„Endalaust margir samkynhneigðir túristar hér á landi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. janúar 2018 14:30 Arnar og Kara Kristel voru á FM í morgun. „Ég hef lent í stælum frá fólki fyrir það að vera samkynhneigður og það er aðallega fólk sem er búið að fá sér eitthvað aðeins meira en áfengi á djamminu,“ segir Arnar Már Ingólfsson, samkynhneigður íslenskur karlmaður, sem mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi um það hvernig er að vera samkynhneigður hér á landi, stefnumótamenningu samkynhneigða. Arnar var í viðtali við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason en eins og vanalega var Kara Kristel á svæðinu. Kara mætir vikulega og ræðir við þá félaga um kynlíf.Eins og Vísi fjallaði um um helgina var ráðist á Úlfar Viktor í miðbænum um helgina og sagði Viktor í samtali við Vísi að það hafi verið gert einungis af þeirri ástæðu að hann væri hommi. „Þetta er algjörlega ömurlegt og bara sorglegt. Það er svo mikilvægt að tala um þetta og fræða fólk,“ segir Arnar sem kom út úr skápnum fjórtán ára gamall. Hann segist vera „singleand ready to mingle.“Mikill misskilningur „Það er mikið verið að nota Grindr í heimi samkynhneigðra á Íslandi og þar getur maður valið við hvern maður talar við,“ segir Arnar en Grindr er svipað snjallforrit og stefnumótaappið Tinder sem kannski margir kannast við. Arnar segir að það sé mikill misskilningur að allir hommar á Íslandi þekki hvorn annan. „Ég fæ oft þá spurningu hvort ég þekki þennan homma.“ Kara ræddi töluvert um egglos kvenna á FM957 í morgun. „Ég er með app í símanum sem segir mér hvenær ég er með egglos. Af hverju haldið þið að ég hafi komist í gegnum 2017 án þess að verða ólétt?,“ sagði Kara Kristel í morgun. „En þjóðin er bara á bömmer eftir jólin og allir frekar litlir í sér. Ég hef bullandi trú á því að allt verði á uppleið um miðjan febrúar og byrjun mars. Með hækkandi sól fer allt af stað.“ Arnar segist ekki vera hrifinn af því að vera í sambandi. „Ég er meira fyrir einnar nætur gaman og fara heim með einhverjum á djamminu. Það eru endalaust margir samkynhneigðir túristar hér á landi,“ segir Arnar og bætir við að hann lendi í því stundum að gangkynhneigðir menn reyni stundum við hann. Ferðamennska á Íslandi Næturlíf Tengdar fréttir Strákar biðja um einkakennslu: „Kviðsystir flestra vinkvenna minna“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 9. nóvember 2017 11:30 Ræddi opinskátt um kynlíf: „Vildi bara vera í einni stellingu og það var ekkert voðalega heitt“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 1. nóvember 2017 14:30 Kara Kristel hefur ekki enn sagt grófustu kynlífssögurnar Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 14. nóvember 2017 13:00 Kara segir kynlíf með ferðamönnum dautt Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 23. nóvember 2017 16:15 Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
„Ég hef lent í stælum frá fólki fyrir það að vera samkynhneigður og það er aðallega fólk sem er búið að fá sér eitthvað aðeins meira en áfengi á djamminu,“ segir Arnar Már Ingólfsson, samkynhneigður íslenskur karlmaður, sem mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi um það hvernig er að vera samkynhneigður hér á landi, stefnumótamenningu samkynhneigða. Arnar var í viðtali við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason en eins og vanalega var Kara Kristel á svæðinu. Kara mætir vikulega og ræðir við þá félaga um kynlíf.Eins og Vísi fjallaði um um helgina var ráðist á Úlfar Viktor í miðbænum um helgina og sagði Viktor í samtali við Vísi að það hafi verið gert einungis af þeirri ástæðu að hann væri hommi. „Þetta er algjörlega ömurlegt og bara sorglegt. Það er svo mikilvægt að tala um þetta og fræða fólk,“ segir Arnar sem kom út úr skápnum fjórtán ára gamall. Hann segist vera „singleand ready to mingle.“Mikill misskilningur „Það er mikið verið að nota Grindr í heimi samkynhneigðra á Íslandi og þar getur maður valið við hvern maður talar við,“ segir Arnar en Grindr er svipað snjallforrit og stefnumótaappið Tinder sem kannski margir kannast við. Arnar segir að það sé mikill misskilningur að allir hommar á Íslandi þekki hvorn annan. „Ég fæ oft þá spurningu hvort ég þekki þennan homma.“ Kara ræddi töluvert um egglos kvenna á FM957 í morgun. „Ég er með app í símanum sem segir mér hvenær ég er með egglos. Af hverju haldið þið að ég hafi komist í gegnum 2017 án þess að verða ólétt?,“ sagði Kara Kristel í morgun. „En þjóðin er bara á bömmer eftir jólin og allir frekar litlir í sér. Ég hef bullandi trú á því að allt verði á uppleið um miðjan febrúar og byrjun mars. Með hækkandi sól fer allt af stað.“ Arnar segist ekki vera hrifinn af því að vera í sambandi. „Ég er meira fyrir einnar nætur gaman og fara heim með einhverjum á djamminu. Það eru endalaust margir samkynhneigðir túristar hér á landi,“ segir Arnar og bætir við að hann lendi í því stundum að gangkynhneigðir menn reyni stundum við hann.
Ferðamennska á Íslandi Næturlíf Tengdar fréttir Strákar biðja um einkakennslu: „Kviðsystir flestra vinkvenna minna“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 9. nóvember 2017 11:30 Ræddi opinskátt um kynlíf: „Vildi bara vera í einni stellingu og það var ekkert voðalega heitt“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 1. nóvember 2017 14:30 Kara Kristel hefur ekki enn sagt grófustu kynlífssögurnar Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 14. nóvember 2017 13:00 Kara segir kynlíf með ferðamönnum dautt Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 23. nóvember 2017 16:15 Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Strákar biðja um einkakennslu: „Kviðsystir flestra vinkvenna minna“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 9. nóvember 2017 11:30
Ræddi opinskátt um kynlíf: „Vildi bara vera í einni stellingu og það var ekkert voðalega heitt“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 1. nóvember 2017 14:30
Kara Kristel hefur ekki enn sagt grófustu kynlífssögurnar Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 14. nóvember 2017 13:00
Kara segir kynlíf með ferðamönnum dautt Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 23. nóvember 2017 16:15
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist