„Alveg rólegur“ þrátt fyrir lögregluaðgerðir í lundabúðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. janúar 2018 13:38 Sigurður Guðmundsson segist í samtali við Vísi alveg rólegur með stöðu mála. vísir/stefán Lögreglumenn í Reykjavík og á Akureyri lokuðu þremur verslunum The Viking síðdegis í gær, tveimur í miðbæ Reykjavíkur og einni norðan heiða. Aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir lögreglu hafa farið í aðgerðirnar að beiðni tollstjóra. „Við vorum að fylgja eftir ákvörðun tollstjóra um að loka þessu fyrirtæki vegna vanskila á vörslusköttum,“ segir Jóhann Karl Þórisson aðstoðaryfirlögregluþjónn í samtali við Vísi. Lögmaður Tollstjóra segir í samtali við RÚV, sem greindi fyrst frá, að almennt séð séu vanskil á virðisaukaskatti og staðgreiðslu laungreiðenda algengust. Hann geti þó ekki tjáð sig um einstök mál. Sigurður Guðmundsson, eigandi The Viking, sagðist í samtali við Vísi vera „alveg rólegur“ vegna aðgerða lögreglu. Verið væri að vinna úr málinu og þegar það væri úr sögunni gæti hann tjáð sig nánar um málið. The Viking er með verslanir í Hafnarstræti og á Skólavörðustíg í Reykjavík auk verslunarinnar í göngugötunni á Akureyri. Sigurður er fyrrverandi bæjarfulltrúi á Akureyri og hefur verið verðlaunaður fyrir árangur sinn í verslun. Hann var í ítarlegu viðtali á Vísi í október 2015 þar sem til umræðu var meðal annars gróði af ferðamannaverslunum, oft nefndar lundabúðir, og hvernig honum væri misskipt. Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Tengdar fréttir Lundagróðinn er mikill og honum er misskipt Milljarða velta er af rekstri hinna svokölluðu lundabúða. Álagning er óheyrileg – varan er að mestu fjöldaframleidd í Kína; seld sem íslensk sé. 8. október 2015 09:30 Gert að rýma húsnæðið við Laugaveg 1: „Verð borinn út í gullstól“ Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í dag á kröfu eignarhaldsfélagsins Arctic ehf um útburð verslananna The Viking og Vísis úr húsnæðinu við Laugaveg 1 í Reykjavík. 23. desember 2015 13:47 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Lögreglumenn í Reykjavík og á Akureyri lokuðu þremur verslunum The Viking síðdegis í gær, tveimur í miðbæ Reykjavíkur og einni norðan heiða. Aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir lögreglu hafa farið í aðgerðirnar að beiðni tollstjóra. „Við vorum að fylgja eftir ákvörðun tollstjóra um að loka þessu fyrirtæki vegna vanskila á vörslusköttum,“ segir Jóhann Karl Þórisson aðstoðaryfirlögregluþjónn í samtali við Vísi. Lögmaður Tollstjóra segir í samtali við RÚV, sem greindi fyrst frá, að almennt séð séu vanskil á virðisaukaskatti og staðgreiðslu laungreiðenda algengust. Hann geti þó ekki tjáð sig um einstök mál. Sigurður Guðmundsson, eigandi The Viking, sagðist í samtali við Vísi vera „alveg rólegur“ vegna aðgerða lögreglu. Verið væri að vinna úr málinu og þegar það væri úr sögunni gæti hann tjáð sig nánar um málið. The Viking er með verslanir í Hafnarstræti og á Skólavörðustíg í Reykjavík auk verslunarinnar í göngugötunni á Akureyri. Sigurður er fyrrverandi bæjarfulltrúi á Akureyri og hefur verið verðlaunaður fyrir árangur sinn í verslun. Hann var í ítarlegu viðtali á Vísi í október 2015 þar sem til umræðu var meðal annars gróði af ferðamannaverslunum, oft nefndar lundabúðir, og hvernig honum væri misskipt.
Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Tengdar fréttir Lundagróðinn er mikill og honum er misskipt Milljarða velta er af rekstri hinna svokölluðu lundabúða. Álagning er óheyrileg – varan er að mestu fjöldaframleidd í Kína; seld sem íslensk sé. 8. október 2015 09:30 Gert að rýma húsnæðið við Laugaveg 1: „Verð borinn út í gullstól“ Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í dag á kröfu eignarhaldsfélagsins Arctic ehf um útburð verslananna The Viking og Vísis úr húsnæðinu við Laugaveg 1 í Reykjavík. 23. desember 2015 13:47 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Lundagróðinn er mikill og honum er misskipt Milljarða velta er af rekstri hinna svokölluðu lundabúða. Álagning er óheyrileg – varan er að mestu fjöldaframleidd í Kína; seld sem íslensk sé. 8. október 2015 09:30
Gert að rýma húsnæðið við Laugaveg 1: „Verð borinn út í gullstól“ Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í dag á kröfu eignarhaldsfélagsins Arctic ehf um útburð verslananna The Viking og Vísis úr húsnæðinu við Laugaveg 1 í Reykjavík. 23. desember 2015 13:47