Sund Kristinn hálfri sekúndu frá sínu besta Kristinn Þórarinsson synti í nótt síðasta sund Íslendinga á HM í 50m laug í Gwangju í Suður-Kóreu. Sport 27.7.2019 08:45 Tvö heimsmet Phelps slegin á síðustu þremur dögum Michael Phelps er tveimur heimsmetum fátækari. Sport 26.7.2019 14:36 Anton Sveinn í sextánda sæti Anton Sveinn McKee komst ekki í úrslit í 200m bringusundi á HM í 50m laug í Suður-Kóreu í dag. Sport 25.7.2019 11:59 Phelps missti heimsmetið sem hann var búinn að eiga í átján ár Afrek ungverska táningsins Kristof Milak á HM í sundi hefur vakið mikla athygli í sundheiminum. Hann rústaði heimsmeti sem flestir héldu að væri ekki í hættu. Sport 25.7.2019 06:59 Anton Sveinn McKee tryggði sér farseðilinn á ÓL í Tokýó 2020 Anton Sveinn McKee varð í nótt fyrsti Íslendingurinn til að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í Tokýó á næsta ári. Anton náði Ólympíulágmarkinu um leið og hann tryggði sig inn í milliriðla í 200 metra bringusundi. Sport 25.7.2019 06:16 Táningur rústaði tíu ára heimsmeti Michael Phelps Ungverjinn Kristof Milak vann afrek dagsins á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Gwangju í Suður-Kóreu þegar hann setti nýtt heimsmet í 200 metra flugsundi. Sport 24.7.2019 12:38 Eygló Ósk á HM í sundi í nótt: „Þetta hefði alveg mátt vera hraðara“ Íslenska sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir lauk keppni í nótt á heimsmeistaramótinu í 50 metra lauk í Gwangju í Suður-Kóreu. Sport 24.7.2019 06:54 Neitaði að deila verðlaunapallinum með „svindlara“ á HM í sundi Ástralski sundkappinn Mack Horton vann silfurverðlaun á HM í sundi í Gwangju í Suður-Kóreu en steig samt aldrei upp á verðlaunapallinn. Sport 23.7.2019 07:56 Anton Sveinn með þriðja Íslandsmetið sitt á HM Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir kepptu í nótt á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Gwangju í Kína. Hvorugt þeirra komst áfram en Anton Sveinn bætti Íslandsmetið. Sport 23.7.2019 05:39 Röð tilviljana leiddi mig í starfið Sundþjálfarinn Ragnheiður Runólfsdóttir hefur ákveðið að venda kvæði sínu í kross og yfirgefa Akureyri þar sem hún hefur verið yfirþjálfari hjá sundfélaginu Óðni síðustu átta árin. Ragnheiður hefur ráðið sig sem yfirþjálfara hjá sænska liðinu SO2 sem hefur aðsetur í Gautaborg. Sport 22.7.2019 02:00 Eygló Ósk stífnaði upp í byrjun og var langt frá sæti í undanúrslitum Eygló Ósk Gústafsdóttir og Kristinn Þórarinsson syntu í morgun í undanrásum á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Gwangju í Suður-Kóreu. Þau náðu hvorug að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Sport 22.7.2019 06:09 Anton Sveinn setti tvö ný Íslandsmet Anton Sveinn Mckee var fyrstur íslenskra keppenda í laugina á HM í 50 metra laug í sundi en alls eru fjórir Íslendingar sem taka þátt í mótinu sem fram fer í Suður-Kóreu. Sport 21.7.2019 09:34 "Þurfum að keppa við fólk sem notar ólögleg lyf á HM“ Ólympíumeistarinn Lilly King segir það ljóst að hún og aðrir keppendur á heimsmeistaramótinu í sundi muni þurfa að keppa við svindlara. Sport 19.7.2019 15:49 Ólympíusundkappi bjargaði manni frá drukknun Ítalski Ólympíusundkappinn Filippo Magnini bjargaði lífi manns sem var að drukkna við strendur Sardiníu í gær. Erlent 8.7.2019 23:26 Formannsskipti hjá Sundsambandinu Björn Sigurðsson er nýr formaður Sundsambands Íslands. Sport 15.6.2019 15:24 Róbert Ísak sigursæll á Ítalíu Sundkappinn Róbert Ísak Jónsson sem keppir fyrir hönd SH var sigursæll á Ítalíu um helgina þar sem World Series Para Swimming 2019 fór fram í Ligano. Sport 3.6.2019 02:05 Bætti annað Íslandsmetið á þrettán dögum Anton Sveinn McKee bætti eigið Íslandsmet í 100 metra bringusundi. Sport 30.5.2019 17:00 Eygló Ósk vann fyrsta gull Íslands á Smáþjóðaleikunum 2019 Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir vann eina gull Íslands á fyrsta keppnisdegi Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi sem hófust í gær. Sport 29.5.2019 13:12 Anton Sveinn mun synda á HM í Suður-Kóreu Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee keppti um helgina í þremur greinum, 50, 100 og 200 metra bringusundi á TYR Pro Swim Series mótinu sem fram fór í Bloomington í Indiana í Bandaríkjunum. Sport 20.5.2019 02:01 Anton bætti tíu ára gamalt Íslandsmet Anton Sveinn McKee sló í dag tíu ára gamalt Íslandsmet í 50 metra bringusundi þegar hann tók þátt í móti í Bandaríkjunum. Sport 18.5.2019 16:59 Anton Sveinn tryggði farmiðann á HM Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee tryggði sér í dag þátttökurétt á HM í Suður-Kóru þegar hann synti undir HM-lágmarkinu í 100 metra bringusundi. Sport 17.5.2019 17:04 Finn að þetta er á réttri leið Eygló Ósk Gústafsdóttir vann til tvennra gullverðlauna á Íslandsmótinu í 50 metra laug um helgina. Eftir tveggja ára baráttu við erfið bakmeiðsli segir Eygló að nú miði í rétta átt og stefnir hún til Tókýó 2020. Sport 8.4.2019 02:02 Met féllu á öðrum degi Íslandsmeistaramótsins Öðrum degi af þremur var að ljúka á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 50 metra laug en keppt er í Laugardalnum. Sport 6.4.2019 19:02 Stoltur og glaður í hjartanu Hjalti Geir Guðmundsson, sundmaður úr íþróttafélaginu Ösp, er einn fjögurra íslenskra sundkappa sem valdir voru til þess að keppa fyrir Íslands hönd á heimsleikum Special Olympics. Sport 27.2.2019 03:02 María Birta komst á botninn Ég náði botninum. Ég er svo crazy glöð að það hálfa væri, mér er búið að takast að snerta botninn á dýpstu sundlaug í heimi á einum andardrætti, heilir 42 metrar. Lífið 12.2.2019 13:55 Tveimur pottum og vaðlaug lokað í Vesturbæjarlaug vegna kuldans Gripið var til þessara aðgerða svo anna mætti heitavatnsþörf laugarinnar í kuldanum. Innlent 31.1.2019 20:00 Þjálfarinn gerði draum um Ólympíuleika að algjörri martröð Karen Leach var misnotuð af sundþjálfara sínum frá því hún var tíu ára og þangað til hún varð 17 ára. Innlent 30.1.2019 17:15 Róbert Ísak tók tvö Íslandsmet af Ólympíumeistaranum Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson úr Firði og SH stóð sig mjög vel á sundmóti Reykjavíkurleikanna um síðustu helgi og setti tvö ný og glæsileg Íslandsmet. Sport 28.1.2019 14:48 Eru börnin okkar að fá næga hreyfingu í skólum? Skoðun 21.1.2019 10:29 Snæfríður Sól og Anton Sveinn sundfólk ársins Sundsamband Íslands tilkynnti í dag að Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee eru sundfólk ársins. Enski boltinn 21.12.2018 12:30 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 34 ›
Kristinn hálfri sekúndu frá sínu besta Kristinn Þórarinsson synti í nótt síðasta sund Íslendinga á HM í 50m laug í Gwangju í Suður-Kóreu. Sport 27.7.2019 08:45
Tvö heimsmet Phelps slegin á síðustu þremur dögum Michael Phelps er tveimur heimsmetum fátækari. Sport 26.7.2019 14:36
Anton Sveinn í sextánda sæti Anton Sveinn McKee komst ekki í úrslit í 200m bringusundi á HM í 50m laug í Suður-Kóreu í dag. Sport 25.7.2019 11:59
Phelps missti heimsmetið sem hann var búinn að eiga í átján ár Afrek ungverska táningsins Kristof Milak á HM í sundi hefur vakið mikla athygli í sundheiminum. Hann rústaði heimsmeti sem flestir héldu að væri ekki í hættu. Sport 25.7.2019 06:59
Anton Sveinn McKee tryggði sér farseðilinn á ÓL í Tokýó 2020 Anton Sveinn McKee varð í nótt fyrsti Íslendingurinn til að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í Tokýó á næsta ári. Anton náði Ólympíulágmarkinu um leið og hann tryggði sig inn í milliriðla í 200 metra bringusundi. Sport 25.7.2019 06:16
Táningur rústaði tíu ára heimsmeti Michael Phelps Ungverjinn Kristof Milak vann afrek dagsins á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Gwangju í Suður-Kóreu þegar hann setti nýtt heimsmet í 200 metra flugsundi. Sport 24.7.2019 12:38
Eygló Ósk á HM í sundi í nótt: „Þetta hefði alveg mátt vera hraðara“ Íslenska sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir lauk keppni í nótt á heimsmeistaramótinu í 50 metra lauk í Gwangju í Suður-Kóreu. Sport 24.7.2019 06:54
Neitaði að deila verðlaunapallinum með „svindlara“ á HM í sundi Ástralski sundkappinn Mack Horton vann silfurverðlaun á HM í sundi í Gwangju í Suður-Kóreu en steig samt aldrei upp á verðlaunapallinn. Sport 23.7.2019 07:56
Anton Sveinn með þriðja Íslandsmetið sitt á HM Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir kepptu í nótt á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Gwangju í Kína. Hvorugt þeirra komst áfram en Anton Sveinn bætti Íslandsmetið. Sport 23.7.2019 05:39
Röð tilviljana leiddi mig í starfið Sundþjálfarinn Ragnheiður Runólfsdóttir hefur ákveðið að venda kvæði sínu í kross og yfirgefa Akureyri þar sem hún hefur verið yfirþjálfari hjá sundfélaginu Óðni síðustu átta árin. Ragnheiður hefur ráðið sig sem yfirþjálfara hjá sænska liðinu SO2 sem hefur aðsetur í Gautaborg. Sport 22.7.2019 02:00
Eygló Ósk stífnaði upp í byrjun og var langt frá sæti í undanúrslitum Eygló Ósk Gústafsdóttir og Kristinn Þórarinsson syntu í morgun í undanrásum á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Gwangju í Suður-Kóreu. Þau náðu hvorug að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Sport 22.7.2019 06:09
Anton Sveinn setti tvö ný Íslandsmet Anton Sveinn Mckee var fyrstur íslenskra keppenda í laugina á HM í 50 metra laug í sundi en alls eru fjórir Íslendingar sem taka þátt í mótinu sem fram fer í Suður-Kóreu. Sport 21.7.2019 09:34
"Þurfum að keppa við fólk sem notar ólögleg lyf á HM“ Ólympíumeistarinn Lilly King segir það ljóst að hún og aðrir keppendur á heimsmeistaramótinu í sundi muni þurfa að keppa við svindlara. Sport 19.7.2019 15:49
Ólympíusundkappi bjargaði manni frá drukknun Ítalski Ólympíusundkappinn Filippo Magnini bjargaði lífi manns sem var að drukkna við strendur Sardiníu í gær. Erlent 8.7.2019 23:26
Formannsskipti hjá Sundsambandinu Björn Sigurðsson er nýr formaður Sundsambands Íslands. Sport 15.6.2019 15:24
Róbert Ísak sigursæll á Ítalíu Sundkappinn Róbert Ísak Jónsson sem keppir fyrir hönd SH var sigursæll á Ítalíu um helgina þar sem World Series Para Swimming 2019 fór fram í Ligano. Sport 3.6.2019 02:05
Bætti annað Íslandsmetið á þrettán dögum Anton Sveinn McKee bætti eigið Íslandsmet í 100 metra bringusundi. Sport 30.5.2019 17:00
Eygló Ósk vann fyrsta gull Íslands á Smáþjóðaleikunum 2019 Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir vann eina gull Íslands á fyrsta keppnisdegi Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi sem hófust í gær. Sport 29.5.2019 13:12
Anton Sveinn mun synda á HM í Suður-Kóreu Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee keppti um helgina í þremur greinum, 50, 100 og 200 metra bringusundi á TYR Pro Swim Series mótinu sem fram fór í Bloomington í Indiana í Bandaríkjunum. Sport 20.5.2019 02:01
Anton bætti tíu ára gamalt Íslandsmet Anton Sveinn McKee sló í dag tíu ára gamalt Íslandsmet í 50 metra bringusundi þegar hann tók þátt í móti í Bandaríkjunum. Sport 18.5.2019 16:59
Anton Sveinn tryggði farmiðann á HM Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee tryggði sér í dag þátttökurétt á HM í Suður-Kóru þegar hann synti undir HM-lágmarkinu í 100 metra bringusundi. Sport 17.5.2019 17:04
Finn að þetta er á réttri leið Eygló Ósk Gústafsdóttir vann til tvennra gullverðlauna á Íslandsmótinu í 50 metra laug um helgina. Eftir tveggja ára baráttu við erfið bakmeiðsli segir Eygló að nú miði í rétta átt og stefnir hún til Tókýó 2020. Sport 8.4.2019 02:02
Met féllu á öðrum degi Íslandsmeistaramótsins Öðrum degi af þremur var að ljúka á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 50 metra laug en keppt er í Laugardalnum. Sport 6.4.2019 19:02
Stoltur og glaður í hjartanu Hjalti Geir Guðmundsson, sundmaður úr íþróttafélaginu Ösp, er einn fjögurra íslenskra sundkappa sem valdir voru til þess að keppa fyrir Íslands hönd á heimsleikum Special Olympics. Sport 27.2.2019 03:02
María Birta komst á botninn Ég náði botninum. Ég er svo crazy glöð að það hálfa væri, mér er búið að takast að snerta botninn á dýpstu sundlaug í heimi á einum andardrætti, heilir 42 metrar. Lífið 12.2.2019 13:55
Tveimur pottum og vaðlaug lokað í Vesturbæjarlaug vegna kuldans Gripið var til þessara aðgerða svo anna mætti heitavatnsþörf laugarinnar í kuldanum. Innlent 31.1.2019 20:00
Þjálfarinn gerði draum um Ólympíuleika að algjörri martröð Karen Leach var misnotuð af sundþjálfara sínum frá því hún var tíu ára og þangað til hún varð 17 ára. Innlent 30.1.2019 17:15
Róbert Ísak tók tvö Íslandsmet af Ólympíumeistaranum Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson úr Firði og SH stóð sig mjög vel á sundmóti Reykjavíkurleikanna um síðustu helgi og setti tvö ný og glæsileg Íslandsmet. Sport 28.1.2019 14:48
Snæfríður Sól og Anton Sveinn sundfólk ársins Sundsamband Íslands tilkynnti í dag að Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee eru sundfólk ársins. Enski boltinn 21.12.2018 12:30
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent