Anton Sveinn: Dreymir um Ólympíugull Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. janúar 2021 20:00 Anton Sveinn Mckee. Stöð 2 Sundkappinn Anton Sveinn Mckee átti góðu gengi að fagna á síðasta ári og undirbýr sig nú af krafti fyrir Ólympíuleikana næsta sumar. Hann hefur tekið þátt í nýstofnaðri atvinnumannadeild í vetur og mun keppa fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í Tókýó næsta sumar. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi framhaldið við Anton í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þessi atvinnumannadeild er mjög skemmtileg en að keppa á Ólympíuleikum fyrir Íslands hönd er það stærsta sem maður gerir. Draumurinn er að standa á verðlaunapalli á stórmóti og sjá íslenska fánann fara á loft,“ segir Anton. „Ól er það stærsta og manni dreymir um að ná Ólympíugulli. Vonandi gerist það 2021 en ef ekki þá bara 2024.“ Anton er eini Íslendingurinn sem hefur þegar tryggt sér keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Tókýó en hann er búinn að ná lágmörkum fyrir keppni í 200 metra sundi og stefnir á að ná einnig að keppa í 100 metra sundi. Viðtalið í heild má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Klippa: Anton Sveinn Mckee Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ólympíuleikar Tengdar fréttir 27 manna Ólympíuhópur fyrir ÓL í Tókýó Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee er eini Íslendingurinn sem hefur tryggt sér keppnisrétt á ÓL í Tókýó 2021 en þeim gæti fjölgað þegar líður nær leikum. 24. október 2020 10:01 Hefur æft eins og skepna og hlakkar til að keppa: „Þetta er það sem við lifum fyrir“ Anton Sveinn McKee, eini Íslendingurinn sem tryggt hefur sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó, verður meðal keppenda á Íslandsmeistaramótinu í sundi í Laugardalslaug um helgina. 16. júlí 2020 20:30 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Sjá meira
Hann hefur tekið þátt í nýstofnaðri atvinnumannadeild í vetur og mun keppa fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í Tókýó næsta sumar. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi framhaldið við Anton í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þessi atvinnumannadeild er mjög skemmtileg en að keppa á Ólympíuleikum fyrir Íslands hönd er það stærsta sem maður gerir. Draumurinn er að standa á verðlaunapalli á stórmóti og sjá íslenska fánann fara á loft,“ segir Anton. „Ól er það stærsta og manni dreymir um að ná Ólympíugulli. Vonandi gerist það 2021 en ef ekki þá bara 2024.“ Anton er eini Íslendingurinn sem hefur þegar tryggt sér keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Tókýó en hann er búinn að ná lágmörkum fyrir keppni í 200 metra sundi og stefnir á að ná einnig að keppa í 100 metra sundi. Viðtalið í heild má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Klippa: Anton Sveinn Mckee
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ólympíuleikar Tengdar fréttir 27 manna Ólympíuhópur fyrir ÓL í Tókýó Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee er eini Íslendingurinn sem hefur tryggt sér keppnisrétt á ÓL í Tókýó 2021 en þeim gæti fjölgað þegar líður nær leikum. 24. október 2020 10:01 Hefur æft eins og skepna og hlakkar til að keppa: „Þetta er það sem við lifum fyrir“ Anton Sveinn McKee, eini Íslendingurinn sem tryggt hefur sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó, verður meðal keppenda á Íslandsmeistaramótinu í sundi í Laugardalslaug um helgina. 16. júlí 2020 20:30 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Sjá meira
27 manna Ólympíuhópur fyrir ÓL í Tókýó Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee er eini Íslendingurinn sem hefur tryggt sér keppnisrétt á ÓL í Tókýó 2021 en þeim gæti fjölgað þegar líður nær leikum. 24. október 2020 10:01
Hefur æft eins og skepna og hlakkar til að keppa: „Þetta er það sem við lifum fyrir“ Anton Sveinn McKee, eini Íslendingurinn sem tryggt hefur sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó, verður meðal keppenda á Íslandsmeistaramótinu í sundi í Laugardalslaug um helgina. 16. júlí 2020 20:30