Skíðaíþróttir Vonast til að Ísland eigi keppendur á snjóbrettum á ÓL í febrúar Það styttist óðum í Vetrarólympíuleikanaa í Peking í Kína sem fara fram 4. til 20. febrúar. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samvinnu við Skíðasamband Íslands hefur sett saman Ólympíuhóp íslenskra keppenda vegna leikanna. Sport 21.12.2021 16:00 Karlarnir kvörtuðu en vilja helst vera með konunum en ekki einir „Ísfirðingar hafa haldið skíðagöngunámskeið í yfir tuttugu ár en fyrir tæpum tíu árum fórum við að bjóða upp á kvennahelgar sem slógu svo rækilega í gegn,“ segir Hólmfríður Vala Svavarsdóttir eigandi hótels Ísafjarðar. Atvinnulíf 13.12.2021 07:01 Mikaela jafnaði met Ingemar Stenmark Bandaríska skíðakonan frábæra Mikaela Shiffrin náði sögulegum sigri í hús um helgina þegar hún vann svigkeppni í heimsbikarnum. Sport 29.11.2021 16:00 Kviknaði í buxum Fridu eftir sigur í heimsbikarnum um helgina Sænska skíðagöngukonan Frida Karlsson var í miklum ham um helgina þegar heimsbikarinn fór af stað en það er spennandi tímabil framundan með Ólympíuleikum í febrúar. Sport 29.11.2021 11:01 Snjóbrettastjarna tók skelfilega ákvörðun og lést eftir fall í brekkunni Marko Grilc var einn af farsælustu snjóbrettaköppum Slóveníu en hann lést í gær eftir slys í Sölden sem er skíðastaður í Austurríki. Sport 25.11.2021 08:31 Ástardrama skekur sænska skíðaskotfimiliðið Ástardramatík hefur raskað jafnvæginu innan sænska landsliðsins í skíðaskotfimi. Sport 19.10.2021 11:01 „Ef einhver rekst á hluta af rassinum mínum þá varð ég aðeins of kappsfull“ Bandaríska skíðagöngukonan Jessie Diggins birti mynd af risastóru sári á annarri rasskinninni sem hún fékk við æfingar í Oregon þar sem hún undirbýr sig fyrir komandi ólympíuvetur. Sport 19.5.2021 08:01 Sigríður Dröfn vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil Í gærkvöld lauk skíðamóti Íslands í alpagreinum með keppni í svigi. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir sigraði í kvennaflokki en Sturla Snær Snorrason sigraði í karlaflokki. Sport 1.5.2021 10:30 Fjallaskíðakappi lenti í snjóflóði í Skálafelli Betur fór en á horfðist á öðrum tímanum í dag þegar fjallagönguskíðamaður lenti í snjóflóði í Skálafelli. Sjúkrabíll, lögregla og björgunarsveitir voru send strax á staðinn. Innlent 8.4.2021 14:11 Heimsmeistarinn þakklátur Sunnu fyrir að róa taugarnar Norski skíðakappinn Jarl Magnus Riiber fór heim með tvenn gullverðlaun og tvenn silfurverðlaun í norrænni tvíkeppni af heimsmeistaramótinu í norrænum greinum í Þýskalandi. Hann segir akureyska kærustu sína, Sunnu Margrétu Tryggvadóttur, og dótturina Ronju eiga sinn þátt í uppskerunni. Sport 8.3.2021 12:31 Katla Björg og Sturla Snær nældu í silfur Katla Björg Dagbjörtsdóttir og Sturla Snær Snorrason nældu bæði í silfur í Rogla í Slóveníu þar sem þau kepptu í alpagreinum í dag. Sport 7.3.2021 21:31 Liensberger stöðvaði einokun Shiffrin og landaði heimsmeistaratitlinum Katharina Liensberger tryggði sér heimsmeistaratitilinn í svigi kvenna í dag. Með því braut hún einokun Mikaela Shiffrin sem hafði orðið heimsmeistari fjórum sinnum í röð fyrir mótið sem nú fer fram í Cortina á Ítalíu. Sport 20.2.2021 16:15 Sturla Snær eini sem komst áfram Í dag kláraðist undankeppni karla í svigi á HM í alpagreinum í Cortina á Ítalíu. Fjórir íslenskir karlar voru meðal þeirra tólf keppenda sem hófu leik í undankeppninni. Aðeins Sturla Snær Snorrason komst áfram. Sport 20.2.2021 15:30 Íslensku skíðakonurnar allar úr leik eftir fyrri ferðina HM í alpagreinum fer nú fram í Cortina á Ítalíu. Fyrri ferð í svigkeppni mótsins er nú lokið en þar voru fjórar íslenskar skíðakonur meðal keppenda, engin þeirra komst áfram. Sport 20.2.2021 12:30 Gut-Behrami heimsmeistari og tvær íslenskar meðal 35 efstu Akureyringurinn Katla Björg Dagbjartsdóttir náði bestum árangri íslensku skíðakvennanna í stórsvigi á HM í alpagreinum á Ítalíu í dag. Sport 18.2.2021 14:45 109 starfsmenn greinst í hópsmiti á skíðasvæði Hópsmit er komið upp á skíðasvæði í Colorado í Bandaríkjunum en að minnsta kosti 109 starfsmenn hafa greinst með Covid-19. Heilbrigðisyfirvöld segja ekki um að ræða smit vegna samskipta við kúnna, heldur samgang utan vinnu og hópbúsetu. Erlent 13.2.2021 12:17 Á fjallaskíðum og svo nakinn í náttúrulaug Lífið 10.2.2021 13:31 „Snjórinn er fallegur. Að renna sér á fjöldagröfum er ekki fallegt“ Forsvarsmenn Buchenwald-safnsins í Þýskalandi hafa varað heimamenn við því að þeir sem verða uppvísir að því að stunda vetraríþróttir nálægt helgum reitum innan svæðisins verða tilkynntir til lögreglu. Erlent 15.1.2021 13:08 Alvarlegt slys á HM í Sviss: Þyrla þurfti að sækja keppenda Alvarlegt slys varð í bænum Adelboden í Sviss í dag er skíðamaðurinn Tommy Ford meiddist er hann var við keppni á heimsbikarmótinu í risasvigi. Sport 9.1.2021 12:32 Petter Northug dæmdur í sjö mánaða fangelsi Dómstóll í Noregi dæmdi í dag gönguskíðakappann Petter Northug í sjö mánaða óskilorðsbundið fangelsi og ævilanga ökuleyfissviptingu fyrir ofsaakstur og vörslu fíkniefna. Erlent 21.12.2020 13:19 Rússneskur Ólympíumeistari neyddur í þungunarrof Rússneski Ólympíumeistarinn Anfisa Reztsova segir að hún hafi verið neydd í þungunarrof fyrir Vetrarólympíuleikana í Calgary 1988. Sport 16.12.2020 08:00 Stefna bæði hátt á Ólympíuleikunum Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH og Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Víkingi eru íþróttafólk ÍF árið 2020 en þetta var tilkynnt í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaða í dag. Sport 15.12.2020 19:16 Bergrún og Hilmar valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH og Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Víkingi eru íþróttafólk ÍF árið 2020 en þetta var tilkynnt í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaða í dag. Sport 15.12.2020 15:50 Fjallaskíðafólk beðið um að yfirgefa Bláfjöll af ótta við banaslys Óhætt er að segja að sprengja hafi orðið í fjallaskíðamennsku á landinu og er nú svo komið að fjöldi þeirra í Bláfjöllum er orðinn svo mikill að starfsmenn skíðasvæðisins geta ekki unnið vinnu sína í brekkunum. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Bláfjalla. Innlent 10.12.2020 10:18 Draumurinn um skíði um jólin fjarlægur Ekki er útlit fyrir annað en að skíðasvæði landsins verði að mestu lokuð yfir jólin. Skíðaþyrstir Íslendingar þurfa því að láta gönguskíði eða fjallaskíði duga geti þeir ekki beðið eftir að renna sér í snjónum. Innlent 10.12.2020 09:01 Vill samkomulag um að skíðasvæði í Evrópu verði lokuð fram yfir áramót Þýsk stjórnvöld leitast nú eftir samkomulagi við önnur aðildarríki ESB um að halda skíðasvæðum lokuðum fram í byrjun janúar. Skuli það gert til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 26.11.2020 10:06 Lindsey Vonn birtir óbreyttar sundfatamyndir og hvetur til líkamsvirðingar Skíðadrottningin Lindsey Vonn birti einlæga færslu á Instagram um helgina, þar sem hún sagði að það væri ógnvekjandi að birta sundfatamyndir, líka fyrir íþróttakonur. Ástæðan er neikvæðar gagnrýnisraddir, sem leyfa sér að setja út á líkama kvenna. Lífið 26.10.2020 09:30 Landsliðið æfir á jökli í Sviss Síðustu daga hefur íslenska snjóbrettalandsliðið verið að æfa í Ölpunum. Sport 13.10.2020 16:16 Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali var kosinn besti íþróttamaður allra tíma í netskosningu þar sem yfir 47 þúsund völdu Muhammad Ali. Ísland á hins vegar fulltrúa meðal efstu fimmtíu á listanum. Sport 29.5.2020 08:30 Vonarstjarna í Austurríki fannst látin Það er ekki auðvelt að vera efnileg íþróttastjarna og þurfa oft að standa undir gríðarlegum væntingum. Það lítur út fyrir að slík pressa sé aðalástæðan fyrir að Johanna Bassani er ekki meðal okkar lengur. Sport 11.5.2020 10:31 « ‹ 3 4 5 6 7 ›
Vonast til að Ísland eigi keppendur á snjóbrettum á ÓL í febrúar Það styttist óðum í Vetrarólympíuleikanaa í Peking í Kína sem fara fram 4. til 20. febrúar. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samvinnu við Skíðasamband Íslands hefur sett saman Ólympíuhóp íslenskra keppenda vegna leikanna. Sport 21.12.2021 16:00
Karlarnir kvörtuðu en vilja helst vera með konunum en ekki einir „Ísfirðingar hafa haldið skíðagöngunámskeið í yfir tuttugu ár en fyrir tæpum tíu árum fórum við að bjóða upp á kvennahelgar sem slógu svo rækilega í gegn,“ segir Hólmfríður Vala Svavarsdóttir eigandi hótels Ísafjarðar. Atvinnulíf 13.12.2021 07:01
Mikaela jafnaði met Ingemar Stenmark Bandaríska skíðakonan frábæra Mikaela Shiffrin náði sögulegum sigri í hús um helgina þegar hún vann svigkeppni í heimsbikarnum. Sport 29.11.2021 16:00
Kviknaði í buxum Fridu eftir sigur í heimsbikarnum um helgina Sænska skíðagöngukonan Frida Karlsson var í miklum ham um helgina þegar heimsbikarinn fór af stað en það er spennandi tímabil framundan með Ólympíuleikum í febrúar. Sport 29.11.2021 11:01
Snjóbrettastjarna tók skelfilega ákvörðun og lést eftir fall í brekkunni Marko Grilc var einn af farsælustu snjóbrettaköppum Slóveníu en hann lést í gær eftir slys í Sölden sem er skíðastaður í Austurríki. Sport 25.11.2021 08:31
Ástardrama skekur sænska skíðaskotfimiliðið Ástardramatík hefur raskað jafnvæginu innan sænska landsliðsins í skíðaskotfimi. Sport 19.10.2021 11:01
„Ef einhver rekst á hluta af rassinum mínum þá varð ég aðeins of kappsfull“ Bandaríska skíðagöngukonan Jessie Diggins birti mynd af risastóru sári á annarri rasskinninni sem hún fékk við æfingar í Oregon þar sem hún undirbýr sig fyrir komandi ólympíuvetur. Sport 19.5.2021 08:01
Sigríður Dröfn vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil Í gærkvöld lauk skíðamóti Íslands í alpagreinum með keppni í svigi. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir sigraði í kvennaflokki en Sturla Snær Snorrason sigraði í karlaflokki. Sport 1.5.2021 10:30
Fjallaskíðakappi lenti í snjóflóði í Skálafelli Betur fór en á horfðist á öðrum tímanum í dag þegar fjallagönguskíðamaður lenti í snjóflóði í Skálafelli. Sjúkrabíll, lögregla og björgunarsveitir voru send strax á staðinn. Innlent 8.4.2021 14:11
Heimsmeistarinn þakklátur Sunnu fyrir að róa taugarnar Norski skíðakappinn Jarl Magnus Riiber fór heim með tvenn gullverðlaun og tvenn silfurverðlaun í norrænni tvíkeppni af heimsmeistaramótinu í norrænum greinum í Þýskalandi. Hann segir akureyska kærustu sína, Sunnu Margrétu Tryggvadóttur, og dótturina Ronju eiga sinn þátt í uppskerunni. Sport 8.3.2021 12:31
Katla Björg og Sturla Snær nældu í silfur Katla Björg Dagbjörtsdóttir og Sturla Snær Snorrason nældu bæði í silfur í Rogla í Slóveníu þar sem þau kepptu í alpagreinum í dag. Sport 7.3.2021 21:31
Liensberger stöðvaði einokun Shiffrin og landaði heimsmeistaratitlinum Katharina Liensberger tryggði sér heimsmeistaratitilinn í svigi kvenna í dag. Með því braut hún einokun Mikaela Shiffrin sem hafði orðið heimsmeistari fjórum sinnum í röð fyrir mótið sem nú fer fram í Cortina á Ítalíu. Sport 20.2.2021 16:15
Sturla Snær eini sem komst áfram Í dag kláraðist undankeppni karla í svigi á HM í alpagreinum í Cortina á Ítalíu. Fjórir íslenskir karlar voru meðal þeirra tólf keppenda sem hófu leik í undankeppninni. Aðeins Sturla Snær Snorrason komst áfram. Sport 20.2.2021 15:30
Íslensku skíðakonurnar allar úr leik eftir fyrri ferðina HM í alpagreinum fer nú fram í Cortina á Ítalíu. Fyrri ferð í svigkeppni mótsins er nú lokið en þar voru fjórar íslenskar skíðakonur meðal keppenda, engin þeirra komst áfram. Sport 20.2.2021 12:30
Gut-Behrami heimsmeistari og tvær íslenskar meðal 35 efstu Akureyringurinn Katla Björg Dagbjartsdóttir náði bestum árangri íslensku skíðakvennanna í stórsvigi á HM í alpagreinum á Ítalíu í dag. Sport 18.2.2021 14:45
109 starfsmenn greinst í hópsmiti á skíðasvæði Hópsmit er komið upp á skíðasvæði í Colorado í Bandaríkjunum en að minnsta kosti 109 starfsmenn hafa greinst með Covid-19. Heilbrigðisyfirvöld segja ekki um að ræða smit vegna samskipta við kúnna, heldur samgang utan vinnu og hópbúsetu. Erlent 13.2.2021 12:17
„Snjórinn er fallegur. Að renna sér á fjöldagröfum er ekki fallegt“ Forsvarsmenn Buchenwald-safnsins í Þýskalandi hafa varað heimamenn við því að þeir sem verða uppvísir að því að stunda vetraríþróttir nálægt helgum reitum innan svæðisins verða tilkynntir til lögreglu. Erlent 15.1.2021 13:08
Alvarlegt slys á HM í Sviss: Þyrla þurfti að sækja keppenda Alvarlegt slys varð í bænum Adelboden í Sviss í dag er skíðamaðurinn Tommy Ford meiddist er hann var við keppni á heimsbikarmótinu í risasvigi. Sport 9.1.2021 12:32
Petter Northug dæmdur í sjö mánaða fangelsi Dómstóll í Noregi dæmdi í dag gönguskíðakappann Petter Northug í sjö mánaða óskilorðsbundið fangelsi og ævilanga ökuleyfissviptingu fyrir ofsaakstur og vörslu fíkniefna. Erlent 21.12.2020 13:19
Rússneskur Ólympíumeistari neyddur í þungunarrof Rússneski Ólympíumeistarinn Anfisa Reztsova segir að hún hafi verið neydd í þungunarrof fyrir Vetrarólympíuleikana í Calgary 1988. Sport 16.12.2020 08:00
Stefna bæði hátt á Ólympíuleikunum Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH og Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Víkingi eru íþróttafólk ÍF árið 2020 en þetta var tilkynnt í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaða í dag. Sport 15.12.2020 19:16
Bergrún og Hilmar valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH og Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Víkingi eru íþróttafólk ÍF árið 2020 en þetta var tilkynnt í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaða í dag. Sport 15.12.2020 15:50
Fjallaskíðafólk beðið um að yfirgefa Bláfjöll af ótta við banaslys Óhætt er að segja að sprengja hafi orðið í fjallaskíðamennsku á landinu og er nú svo komið að fjöldi þeirra í Bláfjöllum er orðinn svo mikill að starfsmenn skíðasvæðisins geta ekki unnið vinnu sína í brekkunum. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Bláfjalla. Innlent 10.12.2020 10:18
Draumurinn um skíði um jólin fjarlægur Ekki er útlit fyrir annað en að skíðasvæði landsins verði að mestu lokuð yfir jólin. Skíðaþyrstir Íslendingar þurfa því að láta gönguskíði eða fjallaskíði duga geti þeir ekki beðið eftir að renna sér í snjónum. Innlent 10.12.2020 09:01
Vill samkomulag um að skíðasvæði í Evrópu verði lokuð fram yfir áramót Þýsk stjórnvöld leitast nú eftir samkomulagi við önnur aðildarríki ESB um að halda skíðasvæðum lokuðum fram í byrjun janúar. Skuli það gert til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 26.11.2020 10:06
Lindsey Vonn birtir óbreyttar sundfatamyndir og hvetur til líkamsvirðingar Skíðadrottningin Lindsey Vonn birti einlæga færslu á Instagram um helgina, þar sem hún sagði að það væri ógnvekjandi að birta sundfatamyndir, líka fyrir íþróttakonur. Ástæðan er neikvæðar gagnrýnisraddir, sem leyfa sér að setja út á líkama kvenna. Lífið 26.10.2020 09:30
Landsliðið æfir á jökli í Sviss Síðustu daga hefur íslenska snjóbrettalandsliðið verið að æfa í Ölpunum. Sport 13.10.2020 16:16
Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali var kosinn besti íþróttamaður allra tíma í netskosningu þar sem yfir 47 þúsund völdu Muhammad Ali. Ísland á hins vegar fulltrúa meðal efstu fimmtíu á listanum. Sport 29.5.2020 08:30
Vonarstjarna í Austurríki fannst látin Það er ekki auðvelt að vera efnileg íþróttastjarna og þurfa oft að standa undir gríðarlegum væntingum. Það lítur út fyrir að slík pressa sé aðalástæðan fyrir að Johanna Bassani er ekki meðal okkar lengur. Sport 11.5.2020 10:31