Afhjúpaði gróðavænlegasta lukkuhjól borgarinnar Snorri Másson skrifar 28. október 2022 08:40 Júlíus Þór Björnsson Waage, Akureyringur í verkfræðinámi í Reykjavík, hefur unnið mikið tölfræðilegt afrek í frítíma sínum að undanförnu, sem er að skrásetja tölfræðilega möguleika á vinningum í lukkuhjólunum á öldurhúsum Reykjavíkur. Í Íslandi í dag, sem má sjá hér að ofan, var greint frá sigurvegara úttektarinnar. Umfjöllun hefst á fimmtándu mínútu. „Ég hef verið að fara á staðina, kíkja á verðið, safna saman öllum vinningum í boði, merkja þá, og síðan hvað bjórinn kostar á hverjum stað og skotið á hverjum stað. Ég skoða meðalgróðann á hverjum snúningi, síðan skoða ég líkurnar á sigri og síðan líkurnar á að hjólið sé heitt; þegar þú færð tvöfaldan vinning. Það eru sumir staðir sem koma töluvert betur út en aðrir,“ segir Júlíus. Og ekki er von nema spurt sé: Hvernig hvarflar að manni að leggja svona mikið á sig til að koma upp svona Excel-skjali? Júlíus: „Maður verður bara að leggja þetta fram fyrir náungann. Ég vil bara að allir nemendur geti lifað ódýru lífi og djammað vel.“ Júlíus Þór Björnsson Waage, Akureyringur í verkfræðinámi í Reykjavík, hefur tekið saman tölfræði um lukkuhjól á börum Reykjavíkur.Vísir Fjöldi lukkuhjóla er kominn upp á börum Reykjavíkur en talið er að það fyrsta hafi verið sett upp á English Pub skömmu eftir efnahagshrun. Síðan hafa margir fylgt fordæminu og boðið viðskiptavinum að taka þessa sakleysislegu áhættu. Öllu jöfnu kostar snúningurinn á þriðja þúsund. Júlíus segir það sæta tíðindum í úttektinni, að það er aðeins á tveimur stöðum sem kaupandinn kemur að jafnaði út í tapi við að snúa hjólinu. Þeir tveir staðir eru nefndir í innslaginu, en athugasemd hefur að vísu borist ritstjórn um að snúningur á Dönsku kránni kosti í raun minna en látið er uppi með, og samkvæmt breyttum útreikningi er því hagstætt að snúa þar hjólinu. Hagstætt dæmi. Að meðaltali græðir maður á hverjum snúningi í nær öllum hjólum Reykjavíkur.Vísir Neytendur Áfengi og tóbak Næturlíf Grín og gaman Ísland í dag Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Sjá meira
Í Íslandi í dag, sem má sjá hér að ofan, var greint frá sigurvegara úttektarinnar. Umfjöllun hefst á fimmtándu mínútu. „Ég hef verið að fara á staðina, kíkja á verðið, safna saman öllum vinningum í boði, merkja þá, og síðan hvað bjórinn kostar á hverjum stað og skotið á hverjum stað. Ég skoða meðalgróðann á hverjum snúningi, síðan skoða ég líkurnar á sigri og síðan líkurnar á að hjólið sé heitt; þegar þú færð tvöfaldan vinning. Það eru sumir staðir sem koma töluvert betur út en aðrir,“ segir Júlíus. Og ekki er von nema spurt sé: Hvernig hvarflar að manni að leggja svona mikið á sig til að koma upp svona Excel-skjali? Júlíus: „Maður verður bara að leggja þetta fram fyrir náungann. Ég vil bara að allir nemendur geti lifað ódýru lífi og djammað vel.“ Júlíus Þór Björnsson Waage, Akureyringur í verkfræðinámi í Reykjavík, hefur tekið saman tölfræði um lukkuhjól á börum Reykjavíkur.Vísir Fjöldi lukkuhjóla er kominn upp á börum Reykjavíkur en talið er að það fyrsta hafi verið sett upp á English Pub skömmu eftir efnahagshrun. Síðan hafa margir fylgt fordæminu og boðið viðskiptavinum að taka þessa sakleysislegu áhættu. Öllu jöfnu kostar snúningurinn á þriðja þúsund. Júlíus segir það sæta tíðindum í úttektinni, að það er aðeins á tveimur stöðum sem kaupandinn kemur að jafnaði út í tapi við að snúa hjólinu. Þeir tveir staðir eru nefndir í innslaginu, en athugasemd hefur að vísu borist ritstjórn um að snúningur á Dönsku kránni kosti í raun minna en látið er uppi með, og samkvæmt breyttum útreikningi er því hagstætt að snúa þar hjólinu. Hagstætt dæmi. Að meðaltali græðir maður á hverjum snúningi í nær öllum hjólum Reykjavíkur.Vísir
Neytendur Áfengi og tóbak Næturlíf Grín og gaman Ísland í dag Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Sjá meira