„Endalaust margir samkynhneigðir túristar hér á landi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. janúar 2018 14:30 Arnar og Kara Kristel voru á FM í morgun. „Ég hef lent í stælum frá fólki fyrir það að vera samkynhneigður og það er aðallega fólk sem er búið að fá sér eitthvað aðeins meira en áfengi á djamminu,“ segir Arnar Már Ingólfsson, samkynhneigður íslenskur karlmaður, sem mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi um það hvernig er að vera samkynhneigður hér á landi, stefnumótamenningu samkynhneigða. Arnar var í viðtali við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason en eins og vanalega var Kara Kristel á svæðinu. Kara mætir vikulega og ræðir við þá félaga um kynlíf.Eins og Vísi fjallaði um um helgina var ráðist á Úlfar Viktor í miðbænum um helgina og sagði Viktor í samtali við Vísi að það hafi verið gert einungis af þeirri ástæðu að hann væri hommi. „Þetta er algjörlega ömurlegt og bara sorglegt. Það er svo mikilvægt að tala um þetta og fræða fólk,“ segir Arnar sem kom út úr skápnum fjórtán ára gamall. Hann segist vera „singleand ready to mingle.“Mikill misskilningur „Það er mikið verið að nota Grindr í heimi samkynhneigðra á Íslandi og þar getur maður valið við hvern maður talar við,“ segir Arnar en Grindr er svipað snjallforrit og stefnumótaappið Tinder sem kannski margir kannast við. Arnar segir að það sé mikill misskilningur að allir hommar á Íslandi þekki hvorn annan. „Ég fæ oft þá spurningu hvort ég þekki þennan homma.“ Kara ræddi töluvert um egglos kvenna á FM957 í morgun. „Ég er með app í símanum sem segir mér hvenær ég er með egglos. Af hverju haldið þið að ég hafi komist í gegnum 2017 án þess að verða ólétt?,“ sagði Kara Kristel í morgun. „En þjóðin er bara á bömmer eftir jólin og allir frekar litlir í sér. Ég hef bullandi trú á því að allt verði á uppleið um miðjan febrúar og byrjun mars. Með hækkandi sól fer allt af stað.“ Arnar segist ekki vera hrifinn af því að vera í sambandi. „Ég er meira fyrir einnar nætur gaman og fara heim með einhverjum á djamminu. Það eru endalaust margir samkynhneigðir túristar hér á landi,“ segir Arnar og bætir við að hann lendi í því stundum að gangkynhneigðir menn reyni stundum við hann. Ferðamennska á Íslandi Næturlíf Tengdar fréttir Strákar biðja um einkakennslu: „Kviðsystir flestra vinkvenna minna“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 9. nóvember 2017 11:30 Ræddi opinskátt um kynlíf: „Vildi bara vera í einni stellingu og það var ekkert voðalega heitt“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 1. nóvember 2017 14:30 Kara Kristel hefur ekki enn sagt grófustu kynlífssögurnar Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 14. nóvember 2017 13:00 Kara segir kynlíf með ferðamönnum dautt Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 23. nóvember 2017 16:15 Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Sjá meira
„Ég hef lent í stælum frá fólki fyrir það að vera samkynhneigður og það er aðallega fólk sem er búið að fá sér eitthvað aðeins meira en áfengi á djamminu,“ segir Arnar Már Ingólfsson, samkynhneigður íslenskur karlmaður, sem mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi um það hvernig er að vera samkynhneigður hér á landi, stefnumótamenningu samkynhneigða. Arnar var í viðtali við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason en eins og vanalega var Kara Kristel á svæðinu. Kara mætir vikulega og ræðir við þá félaga um kynlíf.Eins og Vísi fjallaði um um helgina var ráðist á Úlfar Viktor í miðbænum um helgina og sagði Viktor í samtali við Vísi að það hafi verið gert einungis af þeirri ástæðu að hann væri hommi. „Þetta er algjörlega ömurlegt og bara sorglegt. Það er svo mikilvægt að tala um þetta og fræða fólk,“ segir Arnar sem kom út úr skápnum fjórtán ára gamall. Hann segist vera „singleand ready to mingle.“Mikill misskilningur „Það er mikið verið að nota Grindr í heimi samkynhneigðra á Íslandi og þar getur maður valið við hvern maður talar við,“ segir Arnar en Grindr er svipað snjallforrit og stefnumótaappið Tinder sem kannski margir kannast við. Arnar segir að það sé mikill misskilningur að allir hommar á Íslandi þekki hvorn annan. „Ég fæ oft þá spurningu hvort ég þekki þennan homma.“ Kara ræddi töluvert um egglos kvenna á FM957 í morgun. „Ég er með app í símanum sem segir mér hvenær ég er með egglos. Af hverju haldið þið að ég hafi komist í gegnum 2017 án þess að verða ólétt?,“ sagði Kara Kristel í morgun. „En þjóðin er bara á bömmer eftir jólin og allir frekar litlir í sér. Ég hef bullandi trú á því að allt verði á uppleið um miðjan febrúar og byrjun mars. Með hækkandi sól fer allt af stað.“ Arnar segist ekki vera hrifinn af því að vera í sambandi. „Ég er meira fyrir einnar nætur gaman og fara heim með einhverjum á djamminu. Það eru endalaust margir samkynhneigðir túristar hér á landi,“ segir Arnar og bætir við að hann lendi í því stundum að gangkynhneigðir menn reyni stundum við hann.
Ferðamennska á Íslandi Næturlíf Tengdar fréttir Strákar biðja um einkakennslu: „Kviðsystir flestra vinkvenna minna“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 9. nóvember 2017 11:30 Ræddi opinskátt um kynlíf: „Vildi bara vera í einni stellingu og það var ekkert voðalega heitt“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 1. nóvember 2017 14:30 Kara Kristel hefur ekki enn sagt grófustu kynlífssögurnar Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 14. nóvember 2017 13:00 Kara segir kynlíf með ferðamönnum dautt Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 23. nóvember 2017 16:15 Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Sjá meira
Strákar biðja um einkakennslu: „Kviðsystir flestra vinkvenna minna“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 9. nóvember 2017 11:30
Ræddi opinskátt um kynlíf: „Vildi bara vera í einni stellingu og það var ekkert voðalega heitt“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 1. nóvember 2017 14:30
Kara Kristel hefur ekki enn sagt grófustu kynlífssögurnar Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 14. nóvember 2017 13:00
Kara segir kynlíf með ferðamönnum dautt Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 23. nóvember 2017 16:15