Valur Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 29-31 | Stórleikur Einars Braga dugði ekki til Í kvöld fékk HK Val í heimsókn í Kórinn í þrettándu umferð Olís-deildar karla í handbolta, sem er jafnframt síðasta umferðin sem verður leikin á árinu 2021. Lauk leiknum með tveggja marka sigri Íslands- og bikarmeistarar Vals, 29-31, í hörku leik. Handbolti 17.12.2021 18:46 Af línunni, í markið og í landsliðið á níu árum Saga Sif Gísladóttir, 26 ára gamall markvörður Vals og íslenska landsliðsins, byrjaði afar seint að æfa mark, eða þegar hún var sautján ára. Handbolti 17.12.2021 11:01 Heimir missir aðstoðarþjálfarann til Svíþjóðar Knattspyrnuþjálfarinn Srdjan Tufegdzic verður í dag kynntur sem nýr þjálfari sænska 1. deildarliðsins Öster og er því hættur sem aðstoðarþjálfari Vals. Íslenski boltinn 17.12.2021 10:30 „Þessir tveir heimar skilja hvorn annan ekkert sérstaklega vel“ Saga Sif Gísladóttir er ekki bara einn fremsti handboltamarkvörður landsins heldur nýtur hún mikilla vinsælda sem fatahönnuður. Á dögunum kom önnur fatalína hennar út í samstarfi við Gallerí Sautján. Handbolti 17.12.2021 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 89-87 | Blikasigur í háspennuleik Breiðablik fékk Val í heimsókn í tíundu umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Bæði lið unnið síðustu tvo deildarleiki fyrir leikinn í kvöld og Valsmenn unnu einnig bikarleik gegn Grindavík síðastliðinn mánudag. Körfubolti 16.12.2021 17:30 Pétur Ingvarsson: Þetta er óskilvirkasta liðið í deildinni sóknarlega Breiðablik vann öflugan sigur á Val í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, sagði að planið hafi gengið fullkomlega upp í dag. Körfubolti 16.12.2021 20:23 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 79-70 | Valur sneri taflinu við í ótrúlegum fjórða leikhluta Haukar leiddu í 32 mínútur á móti Val í kvöld en það dugði ekki til þar sem frábær fjórði leikhluta Valskvenna varð til þess að þær unnu níu stiga stigur 79-70. Körfubolti 15.12.2021 19:32 „Var búin að læra helling en var kannski ekki á góðum stað“ Seinni bylgjan valdi Theu Imani Sturludóttur úr Val besta leikmann fyrri hluta Olís deildar kvenna í handbolta. Thea var að því tilefni í viðtali í jólaþættinum. Handbolti 14.12.2021 13:01 Umfjöllun og myndir: Valur - Njarðvík 72-71 | Valsmenn í undanúrslit eftir sigur á bikarmeisturunum Valur er síðasta liðið til að tryggja sér farseðil í undanúrslit VÍS bikarsins. Valur vann eins stigs sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Njarðvíkur 72-71. Körfubolti 13.12.2021 19:31 „Það voru rulluspilararnir sem gengu frá þeim“ Valur mætti með laskað lið á Akureyri er það mætti Þór í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Gestirnir misstu tvo leikmenn af velli vegna meiðsla en tókst samt að landa fjögurra stiga sigri. Körfubolti 11.12.2021 11:47 Valsmenn höfðu betur gegn Gróttu í hörkuleik Valsmenn unnu í kvöld nauman sigur gegn Gróttu í Olís-deild karla í handbolta, 25-24. Gestirnir frá Seltjarnarnesi fengu tækifæri til að jafna leikinn í lokasókninni, en allt kom fyrir ekki og stigin tvö fara því til Valsmanna. Handbolti 10.12.2021 21:02 Naumur sigur Valsara gegn botnliðinu Valsmenn unnu nauman fjögurra stiga sigur gegn botnliði Þórs frá Akureyri er liðin mættust fyrir norðan í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 75-79, en með sigrinum lyftu Valsmenn sér upp í annað sæti deildarinnar, í það minnsta tímabundið. Körfubolti 9.12.2021 21:03 Bræðurnir í Val segjast báðir vera betri en hinn og ætla alla leið Bræðurnir Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir hafa spilað stórt hlutverk í Íslandsmeistaraliði Valsmanna í vetur. Fjölskyldan er líka mjög áberandi í liðinu enda er faðir þeirra aðstoðarþjálfari Valsliðsins, Óskar Bjarni Óskarsson. Handbolti 9.12.2021 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 74-79 | Gestirnir unnu í framlengdum leik Sigursælasta lið sögunnar, Keflavík, tók á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var leikur áhlaupa og hörkuskemmtun sem fór alla leið í framlengingu, þar höfðu gestirnir á endanum betur, 74-79. Körfubolti 8.12.2021 19:31 „Þau eru bara áhorfendur og áhorfendur öskra“ Ásta Júlía Grímsdóttir, leikmaður Vals, var sátt með nauman sigur í Keflavík eftir framlengdan leik, 74-79. Körfubolti 8.12.2021 23:22 Frá Val til liðsins sem Serena og Natalie Portman eiga Mary Alice Vignola er gengin í raðir Angel City í Bandaríkjunum frá Íslandsmeisturum Vals. Fótbolti 8.12.2021 08:32 Iðkendur í Hlíðaskóla þurfi neikvætt sýni til að æfa hjá Val Barna og unglingasvið íþróttafélagsins Vals í Reykjavík hefur biðlað til foreldra barna sem æfa hjá félaginu að senda iðkendur, sem einnig stunda nám í Hlíðaskóla, ekki til æfinga að Hlíðarenda fyrr en neikvæð niðurstaða úr COVID-prófi liggur fyrir. Innlent 6.12.2021 11:56 Bræður börðust: „Þetta er „velkominn í fullorðins” frá stóra til litla,“ segir mamman ÍA gerði sér lítið fyrir og lagði Val er liðin mættust í æfingaleik um helgina. Það sem vakti þó mesta athygli var þegar Tryggvi Hrafn Haraldsson tæklaði yngri bróðir sinn í leiknum. Líkt og eldri bróðir sæmir varð að sýna hver ræður þó ÍA hafi farið með sigur af hólmi. Íslenski boltinn 6.12.2021 10:30 Topplið Njarðvíkur vann á Hlíðarenda Öllum leikjum dagsins í Subway-deild kvenna í körfubolta er nú lokið. Njarðvík gerði góða ferð á Hlíðarenda og vann níu stiga sigur, lokatölur 60-69. Körfubolti 5.12.2021 22:10 Sterkur sigur Selfyssinga á Hlíðarenda Selfyssingar unnu virkilega sterkan tveggja marka sigur er liðið heimsótti Val í Olís-deild karla í handbolta í dag. Lokatölur urðu 26-28, en tapið þýðir að Valsmönnum mistókst að nálgast topplið deildarinnar. Handbolti 4.12.2021 17:31 Ágúst Þór: Þetta var iðnaðarsigur Ágúst Þór Jóhannson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigur síns síns gegn HK í Olís-deild kvenna í dag en hann lýsti sigrinum sem iðnaðarsigri. Handbolti 4.12.2021 16:18 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 18-17 | Gestirnir nálægt því að stela stigi á Hlíðarenda Topplið Olís-deildar kvenna vann einkar nauman sigur er HK heimsótti Hlíðarenda í dag. Frábær endasprettur gestanna kom örlítið of seint en aðeins munaði einu marki á liðunum er flautað var til leiksloka, staðan þá 18-17. Handbolti 4.12.2021 13:16 Allir leikir í þessari deild eru jafn mikilvægir fyrir okkur Valur stöðvaði sigurgöngu Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar í Subway-deild karla í kvöld. Fyrir leikinn höfðu Þórsarar unnið sex leiki í röð en Valur sagði hingað og ekki lengað, 11 stiga sigur og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals var eðlilega sáttur í lok leiks. Körfubolti 3.12.2021 23:05 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Þ. 86 - 75 | Valsarar slökktu í sjóðandi heitum Þórsurum Valur gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar með 11 stiga mun í Subway-deild karla, 86-75. Mikilvægur sigur fyrir heimaliðið en meistararnir voru á góðu skriði fyrir leik kvöldsins og höfðu unnið sex leiki í röð. Körfubolti 3.12.2021 19:31 Valur keypti Orra Hrafn frá Fylki Orri Hrafn Kjartansson er orðinn leikmaður Vals eftir að Hlíðarendafélagið keypti hann frá Fylki. Íslenski boltinn 2.12.2021 12:57 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 72-98 | Valskonur sannfærandi í fjórða leikhluta Valur vann sinn þriðja leik í röð með sigri í Smáranum. Valur átti frábæran 4. leikhluta sem endaði með 26 stiga sigri 72-98. Körfubolti 1.12.2021 17:31 Ólafur Jónas: Úrslitin gefa ekki rétta mynd af leiknum Valur valtaði yfir Breiðablik í fjórða leikhluta og endaði á að vinna leikinn með 26 stigum 72-98. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með þriðja sigur Vals í röð. Körfubolti 1.12.2021 20:13 Þungavigtin um Arnór Smára: „Hann vann ekki fyrir einni krónu af þeim peningum síðasta sumar“ Í síðasta þætti Þungavigtarinnar velti Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G, þeirri spurningu hvort kaup Vals á Arnóri Smárasyni væru einhver verstu kaup síðari ára. Að venju voru þeir Kristján Óli Sigurðsson og Mikael Nikulásson með Rikka. Íslenski boltinn 29.11.2021 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Skallagrímur 92-47 | Skyldusigur hjá Val sem framkvæmdu verkið fagmannlega Botnlið Subway-deildar kvenna, Skallagrímur, hafði ekki erindi sem erfiði þegar þær sóttu Íslandsmeistara Vals heim í Origo höllina í kvöld. Valskonur lentu fjórum stigum undir í blábyrjun leiksins en eftir að hafa náð vopnum sínum var stigið á bensíngjöfina og keyrt fram úr Skallagrím. Öruggur sigur Vals staðreynd þar sem lokatölur urðu 92-47. Körfubolti 24.11.2021 19:31 Ólafur Jónas: Ánægður með kraftinn Þjálfari Valskvenna, Ólafur Jónas Sigurðsson, var ánægður með framlag sinna leikmanna í kvöld í leik sem hefði getað verið snúinn upp á það að gera að leikmenn myndu mæta með hugann við eitthvað annað en Skallagrímur er á botni deildarinnar. Hann var sammála því að þetta hafi litið þægilega út og var ánægður með ýmislegt. Körfubolti 24.11.2021 22:05 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 75 … 101 ›
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 29-31 | Stórleikur Einars Braga dugði ekki til Í kvöld fékk HK Val í heimsókn í Kórinn í þrettándu umferð Olís-deildar karla í handbolta, sem er jafnframt síðasta umferðin sem verður leikin á árinu 2021. Lauk leiknum með tveggja marka sigri Íslands- og bikarmeistarar Vals, 29-31, í hörku leik. Handbolti 17.12.2021 18:46
Af línunni, í markið og í landsliðið á níu árum Saga Sif Gísladóttir, 26 ára gamall markvörður Vals og íslenska landsliðsins, byrjaði afar seint að æfa mark, eða þegar hún var sautján ára. Handbolti 17.12.2021 11:01
Heimir missir aðstoðarþjálfarann til Svíþjóðar Knattspyrnuþjálfarinn Srdjan Tufegdzic verður í dag kynntur sem nýr þjálfari sænska 1. deildarliðsins Öster og er því hættur sem aðstoðarþjálfari Vals. Íslenski boltinn 17.12.2021 10:30
„Þessir tveir heimar skilja hvorn annan ekkert sérstaklega vel“ Saga Sif Gísladóttir er ekki bara einn fremsti handboltamarkvörður landsins heldur nýtur hún mikilla vinsælda sem fatahönnuður. Á dögunum kom önnur fatalína hennar út í samstarfi við Gallerí Sautján. Handbolti 17.12.2021 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 89-87 | Blikasigur í háspennuleik Breiðablik fékk Val í heimsókn í tíundu umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Bæði lið unnið síðustu tvo deildarleiki fyrir leikinn í kvöld og Valsmenn unnu einnig bikarleik gegn Grindavík síðastliðinn mánudag. Körfubolti 16.12.2021 17:30
Pétur Ingvarsson: Þetta er óskilvirkasta liðið í deildinni sóknarlega Breiðablik vann öflugan sigur á Val í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, sagði að planið hafi gengið fullkomlega upp í dag. Körfubolti 16.12.2021 20:23
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 79-70 | Valur sneri taflinu við í ótrúlegum fjórða leikhluta Haukar leiddu í 32 mínútur á móti Val í kvöld en það dugði ekki til þar sem frábær fjórði leikhluta Valskvenna varð til þess að þær unnu níu stiga stigur 79-70. Körfubolti 15.12.2021 19:32
„Var búin að læra helling en var kannski ekki á góðum stað“ Seinni bylgjan valdi Theu Imani Sturludóttur úr Val besta leikmann fyrri hluta Olís deildar kvenna í handbolta. Thea var að því tilefni í viðtali í jólaþættinum. Handbolti 14.12.2021 13:01
Umfjöllun og myndir: Valur - Njarðvík 72-71 | Valsmenn í undanúrslit eftir sigur á bikarmeisturunum Valur er síðasta liðið til að tryggja sér farseðil í undanúrslit VÍS bikarsins. Valur vann eins stigs sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Njarðvíkur 72-71. Körfubolti 13.12.2021 19:31
„Það voru rulluspilararnir sem gengu frá þeim“ Valur mætti með laskað lið á Akureyri er það mætti Þór í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Gestirnir misstu tvo leikmenn af velli vegna meiðsla en tókst samt að landa fjögurra stiga sigri. Körfubolti 11.12.2021 11:47
Valsmenn höfðu betur gegn Gróttu í hörkuleik Valsmenn unnu í kvöld nauman sigur gegn Gróttu í Olís-deild karla í handbolta, 25-24. Gestirnir frá Seltjarnarnesi fengu tækifæri til að jafna leikinn í lokasókninni, en allt kom fyrir ekki og stigin tvö fara því til Valsmanna. Handbolti 10.12.2021 21:02
Naumur sigur Valsara gegn botnliðinu Valsmenn unnu nauman fjögurra stiga sigur gegn botnliði Þórs frá Akureyri er liðin mættust fyrir norðan í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 75-79, en með sigrinum lyftu Valsmenn sér upp í annað sæti deildarinnar, í það minnsta tímabundið. Körfubolti 9.12.2021 21:03
Bræðurnir í Val segjast báðir vera betri en hinn og ætla alla leið Bræðurnir Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir hafa spilað stórt hlutverk í Íslandsmeistaraliði Valsmanna í vetur. Fjölskyldan er líka mjög áberandi í liðinu enda er faðir þeirra aðstoðarþjálfari Valsliðsins, Óskar Bjarni Óskarsson. Handbolti 9.12.2021 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 74-79 | Gestirnir unnu í framlengdum leik Sigursælasta lið sögunnar, Keflavík, tók á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var leikur áhlaupa og hörkuskemmtun sem fór alla leið í framlengingu, þar höfðu gestirnir á endanum betur, 74-79. Körfubolti 8.12.2021 19:31
„Þau eru bara áhorfendur og áhorfendur öskra“ Ásta Júlía Grímsdóttir, leikmaður Vals, var sátt með nauman sigur í Keflavík eftir framlengdan leik, 74-79. Körfubolti 8.12.2021 23:22
Frá Val til liðsins sem Serena og Natalie Portman eiga Mary Alice Vignola er gengin í raðir Angel City í Bandaríkjunum frá Íslandsmeisturum Vals. Fótbolti 8.12.2021 08:32
Iðkendur í Hlíðaskóla þurfi neikvætt sýni til að æfa hjá Val Barna og unglingasvið íþróttafélagsins Vals í Reykjavík hefur biðlað til foreldra barna sem æfa hjá félaginu að senda iðkendur, sem einnig stunda nám í Hlíðaskóla, ekki til æfinga að Hlíðarenda fyrr en neikvæð niðurstaða úr COVID-prófi liggur fyrir. Innlent 6.12.2021 11:56
Bræður börðust: „Þetta er „velkominn í fullorðins” frá stóra til litla,“ segir mamman ÍA gerði sér lítið fyrir og lagði Val er liðin mættust í æfingaleik um helgina. Það sem vakti þó mesta athygli var þegar Tryggvi Hrafn Haraldsson tæklaði yngri bróðir sinn í leiknum. Líkt og eldri bróðir sæmir varð að sýna hver ræður þó ÍA hafi farið með sigur af hólmi. Íslenski boltinn 6.12.2021 10:30
Topplið Njarðvíkur vann á Hlíðarenda Öllum leikjum dagsins í Subway-deild kvenna í körfubolta er nú lokið. Njarðvík gerði góða ferð á Hlíðarenda og vann níu stiga sigur, lokatölur 60-69. Körfubolti 5.12.2021 22:10
Sterkur sigur Selfyssinga á Hlíðarenda Selfyssingar unnu virkilega sterkan tveggja marka sigur er liðið heimsótti Val í Olís-deild karla í handbolta í dag. Lokatölur urðu 26-28, en tapið þýðir að Valsmönnum mistókst að nálgast topplið deildarinnar. Handbolti 4.12.2021 17:31
Ágúst Þór: Þetta var iðnaðarsigur Ágúst Þór Jóhannson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigur síns síns gegn HK í Olís-deild kvenna í dag en hann lýsti sigrinum sem iðnaðarsigri. Handbolti 4.12.2021 16:18
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 18-17 | Gestirnir nálægt því að stela stigi á Hlíðarenda Topplið Olís-deildar kvenna vann einkar nauman sigur er HK heimsótti Hlíðarenda í dag. Frábær endasprettur gestanna kom örlítið of seint en aðeins munaði einu marki á liðunum er flautað var til leiksloka, staðan þá 18-17. Handbolti 4.12.2021 13:16
Allir leikir í þessari deild eru jafn mikilvægir fyrir okkur Valur stöðvaði sigurgöngu Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar í Subway-deild karla í kvöld. Fyrir leikinn höfðu Þórsarar unnið sex leiki í röð en Valur sagði hingað og ekki lengað, 11 stiga sigur og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals var eðlilega sáttur í lok leiks. Körfubolti 3.12.2021 23:05
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Þ. 86 - 75 | Valsarar slökktu í sjóðandi heitum Þórsurum Valur gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar með 11 stiga mun í Subway-deild karla, 86-75. Mikilvægur sigur fyrir heimaliðið en meistararnir voru á góðu skriði fyrir leik kvöldsins og höfðu unnið sex leiki í röð. Körfubolti 3.12.2021 19:31
Valur keypti Orra Hrafn frá Fylki Orri Hrafn Kjartansson er orðinn leikmaður Vals eftir að Hlíðarendafélagið keypti hann frá Fylki. Íslenski boltinn 2.12.2021 12:57
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 72-98 | Valskonur sannfærandi í fjórða leikhluta Valur vann sinn þriðja leik í röð með sigri í Smáranum. Valur átti frábæran 4. leikhluta sem endaði með 26 stiga sigri 72-98. Körfubolti 1.12.2021 17:31
Ólafur Jónas: Úrslitin gefa ekki rétta mynd af leiknum Valur valtaði yfir Breiðablik í fjórða leikhluta og endaði á að vinna leikinn með 26 stigum 72-98. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með þriðja sigur Vals í röð. Körfubolti 1.12.2021 20:13
Þungavigtin um Arnór Smára: „Hann vann ekki fyrir einni krónu af þeim peningum síðasta sumar“ Í síðasta þætti Þungavigtarinnar velti Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G, þeirri spurningu hvort kaup Vals á Arnóri Smárasyni væru einhver verstu kaup síðari ára. Að venju voru þeir Kristján Óli Sigurðsson og Mikael Nikulásson með Rikka. Íslenski boltinn 29.11.2021 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Skallagrímur 92-47 | Skyldusigur hjá Val sem framkvæmdu verkið fagmannlega Botnlið Subway-deildar kvenna, Skallagrímur, hafði ekki erindi sem erfiði þegar þær sóttu Íslandsmeistara Vals heim í Origo höllina í kvöld. Valskonur lentu fjórum stigum undir í blábyrjun leiksins en eftir að hafa náð vopnum sínum var stigið á bensíngjöfina og keyrt fram úr Skallagrím. Öruggur sigur Vals staðreynd þar sem lokatölur urðu 92-47. Körfubolti 24.11.2021 19:31
Ólafur Jónas: Ánægður með kraftinn Þjálfari Valskvenna, Ólafur Jónas Sigurðsson, var ánægður með framlag sinna leikmanna í kvöld í leik sem hefði getað verið snúinn upp á það að gera að leikmenn myndu mæta með hugann við eitthvað annað en Skallagrímur er á botni deildarinnar. Hann var sammála því að þetta hafi litið þægilega út og var ánægður með ýmislegt. Körfubolti 24.11.2021 22:05