Segir stoðirnar sterkar hjá Val en að hrista þurfi upp í hlutunum Smári Jökull Jónsson skrifar 4. nóvember 2022 07:01 Sigurður Höskuldsson hefur fært sig um set frá Leikni yfir til Vals. Skjáskot Sigurður Höskuldsson tók við sem aðstoðarþjálfari Vals í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir að hafa verið verið stjórnvölinn hjá Leikni síðustu ár. Hann segir erfitt að yfirgefa Leiknisliðið en er spenntur fyrir komandi tímum hjá Val. Guðjón Guðmundsson ræddi við Sigurð á Hlíðarenda en Sigurður tók eins og áður segir við starfi hjá Val þar sem hann verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í Bestu deild karla auk þess sem hann mun koma að afreksþjálfun yngri leikmanna sem og mótun framtíðarstefnu knattspyrnudeildar með Arnari Grétarssyni þjálfara meistaraflokks, þjálfarateymi meistaraflokks kvenna og Eysteini Húna Haukssyni yfirþjálfara. „Mér fannst vera kominn tími. Þetta er búinn að vera langur tími í Leikni, mér fannst ég nýja áskorun og máta mig við það að vinna hjá stórum klúbb. Mér fannst þetta Valsverkefni hér mjög spennandi og þeir vildu mikið fá mig. Það heillaði líka,“ sagði Sigurður í samtali við Guðjón en hann gerir sér fulla grein fyrir því að körfurnar hjá Val eru miklar. „Þetta er náttúrlega allt annað batterí. Það er líka það sem heillar að vinna undir aðeins meiri pressu og líka það að vinna í stóru teymi fyrir stóran klúbb. Það finnst mér mjög spennandi. Í Leiknisverkefninu var maður svolítið sinn eigin herra, stjórnaði miklu og réði miklu.“ Árangur Vals í sumar var langt undir væntingum og Sigurður segir að það þurfi eitthvað að stokka upp. „Leikmannahópurinn sem er fyrir er mjög sterkur. Það er verkefni hjá mér og Arnari að reyna að láta þetta ganga, bæta kannski aðeins við hópinn og hrista kannski aðeins upp í þessu. Stoðirnar eru góðar og það er mikill hugur í mönnum hér.“ Allt viðtal Guðjóns við Sigurð er hægt að sjá hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal við Sigurð Höskuldsson Besta deild karla Valur Leiknir Reykjavík Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Guðjón Guðmundsson ræddi við Sigurð á Hlíðarenda en Sigurður tók eins og áður segir við starfi hjá Val þar sem hann verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í Bestu deild karla auk þess sem hann mun koma að afreksþjálfun yngri leikmanna sem og mótun framtíðarstefnu knattspyrnudeildar með Arnari Grétarssyni þjálfara meistaraflokks, þjálfarateymi meistaraflokks kvenna og Eysteini Húna Haukssyni yfirþjálfara. „Mér fannst vera kominn tími. Þetta er búinn að vera langur tími í Leikni, mér fannst ég nýja áskorun og máta mig við það að vinna hjá stórum klúbb. Mér fannst þetta Valsverkefni hér mjög spennandi og þeir vildu mikið fá mig. Það heillaði líka,“ sagði Sigurður í samtali við Guðjón en hann gerir sér fulla grein fyrir því að körfurnar hjá Val eru miklar. „Þetta er náttúrlega allt annað batterí. Það er líka það sem heillar að vinna undir aðeins meiri pressu og líka það að vinna í stóru teymi fyrir stóran klúbb. Það finnst mér mjög spennandi. Í Leiknisverkefninu var maður svolítið sinn eigin herra, stjórnaði miklu og réði miklu.“ Árangur Vals í sumar var langt undir væntingum og Sigurður segir að það þurfi eitthvað að stokka upp. „Leikmannahópurinn sem er fyrir er mjög sterkur. Það er verkefni hjá mér og Arnari að reyna að láta þetta ganga, bæta kannski aðeins við hópinn og hrista kannski aðeins upp í þessu. Stoðirnar eru góðar og það er mikill hugur í mönnum hér.“ Allt viðtal Guðjóns við Sigurð er hægt að sjá hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal við Sigurð Höskuldsson
Besta deild karla Valur Leiknir Reykjavík Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira