Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sindri Sverrisson skrifar 3. mars 2025 12:00 Milena Widlak hefði getað verið að keppa á HM ungmenna í Östersund í Svíþjóð en lenti í skelfilegu slysi á æfingu. Instagram/Milena Widlak Hin 18 ára gamla Milena Widlak, pólsk skíðaskotfimikona, lenti í skelfilegu slysi á æfingu fyrir tveimur vikum og nú telja læknar aðeins eitt prósent líkur á því að hún muni einhvern tímann geta svo mikið sem sest upp sjálf. Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvernig slysið átti sér stað en þó er ljóst að Widlak klessti á tré sem var 2-3 metrum utan brautarinnar sem hún æfði á. Áreksturinn olli afar alvarlegum skaða á höfði og mænu. Widlak var um tíma vart hugað líf en er nú úr lífshættu og er líðan hennar stöðug. Engu að síður er ástand hennar enn grafalvarlegt og líklegast að hún sé lömuð frá mitti og niður, líkt og Agnieszka Cyl, yfirmaður íþróttamála hjá pólska skíðaskotfimisambandinu, sagði við fjölmiðla: „Ástand okkar ungu skíðaskotfimikonu er afar, afar slæmt. Eftir mænuaðgerð hafa læknarnir sagt að hún eigi eins prósents líkur á að geta nokkurn tímann sest upp sjálf.“ Man ekki sjálf hvað gerðist Svo virðist sem að Widlak hafi fallið áður en hún lenti á trénu og að hún hafi ekki náð að gera neitt til að draga úr árekstrinum. Widlak man sjálf ekki nákvæmlega hvað gerðist. Pólski miðillinn Fakt spurði Tomasz Sikora, fremsta skíðaskotfimimann sem Pólverjar hafa átt, út í slysið og hvort hægt hefði verið að koma í veg fyrir það. „Ég man eftir alvarlegum slysum í skíðaskotfimi en níutíu prósent þeirra tengjast notkun á vopnum. Vanalega gerast slysin ekki á skíðaæfingum. Ég man að einu sinni féll trjágrein á einhvern eftir að hún brotnaði í sterkum vindi. Ég man hins vegar ekki eftir neinu svona slysi á skíðagöngusvæði,“ sagði Sikora sem telur ekki raunhæft að draga úr slysahættu með því til að mynda að klæða öll tré með dýnum til að draga úr mögulegum höggum. Skíðaíþróttir Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira
Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvernig slysið átti sér stað en þó er ljóst að Widlak klessti á tré sem var 2-3 metrum utan brautarinnar sem hún æfði á. Áreksturinn olli afar alvarlegum skaða á höfði og mænu. Widlak var um tíma vart hugað líf en er nú úr lífshættu og er líðan hennar stöðug. Engu að síður er ástand hennar enn grafalvarlegt og líklegast að hún sé lömuð frá mitti og niður, líkt og Agnieszka Cyl, yfirmaður íþróttamála hjá pólska skíðaskotfimisambandinu, sagði við fjölmiðla: „Ástand okkar ungu skíðaskotfimikonu er afar, afar slæmt. Eftir mænuaðgerð hafa læknarnir sagt að hún eigi eins prósents líkur á að geta nokkurn tímann sest upp sjálf.“ Man ekki sjálf hvað gerðist Svo virðist sem að Widlak hafi fallið áður en hún lenti á trénu og að hún hafi ekki náð að gera neitt til að draga úr árekstrinum. Widlak man sjálf ekki nákvæmlega hvað gerðist. Pólski miðillinn Fakt spurði Tomasz Sikora, fremsta skíðaskotfimimann sem Pólverjar hafa átt, út í slysið og hvort hægt hefði verið að koma í veg fyrir það. „Ég man eftir alvarlegum slysum í skíðaskotfimi en níutíu prósent þeirra tengjast notkun á vopnum. Vanalega gerast slysin ekki á skíðaæfingum. Ég man að einu sinni féll trjágrein á einhvern eftir að hún brotnaði í sterkum vindi. Ég man hins vegar ekki eftir neinu svona slysi á skíðagöngusvæði,“ sagði Sikora sem telur ekki raunhæft að draga úr slysahættu með því til að mynda að klæða öll tré með dýnum til að draga úr mögulegum höggum.
Skíðaíþróttir Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira