Farþegar bátsins fá aðhlynningu og sálrænan stuðning Ingvar Þór Björnsson skrifar 27. desember 2017 17:50 Með samhentu átaki björgunarsveitarfólks og skipverja á nærstöddum bátum tókst að bjarga bátnum frá því að sökkva Landsbjörg Farþegar sem voru á bátnum sem steytti á skeri á Breiðafirði á þriðja tímanum í dag eru komnir til Stykkishólms þar sem hlúð er að meiðslum þeirra og þeim veittur sálrænn stuðningur af Rauða krossinum. Skipstjóri Særúnar, bátsins sem fór með fólkið í land, segir að fólkið hafi verið í talsverðu sjokki. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst klukkan 14:15 neyðarkall frá farþegabáti sem hafði steytt á skeri á Breiðafirði, um þrjá kílómetra austur af Stykkishólmi. Átta manna bresk fjölskylda var um borð ásamt skipstjóra og slasaðist einn við strandið. Meiðslin eru ekki talin alvarleg. Með samhentu átaki björgunarsveitarfólks og skipverja á nærstöddum bátum tókst að bjarga bátnum frá því að sökkva og var hann hífður á land í höfninni í Stykkishólmi um fjögur leytið.Berserkir, björgunarsveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar, voru kallaðir út á fyrsta forgangi og Björg, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Rifi, sett í viðbragðsstöðu.LandsbjörgFarþegunum var bjargað um borð í farþegaskipið Særúnu og fór skipið með með fólkið í Stykkishólm. Mattías Arnar Þorgrímsson, skipstjóri Særúnar, segir að hann hafi verið að sigla nálægt slysstað þegar neyðarkallið barst og brugðist fljótt við. „Við vorum að sigla nálægt þegar neyðarkallið barst og við fórum að reyna að hjálpa til. Eftir tíu mínútur rúmar komum við á staðinn ásamt fleiri bátum og margir hjálpuðust að,“ segir Mattías í samtali við Vísi. Mattías segir jafnframt að fólkið hafi ekki verið í hættu en að því hafi verið talsvert brugðið. „Það var ekki beint hræðsla um borð en þetta var sjokk náttúrulega. Fólkið var í sjokki en almennt var vel að þessu staðið hjá skipstjóranum um borð.“ Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hægfara lægð yfir landinu Veður Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira
Farþegar sem voru á bátnum sem steytti á skeri á Breiðafirði á þriðja tímanum í dag eru komnir til Stykkishólms þar sem hlúð er að meiðslum þeirra og þeim veittur sálrænn stuðningur af Rauða krossinum. Skipstjóri Særúnar, bátsins sem fór með fólkið í land, segir að fólkið hafi verið í talsverðu sjokki. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst klukkan 14:15 neyðarkall frá farþegabáti sem hafði steytt á skeri á Breiðafirði, um þrjá kílómetra austur af Stykkishólmi. Átta manna bresk fjölskylda var um borð ásamt skipstjóra og slasaðist einn við strandið. Meiðslin eru ekki talin alvarleg. Með samhentu átaki björgunarsveitarfólks og skipverja á nærstöddum bátum tókst að bjarga bátnum frá því að sökkva og var hann hífður á land í höfninni í Stykkishólmi um fjögur leytið.Berserkir, björgunarsveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar, voru kallaðir út á fyrsta forgangi og Björg, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Rifi, sett í viðbragðsstöðu.LandsbjörgFarþegunum var bjargað um borð í farþegaskipið Særúnu og fór skipið með með fólkið í Stykkishólm. Mattías Arnar Þorgrímsson, skipstjóri Særúnar, segir að hann hafi verið að sigla nálægt slysstað þegar neyðarkallið barst og brugðist fljótt við. „Við vorum að sigla nálægt þegar neyðarkallið barst og við fórum að reyna að hjálpa til. Eftir tíu mínútur rúmar komum við á staðinn ásamt fleiri bátum og margir hjálpuðust að,“ segir Mattías í samtali við Vísi. Mattías segir jafnframt að fólkið hafi ekki verið í hættu en að því hafi verið talsvert brugðið. „Það var ekki beint hræðsla um borð en þetta var sjokk náttúrulega. Fólkið var í sjokki en almennt var vel að þessu staðið hjá skipstjóranum um borð.“
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hægfara lægð yfir landinu Veður Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira