Silfurkona frá ÓL hættir við að keppa á leikunum í ár vegna öfugugga í íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2021 14:00 Madeline Groves með silfurverðlaunin sem hún vann á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Getty/ Jean Catuffe Ástralska Ólympíusundkonan Madeline Groves ætlar ekki að mæta á ástralska úrtökumótið fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. Hún keppir því ekki á leikunum í sumar. Hin 26 ára gamla Groves vann tvenn silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir fimm árum síðan og er í hópi bestu sundkvenna Ástrala. This is why I also will not be competing in this year s Olympics https://t.co/sV9rJSQvkh— Mollie Goodfellow (@hansmollman) June 10, 2021 Árið 2020 sagði hún frá því að hún hafi kvartað undir ónefndum aðila sem lét henni líða mjög óþægilega. Þessi ákvörðun hennar nú er án nokkurs vafa tengt því máli. Ástæðan fyrir því að hún er ekki tilbúin að keppa um sæti í Ólympíuliði Ástrala sagði hún vera öfuguggahátt og kvenhatur í íþróttunum eða „misogynistic perverts“ eins og hún orðaði það. „Látum þetta verða kennslustund fyrir alla kvenhaturs öfuguggana og þá sem sleikja þá upp,“ skrifaði Madeline Groves meðal annars í færslu sinni. Sundsamband Ástralíu segist taka allar ásakanir um kynferðislega áreitni mjög alvarlega. Sambandið hafði líka samband við Groves vegna þess sem hún talaði um í nóvember og desember síðastliðnum. Hún hafi hins vegar neitað að gefa upp frekari upplýsingar og ekki væri vitað um fleiri kvartanir. View this post on Instagram A post shared by Maddie Groves (@mad_groves) Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Sjá meira
Hin 26 ára gamla Groves vann tvenn silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir fimm árum síðan og er í hópi bestu sundkvenna Ástrala. This is why I also will not be competing in this year s Olympics https://t.co/sV9rJSQvkh— Mollie Goodfellow (@hansmollman) June 10, 2021 Árið 2020 sagði hún frá því að hún hafi kvartað undir ónefndum aðila sem lét henni líða mjög óþægilega. Þessi ákvörðun hennar nú er án nokkurs vafa tengt því máli. Ástæðan fyrir því að hún er ekki tilbúin að keppa um sæti í Ólympíuliði Ástrala sagði hún vera öfuguggahátt og kvenhatur í íþróttunum eða „misogynistic perverts“ eins og hún orðaði það. „Látum þetta verða kennslustund fyrir alla kvenhaturs öfuguggana og þá sem sleikja þá upp,“ skrifaði Madeline Groves meðal annars í færslu sinni. Sundsamband Ástralíu segist taka allar ásakanir um kynferðislega áreitni mjög alvarlega. Sambandið hafði líka samband við Groves vegna þess sem hún talaði um í nóvember og desember síðastliðnum. Hún hafi hins vegar neitað að gefa upp frekari upplýsingar og ekki væri vitað um fleiri kvartanir. View this post on Instagram A post shared by Maddie Groves (@mad_groves)
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti