Ferðaþjónusta

Fréttamynd

Ferðamenn fjölmenna á Óperudraugana

Óperudraugarnir stíga á svið í Hörpu í þriðja sinn um áramótin. Gissur Páll Gissurarson hefur sungið með þeim í öll skiptin en með honum í þetta sinn verða Valgerður Guðna- dóttir, Oddur Arnþór Jónsson og Elmar Gilbertsson sem syngur nú með í fyrsta skipti.

Menning
Fréttamynd

Vegir eins og í þriðjaheimsríki

Vegagerðin hefur verulegar áhyggjur af öryggi vegfarenda vegna fjölgunar ferðamanna. Mikill fjöldi ferðamanna er á vegum landsins um hátíðirnar. Illa búnir bílar á vegum landsins valda pirringi í umferðinni.

Innlent
Fréttamynd

Stærsta jólaveisla Hjálpræðishersins hingað til

Gert er ráð fyrir að yfir þrjú hundruð manns komi á árlegan jólafögnuð Hjálpræðishersins í Ráðhúsi Reykjavíkur sídegis í dag, en það verður stærsta jólaveisla sem Hjálpræðisherinn hefur haldið hingað til. Skipuleggjandi segir metfjölda barna væntanlegan.

Innlent
Fréttamynd

Senda fólk á skriðjökla án mannbrodda

Ferðaþjónustufyrirtækin sjálf þurfa að tryggja öryggi viðskiptavina í jökla- og íshellaferðum. Dæmi eru um ferðamenn í íshellaferðum í Skaftafelli án mannbrodda. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir slys óásættanleg

Innlent
Fréttamynd

Ferðaþjónustan er vannýtt auðlind

Ferðaþjónustan hefur gert það að verkum að þjóðarskútan hefur siglt úr ölduróti hrunsins, skapað störfin sem glötuðust og hjálpað til við að greiða skuldirnar sem urðu til.

Skoðun