Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Hagvöxtur sem byggir á sífellt auknu framboði vinnuafls er ekki sjálfbær og næsta vaxtarskeið á Íslandi verður að hvíla á öðrum grunni, að mati prófessors í opinberri verðmætasköpun sem forsætisráðuneytið fær til að ræða um atvinnustefnu ríkisstjórnarinarinnar. Innlent 9.1.2026 10:33
Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Fyrrverandi formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir engan fulltrúa ferðaþjónustunnar hafa fengið boð á Bessastaði og gerir alvarlega athugasemd við þá ákvörðun. Lífið 8.1.2026 14:04
Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Ferðamenn leita nú að sjálfbærum valkostum á ferðalögum. Rannsóknir stærstu bókunarfyrirtækja heims, Booking.com og Expedia sýna að yfir 90% ferðamanna leggja áherslu á sjálfbærni við skipulagningu ferða og ekkert bendir til annars en að áherslan á sjálfbærni muni aukast í framtíðinni. Skoðun 7.1.2026 16:30
Fær íshellaferð ekki endurgreidda Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur hafnað kröfu ferðamanns um endurgreiðslu vegna íshellaferðar sem hann mætti ekki í vegna þess að hann taldi að ferðinni hefði verið aflýst. Neytendur 25. desember 2025 20:05
Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Tvær ástralskar ferðakonur sem voru rukkaðar um hátt í þrjátíu þúsund krónur fyrir ferð sem átti að kosta þær sjö þúsund krónur, eftir að þeim var ekið á rangan áfangastað, fá fargjaldið endurgreitt úr vasa leigubílstjórans. Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa kvað upp úrskurð þess efnis á dögunum. Innlent 24. desember 2025 11:30
Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu Mikill hugur er í þeim, sem stunda ferðaþjónustu í uppsveitum Árnessýslu á nýju ári, árinu 2026, enda alltaf ný og ný fyrirtæki að bætast í hóp ferðaþjónustufyrirtækja á svæðinu. Innlent 21. desember 2025 13:03
Vönduð lagasetning á undanhaldi Á ferðaþjónustudegi Samtaka ferðaþjónustunnar síðastliðið haust komst ég svo að orði í opnunarávarpi mínu: „ég held að ég tali fyrir okkur öll sem störfum í ferðaþjónustunni þegar ég segi að við höfum einfaldlega verulegar áhyggjur af boðuðum áformum og aðgerðum stjórnvalda sem snerta atvinnugreinina með beinum hætti“. Þær áhyggjur eru nú að raungerast. Skoðun 19. desember 2025 11:30
Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ferðaþjónustan er í stöðugri framþróun og á undanförnum árum hefur tæknin gjörbreytt því hvernig við skipuleggjum, upplifum og stýrum ferðalögum okkar. Skoðun 17. desember 2025 12:30
Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Það sem ég varaði við í grein á Vísi 1. desember síðastliðinn er því miður að raungerast. Eftir að hafa hlustað á viðtal við forsætisráðherra, þar sem talað var um ferðaþjónustuna með þeim hætti að skilja mátti orð hennar þannig að greinin væri hálfgerður samfélagslegur baggi, er nú orðið ljóst hvert stefnir. Skoðun 16. desember 2025 09:30
Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Fjármálaráðherra, studdur stjórnarliðum í sínu eigin klappliði, keppist nú við að mála kílómetragjald sem einfalt, sanngjarnt og skynsamlegt skref. Það er gert með skömmum fyrirvara og án raunverulegs skilnings á ferðaþjónustunni áhrifum hennar, eðli eftirspurnar og því hvað í raun ræður afkomu fyrirtækja í greininni. Skoðun 13. desember 2025 09:00
Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Skattspor ferðaþjónustunnar fyrir árið 2024 verður kynnt á morgunfundi Samtaka ferðaþjónstunnar og Samtaka atvinnulífsins sem hefst klukkan níu. Viðskipti innlent 11. desember 2025 08:33
Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Helena Þ. Karlsdóttir, lögfræðingur hjá Ferðamálastofu, á ekki von á því að hægt verði að greiða úr Ferðatryggingasjóði fyrr en eftir áramót. Hún á von á því að nokkur fjöldi eigi eftir að senda kröfu í sjóðinn vegna pakkaferða sem þau komist ekki í kjölfar gjaldþrots Play. Viðskipti innlent 9. desember 2025 21:00
Hvað er að marka ríkisstjórn sem segir eitt en gerir annað? Um helgina kom í ljós að þingmenn ríkisstjórnarinnar í Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis virðast kæra sig kollótta um það gríðarlega tjón sem tillaga þeirra um upptöku kílómetragjalds á ökutæki mun valda bílaleigum. Í nefndaráliti meirihlutans er nákvæmlega ekkert mark tekið á yfirveguðum og afar vel rökstuddum ábendingum Samtaka ferðaþjónustunnar og fyrirtækjanna sjálfra um það tjón sem fyrirvaralaus upptaka kílómetragjaldsins um áramót mun óhjákvæmilega valda þeim. Skoðun 8. desember 2025 15:02
Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Nágranni þjóðgarðsins í Skaftafelli furðar sig á því að sveitarstjórnin í Hornafirði hafi gefið grænt ljós á tugi tveggja hæða gistihúsa fyrir neðan hann. Upphaflega áttu húsin að vera helmingi færri. Innlent 8. desember 2025 13:50
Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Ríflega 7,5 milljónir farþega munu ferðast um Keflavíkurflugvöll árið 2026, þar af 2,24 milljónir erlendra ferðamanna, samkvæmt farþegaspá flugvallarins fyrir árið. Spáin gerir því ráð fyrir að heildarfarþegafjöldi dragist saman á milli ára, sem kemur einkum fram í fækkun tengifarþega og færri utanlandsferðum Íslendinga á árinu. Aftur á móti er gert ráð fyrir að fjöldi erlendra ferðamanna sem heimsækja Ísland standi nánast í stað og verði sambærilegur við undanfarin ár. Viðskipti innlent 8. desember 2025 11:21
Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis leggur til að lækka innviðagjald skemmtiferðaskipa við strendur Íslands enn meira heldur en fjármálaráðherra hugnaðist. Færri skemmtiferðaskip komu til landsins í kjölfar gjaldsins. Innlent 7. desember 2025 10:23
Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Sky Lagoon er eitt þeirra fyrirtækja sem stekkur nýtt inn á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki í ár. Baðlónið var opnað á Kársnesinu í Kópavogi á vormánuðum 2021 í miðjum heimsfaraldri. Aðdragandinn spannaði yfir áratug en að baki lóninu liggur mikil hönnunarvinna þegar kemur að upplifun gesta. Framúrskarandi fyrirtæki 5. desember 2025 09:12
Vegið að eigin veski „Það eru ekki til peningar.“ „Við höfum ekki efni á þessu núna.“ Margur Íslendingur hefur heyrt þessar tvær setningar í gegnum barnæskuna og jafnvel unglingsár sín, en hver hefði átt von á því að þegar sama fólkið væri orðið fullorðið myndi það fá sama svar frá yfirvöldum þegar kemur að nauðsynjum eins og t.d. heilbrigðisþjónustu, vegagerð og alls konar sem m.a. tengist uppbyggingu á landsbyggðinni. Skoðun 5. desember 2025 08:47
55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Alls bárust tvær tilkynningar um hópuppsagnir til Vinnumálastofnunar í nóvember 2025. Í þeim var samtals 55 starfsmönnum sagt upp störfum. Viðskipti innlent 3. desember 2025 10:02
Hafa ferðamenn ekki áhuga á fornleifum? Upphaf ferðamennsku á Íslandi má rekja allt aftur til 17. og 18. aldar þegar erlendir ferðamenn byrjuðu að koma til landsins, oft með það fyrir stafni að bera fornleifar augum. Skoðun 3. desember 2025 08:15
Samvirkni íslenskrar ferðaþjónustu mun fyrst nást með skemmtiferðaskipum Ferðaþjónustan á Íslandi hefur verið fyrirferðamikil í íslensku efnahagslífi í meira en áratug og hefur vaxið úr 3,5% í landsframleiðslu árið 2010 þegar Inspired by Iceland herferðinni var hleypt af stokkunum hjá Íslandsstofu í 8,1% í fyrra. Skoðun 2. desember 2025 07:31
Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir leiðsögumenn ekki þurfa að hafa áhyggjur af aðgengi að Skógafossi en nýtt bílastæði hefur verið tekið í notkun. Það er utan friðlýsts svæðis og fjær fossinum en eldra bílastæðið sem verður lokað þann 1. janúar. Innlent 1. desember 2025 12:03
Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Black Sand Hotel er fyrsta „boutique“ hótelið sem stendur við sjávarsíðu hér á landi en hótelið mun taka á móti fyrstu gestum sínum í upphafi næsta árs. Hótelið stendur á tanga í Ölfusi og þar er boðið upp á kyrrlátt afdrep við sjávarsíðuna með 70 herbergjum og níu svítum sem eru hannaðar af mikilli natni til að falla að óspilltri fegurð suðurstrandar Íslands. Lífið samstarf 1. desember 2025 11:33
Ferðaþjónustan er ekki vandamálið – hún heldur hjólum landsins gangandi Forsætisráðherra var gestur í Sprengisandi á liðnum sunnudegi þar sem hún lét að því liggja, með beinum og óbeinum hætti, að ferðaþjónustan væri ekki lengur sú atvinnugrein sem Íslendingar ættu að byggja framtíð sína á. Skoðun 1. desember 2025 11:33