„Þetta var bara geggjuð stemning og við náðum að drekka það í okkur“ Jón Már Ferro skrifar 25. október 2022 22:18 Björgvin Páll Gústavsson var frábær í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var frábær í kvöld, sérstaklega í fyrri hálfleik. Hann var einn þeirra sem átti stóran þátt í því að landa þessum merkilega sigri á móti FTC Ferencváros frá Ungverjalandi. „Mjög stoltur og svolítið þreyttur. Þetta var rosalegur leikur í 60 mínútur. Lokatölurnar, 44 – 39, segja alla söguna um hvernig þessi leikur var.“ Í seinni hálfleik var Björgvin Páll tekinn út af og inn kom Motoki Sakai. Það var ekki vegna lélegrar framistöðu Björgvins heldur var hraði leiksins svo rosalegur að hann þurfti á hvíldinni að halda. „Þetta var svolítið mikið. Við vorum að keyra á þá í fyrri hálfleik, þá var þetta auðveldara. Svo var þetta fram og til baka endalaust. Einbeitingin var farin, maður var svolítið þreyttur. Sjaldan hef ég verið þreyttur í handboltaleik sem markmaður. Taugakerfið var bara svolítið sigrað. Það var búið að vera bortennis í þessu. Það var frábært að skila þessu í hús. Þeir svöruðu þessu með að hlaupa, við hlupum bara meira. Þess vegna þurftum við á öllum að halda.“ Björgvin er á því að leikurinn í kvöld og allt í kringum hann hafi verið töluvert ólíkt hefðbundnum leik í Olís deildinni. „Já, allt öðruvísi. Líka bara stemningin. Það var fullt hús. Við vorum með forsetann. Það er dúkurinn, þetta er rosalega mikil gæsahúð og læti fyrir leik. Þetta var bara geggjuð stemning og við náðum að drekka það í okkur. Það er ekkert sjálfgefið. Margir sem lenda í þessum aðstæðum koðna niður. Við erum með svo mikið af töffurum í liðinu að þeir risu bara upp. Þetta er bara úrslitakeppni fyrir okkur og að skila svona sigri í hús í fyrsta leik er náttúrulega bara galið.“ Næsti leikur Vals er á móti spænska liðinu Benidorm, eyju sem flestir Íslendingar þekkja. „Við erum að fara í mjög skemmtilegt verkefni í næsta leik á Benidorm. Það er allt öðruvísi leikur. Mér skilst að þeir séu að spila einhverja 3-2–1 vörn eða 5–1 vörn. Spila líka mjög mikið 7 á 6. Það verður erfitt fyrir okkur að spila okkar leik. Við erum ekkert að bakka með okkar.“ Handbolti Valur Tengdar fréttir „Þú færð svona tilfinningu eins og þú sért að spila úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum mjög stoltur af sínum mönnum eftir órúlegan 44–39 sigur á móti Ferencváros. 25. október 2022 21:55 Leik lokið: Valur - Ferencváros 43-39 | Ungverjarnir réðu ekkert við hraða Valsmanna Evrópuævintýri meistaraliðs Vals hófst í kvöld með öruggum marka sigri liðsins gegn ungverska liðinu Ferencváros, . Valsmenn keyrðu látlaust á Ungverjana í fyrri hálfleik og náðu mest tíu marka forskoti í leiknum. 25. október 2022 20:20 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
„Mjög stoltur og svolítið þreyttur. Þetta var rosalegur leikur í 60 mínútur. Lokatölurnar, 44 – 39, segja alla söguna um hvernig þessi leikur var.“ Í seinni hálfleik var Björgvin Páll tekinn út af og inn kom Motoki Sakai. Það var ekki vegna lélegrar framistöðu Björgvins heldur var hraði leiksins svo rosalegur að hann þurfti á hvíldinni að halda. „Þetta var svolítið mikið. Við vorum að keyra á þá í fyrri hálfleik, þá var þetta auðveldara. Svo var þetta fram og til baka endalaust. Einbeitingin var farin, maður var svolítið þreyttur. Sjaldan hef ég verið þreyttur í handboltaleik sem markmaður. Taugakerfið var bara svolítið sigrað. Það var búið að vera bortennis í þessu. Það var frábært að skila þessu í hús. Þeir svöruðu þessu með að hlaupa, við hlupum bara meira. Þess vegna þurftum við á öllum að halda.“ Björgvin er á því að leikurinn í kvöld og allt í kringum hann hafi verið töluvert ólíkt hefðbundnum leik í Olís deildinni. „Já, allt öðruvísi. Líka bara stemningin. Það var fullt hús. Við vorum með forsetann. Það er dúkurinn, þetta er rosalega mikil gæsahúð og læti fyrir leik. Þetta var bara geggjuð stemning og við náðum að drekka það í okkur. Það er ekkert sjálfgefið. Margir sem lenda í þessum aðstæðum koðna niður. Við erum með svo mikið af töffurum í liðinu að þeir risu bara upp. Þetta er bara úrslitakeppni fyrir okkur og að skila svona sigri í hús í fyrsta leik er náttúrulega bara galið.“ Næsti leikur Vals er á móti spænska liðinu Benidorm, eyju sem flestir Íslendingar þekkja. „Við erum að fara í mjög skemmtilegt verkefni í næsta leik á Benidorm. Það er allt öðruvísi leikur. Mér skilst að þeir séu að spila einhverja 3-2–1 vörn eða 5–1 vörn. Spila líka mjög mikið 7 á 6. Það verður erfitt fyrir okkur að spila okkar leik. Við erum ekkert að bakka með okkar.“
Handbolti Valur Tengdar fréttir „Þú færð svona tilfinningu eins og þú sért að spila úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum mjög stoltur af sínum mönnum eftir órúlegan 44–39 sigur á móti Ferencváros. 25. október 2022 21:55 Leik lokið: Valur - Ferencváros 43-39 | Ungverjarnir réðu ekkert við hraða Valsmanna Evrópuævintýri meistaraliðs Vals hófst í kvöld með öruggum marka sigri liðsins gegn ungverska liðinu Ferencváros, . Valsmenn keyrðu látlaust á Ungverjana í fyrri hálfleik og náðu mest tíu marka forskoti í leiknum. 25. október 2022 20:20 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
„Þú færð svona tilfinningu eins og þú sért að spila úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum mjög stoltur af sínum mönnum eftir órúlegan 44–39 sigur á móti Ferencváros. 25. október 2022 21:55
Leik lokið: Valur - Ferencváros 43-39 | Ungverjarnir réðu ekkert við hraða Valsmanna Evrópuævintýri meistaraliðs Vals hófst í kvöld með öruggum marka sigri liðsins gegn ungverska liðinu Ferencváros, . Valsmenn keyrðu látlaust á Ungverjana í fyrri hálfleik og náðu mest tíu marka forskoti í leiknum. 25. október 2022 20:20