Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2024 10:30 Mikaela Shiffrin er sigursælasti skíðamaður sögunnar í heimsbikarnum en hún hefur unnið 99 mót á ferlinum. Getty/Alexander Hassenstein Bandariska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin datt illa í heimsbikarnum í gær og endaði daginn upp á sjúkrahúsi. Hún var í forystu í risasvigi eftir fyrstu ferð og var með marklínuna í sjónmáli í seinni ferðinni þegar hún missti stjórnina, endastakkst og endaði út í öryggisgrindverki. Shiffrin hélt kyrru fyrir í nokkurn tíma á meðan var hugað að henni. Hún var síðan tekin í burtu á sjúkrasleða og veifaði þá til áhorfenda. Shiffrin fór síðan á sjúkrahús. Mikaela Shiffrin's hope of recording her 100th World Cup win is ended by an unexpected fall 💔We send our best wishes and hope Mikaela is okay 🫶 pic.twitter.com/Oj3gFTZEPb— Eurosport (@eurosport) November 30, 2024 Þetta hefði verið sögulegur sigur því Shiffrin var með hundraðasta heimsbikarsigurinn sinn í augsýn. Engin skíðakarl eða -kona hafa unnið fleiri heimsbikarmót og hún gæti því orðið fyrstu skíðamaðurinn til að vinna hundrað mót í heimsbikarnum á skíðum. Ólympíumeistarinn Sara Hector tryggði sér sigur í keppninni í gær en hugur hennar var hjá Shiffrin eftir keppni. „Þetta er auðvitað svo sorglegt að sjá Mikaelu lenda í þessum árekstri þegar hún að skíða svo vel. Það var sárt fyrir mig að sjá sem og fyrir alla hér, sagði Sara Hector. Shiffrin sendi áhyggjufullum aðdáendum skilaboð frá sjúkrabeðinu þar sem hún sagði að allt liti ágætlega út. „Það er ekki mikil ástæða til að hafa áhyggjur af þessu. Ég get ekki hreyft mig af því að ég er með frekar stórt mar á hliðinni. Það var eitthvað sem stakk mig. Mér þykir leitt að hafa hrætt ykkur öll,“ sagði Shiffrin eins og sjá má hér fyrir neðan. Quick update. Thank you for your cheers and support. Wishing the best of luck to my teammates tomorrow!! I’ll be cheering from the sidelines on this one.🙏❤️ pic.twitter.com/5siYwSFxMT— Mikaela Shiffrin ⛷️ (@MikaelaShiffrin) November 30, 2024 Skíðaíþróttir Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
Hún var í forystu í risasvigi eftir fyrstu ferð og var með marklínuna í sjónmáli í seinni ferðinni þegar hún missti stjórnina, endastakkst og endaði út í öryggisgrindverki. Shiffrin hélt kyrru fyrir í nokkurn tíma á meðan var hugað að henni. Hún var síðan tekin í burtu á sjúkrasleða og veifaði þá til áhorfenda. Shiffrin fór síðan á sjúkrahús. Mikaela Shiffrin's hope of recording her 100th World Cup win is ended by an unexpected fall 💔We send our best wishes and hope Mikaela is okay 🫶 pic.twitter.com/Oj3gFTZEPb— Eurosport (@eurosport) November 30, 2024 Þetta hefði verið sögulegur sigur því Shiffrin var með hundraðasta heimsbikarsigurinn sinn í augsýn. Engin skíðakarl eða -kona hafa unnið fleiri heimsbikarmót og hún gæti því orðið fyrstu skíðamaðurinn til að vinna hundrað mót í heimsbikarnum á skíðum. Ólympíumeistarinn Sara Hector tryggði sér sigur í keppninni í gær en hugur hennar var hjá Shiffrin eftir keppni. „Þetta er auðvitað svo sorglegt að sjá Mikaelu lenda í þessum árekstri þegar hún að skíða svo vel. Það var sárt fyrir mig að sjá sem og fyrir alla hér, sagði Sara Hector. Shiffrin sendi áhyggjufullum aðdáendum skilaboð frá sjúkrabeðinu þar sem hún sagði að allt liti ágætlega út. „Það er ekki mikil ástæða til að hafa áhyggjur af þessu. Ég get ekki hreyft mig af því að ég er með frekar stórt mar á hliðinni. Það var eitthvað sem stakk mig. Mér þykir leitt að hafa hrætt ykkur öll,“ sagði Shiffrin eins og sjá má hér fyrir neðan. Quick update. Thank you for your cheers and support. Wishing the best of luck to my teammates tomorrow!! I’ll be cheering from the sidelines on this one.🙏❤️ pic.twitter.com/5siYwSFxMT— Mikaela Shiffrin ⛷️ (@MikaelaShiffrin) November 30, 2024
Skíðaíþróttir Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira