ekkert svona til og mér fannst þetta 100% vanta,“ segir Steinar Orri Fjeldsted, eða Steini í Quarashi eins og hann er oft nefndur. Lífið 16.6.2021 11:30
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent