Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2024 10:00 Pavol Hurajt (brons), Evgeny Ustyugov (gull) og Martin Fourcade (silfur) sjást hér með verðlaunin sín á Ólympíuleikunum í Vancouver 2010. Ustyugov missir gullið en hinir tvær færast upp. Getty/Lars Baron Frakkinn Martin Fourcade var að bæta við sínu sjötta Ólympíugulli en það vann hann fyrir fimmtán árum á leikunum í Vancouver án þess að vita það þá. Alþjóða Íþróttadómstóllinn gaf það út í gær að Fourcade fái gullverðlaunin í 15 kílómetra göngu í skíðabogfimi á leikunum 2010. Rússinn Yevgenij Ustjugov vann keppnina á sínum tíma og stóðst lyfjaprófið þá. Árið 2020 var lyfjaeftirlitið komið með betri og nákvæmari mælitæki. Sýni Ustjugov var prófað aftur og þar kom í ljós að hann hafði notað ólögleg lyf til að hjálpa sér við að fjölga blóðkornunum. Ustjugov hafði áfrýjað dómnum en málið hefur nú farið alla leið í dómskerfinu. Ustjugov fær fjögurra ára bann og öll úrslit í keppnum hans frá 2010 til 2014 verða þurrkuð út. Slóvakinn Pavol Hurajt fær silfur í stað bronsins og bronsið fer til Austurríkismannsins Christoph Sumann. Fourcade vann einnig sömu grein á leikunum átta árum síðar en varð í öðru sæti í henni á leikunum í Sochi 2014. Hann vann tvö gull á ÓL í Sochi 2014 og þrenn gullverðlaun á ÓL í Pyeongchang 2018. Fourcade er 36 ára i dag en hann setti skíðaskóna og byssuna upp á hillu vorið 2020. 🚨🚨Biathlon / Dopage : Evgeny Ustyugov officiellement privé du titre de la mass-start à Vancouver, un 6e titre olympique pour @martinfkde https://t.co/QEmtYT9xQ5 pic.twitter.com/oIceuhXz93— Ski Chrono (@Ski_Chrono) November 26, 2024 Skíðaíþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Stórstjörnur Barcelona sektaðir fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Sjá meira
Alþjóða Íþróttadómstóllinn gaf það út í gær að Fourcade fái gullverðlaunin í 15 kílómetra göngu í skíðabogfimi á leikunum 2010. Rússinn Yevgenij Ustjugov vann keppnina á sínum tíma og stóðst lyfjaprófið þá. Árið 2020 var lyfjaeftirlitið komið með betri og nákvæmari mælitæki. Sýni Ustjugov var prófað aftur og þar kom í ljós að hann hafði notað ólögleg lyf til að hjálpa sér við að fjölga blóðkornunum. Ustjugov hafði áfrýjað dómnum en málið hefur nú farið alla leið í dómskerfinu. Ustjugov fær fjögurra ára bann og öll úrslit í keppnum hans frá 2010 til 2014 verða þurrkuð út. Slóvakinn Pavol Hurajt fær silfur í stað bronsins og bronsið fer til Austurríkismannsins Christoph Sumann. Fourcade vann einnig sömu grein á leikunum átta árum síðar en varð í öðru sæti í henni á leikunum í Sochi 2014. Hann vann tvö gull á ÓL í Sochi 2014 og þrenn gullverðlaun á ÓL í Pyeongchang 2018. Fourcade er 36 ára i dag en hann setti skíðaskóna og byssuna upp á hillu vorið 2020. 🚨🚨Biathlon / Dopage : Evgeny Ustyugov officiellement privé du titre de la mass-start à Vancouver, un 6e titre olympique pour @martinfkde https://t.co/QEmtYT9xQ5 pic.twitter.com/oIceuhXz93— Ski Chrono (@Ski_Chrono) November 26, 2024
Skíðaíþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Stórstjörnur Barcelona sektaðir fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti